Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. mai 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 því aö tilraunastarfsemi i bók- menntum fáiaö njóta sannmælis, og tel raunar aö þaö þurfi meira en meöal sljóleika ellegar mein- fýsi til aö ttilka ummæli mín á þann veg. Hvers vegna skyldi ég vera þvi mótfallinn aö tilrauna- starfsemi I bókmenntum — eöa yfirleitt nokkur hlutur — fái aö njóta sannmælis? I grein minni fer ég einmitt fram á, aö óflnar bókmenntir fái aö njóta sannmæl- is. Aftur á móti er ég þvi mótfall- inn aö fagurkerar meö þreyttan smekk reyni aö telja almenningi trú um, aö til aö mynda tilrauna- starfsemi I bókmenntum sé miki- um mun merkilegri en önnur bók- menntastarfsemi. Fleira er mat- ur en feitt ket. Ég vil einfaldlega aö allar bókmenntir fái aö njóta sannmælis, og kæri mig ekki um aö sú skoöun min sé rangtúlkuö. Sé enda enga ástæöu til þess. Hvaö viövlkur ákúrum Arna fyrir vondan sósjalisma, þá þykir mér þaö furöumikiö stærilæti aö taka upp á þvf 1 sunnudagsblaöi Þjóöviljans aö vanda um viö ein- staka flokksmenn í Alþýöubanda- laginu fyrir vondan sósjalisma. Kannski hefur þaö þó fariö fram- hjá Arna, aö Staliner ekki Iengur hér. Ekki dettur mér þó i hug aö reiöast þessum ákúrum, þvert á móti þótti mér bara skemmtilegt aö sjá, aö Arni er reiöubúinn aö segjamönnum.hvaö sé rétt kenn- ig og röng. Þetta er oröiö langt mál og leiðinlegt, en þvi miöur get ég ekki lokið þvi, fyrr en ég hef svar- aðbýsna særandi spurningu, sem Legurí Sovét Visindamenn við Rann- sóknar- og hönnunarstofnun kúluleguiðnaðarins smiða legur fyrir nákvæmar vélar og tæki, sem notuð eru við hin ólikustu veðurfarsskilyrði og þurfa að hugsaum það samtimis, hvern- ig gera megi þær sem örugg- astar og endingarbestar og hvernig unnt sé að lækka fram- leiðslukostnaðinn. I Sovétrikjunum eru fram- leiddar 11 þúsund gerðir af leg- um, allt frá örsmáum legum, sem eru aðeins 22 mm i þvermál og vega 0.1 gramm, upp i risa- legur, sem eru 3 metrar i þver- mál og vega 6 tonn. Stofnunin og deildir hennar i Zagorsk, Kuibisjev og Minsk standa i nánum tengslum við meira en 50 vlsindalegar rann- sóknarstofnanir og æðri menntastofnanir við allar helstu kúluleguverksmiðjur i Sovét- rikjunum. A siðasta ári lauk stofnunin yfir 180 verkefnum, sem höfðu 20 miljón króna sparnað I för með sér. Sérstakar vodkabúðir? Sovésk yfirvöld hafa boöaö nýj- ar ráðstafanir I áfengismálum. Ma. er boðaö aö reynt veröi aö takmarka sölu á sterkum drykkj- um I ár, annaöhvort meö þvi aö selja þá aðeins I sérstökum búðum, eða I sérstökum hornum stórverslana. Núna er vodka seld með vini og bjór og stundum frá matvöru- deildum beint. Þá á að auka refsingar fyrir að skrópa I vinnu vegna ölvunar, m.a. með því að draga af viðkom- andibónus, gefa þeim ekki afslátt á sumarleyfisferðum og lækka þá I biöröö eftir húsnæöi. ■ i Pípulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á :kvöldin) o l Arna finnst' sér samboöiö aö leggja fyrir mig. Hann spyr: „Eöa vill Þráinn ætla, aö þaö sé skaövænlegt hagsmunum alþýöu aönokkur hópur manna (mestan- part vinstrisinnar sjálfsagt) hefur gaman af aö fylgjast meö því, hvernig t.d. Guöbergur Bergsson fer aö þvi aö gefa sögu- þræöinum á kjaftinn?” Svariö er einfaldlega NEI. Og sé svo sem mig grunar aö milli línanna I spurningunni felist ill- kvittnisleg spurnum, hvort ég sé svo forstokkaður aö vilja amast viö