Þjóðviljinn - 12.05.1978, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. maí 1978.
Sunnudagur
9.00 Sálmalög Litla lúöra-
sveitin leikur.
9.10 Morguntónleikar (10.10
Veöurfregnir), a. ,,Heill
þér, Jesú kæri", sálm-
partita eftir Johann Sebast-
ian Bach. Gottfried Miller
leikur á orgel. b. Trompet-
konsert i Es-dúr eftir
Joseph Haydn. Maurice
André leikur meö
Bach-hljómsveitinni i
Munchen, Karl Richter stj.
c. Hörpukonsert i g-moll
efúr Elias Parish Alvars.
Nicanor-Zabaleta leikur
meö spænsku rikishljóm-
sveitinni, Rafael Fruhbeck
de Burgos stjórnar. d. Kon-
sert fyrir tvær fiölur og
hljómsveit i C-dúr (K190)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Tatjana Grindenko
og Gidon Kremer leika meö
Sinfóniuhljómsveitinni i
Vin, Gidon Kremer stj.
11.00 Messa i Hafnarfjaröar-
kirkju. Prestur: Séra Sig-
uröur H. Guömundsson.
Organleikari: Páll Kr.
Pálsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og frettir.
Tónleikar.
13.20 óperukynning: „Tann-
há’user ’’ eftir Richard
Wagner. Flytjendur: Anja
Silja, Grace Bumbry, Wolf-
gang Windgassen, Eber-
hard Wachter, Josef
Greindl o.fl. ásamt kór og
hljómsveit Wagner—leik-
hússins i Bayreuth. Stjórn-
andi: Wolfgang Sawallisch.
— Guömundur Jónsson
kynnir.
15.00 Dagskrárstjóri í klukku-
stund Þðrunn Elfa Björns-
son ræöur dagskránni.
16.00 Gitartónlist Julian
Bream og John Williams
leika lög eftir Carulli og
Granados.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Listahátiö 1978Þ»orsteinn
Hannesson tónlistarstjóri
ræöir ööru sinni viö Hrafn
Gunnlaugsson fram-
kvæmdastjóra hátíöarinnar
og kynnir tónlistarflutning
' nokkurra þeirra sem fram
koma á hátiöinni.
17.30 Djassmiölar I Utvarpssal
Jón Múli Arnason kynnir.
17.55 Harmónikulög Bragi
Hlibberg, Reynir Jónasson
og Orvar Kristjánsson
leika.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 ÞórsmörkFyrri þáttur —
Umsjón: Tómas Einarsson.
Rætt viö Hákon Bjarnason,
Sigurö Sveinsson og Þórö
Tómasson.
19.55 Pfanótrió I c-moll op. l
nr. 3 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Mieczyslaw Hors-
zowski, Sandor Végh og
Pablo Casals leika.
20.30 (Jtvarpssagan: ,,Kaup-
angur” eftir Stefán Júlíus-
son Höfundur les (4).
21.00 Frá tónlistarhátiö á
Akureyri 1977 Þættir úr óra-
tóriunni „Messias” eftir
Georg Friedrich Handel,
fyrri hluti. —Siöari hluti
fluttur seinna sama kvöld).
Flytjendur: Sigrún Gests-
dóttir, Rut Magnúsdóttir,
Michael Clarke, Siguröur
Björnsson, Halldór Vil-
helmsson, Helga Ingólfs-
dóttir, Nina G. Flyer, Lárus
Sveinsson, Passiukórinn og
kammersveit. Stjórnandi:
Roar Kvam.
21.30 israel — saga og samtiö
Fyrri hluti dagskrár i tilefni
Mánudagur
annar hvítasunnudagur
17.00 Utangarösmenn (The
Misfits) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1961, byggö
á leikritieftir Arthur Miller.
Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk Clark Gable
og Marilyn Monroe. Sagan
gerist i bænum Reno i Ne-
vada-fylki i Bandarikjun-
um. Þar dvelur ung kona,
sem er þangaö komin til aö
auövelda sér hjónaskilnaö.
