Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. mal 1978 Hinn 8. mars sl. átti Lúðrasveit verkalýðsins 25 ára afmæli. Eins og kemur fram i viðtali við Jón Múla Ámason, einn af stofnendum sveitarinnar, var þörfin fyrir slika lúðrasveit orðin brýn, þegar hún var stofnuð. Þá fékkst ekki lúðrasveit til að leika fyrir göngu verkalýðsfélaganna 1. mai, ár hvert, vegna þess að ihaldið keypti upp þær sveitir sem til voru i bænum þennan dag. Allt frá stofnun sveitarinnar hefur hún þvi gegnt mikilvægu hlut- verki í menningarlegu tilliti hjá verkalýðshreyfing- unni i landinu. I tilefni afmælisins og þess stóra verkefnis sem sveitin nú glimir við fara hér á eftir viðtöl við þá Torfa Antonsson, formann sveitarinn- ar og Jón Múla Árnason, einn af stofnendum hennar og aðalmönnum allt frá 8. mars 1953. Lúðra sveit verka- lýðsins 25 furii „Einn morgun i byrjun mars, fyrir 25 árum, var ég aö koma noröur Bergstaöastrætið, og þar sem ég kerm aö Skólavöröustign- um, sé ég hvar þrlr vinir minir standa fyrir utan Tugthúsiö. O, hver andskotinn, hefur nú allt komist upp, hugsaöi ég, á nú aö fara aö setja þá inn? En þaö var nú eitthvaö annaö. Þarna voru saman komnir Haraldur Guömundsson, prentari og tónlistarmaöur, Jón Ingólfsson málari og Páll Bjarnason, prent- ari á Þjóöviljanum. Þeir eru þá aö ræöa um þaö, aö til skammar sé að verkalýöshreyfingin skuli ekki eiga lúörasveit, til aö blása fyrir göngunni 1. mai, og aö stofna eigi slika hljómsveit. Þaö mun hafa veriö Stefán ögmunds- son prentari, sem fyrstur haföi orö á því aö nauðsynlegt væri aö stofna slika sveit, og einhver undirbúningur fyrir stofnfund haföi fariö fram. Nema hvaö þeir þremenningar sögöu mér að koma ástofnfundinn.égman ekki hvort hann átti að halda þá strax þarna um kvöldiö, eöa hvort þaö var næsta sunnudag. Og ég geröi það og var þvi einn af stofnendum Lúörasveitar verkalýösins.” Það var JónMúli Arnason, sem hér segir frá, en hann hefur verið einn af aöal-mönnum Lúðra- Byrjudum að æfa Nallannog Roðann á stofnfundinum sveitar verkalýðsins i þau 25 ár, sem liðin eru siðan sveitin var stofnuö. Við báðum Jón að segja okkur frá stofnun sveitarinnar og störfum hennar. ,,Þá um tima hafði gengið illa að fá lúörasveit til að ganga fyrir 1. mai göngunni vegna þess að Ihaldiðkeypti alltaf upp þær tvær lúðrasveitir sem til vorui bænum, til að leika á fundi ihaldsfélagsins Óðins til dýrðar auðvaldinu þenn- an dag. Þörfin var þvi brýn fyrir Lúðrasveit verkalýðsins. Jæja, nú kom að stofnfundi. Hann var haldinn að Grettisgötu 64 og voru stofnfélagar 14. Þeir voru: Guömundur H. Norödahl Báröur Jóhannesson Haraldur Guömundsson Jón Múli Arnason Ingvar Bjarnason Páll Bjarnason Þórólfur Danlelsson Jón Sveinsson Sigursveinn D. Kristinsson Þóröur N. Þorfinnsson Jón G. Haraldsson Gisli Halldórsson Guðmundur Haraldsson v BragiSkarphéöinsson ' Ég átti kornett og mér hafði verið sagt að koma meö það á stofnfundinn, sem ég og gerði. Fleiri menn komu með hljóöfæri sin á fundinn, og ég man að viö byrjuðumstraxað æfa Roðannog Nallann.