Þjóðviljinn - 12.05.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 12.05.1978, Page 9
Föstudagur 12. maí 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 fcsav hhP i'0\ cn RATMrs I f,%¥| m BILA I Pll^ LHltV Gárungamir eru farnir að kalla áskrifendagetraun Vísis bílaleik og það ekki að ástæðu/ausu. Nú þegar hafa verið dregnir út tveir bílar. Sá fyrri VW Derby fór norður á Raufarhöfn og sá síðari Ford Fairmont fór austur á Selfoss. Og nú er í boði margfaldur vinningsvagn, Simca GLS frá Chrys/er. Með því að gerast áskrifandi að Vísi s/ærð þú tvær flugur í einu höggi: Þú verður með í laufléttum og skemmti/egum getrauna/eik sem gefur þér möguleika á sallafínni Simcu og færð blaðið afhent glóðvolgt við þrösku/dinn heima hjá þér sérhvern útkomudag. Sláðutil og vertu með- þú getur ekl4 tapað á Síminner86611 i heimsókn ú vegum MFA Inge Johansson Fyriilesturinn hefst kl. 20.30 i stofu 101 i Lögbergi, húsi laga- deildar Háskólans. Auk þessa almenna fyrir- lesturs, sem þýddur verður á islensku, og öllum er heimill aðgangur að meðan húsrúm leyfir, mun Inge Johansson halda fundi með ýmsum forsvars- mönnum verkalýðsfélaganna, ASÍ og MFA bæði i Reykjavik og á Akureyri. Fræðslusamtök sænsku verka- lýðshreyfingarinnar (ABF) eru elstu og hin langstærstu á Norðurlöndum og má til fróðleiks geta þess að á a' starfsárinu 1976/1977 stóð ABF fyrir 16 þúsund námskeiðum og voru þátttakendur 1.5 miljón manna. Væntanlegur er til íslands um miðjan maí Inge Johansson, formaður f r æðs lu sam ta ka sænsku verkalýðshreyfingar- innar (Arbetarnas Bildningsfor- bund). Inge verður hér ásamt konu sinni I boði Menningar- og fræðslusambands alþýðu i 5 daga og koma þau til landsins 15. mai. Miðvikudaginn 17. mai heldur Inge Johansson fyrirlestur á vegum Félagsvisindadeildar Háskóla Islands er fjalla mun um hlutverk og þýðingu frjálsra full- orðinsfræðslusamtaka og stofnana i samfélagi nútlmans. Hvíta- sunnu- kapp- reidar Fáks Hinar árlegu kappreiðar Fáks fara fram 2. I hvítasunnu á skeiðvellinum aðViðivöllum. Keppt verður i eftirtöldum greinum, A og B flokki gæðinga, unglingakeppni 800 m brokk, 800 m stökk,250 mskeið, 350 m stökk, 250 m unghrossahlaup. í þessum greinum keppa á annað hundrað hross. Þarna munu koma fram margir af helstu gæðingum og hlaupahrossum landsins. Búast má við mjögharðrikeppnii öllum greinum mótsins. Aðstaða öll á áhorfendasvæði hefúrbatnað, og getur fólk staðið igrænni brekkunni og horft á það sem fram fer. Að venju verður veðbanki starfræktur. Sænskur verka- lýds- frömuður Fögur afmælisgjöf í upphafi aðalfundar Skáksam- bands islands s.l. laugardag greindi Einar S. Einarsson, for- seti sambandsins, frá fagurri og veglegri gjöf, sem sambandinu hafði borist i tilefni af hálfrar ald- ar afmælis sambandsins 1975. Er þetta útskorinn fundarham- ar, sem Halldór Sigurðsson tré- skurðarmeistari á Egilsstöðum hefur unnið og gefið sambandinu. Hamarinn er skorinn út úr Hallormsstaðabirki og er hamarshausinn hrókur ogáletrun tileinkun vegna 50 ára afmælis sambandsins. Skaftið er einnig fagurlega útskorið. Hamrinum fylgir stallur og er greypt i hann skákborð, sem ætl- að er til ásláttar fyrir fundar- stjóra. Allt er þetta hin vandaðasta og listrænasta smið. Halldór er landskunnur tréskpröarmeistari og hefur m.a. skorið út „Skák- drottninguna,” sem er farand- gripur Islandsmeistara i kvenna- flokki, en sigurvegarinn hlýtur hverju sinni slikan grip í smækk- aðri mynd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.