En i borginni er lika aö
finna karlmenn, sem lita
aökomustúlkur hýru auga.
Þýöandi Guörún Jörunds-
dóttir. Aöur á dagskrá 6.
janúar 1973.
18.50 Iilé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Arfur Nobels Breskur
fræöslumyndaflokkur i sex
þáttum um auðkýfinginn
Alfred Nobel, stofnanda
verölaunasjóösins, sem ber
nafn hans, og fimm hand-
hafa Nobels-verölauna,
Marie Curie, Martin Luther
King, Theodore Roosevelt,
Rudyard Kipling og Ernest
Hemingway. 1. þáttur.
Kaupmaöur dauöans Lýst
er æviferli Nobels
(1833-1896), sem fann upp
sprengiefni og varö vell-
auöugur maöur. En auölegö
hans færöi honum enga
hamingju. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
21.00 Dick Cavett ræöir viö
Jack Lemmon (L) Þýðandi
Jón O. Edwald.
22.05 Köttur á heitu þaki (L)
(Cat On A Hot Tin Roof)
Leikrit eftir Tennessee
Williams. Sir Laurence
Olivier hefur valiö sex
af för guðfræðinema i
Israels i mars s.l. — Um-
sjón: Halldór Reynisson.
22.15 Jascha Heifetz leikur á
fiölu lög efbr Bloch, De-
bussy, Rachmaninoff og de
Falla.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistarhátiö á
Akureyri 1977Þættir úr óra-
toriunni „Messias” eftir
Georg Friedrich Handel,
síöari hluti.
23.50 F'réttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
Annar dagur h vitasunnu
8.00 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir.
8.20 Létt morgunlögÞættir úr
frægum tónverkum.
9.00Fréttir. Morguntónleikar
(10.10 Veöurfregnir. 10.25
F'réttir). a. Sónatina i F-dúr
fyrir fiölu og'pianó (K547)
eftir Mozart. György Pauk
og Peter F'rankl leika. b.
Trió i B-dur fyrir pianó,
klarinettu og selló op. 11 eft-
ir Beethoven. Wilhelm
Kempff, Karl Leister og Pi-
erre Fournier leika. c. Tón-
list eftir Chopin. Solomon
leikur á pianó. d. Sönglög
eftir Schubert. Tom Krause
syngur, Erwin Gage leikur
á pianó.
11.00 Messa i Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Bandarisk sagnagerö
eftir seinna striö Siguröur
A. Magnússon rithöfundur
flytur slöara hádegiserindi
sitt.
13.55 Meö Magnúsi Asgeirs-
syni á vit sænskra visna-
smiðaGunnar Guttormsson
syngur og leikur.
14.25 „Morgunn I maí”
Matthias Johannessen skáld
les úr nýrri ljóöabók sinni
og Gunnar Stefánsson ræöir
viö hann.
15.00 Einsöngur i útvarpssal:
Agústa Agústsdóttir syngur
fslensk lög Jónas Ingi-
mundarson leikur á pianó.
15.15 Landbúnaöur á tslandi,
þriöji þáttur Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson. Tækni-
vinna: Guölaugur Guöjóns-
son.
16.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
16.25 Djasstónleikar Benny
Goodman-hljómsveitarinn-
ar I Carnegie HalJ fyrir 40
árum. Auk hljómsveitar,
kvartetts og triós Benny
Goodmans leika nokkrir
kunnir djassleikarar úr
hljómsveitum Duke Elling-
tons og Count Basies. Svav-
ar Gests kynnir. — Aöur
útv. i janúar.
17.50 Sagan: „Trygg ertu,
Toppa” eftir Mary OMlara
Friögeir H. Berg islenskaöi.
Jónina H. Jónsdóttir les (3).
18.20 Harmonikulög Andrew
Walter og félagar hans
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Tilkynningar.
19.25 Boöiö til veislu Björn
Þorsteinsson prófessor flyt-
ur fimmta þátt sinn um
Kinaferö 1956; Nankinsbux-
ur og skólaæska.
