Þjóðviljinn - 12.05.1978, Qupperneq 17
Föstudagur 12. mal 1978. WÓÐVILJINN — SIÐA 17'
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnirkl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfim i kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (of forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Þorbjörn
Sigurðsson les ævintýri fá
Afriku, ..Hlébarðinn selur
sögur ", i endursögn Alans
Bouchers, þýtt af Helga
Hálfdanarsyni. Tilkynn-
ingar ki. 9.30. Létt lög milli
atriða. Ég man það ennkl.
10.25: Skeggi Ásbjarnarson
sérum þáttinn. Morguntón-
leikar kl. 11.00:
Vinar-oktettinn leikur
Oktett i Es-dúr eftir
Mendelssohn /Francis
Poulenc, Jacques Février
og Hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Paris leika Kon-
sert fvrir tvö pianó eftir
Poulenc, Georges Prétre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Saga
af Bróður Vlfing” eftir
Kriðrik A. Brekkan. Bolli
Gústavsson les (20).
15.00 Miðdegistónleikar
Tékkneska f ilharmóniu-
sveitin leikur ,,í Tatra-
fjöllum'", sinfóniskt ljóð op.
32 eftir Vitézslav Novák,
Karel Ancerl stjórnar.
Evelyn Lear, Brigitte Fass-
bander, Dieter
Fischer-Dieskau, Fritz
Wunderlich, kór og hljóm-
sveit Rikisóperunnar i
Munchen flytja atriði úr
óperunni „Evgin Onégin”
eftir Pjotr Tsjaikovský,
næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna.
19.00 Kréttir. Kréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur. Umsjónar-
menn : Broddi Broddason og
Gisli Ágúst Gunnlaugsson,
lokaþáttur.
20.00 Tónleikar Sinlóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói kvöldið áður, — fyrri
hluti. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Einleikari: Unnur
Sveinbjarnardóttir. a. Kon-
sertkantata eftir Guðmund
Hafsteinsson (frumflutn-
ingur). b. Viólukonsert eftir
Béla Bartók. — Jón Múli
Árnason kynnir tónleikana.
20.50 Hákarlaútgerð Eyfirð-
inga á síðarihluta 19. aldar.
Jón Þ. Þór sagnfræðingur
flvtur fyrsta erindi sitt.
21.20 Barnalagaflokkur op. 65
eftir Serge Prokofieff.
Gvrgy Sandor leikur á
pianó.
21.35 „Borgarmyndir”, ljóð
eftir Pjetur Lárusson. Höf-
undur les.
21.50 Ballaöa og Polonesa eftir
llenri Vieuxtemps. Arthur
Grumiaux leikur á fiðlu og
Dinorah Varsi á pianó.
22.50 Kvöldsagan: Ævisaga
Sigurðar I ngjaldssonar frá
Balaskarði. Indriði G. Þor-
steinsson les siðari hluta
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Gisli Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
„Vitið þið af hverju það er svona góð lykt af mér? Ég setti smá
klessu af gráðosti á bak við eyrun.”
sjónvarp
Lúðrar
og tölvur
í stað
Kastljóss
Kastljós fellur niður i kvöld
vegna veikinda Helga E. Helga-
sonar fréttamanns. 1 staðinn
verður hljóðfærakynning og
mynd um tölvur. Skólahljómsveit
Kópavogs leikur og kynnir hljóð-
færin. Handrit og umsjón er i
höndum Jóns Múla Arnasonar og
Björns Guðjónssonar. Þátturinn
er 40 minútna langur. Siðan verð-
ur sýnd mynd sem nefnist Tölvan
og við. Fjallar hún um gagn það
Skólahljómsveit Kópavogs ásamt stjórnanda sfnum, Birni Guðjóns-
syni, við Kópavogskirkju.
og ógagn, sem hafa má af
tölvum og er 25 minútna löng.
Þýska biómyndin Bæjarslúðrið i
Bervik hefst þvi 5 minútum
seinna en ráðgert var, eða kl.
22.10. -eös
Við upptöku Söguþáttar i gær. Frá vinstri: Sólrún Jensdóttir, Broddi Broddason og GIsli Agúst Gunn-
laugsson. Ljósm. Leifur.
Siðasti Söguþátturinn i kvöld
Samskipti íslands og Bret-
lands á styrjaldartímum
■
„1 þættinum verður viðtal viö
Sólrúnu Jensdóttur, sem er við
framhaldsnám i sagnfræði i
London,” sagði GIsli Ágúst Gunn-
laugsson, sem sér um Söguþátt á-
samt Brodda Broddasyni. Þáttur-
inn hefst kl. 19.35 I kvöld og er
þetta siðasti Söguþáttur þeirra
félaga.
Sólrún hefur dvalist i London
nokkur undanfarin ár, eða siðan
haustið 1972. Hún hefur aðallega
fengist við athuganir á samskipt-
um Islands og Bretlands á árum
fyrri og siðari heimsstyrjaldar.
M.a. hefur hún rannsakað viðhorf
Breta til Islendinga á þessum
timum, hvað hafi breyst og hvers
vegna og hvað hafi haft áhrif á
samskipti landanna. Hún kemur
þar m.a. inn á efnahagssamvinnu
landanna, verslun og pólitiskar
forsendur.
„Ar siðari heimsstyrjaldarinn-
ar er einmitt svipað timabil og
Þór Whitehead hefur verið að
rannsaka og einnig birtist grein
um þessa tima eftir Kristin E.
útvarp
Andrésson I Timariti Máls og
menningar i fyrra, „sagði Gisli
Agúst.” „Reyndar eru ekki nema
5-6 ár siðan fór að verða grund-
völlur fyrir rannsóknum á þessu
timabili, en þá var farið að birta
opinberlega ýmis skjöl frá þess-
um tima”.
Sólrún Jensdóttir stundar nám
við The London School of
Economics og vinnur að doktors-
ritgerð i sagnfræði. 'e°s
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Fuglarnir okkarLitkvik-
mynd um islenska fugla,
gerð af Magnúsi Jóhanns-
syni. Siðast á dagskrá 11.
júni 1972.
21.05 Hljóðfærakynning Skóla-
hljómsveitKópavogs leikur.
Handrit og umsjón Björn
Guðjónsson og Jón Múli
Árnason.
21.45 Tölvurnar og við (L9
Bandarisk fræðslumynd.
Þýðandi og þulur Guðbjörn
Björgólfsson.
22.05 Bæjarslúðrið í Bervik
(L) (Jagdszenen aus
Niederbayern) Þýsk bió-
mynd frá árinu 1969. Leik-
stjóri Peter Fleichman.
Aðalhlutverk Martin Sperr
og Angela Winkler. Sagan
gerist I litlu þorpi i Bæjara-
landi. Uppskeran stendur
sem hæst, þegar ungur
maður, Abram, kemur heim
eftir dvöl i borginni. Brátt
komast á kreik sögur um lif-
erni hans þar, og honum
verður lifið i þorpinu
óbærilegt. Þýðandi Eirikur
Haraldsson.
23.30 Ilagskrárlok
Eftir Kjartan Arnórsson PÉTUR OG VÉLMENNIÐ