Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. mal 1978
islenska fiskvinnslu-
þjóðfélagið
fiskimá1
Þott margvislegarástæður geti
veriö ákvarðandium góða eðalé-
lega afkomu fiskvinnslufyrirtæk-
is, þá verða samt sem áður gæði
hráefnis og nýting þess einna
þyngstar á metaskálunum. Þetta
eru engin ný sannindi þd erfið-
lega hafi gengið til þessa hér á
landi að gera þetta sjónarmið
gildandi án undantekninga i fisk-
veiðum og vinnslu okkar. t
umræðum i fjölmiðlum nd á þess-
um vetri um rekstrartap
islenskra hraðfrystihúsa á árinu
1977 sem talið var að hefði numið
1,5 miljarði króna, þá hefur það
hvergi komið fram að nokkur
markviss rannsókn hafi verið
gerð útaf þessu. Þó er þaö opin-
bert að ýms hraðfrystihús sýndu
góða og sæmilega afkomu á árinu
1977. Þá eru uppi sögusagnir um
að einstök frystihús hafi sýnt svo
slæma afkomu eftir árið 1977, að
þó öll vinnulaun hefðu verið gefin
viðkomandi fyrirtæki, þá sé
spurning hvort þaö hefði nægt til
að jafna haliareksturinn.
Hvort sem þessi rekstrar-mis-
munur frystihúsanna er eitthvað
ýktur eða ekki, það er ekki aðal-
atriði þessa máls, heldur hitt, að
alltof mikill mismunur er á upp-
gefinni afkomu hraðfrystihúsa á
s.l.ári. Þannig að full ástæða var
til að skipa nefnd fagmanna i
fiskvinnslu til að fara ofan i málið
og finna hinar raunverulegu
orsakir sem voru mestákvaröandi
fyrir slæma afkomu sumra hrað-
frystihúsa, þegar önnur höföu
sæmilega afkomu. Þetta varekki
gert heldur var gengi fslenskrar
krónu ladikað og verðlagsuppbót
á laun skert. Ef menn halda að
þetta bjargi þeim fyrirtækjum i
frystiiðnaði sem versta afkomu
sýndu eða gáfu upp á s.l. ári,þá
er það mikill misskilningur.
Þó takmörk séu fyrir þvi hvaö
vinnulaun megi vera há viö fram-
leiðslu á vöru sem seld er á
heimsmarkaði, þá liggur vandi
islenskrar fiskframleiðslu ekki
þar, á meðan vinnulaun hér i fisk-
iðnaði eru langt fyrir neðan
vinnulaun sem greidd eru I
nágrannalömdum okkar fyrir
sömu ströf. En þannig er þetta I
Færeyjum, Danmörkuog Noregi,
en þessi lönd selja öll á sömu fisk-
mörkuðum ogvið.Þá greiöa þessi
lönd einnig hærra hráefnisverð
fýrir sinn vinnslufisk, svo þar er
ekki að finna orsakir erfiðleik-
anna sem koma upp á yfirborðið i
islenskum fiskiðnaði á hverju
ári, svo að segja án undantekn-
ingar.
Ég hef margoft undirstrikað
það hér i þessum þáttum, aö
grundvöllur útgeröar og fisk-
vinnslu frá hendi stjórnvalda
verði að vera þannig gerður á öll-
um timum, aö heilbrigður rekstur
geti borið sig. Að vel rekin fyrir-
tæki í fiskiðnaöi geti staðið undir
nauðsynlegu viðhaldi og byggt sig
upp. Frá hendi rfkisvaldsins hef-
ur þessari frumskyldu verið
þannig fullnægt að undanfórnu,
að framleiðslan verður nú að
greiða þrefalda vexti af banka-
lánum miðað við keppinautana,
tvöfalt til þrefalt rafmagnsverð/
háa tolla til rikisins af nauðsyn-
legum vinnsluvélum, þar sem
keppinautar aðeins greiða sýnd-
artolla eða enga. Þá má i þessu
sambandi benffa á lögverndaða
hækkun flutningsgjalda um 20% á
sama tima og skert hafa verið
umsamin laun þeirra sem í fisk-
vinnslunni vinna. Astæðurnar
fyrir þvi, að vel rekin fyrirtæki
geta staðið undir þessari opin-
beru veröbólgustefnu eru tvær,
lægra kaupgjald og lægra
hráefnisverð en keppinautarnir
á mörkuðunum þurfa að greiða.
