Þjóðviljinn - 12.05.1978, Qupperneq 20
WÐVHJ/NN
Föstudagur 12. mai 1978.
• Munid kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins. • Glæsilegir ferða- og bókavinningar
• 1000 kr. miðinn. • Eflum kosningasjóðinn!
• Styrkjum kosningasókn Alþýðubandalagsins! • Verum fljót að gera skil!
Sigurjón Pétursson, borgarrádsmaöur:
Óháð
framboð
í Suður-
landskjör-
dæmi
í gær bobaði Gunnar
Guömundsson, skólastjóri aö
Laugalandi i Holtum, Rangár-
vallasýslu til blaðamannafundar,
þar sem hann kynnti óháöan
framboðslista i Suðurlandskjör-
dæmi við alþingiskosningarnar
25. júni nk. Listinn litur þannig
út:
1. Gunnar Guðmundsson, skóla-
stjóri Laugalandi, Rang.
2. Skúli B. Agústsson, rafverk-
taki, Selfossi
3. Georg Agnarsson, bifreiða-
stjóri, Þorlákshöfn
4. Þórólfur Vilhjálmsson, skipa-
smiður, Vestmannaeyjum
5. Björn Bergmann Jóhannsson,
verkam. Holtum Rang.
6.Sigurður Jónsson kennara-
nemi Björk, Sandvikurhreppi
7. Kristin Sigurþórsdóttir, hús-
móðir Hellu
8. Þorgils Gunnarsson, verkam.
Vik Mýrdal
9. Birgir Sveinbjörnsson, fanga-
vörður, Eyrarbakka
10. Ester Halldórsdóttir, banka-
maður, Selfossi
11. Arndis Eiriksdóttir, fyrrver-
andi ljósmóðir, Lýtingsstöð-
um Holtum
12. Konráð Sigurðsson, héraðs-
iæknir, Laugarási, Biskupst.
—S.dór
Trilla með
einum manni
fórst í gær-
morgun
Það hörmulega slys varö
snemma i gærmorgun, aö trilla
frá Höfntun fórst og með henni
einn maður.
Hann hét Siguröur Jón Ingi-
mundarson, Garðbæ, Höfnum.
Sigurður var 34 ára og einhlcyp-
ur.
Þegar bátar reru um hálf
sjö—leytið i gærmorgun frá Höfn-
um fundu þeir belg og brak úr
bátnum og voru björgunarsveitir
frá Höfnum og Keflavik þegar
kallaðar út. Var gerð árangurs-
laus leit i allan gærdag. Þó enginn
sé til frásagnar um slysið er ætlun
manna aðyéiarbilun hafi orðið og
báturinn lent i brotsjó, en brim
var mikið á flóðinu i gærmorgun.
Guðmundur Jónsson, form. Landssamb iðnverkafólks:
Skilyrði að verðbætur
miðist við dagv.taxta
Þær hugmyndir, sem rikis-
stjórnin hcíur sett fram, um
breytingar á kaupránslögunum,
þess eðlis aö hækka viðmiðun-
artölu vcrðbótaaukans en miða
bæturnar viö heildartekjur en
ekki dagvinnutaxta, hafa mætt
harðvitugri andstöðu verka-
lýðsforystunnar. Viö ieituðum i
iniii miiiihiiiiihihu i i wi ni—iwrn tm rmiriOTTmTn—i
gær álits Guðmundar Þ. Jóns-
sonar formanns Landssam-
bands iðnverkafólks á þessum
hugmyndum, en félagar sam-
bandsins ásamt félögum i
VMSÍ, er sá iaunamannahópur,
sem allir virðast sammáia uin
að þurfi bætt kjör, öðrum frem-
ur.
Guðmundur sagði að sér þætti
hugmyndin, eins og forsætisráð-
herra hefði sett hana fram, frá-
leit. Hann sagði að verðbóta-
aukinn yrði að koma á dag-
vinnu, en ekki míðast viö heild-
arlaun. ,,Að minum dómi er það
algert skilyrði”, sagði Guð-
mundur.
1 dag veröur haldinn sátta-
fundur með deiiuaöilum hjá
sáttasemjara, og sagðist Guö-
mundur búastvið aö þetta atriði
yrði rætt þar.
Guðmundur kvaö engar á-
kvarðanir hafa verið teknar hjá
Iðjufólki um frekari verkfalls-
aðgerðir. ,,En það er alveg ljóst,
að svona getur þetta ekki gengið
lengur. Við getum ekki beðið
endalaust eftir nýjum samning-
um og ég fæ ekki annað séð en
að gripa verði til harðra að-
gerða á næstunni, til að knýja
fram samninga. Þvi miður er
það oftast þannig, að atvinnu- j
rekendur hreyfa sig ekkert i 1
samningum, fyrr en þeir fá j
verulegan þrýsting á sig, frá |
verkalýðssamtökunum”, sagði I
Guðmundur Þ. Jónsson.~-ij
Auðvitað er betra fyrir borgar-
stjóra að kosningaioforðin fái að
standa óbreytt i þaö minnsta
meöan hverfafundirnir hans eru i
gangi og helst auðvitað fram yfir
kosningar, sagði Sigurjón Péturs-
son, borgarráðsmaður, i tilefni af
frétt Þjóðviljans um 25% niöur-
skurð á gatnagerðarframkvæmd-
um eftir kosningar.