20.00 Lög uiíga fólksins Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
21.00 Nótt I Reykjavik Sigmar
heimsþekkt leikrit, sem
samin eru á þessari öld, og
búiö til flutnings i sjónvarp.
Hann leikur i þremur þeirra
og leikstýrir tveimur.
Tennessee Williams hlaut
Pulitzer-bókmenntaverölaun
in áriö 1955 fyrir leikrit-
iö „Köttur á heitu þaki”.
Leikstjóri Robert Moore.
Aöalhlutverk Natalie Wood,
Robert Wagner, Maureen
Stapleton og Laurence
Olivier. Leikurinn gerist á
búgaröi Pollitt-fj ölskyld-
unnar i Suöurrikjunum.
Aöalpersónurnar eru Brick
Pollitt, sem er á góöri leiö
meö aö drekka sig I hel, og
Maggie kona hans, sem á þá
ósk heitasta aö ala manni
sinum barn, svo aö fjöl-
skyldan deyi ekki út. Einnig
koma foreldrar Bricks mjög
viösögu. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 tþróttir Umsjðnarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Alþýöufræðsla um efna-
hagsmál(L) Ilvað er verð-
bóiga? I kvöld og fimm
næstu þriðjudagskvöld
verða sýndir fræðsluþættir
um efnahagsmál, sem hag-
fræðingarnir Asmundur
Stefánsson og dr. bráinn
Eggertsson hafa gert fyrir
Sjónvarpið, og skýra þeir
sjálfir efnið hverju sinni og
upplýsa með myndum og
linuritum. Tilgangurinn
með þessari dagskrárgerö
er sá að auövelda almenn-
ingi að átta sig á ýmsum
hugtökum og þáttum efna-
B. Hauksson tekur saman
þáttinn.
22.00 Frá afinælistónleikum
Kammermúsikklúbbsins í
Búslaðakirkju i mars.
Reykjavikur Ensamble
leikur Strengjakvartett i
G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Jo-
seph Haydn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög (23.55 Fréttir).
01,00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.55 Séra
Guðmundur Þorsteinsson
flytur (a.v.d.v) Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Gunnvör'Braga byrjar að
lesa „Kökuhúsiö” sögu eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. Hin gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
íslcnskt mál kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Jóns
Aöalsteins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.20:
Sinfóniuhi jóm sveiti n i
Málmey leikur
„Amerikansk gobelang”
(Ameriskan myndvefnað)
efúr Kurt Larsson: Stig
Rybrant stj./ Paul
Pazmandi og Ungverska fil-
harmoniusveitin leika
Flautukonsert eftir Carl
Nielsen: Othmar Maga
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friörik A. Brekkan Bolli
Gústavsson les (21)
15.00 Miödegistónleikar Alica
De Larrocha og Fil-
harmoniusveit Lundúna
leika Sinfónisk tilbrigöi
fyrir pianó og hljómsveit
eftir César Franck: Rafael
Fruhbeck de Burgos stjórn-
ar. Fflharmoniusveitin 1 Vin
leikur Sinfóniu nr. 4 I f-moll
op. 36 eftir Pjotr
Tsjaikovský: Lorin Maazel
stiórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Trygg ertu
Toppa” eftir Mary O’Hara
Friögeir H. Berg IslenskaÖi
Jónina H. Jónsdóttir les (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F’réttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Um veiðimál Marianna
Alexandersdóttir fiski-
fræöingur talar um ál á Is-
landi.
20.00 Gestur á útvarpssal:
Richard Deering frá
Lundúnum leikur á pianó
verk eftir bresk tónskáld.
20.30 (Jtvarpssagan: „Kaup
angur” eftir Stefán
Júliusson Höfundur les (5).
21.00 íslensk þjóölög útsett af
Fjölni Stefánssyni og Þor-
keli Sigurbjörnssyni. Elisa-
bet Erlingsdóttir syngur.