En vikjum nú aftur að upphafi
þessamáls, opinberum taprekstri
hraðfrystiiðnaðarins á s.l. ári,
þrátt fyrir það aö ýms fyrirtæki
sýndu góða eða sæmilega
afkomu. Hér er ekki nægjanlegt
að vera með tilgátur um orsakir
fyrir taprekstri; það verður að fá
réttar niðurstöður sem byggðar
eru á faglegri rannsókn á rekstri
viðkomandi tapfyrirtækja. A ann-
an hátt er h'til von til að þau verði
endurreist til sæmilegrar
afkomu, en það er einmitt það
sem þarf meö og verður að gera,
sé þeirra þörf frá atvinnulegu
bæta, þvi 5% mismunur á nýtingu
hráefnis getur einn útaf fyrir sig
vaídiðþvi hvort fyrirtæki errekið
með tapi eða gróða f frystiiðnaði.
Ef tvö frystihús vinna hvort fyrir
sig úr 5000 tonnum af þorski og
annaö nær 40% nýtingu en hitt
35% (i samskonar vinnslu), þá
verður mismunur á nýtingu 250
tonn af flökum. Við skulum nú
bara reikna að öll þessi 250 tonn
séu unnin í blokk og að blokkar-
verð sé 105 cent pundið, eða sem
næst 534.00 kr. fyrir kg. En
reiknað á þennan hátt verður
mismunurinn i krónum 133
miljónir og 500 þús. A þessu geta
menn séð að i rekstri frystihúsa
er nýting hráefnisins það sem
skiptir meginmáli, en ekki hitt
hvort hægt er að komast hjá þvi
aö greiða starfsfólkinu noldcrum
krónum minna fyrir unna klukku-
stund.
sagði rekstrarstjórinn hjá
Findus. „Velgengni svona fyrir-
tækis byggist að stórum hluta á
velþjálfuðu ánægðu starfsfólki”,
bætti hannvið. Það væri betur að
þetta sjónarmið væri á hverjum
tima gildandi hjá forráðamönn-
um islenskra fiskiðnaðarfyrir-
tækja og rikisvaldinu.
Með markvissri stjórn-
un fiskveiða þarf að
leggja undirstöðuna að
góðum vinnslufiski.
Og stjórnendur Findusiðjuvers-
ins vissu lika að úrvals vinnslu-
fiskur var undirstaða góðrar nýt-
ingar i vinnslu. Þessvegna voru
þær reglur gildandiþar, fyrir átta
árum, að enginn af togurum
þeirra mátti vera lengur i veiði-
ferð en átta daga. Annars var
daglegur afli hvers skips á mið-
unum skráður niður i iðjuverinu
og rekstrarstjórinn hafði vald til
þess að kalla togara til hafnar
hvenær sem vará þessa átta daga
veiðiti'mabili. Hér var um að ræða
fullkomna stjórnun fiskveiðanna i
þágu góðs hráefnis sem gaf
hámarks nýtingu í vinnslu.
A þessum átta árum sem liðin
eru frá heimsókn minni i Findus-
iðjuverið i Hammerfest, þá hafa
orðið miklar framfarir i meðferð
á fiski á Islandi bæði um borð i
togurum á miðunum, sem flestir
eru farnir að isa fiskinn i kassa
um borð, og einshjá flestum fisk-
vinnslufyrirtækjum i landi. En þó
er meðferð á vinnslufiski ,hér
ennþá ábótavant og veiöiferðir.
Skuttogarinn Sléttbakur frá Akureyri. (Ljósm. Ingólfur Kristmundsson).
sjónarmiöi séð, á viökomandi
svæði. Þaðkom fram i ummælum
málsmetandi manns I frystiiðn-
aðinum ekki alls fyrir löngu, að
talsverður munur væri á nýtingu
hráefnis hjá hinum ýmsu frysti-
húsum. Nefndi hann i þvi sam-
bandi að vestfirðingar stæöu
framarlega i nýtingu og sagði
hann i þvi sambandi aö þar sem
vestfirðingar væru með 40% þá
væru til hús hér á Suðurlandi sem
færu allt niður i 35% nýtingu
hráefnis.
Sé þetta rétt þá þarf hér úr að
Þegar ég heimsótti hið mikla
hraðfrystihús sem Findus starf-
rækir i Hammerfest i Norð-
ur-Noregi fyrir átta árum, og
fékk að skyggnast inn i rekstur
þessa mikla fyrirtækis, þá var
mér fljótlega bent á, að það sem
skipti meginmáli i rekstrinuj
væri góð nýting hráefnisins oj
ekki kæmu kvartanir á unna
frá fyrirtækinu. „En til þess að
hægt sé að ná þessum markmið-
um þá verður að launa starfefólk-
iö þaö vel, aö það sé ekki óánægt
með sitt hlutskipti I vinnunni”,
togara sérstaklega hér sunnan-
lands of langar, sem kemur_niður
á hráefnisgæðum og rýrir verð-
gildi.
