Þjóðviljinn - 12.05.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1978, Blaðsíða 1
DJOÐVIUINN Föstudagur 12. mai 1978—43. árg. 97. tbl. Alþýðubandalagið hef ur ákveðið að gefa út sérstakt aukablað af Þjóðviljanum um efna- hags- og atvinnumál- og kemur það út í lok þessarar viku. Efni aukablaðsins eru þær tillögur flokksins í efna- hags- og atvinnumál- um sem kynntar voru fréttamönnum í gær. Blaðið kemur út í það mörgum eintökum að nægir til dreif ingar á öll heimili i landinu. Alþýðubandalagið i Reykjavik ÞINGLISTINN AKVEÐINN Samþykktur einróma á fjölmennum félagsfundí í gær A fjölmennum félags- fundi í Alþýðubandalaginu í Reykjavik/ sem haldinn var í gærkvöldi að Hótel Sögu/ var hvert sæti á framboðslista flokksins til alþingiskosninga í Reykja- vík samþykkt einróma. t upphafi fundarins aö Hótel Sögu i gær skýrði Ingi R. Helga- son frá störfum uppstillinga- nefndar sem skilaði af sér tillög- um sinum á fulltrúaráðsfundi Alþýðubandalagsins i Reykjavik á Hótel Esju i fyrrakvöld. Þar urðu miklar umræður um listann. Tillögurnar voru siðan bornar upp i gær á félagsfundinum, skip- an i hvert sæti samþykkt með lófataki og framboðslistinn að endingu borinn upp i heild og samþykktur einróma með handa- uppréttingu. Svavar Gestsson flutti hvatn- ingarræðu til fundarmanna að lokinni afgreiðslu fram- boðslistans. I ræðu sinni flutti hann sérstakar þakkir til Magnúsar Kjartanssonar fyrir frábær störf á þeim vettvangi sem hann hefur nú kosið að yfir- gefa. Fundarmenn tóku undir þakkir og baráttukveðjur til Magnúsar með langvinnu lófa- taki. Uppstillinganefnd bauð Magnúsi Kjartanssyni að skipa efsta sæti framboðslistans i Reykjavik en hann baðst undan þvi á þeirri forsendu að sökum heilsubrests treysti hann sér ekki til þess að gegna þvi starfi. Þá hefur uppstillinganefndin einnig gert grein fyrir þvi að Vilborg Harðardóttir, sem gegnt hefur þingmennsku af mikilli atorku i veikindaforföllum Magnúsar, hafi tilkynnt nefndinni að hún óskaði ekki eftir að taka sæti á listanum. Voru henni þökkuð góð störf. Stefnuskrá Alþýðubandalags- ins i Reykjavik i borgarmálefn- um var einnig afgreidd á félags- fundinum i gær. Misrétti og falin fátækt í Reykjavík ~ segir Guðrún Helgadóttir SJA OPNU Listinn er þannig skipaður: 1. Svavar Gestsson ritstjóri 2. Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 3. Svava Jakobsdóttir rithöfundur. 4. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor. 5. Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambands Islands. 6. Sigurður Magnússon formaður Framleiöslusamvinnufélags iðnað- armanna. 7. Stella Stefánsdóttir verkakona, trúnaðarmaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar i B.ú.R. 8. Ingólfur Ingólfsson forseti Farmanna- og fiskimannasambands Islands. 9. Ólöf Rikharðsdóttir stjórnarmaður i Oryrkjabandalagi Islands. 10. Tryggvi Þór Aðalsteinsson formaður Sveinafélags húsgagnasmiða. 11. Þröstur ólafsson hagfræðingur, framkvæmdastjóri Máls og menn- ingar. 12. Þuriður Backmann hjúkrunarfræðingur, stjórnarmaður i Hjúkr- unarfélagi íslands. 13. Guðjón Jónsson formaður Sambands Málm- og skipasmiða. 14. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur. 15. Valgerður Eiriksdóttir kennari 16. Kjartan Thors jarðfræðingur 17. Reynir Ingibjartsson starfsmaður Landssambands isl. samvinnu- starfsmanna. 18. Asta R. Jóhannesdóttir kennari. 