— Fyrsta verkefnið Auðvitað vantaði okkur mörg hljóðfæri, sér i lagi þau stærri og dýrarúog var verið að fá þau að láni. Einhverra hluta vegna tókst okkur ekki að koma saman prógrammi til að blása I göngunni 1. mai 1953, en fyrstu opinberu tónleikarnir okkar voru 5. mai 1953 á „Þjóðarráöstefnu gegn her I landi”, sem haldin var i Mjólkurstöðinni.og þar var einnig Söngfélag verkalýðssamtakanna undir stjórn Sigursveins D. Kristinssonar. Siðan hefur Lúðra- sveit verkalýðsins leikið fyrir göngu 1. maiIReykjavik áhverju ári. Fyrsti stjórnandi sveitarinnar var Haraldur Guðmundsson og hann var þaö allt þar til hann álp- aðist austur á Norðfjörð til að endurreisa tónlistalif Aust- firöinga. Þegar Haraldur fór austur var leitað til Sigursveins D. Kristinssonar og hann munaði ekkert um að bæta einni hljóm- sveit á sig i viðbót og geröist stjórnandi. Ekki minni maöur en Jón Asgeirsson tónskáld tók svo viö stjórnun af Sigursveini, en Jón hafði veriö valdhornleikari sveitarinnar um skeið. Jón var frábær stjórnandi og barði þá, sem spiluðu falskt i kröfugöng- um. En Jón Asgeirsson lék á valdhorn af meiri hst en flestir aðrir menrvog þótt Jón sé afburða gott tónskáld, var hann enn þá betri valdhornleikari. Þegar Jón Asgeirsson hætti sem stjórnandi tók við nafni hans Jónsson og stjórnaði við afar erfiðar aðstæð- ur. Æft var þá I bílskúr aö Tjarnargötu 20. í þá daga var lff i pólitikinni og Heimdellingar gerðu hvaö eftir annaö árásir á skúrinn, sem og húsið sjálft að Tjarnargötu 20. Þar á loftinu vörðust svo félagar i Æskulýðs- fylkingunni þessum grimmilegu árásum. Þegar Jón Jónsson hætti, tók Björn Guðjónsson við stjórn og siðan ólafur L. Kristjánsson, sem stjórnaði sveitinni i 12 ár og er ný-hættur. Og nú hefur verið ráðinn ungur stjórnandi, Ellert Karlsson. Ég er hinsvegar hættur að blása, hætti þegar ég varð fimmtugur, enda taldi ég mig þá hafa náð þeim árangri, semnæstlþessulifi. Marseruðum inná ASí-þing Þú spyrð um peninga. Fyrst i staö fengum við enga styrki og áttum ekki eyri. Það var ekki fyrr en við marseruðum inná þing ASÍ og blésum þar við setningu, að ASl ákvað að veita okkur sva litinnstyrk. Eins tókum við okkur til og lékum jólasálma á Austur- velli á Þorláksmessu, beint fyrir framan Borgarskrifstofurnar, og kannski þess vegna tókst okkur að kria fáeina aura útúr borgar- stjórnarihaldinu. Siðan komu svo styrkir frá einstökum verkalýðs- félögum og greiöslur fyrir að spila. Kvöldvökurnar hjá KRON Fljótlega eftir að sveitin fór aö starfa, var gerður samningur við starfsmannafélag KRON um aö haldnar skyldu kvöldvökur. þar sem viðskemmtumogblésum, en kór Verkalýðsins söng undir stjórn Sigursveins. Þessar kvöld- vökur voru haldnar tvisvar í mánuði um veturinn; kvöld- vökurnar voru haldnar i' tvö ár, gerðu stormandi lukku og voru vel sóttar. Við lékum svo,eins og ég sagði áðan, 1. maí ár hvert, á sumardaginn fyrsta, 17. júni og við önnur slik hátiðleg tækifæri. Ég man það til að mynda, að 17. júni' 1954, á 10 ára afmæli