Þá er nýting sumra hraðfrysti-
húsa hér ekki nógu góð, og þarf að
bætast. Þetta verður að nokkru
rakiö til gallaðs hráefnis, en lika
til vöntunar á vélum þegar t.d.
millifiskur er flakaður i vélum
sem ekki eru færar um að ná
hámarksnýtingu þessa stærðar-
flokks. Þaö er á þessu sviöi sem
rikisvaldið þarf að veita stuðning
sinn til þess að komiö verði á
umbótum, þvf hér er um mikil
verðmæti að ræða sem miklu
ráða, ekki einungis um afkomu
fyrirtækja,heldur lika gjaldeyris-
öflun rikisins.
Nauðsyn ber til að rekstrar-
grundvöllur fiskiönaðarfyrir-
tækja sem framleiða fyrir heims-
markað og afla meginhluta þess
gjaldeyris sem þjóðin fær, sé ekki
lakari heldur en þeirra erlendu
fyrirtækja sem við okkur keH)a
þar. Hvað viðvikur vinnulaunum
þá þarf ekki um það að deila, þvi
það liggur ljóst fyrir; vinnulaun
islensku fyrirtækjanna eru mikið
.lægri heldur en þeirra erlendu.
Hinsvegar er það jafnmikil stað-
reynd, að frá hendi rikisvalds,
verslunar og flutninga, þá er hlut-
ur islensku fiskiðnaðarfyrirtækj-
anna mikið lakari, heldur en
þeirra erlendu. Það er þarna sem
breyting þarf að verða á, en sú
breytingkostar hörð átök, þvi hún
er krafa um breytta efnahags-
stefnu á Islandi.
Ég er enganveginn viss um
þegar á allt er litið, að lægra
kaupgjald islenskra fiskiðnaðar-
fyrirtækja heldur en erlendra
keppinauta þeirra hafi orðið
islensku fyrirtækjunum til góðs i
timans rás, ogkemur þá margt til
athugunar í þvi sambandi, sem of
langt yrði upp að telja hér. Þó vil
égbenda á nokkur atriði sem eru
veigamest.
1 fyrsta lagi: Hefði hlutur fisk-
iðnaðarfólksins i framleiðslunni -
verið stærri á undanförnum ár-
um, þá fer ekki hjá þvi,að mögu-
leikar annarra sem skattleggja
framleiðsluna, en hafa minni rétt
til þess, þeir hefðu verið skertir.
í öðru lagi: Þá er það ekki bara
mitt álit, heldur lika álit rekstrar-
sérfræðinga i stórum erlendum
fiskiðjuverum, að það geti verið
jafn skaðlegt fyrir viðkomandi
fyrirtæki að greiða of lágt kaup-
gjald eins og of hátt.
Einn þessara sérfræðinga sagði
við mig: Sé kaupið lægra en
keppinauturinn greiðir, þá er allt
eins liklegt að það komi ekki fram
i rekstrarhagnaði; hitt er liklegra
að slikt leiði til óhagkvæmari
vinnuhagræðingar og ónógrar
iðnvæðingar viðkomandi fyrir-
tækis, en slfkt leiðir til ófarnaðar.
íþriðjalagi:Þáheld ég að um-
mæli rekstrarstjórans hjá
Findusfyrirtækinu, sem ég sagði
frá framar hér i þættinum,hafi við
mikil sannindi að styðjast. En
hann sagði og átti þá að sjálf-
sögöu við Findusiöjuveriö:
„Velgengni svona fyrirtækis
byggist að stórum hluta á
velþjálfuðu ánægðu starfsfólki”.
Enégvil bæta þvi viö sem minni
sannfæringu, að forráðamenn
fyrirtækjaog rikisvalds sem dcki
skilja mikilvægi þess sem i fram-
angreindum orðum felst, þeir
eiga mikið ólært i hagkvæmum
rekstri.
Velferðarþjóðfélagið á
íslandi.
Á siðustu áratugum hefur
islenskri tungu bæst nýtt orö
sem mikið hefur verið hampað,
sérstaklega i umræðum stjórn-
málaflokka. Þetta er orðið
„velferöarþjóöfélag”. Ég vii
engan veginndraga úr þvi, að hér
á Islandi hafa orðið stórstigar
framfarir i efnahags- og félags-
málum á þeim áratugum sem