Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — 8ÍÐA 9 - Mótid á Kanaríeyjum: Friðrík veikur og skákfuni frestað — en hann er samt sem áður í 2. sæti! Tukmakov er nær öruggur um efsta sætið eftir sigur yfir Larsen svo göfug, barátta okkar svo þýöingarmikil aö allt bliknar viö hliðhennar. bað er eölilegt i stór- um flokki aö ágreiningur komi upp á yfirborðið af og til, ágrein- ingur um vinnubrögö eöa skipan manna á framboöslista, en þann ágreining veröum viö aö leysa með rökum, drengskap og heil- indum. Við leysum Ur ágreinings- efnum með lýðræðislegum hætti, en hvikum hvergi frá grund- vallarstefnu okkar og skyldum okkar við verkalýösstéttina. Þrjú meginatriði I þessari ræöu hef ég reynt að drepa á þrjú meginatriði sem mér eru efst í huga á þessari stundu, eftir afgreiöslu á fram- boðslista Alþýöubandalagsins i Reykjavik vegna alþingiskösn- inganna 1978. Þessi meginatriði eru: í fyrsta lagi baráttan fyrir varðveislu sjálfstæðis þjóðar- innar. I öðru lagi barátta verkalýðs- hreyfingarinnar. í þriðja lagi flokksstarfið. Ef við reynumst menn til að flétta þessa þrjá meginþætti sam- an getum við gert okkur vonir um að viðgetum haldið áfram þvi mikla starfi sem fyrri forystu- menn okkar hreyfingar hófu til vegs. Að bæta við ávinningana frá 1942 Þessi meginmálefni sem mér eru efst i huga i dag eru svo að sjálfsögðu nátengd meginvið- fangsefnum liðandi stundar: Við leggjum nú i fyrsta lagi áherslu á aðkosningar erukjara- barátta og að hvert atkvæði sem Alþýðubandalagið fær i borgar- stjórnarkosningunum er um leið stuðningur við verkalýðshreyf- inguna. Við leggjum i öðru lagi áherslu á að nU er lag til þess að valda straumhvörfum, nU á að vera unnt, ef verkalýðshreyfingin og flokkurinn leggja saman, að bæta við ávinninga verkalýðshreyfing- arinnar frá 1942. Sifellt fleiri gera sér ljóst að eina leiðin til þéss að tryggja raunverulegar breyt- ingar er sigur Alþýðubandalags- ins. Það er unnt að fella rikis- stjórnina, viö skulum ekki óttast þann mikla þingmeirihluta sem stjórnarflokkarnir hafa, það er unnt að brjóta niður forstjóra- stjórnina, en leggja grundvöll að valdi fólksins yfir framleiðslu- tækjunum. NU er lag til að vinna sigur. Við þurfum að hagnýta kosningabaráttuna til þess að afla upplýsinga og reynslu, til þess að efla styrk okkar, þol, þrótt og samheldni, en síðan, eftir kosningar, munum við snUa okk- ur að þvi mikilvæga verkefni sem biður okkar innan fktkksins, að bæta flokkinn, skrá nýja félags- menn i stórum stil, einkum Ur verkalýðsfélögunum, gera flokk- inn lýðræðislegri og um leið betra vopn i stéttabaráttunni. Við leys- um aldrei nein flokksleg vanda- mál með þvileinu að setja saman framboðslista, heldur aðeins með lifandiflokksstarfilinn áviðogUtá við, meðvirku starfisem laðar að fjölda og skapar hreyfingu. Viö megum aldrei gerast embættaöir valdsmenn, við verðum að vera hluti iðandi mannlifs og baráttu. Þá gerum við skyldu okkar við þessa þjóð, verkalýðsstéttina og þann sögulega arf sem okkur er fenginn i hendyr. Varðveitum fjöreggið sjálft, einingu flokksins, tengjum saman verkalýðsbar- áttuna minnug reynslu okkar og þeirra gildu sanninda sem mælti MaóTse