lýðveldisins, léku allar þrjár lúðrasveitirnar i Reykjavik á Austurvelli undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Þetta voru sannkall- aðir hátiðartónleikar. Eins fórum við snemma i tónleikaferðir, fórum suður með sjó og austur fyrir fjall og blésum af hjartans lyst. Margir snillingar Það hafa margir tónlistarsnill- ingar hafið feril sinn i Lúðrasveit verkalýðsins. Ég get nefnt Lárus Sveinsson, 1. trompetleikara hjá Sinfóniuhljómsveitinni I dag. Þegar hann kom til Reykjavikur frá Neskaupstað, þar sem hann hafði lært að blása i trompet hjá Haraldi Guömundssyni, kom hann i LV og lék meö okkur. Ég get nefnt þá Stephensensbræður, Kristiánog Stefán, sem báðir eru toppmenn i Sinfónfuhljómsveit- inni idag:' nú, Jón Asgeirsson skáld, sem lærði að skrifa fyrir hljómsveit meöan hann stjórnaöi LV. Eða þá Jón Hjaltason trompetleikara, sem nú blæs 2. trompet hjá Sinfóníunni. Þá skal frægan telja Bjarna Guðmunds- son, besta túbuleikara I heimi. Til þess að verða góður blásari, þarf maður að æfa sig á hver jum degi einn til tvo tlma bara til að halda vörunum I þjálfun, en sex til átta tima, ætli maður að verða góður blásari. Ég man það vel, þegar ég átti heima I næsta húsi við MIR salinn, þar sem sveitin æfði lengi, þá sofnaði ég á hverju einasta kvöldi viö túbuleik Bjarna Guðmundssonar. Hann sat þar einn og æfði sig á hverju kvöldi, enda er hann stórkostlegur túbu- leikari. Eldhugar Vissulega vorum við allir einlægir verkalýðssinnar og eldhugar i þeim málum, en þó hygg ég að meiru hafi um ráðið löngunin til að blása á lúðra, að við störfuðum i sveitinni. Framhald á 22. siöu. Elíert Kriitjánnon, hinn nýl •tjórnandi iveitar- Menn eru á ðHum aldrl I svelttnnl. Lúðrai veit verkalýðilni að afingu I hlnu nýja húinæðl ■Inu að 8kdlatdnl I. innar ■ *. Y 191 i ■ 1 jr mH ' * H i i s ■ y* SÆm, | " l -"'fj Sunnudagur 21. mai 1978 ÞJOÐVILJINN — StDA 13! „Þetta er afmælisár og þvl fer vel á þvl að takast á við stærri verkefni en gengur og gerist, enda má segja að okkar biði stórverkefni I sumar”, sagði Torfi Antonsson, formaður stjórnar Lúðrasveitar verka- lýðsins er við ræddum við hann stundarkorn fýrir skömmu. „Síðustu helgina I júni verður Menningar og fræðslusamband alþýðu með ráðstefnu og Norrænt mót i Vestmanna- eyjum og þar mun LV koma fram og leika ásamt lúörasveit- inni i Vestmannaeyjum. Og i vetur höfum við verið að æfa upp alveg nýtt prógram fyrir þessa hljómleika, byrjuðum 2. mars sl. og höfum æft stíft sið- an. Við vorum stjórnandalausir i vetur, eftir að Olafur L. Kristinsson hætti eftir 12 ára starf, en nú höfum við ráðið ungan stjórnanda, Ellert Karls- son, sem byrjaði með okkur i Torfi Antonsson, formaöur Lúðrasveitar verkalýðsins Rætt við Torfa Antonsson, formann stjómar Lúðrasveitar verkalýðsins Stórverkefni framundan mars. Vissulega er timinn naumur, en við vonum að okkur takist að koma fram með skemmtilegt prógram á hljóm- leikunum I Eyjum. Þetta prógram, sem við höfum veriö að æfa upp er af léttara taginu, m.a. nokkur popplög”. Mikill