19. Vésteinn Ólason lektor. 20. Jónas Sigurösson starfsmaður Iðnnemasambands Islands. 21. Guðrún Svava Svavarsdóttir myndlistarmaður 22. Snorri Jónsson varaforseti Alþýðusambands Islands. 23. Brynjólfur Bjarnason fyrrv. ráðherra. 24. Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaður. NYLUNDA I ÍSLENSKUM STJÓRNMÁLUM ítarleg stefnumótun í efnahags- málunum Alþýðubandalagið leggur fram viðamestu tOlögur um stjórn efnahagslifsins og stefnu i atvinnu- málum sem stjórnmálaflokkur hefur sett fram Forystumenn Aiþýðubandalagsins kynna tillögurnar: Ragnar Arnalds formaður þingflokksins, Lúðvlk Jósepsson formaöur Alþýðubanda- lagsins og ólafur Ragnar Grlmsson formaður framkvæmdastjórnar fl.okksins. Kynntar hafa verið opin- berlega tillögur Alþýðu- bandalagsins um ger- breytta stefnu í efnahags- málum sem f léttast saman við markvisst átak að upp- byggingu islenskra at- vinnuvega. Tillögurnar eru miðaðar við það að sem víðtækast samstarf geti náðst um þær og fram- kvæmd þeirra. Helstu þættir tillagnanna fjalla um: £ Markvissa framleiðslu- stefnu i stað stöðnunar. £ Áætlunargerð og hei Idarst jórn fjár- festingarmála. Ig) Niðurskurö á yfirbygg- wingu einkaaðila og ríkis- ins. £Breytta stefnu í orku- málum sem hafni erlendri stóriðju. || Endurskoðun skatta- mála/ gjaldeyris- og bankamála. I Skipulega uppbyggingu sjávarútvegs/ iðnaðar og landbúnaðar. ► Skynsamlega nýtingu innlendra auðlinda i höndum landsmanna sjálfra. A blaðamannafundi I gær kynntu þrir af forvigismönnum Alþýðubandalagsins, Lúðvik Jósepsson, ólafur Ragnar Grims- son og Ragnar Arnalds, tillögur flokksins i efnahags- og atvinnu- málum. Að tillögunum hefur verið unnið innan flokksins siðan á árinu 1977, en upphaf þeirra tengist fundaherferð Alþýðu- bandalagsins til kynningar islenskri atvinnustefnu. Drög að tillögunum voru til meðferðar á landsfundi flokksins siðastliðið haust, og voru þær siðan unnar frekar í vetur I 11 manna nefnd sem skipuð var á landsfundi. Mið- stjórn flokksins gekk frá tillögun- um og samþykkti þær i april s.l. Fram kom á blaðamannafund- inum að gerð svo viðamikilla til- lagna sem þessar eru, veröur að telja til nýlundu i islenskri stjórnrriálasögu. Stjórnmála- flokkur hefur aldrei fyrr unnið og lagt fram svo itarlegar og sundurliðaðar tillögur um efna- hagsmól og atvinnulifið i heild. — Atvinnurekendur samþykkja Kauphækkanir útilokaðar „Það þjónar hvorki hags- munum launþega né atvinnu- rekstursins I landinu að reyna að knýja fram frekari kaup- hækkanir” segja atvinnurck- endur i aðalfundarsamþykkt sinni. I álytkun fundarins um efnahagsmál er hvergi vikiö að þvi að svigrúm sé til launabóta, ekki einu sinni fyrir þá lægst- launuðu. Ber væntanlega að skoða þetta sem svar til forsætisráð herra, sem látið hefur i það skina að rikisstjórnin muni ekki standa gegn þvi ef atvinnurek- endur og verkalýðshreyfingin geti fundið leið til þess að hækka laun lægstlaunaða fólksins án þess að það leiði til almennra launahækkana. I ■ 1 m I ■ 1 & i A aðalfundinum var Páll Sigui jónsson, verkfræðingur, framkvæmdastjóri Istaks — tslensks verktsks hf., kjörinn oddviti atvinr.urekenda, og Hjalti Eínarsson, formaður Sambands fiskvinnslustöðva, “ varaformaður Vinnuveitenda R sambandsins. a —-ekh | ■ noi b 6si8 ii aani ss /w ■ s ms ■ *k?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.