Kristinn Gestsson leikur á
pianó
21.20 Sumarvakaa. Lltil stund
meö landnemum Erlingur
Daviösson ritstjóri á Akur-
eyri segir ævintýri af
merkilegum dýrum sem
búa á húslóö hans. b. Vor-
ljóöogstökur aöaustanRósa
Gisladóttir frá Krossgeröi
les úr bókinni „Aldrei
gleymist Austurland c.
hagslifsins, sem oft er talað
og deilt um, en sjaldan
reynt aö útiista fræöilega,
þar til má nefna veröbólgu,
viðskipti viö útlönd, hag-
sveiflur, opinber fjármál,
vinnumarkaö og þjóöar-
framleiöslu. Undirbúningur
þátíanna hefur veriö all-
lengi á döfinni, en vel þykir
fara á þvi aö sýna þá nú,
þegar efnahagsmál eru
mjög til umræöu eins og
veriö hefur undanfariö og
veröa mun I sumar. Stjórn
upptöku örn Haröarson.
21.30 Serpico(L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Vitniö Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.20 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
22.40 Dagskrárlok
Miðvikudagur
19.00 On WeGoEnskukennsla.
27. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Charles Dickens (L)
Breskur myndaflokkur. 7.
þáttur Fjármál Efni sjötta
þáttar: Arið 1836 gengur
Charles Dickens aö eiga
Catherine Hogarth. Charles
byrjar aö skrifa „Ævintýri
Pickwicks”. Frægum teikn-
ara, Robert Seymour, er
falið að myndskreyta sög-
una. Fyrsta útgáfa hennar
hlýtur mjög dræmar undir-
tektir. Þaö er ekki fyrr en
Dickens hugkvæmist aÖ
bæta viö söguhetjunni Sam
Weller, aö bókin tekur aö
seljast, og höfundurinn
Hnökrótt ferðalag Guö
mundur Magnússon les frá-
sögu þátt eftir Þórarin frá
Steintúni. d. Vorvertiö 1918
Jónas Jónasson les frásögu
efúr Jón Arnfinnsson e. Kór-
söngur: Karlakórinn F'óst-
bræöur syngur islensk lög
Söngst jóri: Ragnar
Björnsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög Francone og
félagar hans leika
23.00 A hljóöbergi Til vestan-
vindsins: AstarkvæÖin milli
Göthes og Mariönnu von
Willemer. Alma Seidler og
Heinz Wöster les. Jón
Helgason fiytur einnig
þýöingar sinar á tveimur
kvæöanna.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Gunnvör Braga heldur
áfram aö lesá „Kökuhúsiö”,
sögu eftir Ingibjörgu Jóns-
dóttur (2). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: ,,AÖ
kvöldi þess sama dags”,
kantata nr. 42 eftir Bach.
Teresa Stich-Randall,
Maureen Forrester, Alex-
ander Young, John Boyden
og Kammerkór Tónlistar-
skóians i Vinarborg syngja
meö hljómsveit austurriska
útvarpsins. Stjórnandi:
Hermann Scherchen.
Morguntónleikar kl. 11.00:
John Ogdon og Allegri
kvartettinn leika Pianó-
kvintett i a-moll op. 84 eftir
Edward Elgar / Hallé
hljómsveitin leikur „Ljóö-
ræna svitu” op. 54 eftir Ed-
ward Grieg: Sir John Bar-
birolli stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróður Ylfing" eftir
Friðrik A. Brekkan Bolli Þ.
Gústavsson les (22).
15.00 Miödegistónleikar
Hljómsveitin „Harmonien”
í Björgvin leikur „Norska
rapsódiu” nr. 3 op. 21 eftir
Johan Svendsen: Karsten
Andersen stj Sinfóniu-
hljómsveit Moskvu-út-
varpsins, einsöngvarar og
kór flytja Sinfóniu nr. 1 I
E-dúrop. 26 eftir Alexander
Skrjabin: Nikolaj Goló-
vanoff stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli bar’natiminn Gisli
Asgeirsson sér um timann.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kórsöngur I útvarps-
sal: Bygdelagskoret frá
Osló syngur Söngstjóri:
Oddyar Tobiassen.