tilraunastarfsemi I bók- menntum yfirleitt og viö Guö- bergi Bergssyni sérstaklega, þá er svariö viö þeirri spurningu sömuleiöis NEI! Þótt þaö komi Arna Bergmanni ekki beinlínis viö og flokkist undir min einkamál er mér ljúft að greina frá þeim sjálfsagöa hlut, sem égheld að flestir rithöfundar geti veriö sammála um, aö sé, aö tilraunastarfeemi i bókmenntum sé iðja sem er vanþakklát aö þvi leyti aö hún ber kannski mestan ávöxt fyrir aöra en þá sem hana stunda. Burtséö frá þvi vil ég gjarna fuilvissa Arna um aö ég ber mikla viröingu fyrir starfs- bróöur mlnum Guðbergi Bergs- syni, einkum fyrir frábæra kimnigáfu hans og snjallar lýs- ingar á hversdagslifi fólks: og sömuleiöis hef ég haft gaman af þvi aö fylgjast meö þvi uppátæki hans aö gefa söguþræöinum á kjaftinn — en viröingu mina sem rithöfundur hefur hann fremur á- unniö sér þrátt fyrir misþyrming- arnar en vegna þeirra. Aö rithöf- undur löörungi söguþráöinn er ekki nærri þvi eins nýstárleg til- raunastarfsemi og til dæmis þaö tiltæki Ingmars Bergmans hérna um árið, þegar hann gaf gagn- rýnanda nokkrum á kjaftinn. Og þá vona ég aö spurningunni sé svarað. Ég vona aö sunnudagsblaö Þjóöviljans sé nægilega stórt til að ljá rúm þessum linum, sem eru skrifaöar til þess aö svara spurningu sem fyrir mig var lögö i þvi blaöi, og svo til aö leiðrétta ummæli og skoðanir, sem Arni Bergmann hefur eftir mér haft og túlkaö af litlum drengskap — aö mér finnst. Ég vona aö þessi mis- skilningur eigi aö einhverju leyti rætur sinar að rekja til þess aö greinarkorn mitt i siöasta hefti TMM hafi ekki verið nægilega vel unnið og biöst þá afsökunar á þvi — um leiö og ég visa tii sömu greinar. Þökk fyrir birtinguna. Meö vin- semd, Þráinn Bertelsson P.S. Vegna þess aö bæöi ég og aörir hafa vonandi þarfari verk- efnum aösinna vil ég hérmeö láta útrætt bæði um skrif Arna og grein mina I TMM. Stokkhóimi, 24öa april 1978 ) ÚTBOÐ f|p Tilboö óskast I leigu á verslunar- og veitingaaðstöðu I Áningarstað SVR á Hlemmi. Leigö veröa út alls 9 rými fyrir eftirfarandi vöruflokka: a) Ljúfmeti („Delikatessen”) (Avextir, grænmeti, álegg, brauðvörur, mjólkurvörur o.fi.) b) Snyrti- og hreinlætisvörur. c) Blóma- og gjafavörur. e) Leikföng f) Blöð og bækur g) Skyndimyndir, ljósmyndavörur o.fl. h) Sælgæti og tóbak og aðrar skyidar vörur, að undan- skildu öli og gosdrykkjum. i) Is j) Veitingar. Teikningar af húsnæðinu ásamt likani af þvi verða til sýnis á skrifstofu Strætisvagna Reykjavikur að Kirkju- sandi mánudag 22. mal og þriðjudag 23. mai n.k. kl. 14-16. Útboðsskilmálar og tilboöseyöublöð verða afhent á sama stað og tima. Tilboðum skal skila á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 1. júni 1978 og verða þau opnuö á skrifstofu SVR, Kirkjusandi sama dag kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Já, svo sannarlega. Vísir veitir þér innsýn í fréttnæmustu atburði dagsins, og er notaleg afþreying hvort sem þú ert heimavinnandi eða grípur hann ti/ /estrar þegar heim kemur að loknum vinnudegi. Áskrift er ekki aðeins þægilegri fyrirþig, heldur og einnig hagkvæmari, auk þess að gefa g/æsi/ega vinningsvon. 1. júnl verður dreginn út Simca GLS frá Chrys/er í áskrifendagetraun Vísis, léttum og skemmti/egum leik sem þú tekur að sjálf- sögðu þátt í gerist þú áskrifandi. VÍS/fí KEMUR ALL TAF EINS OG KALLAÐUR! með áskrifl! S Síminner86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.