Þjóðviljinn - 26.04.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. april 1978
Hjúkrunarfræðingar
Reykjavikurdeild H.F.Í. heldur almennan
félagsfund i Glæsibæ (niðri) fimmtudag-
inn 27.4 kl. 20:30
Fundarefni:
1. Hörður Bergsteinsson barnalæknir flyt-
ur erindi um fyrirburði.
2. Sesselja Karlsdóttir barnahjúkrunar-
fræðingur flytur erindi um hjúkrun fyrir-
burða.
3. Kynntar samþykktir frá aðalfundi
félagsins frá 3. til 4. april.
Stjórnin.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð á ólafsfirði.
Staðan veitist frá og með 1. júni 1978.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 23.
mai 1978 ásamt upplýsingum um fyrri
störf.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
25. april 1978.
AKUREYRARBÆR HITAVEITA
Starfsfólk óskast
Hitaveita Akureyrar óskar að ráða til
starfa fulltrúa á skrifstofu hitaveitunnar.
Umsækjendur þurfa að hafa viðskipta-
fræðimenntun eða sambærilega menntun
og/eða starfsreynslu.
Ennfremur er laust til umsóknar hjá Hita-
veitu Akureyrar skrifstofustarf.
Góð vélritunar- og islenskukunnátta áskil-
in. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu
i skipulagningu skjala.
Skriflegar umsóknir skulu sendar Hita-
veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B.
Akureyri fyrir 5. mai n.k.
Nánari upplýsingar um störfin veitir hita-
veitustjóri i sima 96-22105 og 96-22106.
Hitaveita Akureyrar.
Blaðburðarfólk
óskast
Vesturborg:
Háskólahverfi
Melhagi
DJOOVIUINN
Siðumúla 6
simi 8 13 33
Miðsvæðis:
Hverfisgata
Seltjarnarnes:
Skólabraut
! „Hvað höfðingjarnir
hafast að”
— Mjög rnikil atvinna hefur
veriö hér fra þvi að loðnuvertiö
hófst en tregar var um hana þar
til svona viku af febrúar, sagði
llrafnkell A. Jónsson, fréttarit-
ari Þjóðviljans á Eskifii-ði i við-
tali við l.andpóst nú fyrir
skömmu.
— Landað var hér 48 þús.
tonnum af loðnu, bætti Hrafn-
kell við. Bræðsla hófst hér 10.
febrúar. Verðmæti loðnuafurð-
anna mun eitthvað á annan
miljarð.
Utgeröarmál
Afli togaranna var mjög
þokkalegur seinnipartinn i vet-
ur og afli netabáta hefur verið
góður frá þvi um miðjan mars.
1 undirbUningi eru nU kaup á
nýjum skuttogara og yrði þá
eldri togarinn, Hólmatindur,
seldur. Má þá búast við að fjár-
festing hraðfrystihUssins verði
komin hátt á annan miljarð á
einu ári, á sama tima og fyrir-
tækið treystir sér ekki til að
greiða umsamin laun. Hráefnis-
nýting verksmiðjunnar er um 17
1/2%, eða um það bil 1% lægri
en h já verksmiðjunum á Isafirði
og Norðfirði, sem eru með sama
hráefni. Ef þarna hefði verið
jafnt á borði með nýtingu, —
sem átti að vera hægt með skyn-
samlegri nýtingu á tækjunum,
— þá hefði verðmætisaukningin
átt að vera um 30 milj. eða álika
upphæð og verja hefði þurl't til
þess að greiða umsamið kaup
frá 1. mars til áramóta.
Loðnuskipið Seleyjan, eign
Friðþjófs h.f., átti að vera tilbú-
ið til veiða fyrir sildarvertið i
haustenerekki tilbUið ennþáog
missti þvi einnig af loðnu-ver-
tiðinni. Harna virðist vera ein-
hver tappi i bankakerfinu. Og
Sæberg, eigandi Sæberg h.f.,
átti að vera tilbúið
um áramót en er það heldur
ekki enn og varð þvi einnig af
loðnuvertiðinni. Þriðja skipið,
Hafaldan, eign samnefnds fyr-
irtækis var selt þvi fyrirgreiðsla
fékkst ekki hjá bönkunum til
greiðslu á skuldum, sem á þvi
hvildu og voru þær þó ekki háar.
Hér virðist þannig að þvi
stefnt, að koma ölium atvinnu-
rekstrinum áeina hendi. Það er
kannskiað sumu leyti gott en þó
list manni nú svona og svona á
það ef þarna á að komast á ein-
hverskonar einokun i atvinnulif-
inu. Það er aldrei gott að verka-
fólk þurfi að vera háð einum
stórum aðila um atvinnu.
yerkfallsþátttaka
Samþykkt var einróma á
fjölmennum fundi i Verkalýðs-
félaginu að taka þátt i útflutn-
ingsbanninufráog með 15 april.