20.00 Aö skoöa og skilgreina.
Umsjónarmaöur: Björn
Þorsteinsson. M.a. rætt viö
unglinga um gildi iþrótta.
Þátturinn var áöur á dag-
skrá i mars 1975.
20.40 íþróttir Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
21.00 Söngvar frá Noregi:
Serpico er á sfnum staö á
þriöjudagskvöldiö.
veröur landsfrægur. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
21.20 Borgarstjórnarkosning-
ar í Reykjavlk (L) Bein út-
sending á framboösfundi til
borgarstjórnar Reykjavik-
ur. Stjórn útsendingar örn
Haröarson.
23.20 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 FT'éttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir (L)
Gestur leikbrúöanna i þess-
um þætti er söngkonan Cleo
Laine. ÞýÖandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöúr Sigrún Stefánsdóttir.
Kristen Flagstad syngur lög
eftir Eyvind Alnæs og Har-
ald Lie. Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur: öivind
Fjeldstad stjórnar.
21.25 „Þorgeir i Vík”, kvæöi
eftir Henrik Ibseni þýöingu
Matthiasar Jochumssonar.
Baldvin Halldórsson leikari
les.
21.50 Konsert i d-moll fyrir
óbó og strengjasveit eftir
Alessandro Marcello Heinz
Holliger og félagar úr Rikis-
hljómsveitinni i Dresden
leika: Vittorio Negri stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar frá
Balaskaröi Indriði G. Þor-
steinsson les siðari hluta
(9).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Gunnvör Braga heldur
áfram aö lesa „Kökuhúsiö”
sögu eftir Ingibjörgu Jóns-
dóttur (3). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Tónleikarkl. 10.25. Morgun-
tónleikarkl. 11.00: Mstislav
Rostropovitsj leikur Svitu
fyrir selló op. 72 eftir Benja-
min Britten/Anne Shasby
og Richard McMahon leika
á tvö pianóSinfóniska dansa
op. 45 eftir Sergej
Rakhmaninoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
F'riörik A. Brekkan, Bolli
Gústavsson les (23).
15.00 Miödegistónleikar,
Alicia de Larrocha leikur á
pfanó „Italska konsertinn” i
F-dúr eftir Johann Sebasti-
an Bach. Yehudi Menuhin
og Louis Kentner leika
Sónötu nr. 2 I A-dúr fyrir
fiölu og pianó op. 100 eftir
Jóhannes Brahms. Jörg
Demus og félagar úr
Barylli-kvartettinum leika
Pianókvartett i Es-dúr op.
47 eftir Robert Schumann.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Coopermálið”
eftir James G. Harris. Þýö-
andi og leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Persónur og leik-
endur: O’Brien: Rúrik
Haraldsson, Lil: Helga
Jónsdóttir, Belanger:
Pétur Einarsson, Luke:
Gunnar Eyjólfsson, Lucie:
Kristbjörg Kjeld, Stúlka:
Lilja Þórisdóttir, Andy:
Þórhallur Sigurðsson,
Eddy: Gisli Alfreösson.
21.40 Einsöngur i útvarpssal:
Sigriöur Ella Magnúsdóttir,
syngur lagaflokkinn „Konu-
22.00 Francis Gary Powers
(L) 1 malmánuöi 1960 var
bandarlsk U-2 njósnaflugvél
skotin niöur yfir Sovét-
rikjunum. Flugmaöurinn
var handtekinn og dæmdur
til fangavistar. Þessi
bandariska sjónvarpsmynd
er byggö á bók flugmanns-
ins Francis Gary Powers,
Operation Overflight. Aöal-
hlutverk Lee Majors. Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
23.35 Dagskrárlok
Laugardagur
15.00 Bæjarkosningar á Akur-
eyri (L) Bein útsending á
framboösfundi til bæjar-
stjórnar Akureyrar. Stjórn-
andi útsendingar örn
Harðarson.