Við gerð fjárhagsáætlunar
borgarinnar i vetur bentum við
Alþýðubandalagsmenn strax á
að áætlunin var hátt spennt og
bar þess greinileg merki aö
kosningar væru á næsta leiti.
Mér kemur þvi ekkert á óvart
að skera þurfi niður gatnageröar-
framkvæmdir um fjórðung ef
ekki á að taka kosningavixil eins
og venjan hefur veriö.
Árið 1974 tók meirihlutinn 600
miljón króna gjaldeyrisvixil og
rembdist við að framkvæma
kosningaloforðin fyrir kosningar
þá. Þennan vixil er enn ekki búið
að greiða að fullu, og nú er
greinilegt að þeir ætla ekki að
taka annan á þessu vori, heldur
einfaldlega svikja loforðin eftir
kosningarnar.
Þaö er hreinn fyrirsláttur að
nauösynlegt sé að biða eftir
álagningu gjalda til þess að unnt
sé að ákveða hverju eigi aöiSleppa
Sannleikurinn er aö meðan beðið
er eftir úrslitum kosninganna
heldur veröbólgan áfram og
peningarnir rýrna að sama skapi.
—AX.
A fundi SAL i gær
Ráöstefna SAL hófst í gær:
Tölvukerfi og innheimtu-
málin m.a. á dagskránni
I gærmorgun hófst ráðstefna
forstjóra og stjórnarmanna Sam-
bands almennra lifeyrissjóða
(SAL) að Hótel Sögu og lýkur
henni I dag.
Eðvarð Sigurðsson sagði i sam-
tali við Þjóðviljann i gærkvöldi að
svona ráðstefna hefði siöast verið
haldin fyrir tveimur árum en til-
gangur þeirra er fyrst og fremst
að skiptast á upplýsingum en ekki
taka ákvarðanir. 1 gær fyrir há-
degi var fjallað um samskipti lif-
eyrissjóða SAL og umsjónar-
nefndar eftirlauna og eftir hádegi
var tekið til meöferðar tölvukerfi
bæði fyrir einstaka lifeyrissjóöi
og sameiginlegt. t dag verða inn-
heimtumálin hins vegar á dag-
skrá.
_r.Fr
Leikurinn gerist á einangruð-
um, afskekktum stað, Þvernesi,
það gæti til dæmis verið norður á
Ströndum,” sagði höfundurinn.
Þessi staður hefur verið i eyöi i
aldarfjórðung að minnsta kosti.
Gamall Þvernesingur snýr þang-
að aftur til að reisa mannvirki i
kirkjugarðinum og veldur þetta
tiltæki hans miklum pólitískum
titringi i landinu, bæði til hægri og
vinstri, sem i leiknum er einkum
lýst i örstuttum sjónvarpsatrið-
um.
Jónas sagði, að leikritið fjallaði
fyrst og fremst um einstaklinga
og það hnjask sem þeir verða'fyr-
ir af völdum auðvalds i nútið og
fortið og það tómlæti og yfir-
borðsgaspur, sem af þesssu leiðir
i vissum hópum vinstra megin i
pólitikinni. ,,Jú, þetta er pólitiskt
verk,” sagði Jónas, „hvernig er
hægt að vera ópólitiskur?”
Hann sagðist hafa komist virki-
lega i gang með leikritið i sumar
sem leið og þegar hann fór út af
þingi i byrjun desember hafi
hann lokið þvi með þvi að vinna
sleitulaust yfir hátiðirnar og fram
i janúar. ’
„Tilefnið? Þau eru mörg tilefni
þessa leikrits, — húmbúkkið, til-
gerðin og yfirdrepsskapurinn
sem veður uppi i þessu þjóðfélagi,
bæði i pólitikinni og þá ekki siður
á menningarsviðinu svonefnda.
Mér list ekki þar vel á þær blikur
sem eru á lofti.”
Við spurðum um húmorinn i
verkinu.
,,Ég geri sannarlega að gamni
minu,” sagðiJónas.en þvi fer svo
fjarri, sérstaklega þegar liða tek-
ur á leikinn, að hægt sé að segja
að höfundurinn sé i elskulegu
skapi.”
Framhald á bls. 15
Frá vinstri: Þorsteinn Gunnarsson ieikstjóri, Steinþór Sigurðsson leik-
myndateiknari og Jónas Arnason rithöfundur.
Pólitískur titringur
til hægri og vinstri
„Valmúinn springur út á nóttunni”, nýtt
leikrit eftir Jónas Árnason frumsýnt i Iönó
I lok næstu viku verður frum-
sýnt nýtt islenskt leikrit i Iðnó.
Þaö er eftir Jónas Arnason og
heitir „Valmúinn springur út á
nóttunni.” Að sögn Jónasar er
titillinn fenginn úr kinversku Ijóði
eftir Ting Sjú Ló, þar sem segir:
Valmúinn erblómblóma og hann
springur út á nóttunni.
Mannvirki i kirkjugarði
F ramk væmdalofor ðin
standast ekki
Meirihlutinn ætlar aö svíkja þau
strax eftir kosningarnar