Við tókum hinsvegar ekki þátt i
verkföllunum 1. og 2. mars s.l.
og var sú ákvörðun tekin á ein-
hverjum fjölmennasta fundi,
sem haldinn hefur verið i félag-
inu i seinni tið. En á þessum
sama fundi var hinsvegar
samþykkt með einu mótatkv.
tillaga, sem fól i sér harða
gagnrýni á rikissjótnina út af
kaupránslögunum, þar sem tal-
ið var að henni væri sæmst að
segja af sér. Og með sifelldum
verðhækkunum og stjórnleysi
hefur þessi fordæming aukist
svo hreinn viðburður er að hitta
nokkurn fylgismann rikisstjórn-
arinnar, sem treystir sér til að
verja gerðir hennar, hver sem
afstaðan verður svo á kosninga-
daginn.
Kosningaundirbúningur
Alþýðubandalagið hér hóf
kosningaundirbúning strax i
janúar. Þá var tekið á leigu hús-
næði fyrir skrifstofu á Strand-
götu 37. Húsnæðið þurfti mikilla
endurbóta við og hefur verið
unniðað þvi i sjálfboðavinnu að
standsetja það.
Svo var mikil vinna i kringum
forvalið hjá okkur og var þá
reynt að fá sem flest fólk inn i
starfið. Við erum bjartsýn á úr-
slitin. Höfum nú tvo menn i bæj-
arstjórninni. Við treystum á að
fólk geri sér fulla grein fyrir
þvi, að Alþýðubandalagið er eini
flokkurinn, sem á rætur i verka-
lýðshreyfingunni. Þótt ágætt
verkafólk f innist bæði i-Alþýðu-
flokknum og Sjálfstæðisflokkn-
um þá er það þar áhrifalaust,
nánast aðeins til sýnis á hátíð-
um og tyllidögum.
Fordæmi ríkisvaldsins
Eins og menn muna þá voru
lögin um 40 stunda vinnuviku
sett af ri'kisstjórn Óláfs
Jóhannessonarog eitt af skraut-
blómum hennar. Við það skyldi
miðað, að 40 stunda vinnuvika
veitti li'fvænleg laun. Ekki er
annað sjáanlegt en verið sé að
ómerkja þau lög með öllu. Hin
svokallaða láglaunauppbót end-
ar við 169 þús. kr. tekjumark á
mánuði. Það eru mun lægri
tekjur en visitölufjölskyldan
þarf sér til lifsframfæris. Til
þess að ná þessu tekjumarki
þarf verkamaðurinn að vinna,
auk 40 stunda vinnuviku, 10
stundir á viku i eftirvinnu og 1
stund i næturvinnu. Nú er verið
að binda það með lögum, að
menn geti ekki lifað af launum
fyrir 40 stunda vinnuviku. Siðan
gerir rikisstjórnin samninga,
sem hún ætlar ekki að standa
við, rétt eins og i einræðisrikj-
um, þar sem rikisstjórnir
þverbrjóta lög eftir geðþótta.
Ýmsir i verkalýðshreyfingunni
tóku ekki þátt i verkföllunum 1.
og 2. mars af þvi þeir töldu sig
þá brjóta lög en vildu ekki feta
um það i fótspor rikisstjórnar-
innar. Þegar nú er hinsvegar
boðað til löglegra aðgerða þá
eru fyrstu viðbrögð ihaldsins
þau, að boða lagasetningu, sem
gerirþessar aðgerðir ólöglegar.
Þetta minnir mest á
Nasista-Þýskaland.
Eg tel, að nú séu siðustu for-
vöð fyrir þá, sem vilja viðhalda
hér lýðræðisþjóðfélagi, að gá
alvarlegaað sér. Ef rikisvaldið
áhverjum tima hættir að virða
annað en eignarétt auðstéttar-
innar þá leiðir það tii þess, að
launþegar neyðast til að beita
sömu aðferöum. Er ekki verið,
með þessum aðgerðum rikis-
valdsins, að rækta upp með
mönnum ólöghlýðni?
Ef rikisstjórnin gengur á und-
an með það að brjóta og fótum-
troða gildandi lög þá kemur að
þvi, að almenningur fer að lita á
slikar aðfarirsem gildandi leik-
reglur i samskiptum rikisvalds
og þegna sagði Hrafnkell A.
Jónsson að lokum.