17.00 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.45 On We Go Enskukennsla
27. þáttur endursýndur.
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móöan
inása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.15 Nelson (L) Bresk
heimildamynd um sjóhetj-
una Horation Nelson
(1758-1805) Miklar heimildir
eru til um Nelson hann var
iöinn við skriftir og sam-
ferðamenn hans höföu
margt frá honum að segja.
Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.05 Ungu landnemarnir (L)
(The Young Pioneers)
0
ljóö” op. 42 eftir Robert
Schumann, Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
Daniel A. Danielsson þýddi
texta.
22.05 Starfsdagur verkakonu,
Guðrún Guölaugsdóttir ræð-
ir viö Guðmundu Helgadótt-
ur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 FTðlukonsert í D-dúr op.
61 eftir Beethoven,
Wolfgang Schneiderhan og
Fílharmóniusveitin i Berlin
leika, Eugen Jochum
stjór nar.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00,8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Gunnvör Braga lýkur
lestri „Kökuhússins’i sögu
eftir Ingibjörgu Jónsdóttur
(4). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Þaö er
svo margt kl. 10.25: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Masques et
Bergamasques”, hljóm-
sveitarsvítu op. 112 eftir
Fauré: Ernest Ansermet
stjórnar / Sinfónluhljóm-
sveitin I Birmingham leikur
D i vertissemen t fyrir
kammersveit eftir Ibert:
Louis Fremaux stj. / John
Browning og hljómsveitin
Filharmonia leika Pianó-
konsert nr. 3 I C-dr op. 26
eftir Prokofjeff: Erich
Leinsdorf stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 MiÖdegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friörik Asm undsson
Brekkan. Séra Bolli
Gústavssonlessögulok (24).
15.00 Miðdegistónleikar Josef
Suk og Alfred Holecek leika
Sónötu i G-dúr op. 100 fyrir
fiölu og pianó eftir Antonin
Dvorák. Melos hljómlistar-
flokkurinn leikur Septett i
B-dúr eftir Franz Berwald.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Boöiö til veislu Björn
Þorsteinsson prófessor
flytur þætti úr Kinaferð
1956: —VI: 1 fagnaöi hjá
Sjú-en-lai.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands i Háskóla-
biói kvöldiö áöur: — fyrri
hluti. Stjórnandi: Karsten
Andersen Sinfónia nr. 12,
„Lenin-hljómkviöan”, eftir
Dmitri Sjostakhovitsj. —
Jón Múli Arnason kynnir.
20.50 Hákarlaútgerö
Eyfiröingaá siöarihluta 19.
aldar Jón Þ. Þór sagn-
fræðingur flytur annaö
erindi sitt.
21.20 Fimm sálmar á atómöld
Bandarlsk sjónvarpskvik-
mynd. Aöalhlutverk Roger
Kern og Linda Purl. Myndin
lýsir frumbýlingsárum
ungra hjóna I Dakota í
Bandarikjunum fyrir einni
öld þegar fylkiö var aö
mestu leyti óbyggt. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
14.00 Bæjarstjórnarkosningar
r Hafnarfiröi (L) Bein út-
sending á framboösfundi til
bæj arst jórnar Hafnar-
fjarðar. Stjórnandi út-
sendingar örn Harðarson.
16.00 Bæjarstjórnarkosningar
f Kópavogi (L) Bein út-
sending á framboðsfundi til
bæjarstjórnar Kópavogs.
Stjórnandi útsendingar örn
Haröarson.
18.00 Matthias og feita frænk-
an (L) Sænskur teikni-
myndaflokkur i fimm þátt-
um meö fróöleik fyrir litil
börn. 2. þáttur. Þrihyrnd
sagaÞýöandiSoffia Kjaran.
