Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. mal 1978 WÓÐVILJINN — SÍÐA 17 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa „Kökuhúsiö” sögu eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikarkl. 10.25. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj leikur Svítu fyrir selló op. 72 eftirBenja- min Britten/Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö pianóSinfóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar A frivaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróöur Ylfing” eftir Friðrik A. Brekkan, Bolli Gústavsson les (23). 15.00 Miðdegistónleikar, Alicia de Larrocha leikur á píanó „Italska konsertinn” i F-dúr eftir Johann Sebasti- an Bach. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 2 i A-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 100 eftir Jóhannes Brahms. Jörg Demus og félagar úr Barylli-kvartettinum leika Pianókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Coopermáliö” eftir James G. Harris. Þýö- andi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leik- endur: O’Brien: Rúrik Haraldsson, Lil: Helga Jónsdóttir, Belanger: Pétur Einarsson, Luke: Gunnar Eyjólfsson, Lucie: Kristbjörg Kjeld, Stúlka: Lilja Þórisdóttir, Andy: Þórhallur Sigurösson, Eddy: Gisli Alfreösson. 21.40 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður Ella Magnúsdóttir, syngur lagaflokkinn „Konu- ljóð” op. 42 eftir Robert Schumann, Ólafur Vignir . Albertsson leikur á pianó. Daniel A. Daníelsson þýddi texta. 22.05 Starfsdagur verkakonu, Guðrún Guölaugsdóttir ræö- ir við Guðmundu Helgadótt- ur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Fiölukonsert I D-dúr op. 61 eftir Beethoven, Wolfgang Schneiderhan og Fílharmóniusveitin i Berlin leika, Eugen Jochum stjórnar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Rúrik Haraldsson. útvarp Maður fínnst myrtur Ekta sakamálaleikrit í kvöld kl. 20.10 Leikrit vikunnar er „Coop- er-máliö” eftir James G. Harris. Meö helstu hlutverk fara þau Rúrik Haraldsson, Ilelga Jóns- dóttir, Pétur Einarsson og Gunn- ar Eyjólfsson. Maður finnst myrtur meðan kona hans og tengdaforeldrar eru uppi i sveit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hverjir höfðu ástæðu til að myrða hann, og margir eru orðnir grunsamlegir áður en lýk- ur. Flosi Ólafsson hefur þýtt leik- ritið og hann er jafnframt leik- stjóri. Hann sagði að nokkuð langt 'væri um liðið, siðan hann þýddi leikritið og leikstýrði fyrir útvarpið. Hann tók fram að leik- ritið væri þess eðlis að eiginlega væri ekki leyfilegt að segja neitt frá þvi. „Þetta er sakamálaleikrit,” sagði Flosi, „eitt þeirra leikrita þar sem áheyrandinn á að vera i vafa um hver sé hinn seki allt fram á siðustu stundu.” Flosi hefur þýtt mörg leikrit fyrir útvarpið og oftast leikstýrt þeim sjálfur. Meðal annars hefur hann þýtt mörg framhaldsleikrit, svo sem „Umhverfis jörðina á 80 Leiðrétting Fyrirsögn hér á siðunni i gær átti að vera „Blues með 50 ára millibili” en ekki „Blues með 30 ára millibili”, eins og þar stóð.. Var þetta raunar rétt hermt i greinarstúfnum sjálfum. Prent- villupúkinn er vinsamlega beðinn að skammast sin og viðkomandi beðnir velvirðingar. —eös. Helga Jónsdóttir Guaoar Eyjélfaara. Pétur Einarsson. FIosi Ólafsson dögum” og „Dikki Dikk Dikk- ens”, en tveir flokkar framhalds- leikrita af þeim ágæta manni voru fluttir i útvarpinu. Flosi var að lokum spurður að þvi hvort þaö væri arðvænlegt starf að fást við leikritaþýðing- ar. „Þýðingar eru illa borgaðar,” A sagði hann, „en við leikritaþýð- endur erum að vona að það standi til bóta. Annars ferþetta að sjálf- sögöu mjögeftir þvi hvað verið er að þýða, þannig að liklega er erf- itt að meta starfið i raun og veru.” —eös Guðmunda Helgadóttir. Guörún Guölaugsdóttir. Starfedagur verkakonu Guörún Guölaugsdóttir sér um þátt, sem nefnist Starfs- dagur verkakonu, i kvöld kl. 22.05. 1 þættinum ræöir Guörún við Guömundu Helgadóttur. Guðmunda Helgadóttir er fyrrverandi formaður Starfs- stúíknaféiagsins Sóknar. Hún hefur starfað i nokkur ár serr sjúkraliði, án þess þó að hafa tilskilda menntun. Meðal ann- ars mun Guðmunda ræöa um stöðu og kjör ófaglærðs starfs- fólks. Jafnframt segir hún frá æviferli sinum og störfum. Staða verkakvenna i þjóðfélaginu og kjör þeirra er þó meginumræðuefnið i samtali þeirra Guðrúnar og Guðmundu. Þátturinn er 25 minútna langur. Eftir Kjartan Arnórsson PETUR OG VELMENNIÐ Vecibe/ o^J)rýzu /Tiao^elsNOrze/ heU a£ hapi talii'Ab<**rat\n -a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.