Tung, að þegar „öll kurl koma til grafar ö- þjóðleg barátta þáttur stéttabaráttu.” Góðir félagar! Aö loknum þessum fundi göng- um við Ut I vorið, til starfs og til átaka. Það er bjart yfir þessu vori, þóblikur séu við sjónarrönd, enn á þó sólin eftir að lýsa skærar norðurhvel jarðkUlunnar. Með risandisól sjást betur handaverk- in þeirra sem una sér best I bland við tröllin; þá opnast einnig hug- ur fólks fyrir þvi, aö við stöndum átimamótum: Við höfum atburði sumarsins, haustsins, framtiðar- innar i höndum okkar. Skák Friðriks ólafssonar úr 14. umferð alþjóðaskákmótsins i Las Palmas á Kanarieyjum var frest- að i gær vegna veikinda Friðriks. Undanfarna daga hefur bólga i hálsi verið að angra Friðrik i æ rikari mæli þannig að fyrir um- ferðina i gær kom Friðrik að máli við skákstjórann og bað um frest þangað til i dag. Friðrik átti að tefla við Spánverjann Sanz. Þeg- ar Þjóðviljinn hafði samband við Friðrik i gærkvöld sagði hann að þessi veikindisin stæðu þó til bóta þvi hann hefði orðið sér úti um Friðrik og Larsen tefla á morgun - en þá fer síðasta umferð mótsins í Las Palmas fram Síðasta umferð alþjóð- lega skákmótsins í Las Palmas verður tefld á morgun og þá tef lir Frið- rik Ólafsson við sinn fornafjanda— Bent Lar- sen. Þeir Friðrikog Lars- en hafa teflt eitthvað á f jórða tug skáka saman, allt frá árinu 1951 er þeir mættust í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti drengja, sem haldið var í Birmingham á Englandi. Á ýmsu hefur gengið í skákum þeirra en allt í allt mun Friðrik hafa þriggja vinninga forskot á kappann. Á Reykja- vikurmótinu í vetur tefldu þeir síðast saman og þá sigraði Friðrik eins og skákunnendum er sjálfsagt í fersku minni. Til gamans birtist þessi skák hér og stuðst er við athugasemdir sem Lar- sen gerði fyrir sænska skákblaðið „Schack nytt" Hvitt: Friðrik Ólafsson Svart: Bent Larsen Aljekin—vörn 1. e4 Rf6 (,,Ég reiknaði með 1. c4 og hugsaöi mig um i 7 minUtur, nokkuð sem maður ætti ekki að gera þegar timamörkin eru við 30. leik” — segir Larsen i athugasemdum sinum við skák- ina.) 2. e5 Rd5 Rf3 g6 3. d4 d6 5. Bc4 Rb6 („Önnur vitleysa. Eftir erfiða jafnteflisskák við Kavalek i Manila ’73 ákvað ég að tefla þetta afbrigði aldrei aftur!” — Larsen.) 6. Bb3 Bg7 7. Rg5 d5 8. 0-0 (Sjaldgæfur leikur. Venjulega er leikið 8. f4 en Friðrik ákveð- ur að fara Ut af troðnum slóöum og það tekst svo sannarlega vel.) 8. .. Rc6 9. c3 Bf5? (Hér verður Larsen alvarlega á i messunni. Besti leikurinn er 9. - f6! og hann leiðir til tafljöfn- unar eftir t.d. 10. exf6 exf6 11. Hel - Re7 12. Re6 Bxe6 13. Hxe6 Dd7 o.s.frv.) 10. g4 Bxbl („Friðrik átti von á 10. - Bc8 en það getur varla talist fullnægj- andi” — Larsen.) 11. Df3 0-0 12. Hxbl Dd7 13. Bc2! (Hindrar 13. - f6 sem yrði svarað með 14. Rxh7! o.s.frv.) 13. .. Rd8 14. Dh3 h6 15. f4!! (Kynngimagnaður leikur sem gerir aðstöðu svarts hartnær vonlausa. Þetta peð á svo sannarlega eftir að valda mikl- um usla i herbúðum svarts.) 15. .. hxg5 (Hvað annað?) 16. f5 Re6 (Eina vörnin ef vörn skyldi kalla. Eftir 16. - c5 17. Bxg5 cxd4 18. fxg6 blasir mátið við.) 17. fxe6 Dxe6 19. Khl cxd4 18. Bxg5 c5 20. cxd4 Hfc8 („Við vorum báðir i timahraki — einkum þó ég — og ég reyndi að koma i veg fyrir framhald eins og: 20. - Rc4 21. Hf3 Db6 22. Dh4 Dxd4 23. Hh3 Hfe8 24. Dh7+ Kf8 26. Bh6 mát. En hvitur á einfalt framhalcU’. — Larsen.) 21. Bf5! gxf5 22. gxf5 Dc6 23. Hgl Dc2 („Meira viðnám er fólgið I 23. - Kf8, en 24. e6 gerir þó fljótt Ut um taflið” — Larsen.) 24. Hbel Kf8 25. f6 „Svartur féll á tima. Staðan er að sjálfsögðu vonlaus”, — Lar- sen. Las Palmas 1978 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ii. 12. 13. 14. 15. 16. Vm Röð 1. Mariotti \ / O 'k / / O / 7z / / % 7z h O 2. Panchenko O Zz O O / / / 0 / / 7% O 7z 3. Tukmakov / 'k flz / / •ÍZ 7x 7z / 7z i / 7x / 4. Friðrft 7% / % / / 1 % h / 7z / o 7x 5. Padron 0 o 0 o / O 'h 0 h / o 7z 0 o 6. Medina 0 0 0 0 0 o 7z 0 0 0 7z O 7x 0 7. Csom 1 o 7x 0 / \ 1 o o ‘tz fc 7Z t 8. Del Corral 0 o % h ’/t 7z 1? 7x / 7x 7z 7z % 7x ✓ 9. Vesterinen % 1 7x 'Jz 1 i 'íz / 7z 7x o 'íz / o 10. Dominquez 0 o o 0 h 0 o 0 / o 0 D 7x 7x 11. Sanz 0 0 'tx / 1 7z 'k o o o 7x O o 12. Larsen % /z 0 0 / / 7z 7z / / /l i% O / 13. Sax /z 'íx / 7z % 7x / / / 1x 1 'tz 0 14. Rodriquez 7x 0 0 % / /x 7z 7z / % 'íz o 1 0 15. Miles 1 7x 1 / 7x 'lx % o 7x / 1 /x O h 16. Stean / 'k 0 4 L, / 0 / !L / 0 l 1 Jz meðöl til að halda niðri verkjunum. Það var afar hart barist I um- ferðinni i gærkvöld að sögn Frið- riks. SU skák sem vakti hvað mesta athygli áhorfenda var viðureign Bent Larsen og for- ystusauðsins, sovéska stórmeist- arans Tukmakovs. Tukmakov sem fyrir þessa skák hafði aldrei unnið Larsen náði snemma yfir- tökunum og vann örugglega. Þar með hefur hann náð eins og hálfs vinnings forskoti á næstu menn, forskot sem vart verður brUað af nokkrum keppenda, nema ef vera skildi Friðrik. Orslit i gærkvöldi urðu annars sem hér segir: Vesterinen vann Medina. Tuk- makov vann Larsen. Jafntefli gerðu Mariotti og Rodriquez, Padron og Dominquez, Stean og Miles. Skákir Panchenkos og Sax og Csom og del Corral fóru i bið. Staðan fyrir siöustu umferð er þá þessi: 1. Tukmakov 10,5 v. 2. Friðrik 9 v. -1 frestuð skák 3. Stean 9 v. 4. Sax 8,5 v. -1 biðsk. 5-6. Vesterinen 8,5 v. 5-6 Miles 8,5 v. 7-8 Larsen 8 v 7-8 Mariotti 8 v. 9. Csom 7 v. -1 biðsk. 10. Del Corral 6,5 v. -1 biðsk. 11. Rodriquez 6,5 v. 12. Panchenko 5,5 v. -1 biðsk. 13. Sanz 4 v. -1 frestuð skák 14. Padron 3,5 v. 15-16. Medina 2,5 v. 15-16 Dominquez 2,5 v. Úrslit í 10., 11. og 12. umferð Um hvitasunnuhelgina voru tefldar 3 umferðir á skákmót- inu I Las Palmas. úrslit ein- stakra skáka fara hér á eftir: 10. umferð: Mariotti — Dominquez 1-0 Panchenko — Vesterinen 0-1 Tukmakov — Del Corral 1/2-1/2 Friðrik — Csom 1-0 Padron — Medina 1-0 Miles — Sanz 1-0 Rodriquez — Larsen 1/2-1/2 Sax — Stean 0-1 9 11. umferð: Sanz — Mariotti 0-1 Dominquez — Panchenko 0-1 Vesterinen — Tukmakov 1/2-1/2 Del Corral — Friðrik 1/2-1/2 Csom — Padron 1-0 Medina — Stean 0-1 Larsen — Miles 0-1 Sax — Rodriquez 1-0 12. umferð: Mariotti — Larsen 1/2-1/2 Panchenko — Sanz 1-0 Tukmakov — Dominquez 1-0 Friðrik — Vesterinen 1/2-1/2 Padron — Del Corral 1/2-1/2 Medina — Csom 0-1 Miles — Sax 1/2-1/2 Stean — Rodriquez 1-0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.