Þulur Þórunn Siguröardótt-
ir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
18.10 Hraðlestin (L) Breskur
myndaflokkur I sex þáttum
2. þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.35 A miöbaug jaröar (L)
Sænsk teiknimyndasaga
Þriöji þáttur er um stúlku
sem á heima i fátækrahverfi
I borginni Guaquil. ÞýÖ-
andi og þulur Hallveig
eftir Herbert H. Agústsson
við ljóö eftir Matthias Jo-
hannessen. Rut L. Magnús-
son syngur, Jósef Magnús-
son leikur á flautu, Kristján
Þ. Stephensen á óbó, Pétur
Þorvaldsson á selló og
Guörön Kristjánsdóttir á
pianó; höfundurinn stj.
21.40 Ur visnasafni Utvarps-
tíöinda Jón úr Vör flytur
tiunda þátt.
21.50 Þrjú Intermezzi op. 117
eftir Johannes Brahms
Wilhelm Kempff leikur á
pianó.
22.05 Kvöldsagan: Ævisagá
Siguröar Ingjaldssonar frá
Balaskaröi IndriÖi G. Þor-
steinsson les síðari hluta
(10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Gleöistund Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad
23.40 Fréttir. Dagskrárlok
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Þetta erum viö aö gera kl.
11.20. Stjórnandi: Valgeröur
Jónsdóttir. 1 þessum þáttum
veröur fjallaö um vinnu og
•tómstundir barna og ung-
linga á aldrinum 11-12 ára.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Olafur Gaukur kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
15.00 Miödegistónleikar
Filharmoniusveit Lundúna
leikur „Sögur úr Vlnar-
skógi” vals op. 325 eftir Jo-
hann Strauss. Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna leikur
þætti úr ballettinum
„Fiörildiö” eftir Jacques
Offenbach: Richard
Bonynge stjórnar.
15.40 islenskt málGunnlaugur
Ingólfsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Barnalög
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 F'réttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Viö HekluræturHaraldur
Runólfsson i Hólum á
Rangárvöllum rekur minn-
ingar sinar: lokaþáttur.
Umsjón: Jón R.
Hjálmarsson.
20.00 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir
20.40 Ljóöaþáttur Umsjónar-
maöur: Njöröur P. Njarö-
vik.
21.00 Pianókonsert nr. 3 I
c-moll op. 37 eftir Ludwig
van BeethovenVan Cliburn
og Filadelfluhljómsveitin
leika: Eugene Ormandy
stjórnar.
21.40 Stiklur. Þáttur meö
blönduöuefnii umsjá Óla H.
Þóröarsonar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Maöur er nefndur Finnur
Jónsson listmálari (L)
Finnur sem nú er 85 ára
gamall er kunnur vlöa um
lönd fyrir þátttöku sina i ný-
sköpun myndlistar að lok-
inni fyrri heimsstyrjöld.
Hann stundaöi myndlistar-
nám i Kaupmannahöfn og
Þýskalandi, þar sem hann
starfaöi meö félagsskapn-
um Der Sturm. Valtýr
Pétursson listmálari ræðir
við Finn.
21.20 Gæfa eöa gjörvileiki (L)
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur 3. þáttur Efni
annars þáttar: Calderwood
arfleiöir Rudy aö rafeinda-
verksmiöju og þar fær Wes-
ley atvinnu. Trúnaöar-
maöur verksmiöjufólksins
er tortrygginn I garö Rudys
þvi aö kvisast hefur aö
leggja eigi verksmiöjuna
niöur. Wesley veröur hrifinn
af dóttur trúnaöarmanns-
ins..Billy hefur lengi haft
áhuga á aö fá aö starfa viö
hljómplötuútgáfu og meö
brögðum fær hann ósk slna
uppfyllta. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
22.10 Arfur Nobels Breskur
fræöslumyndaflokkur I sex
þáttum 2. þáttur Astarsaga.
Engin kona hefur oröiö jafn-
fræg fyrir visindaiökanir
sinar og Marie Uurie
( 1867-1934) Hún hlaut
Nobels-verölaunin áriö 1903
og aftur 1911. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
22.40 Aö kvöldi dags (L) Haf-
steinn GuÖmundsson útgef-
andi flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok