Þjóðviljinn - 12.05.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 12.05.1978, Side 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. maí 1978. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða nú þegar ritara til starfa i utanrikisþjónustunni. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar- kunnátta áskilin. Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum íslands erlendis, þeg- ar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störí verða að hafa borist utanrikisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavik, fyrir 23. mai 1978. Utanríkisráðuneytið ÞJÓDLEIKHÚSID STASgN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20 Siðasta sinn KATA EKKJAN annan i hvitasunnu kl. 20 miðvikudag kl. 20 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR annan i hvitasunnu kl. 20.30 FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Nemenda- I.KIKFRIAG a® . ,REYK(AV)K.UR •F \ lelkhúsið SAUMASTOFAN sýnir i Lindarbæ, leikritið 200. sýn.i kvöld. Uppselt. Siðasta sinn. SLÚÐRIÐ SKALD-RÓSA eftir Flosa ólafsson 2. hvitasunnudag kl. 20.30. 1 kvöld kl. 20:30 Mánudag 15. mai kl.20:30 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ kl. REFIRNIR 17—20:30 fimmtudag kl. 20.30. sýningardagana og 17—19 aðra daga. Allra siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi: 2 19 71. Aðalfundur Allianpe Francaise Alliance Francaise verður haldinn fimmtudaginn 18. mai kl. 20.30 i Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SKEMMTANIR laugardag, sunnudag Klúbburinn Simi: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið ih. 21—01 Póker og Haukar leika. LAUGARDAGUR: Opið kl. 21—02 Haukar og Póker leika. MANUDAGUR: Opið kl. 21—01 Póker og Diskótek. Sigtún Simi 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Brimkló, Young love og Diskótek. LAUGARDAGUR: Bingó kl. 3. Young love og Diskótek. MANUDAGUR: Brimkió, Young love og Diskótek. GriIIbarinn opinn öll kvöldin. Þórscafé Simi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01 Þórs- menn leika. MANUDAGUR: Didda og Sæmi sýna rokk. Þórsmenn leika. Hótel Esja Skálafell Sími 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—01. Organlcikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14:30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14:30 og kl. 19—01. Organleikur. Tisku- sýning alla fimmtudaga. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — slmi 1 28 2« FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21—01. Gömlu dansarnir LAUG ARDAGUR : Opið kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Hótel Loftleiðir Simi 2 23 22 BLÓMASALUR: Opiðalladaga vikunnarkl. 12—14.30 og 19—23.30. VtN LANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. veitingabúðin; Opið alla daga vikunnar kl. 0500—20.00. SUNDLAUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8—n og 10—19.30, nema á laugardögum en þá er opið kl. 8—19.30. Hótei Borg Simi 1 14 40 FÖSTUDAGUR: Opið til kl. 01. Hljóm- sveit Gissurar Geirssonar frá Sel- fossi leikur. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 23.30 Illjómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi leikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 11—14 og 19—21 fyrir matargesti. MANUDAGUR: Dansað til kl. 01. Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opið kl. 18—01 LAUGARDAGUR: Opið kl. 18—02 SUNNUDAGUR: Opiö ki. 18—01 Skuggar skemmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18:00. Glæsibær Simi: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: OpIÖ kl. 19—01 MANUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Hljóm- sveitin Gaukar leikur öll kvöldin. Festi-Grindavík FÖSTUDAGUR: Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. LAUGARDAGUR: Kvikmyndasýning kl. 9 Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldið. Miða- og boröa- pantanir i sima 85520 cftir kl. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Stapi F’ÖSTUDAGUR: Dansleikur, Aðal- verktakar. LAUGARDAGUR: Dansleikur Alþýöuflokkurinn. SUNNUDAGUR Dansleikur, Sjó- manna- og verkalýðsfélags Kefla- vikur. Joker Opið Leiktækjasaiur, Grensásvegi 7. kl. 12—23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna, Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góð stund hjá okkur brúar kynslóðabilið. Vekjum athygli á nýjum billiardsal, sem viö höfum opnað i húsakynnum okkar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.