áhugi —Nú þarf fjölda hljóðfæra i svona lúðrasveit, eiga menn sjálfir hljóðfærin? „Sumir eru með sin eigin hljóðfæri, en þau stærri og dýr- ari á sveitin sjálf. Við erum nú með 25 manna sveit og það er engin leið að ætla mönnum að leggja til sjálfir öll þau hljóð- færi, sem þarf. Þá höfum við einnig fest kaup á eigin húsnæði að Skúlatúni 6 I Reykjavik og höfum þar aðstöðu til æfinga. Já, það er mikill áhugi og ein- hugur I félögum um þessar mundir, öðru vis i væri ekki hægt að æfa upp það prógram, sem við erum með, á þessum stutta tima. Alltaf einhver verkefni —Hvernig er með verkefni fyrir svona lúðrasveit, hefur hún alltaf verkefniaö keppa aö? „Já, það má segja það. Við leikum alltaf fyrir göngunni 1. mai i Reykjavik. Eins leikum við á 17. júni, á sumardaginn fyrsta. Segja má aö þetta séu föst verkefni. Nú, i fyrra fórum viö I hljómleikaferð til Noregs, þar sem við komum fram, ásamt Samkór Trésmiðafél. Reykjavikur, á samnorrænu tónlistarmótialþýðu. Við vorum þarna 100 íslendingar á 5900 manna móti. Lúðrasveit verka- lýðsins er einnig fengin til aö leika við sérstök tækifæri hjá hinum ýmsu verkalýðsfélögum og nú í kringum tvennar kosn- ingar veröum við án efa beðnir að leika. Þannig að við veröum alltaf að hafa tilbúið prógram, viö getum verið beönir að leika fyrirvaralaust. —Hvernig er meö fjármála- hlið svona fyrirtækis? „Við fáum styrk frá riki og borg, ekki háan að visu en það munar um hverja krónu I basl- inu. Eins fáum við svo styrk frá ASI og MFA svo og frá einstök- um verkalýðsfélögum og fyrir þau verkalýðsfélög.sem styrkja okkur, leikum við endurgjalds- laust. Þessir styrkir nema sam- tals á milli 800 þúsunda og einn- ar miljónar króna. — Og dugar það ykkur? ,,Nei, þvi miöur, það dugar fyrir ljósi og hita I æfingahús- næðinu. Þess sem á vantar verðum viö aö afla sjálfir, með- fram þvi að æfa og leika á hljómleikum”, sagði Torfi Antonsson. Núverandi stjórn LV er þannig skipuö: Torfi Antonsson, formaður Atli Magnússon, varaformaöur Jón Gunnar Bergþórsson, gjald- keri Magnús Guðmundsson, ritari Siguröur Haraldsson, áhalda- vörður. —S.dór. Músíkkljóniö í LV Þegar Jón Múli Arnason hætti að blása með Lúðrasveit verka- lýðsins orti hann rimu, sem hann nefndi — Músikkljónið i LV —. Þessi rima hefur áður birst i Þjóðviljanunven við hæfi er að endurbirta hana i tilefni af 25 ára afmæli sveitarinnar. Músíkkljónið i L.V. Göngu skrúð tók glaöur ail gæji prúður þátt i Braga trúðarbýsna snjall blés sinn lúður hátt I Hjóm I sveitum sóló oft söng meðteitum körlum, óma skeytumléttá loft löngum þeytir snjöilum Listum tóna tryggðir batt trompet þjónar Gyðju músikkljónið marsaglatt meður sóna iðju Hornikærudillardátt dýrum færum skrýddur, C-ið tæra hittir hátt halur æru prýddur grund á smára blóminblá blikna og sáran harma Göngu i kröfu gekk um bæ gerði ei töf á henni skelfing öfugsnúnum æ olU göfugmenni Sveit I verka lúðra lýðs Ijóðin sterkuóma kjara i héLkju stormum striðs stendur merkið sóma ihald glóru glúpnar laust gliðna bjórar helsis þá hin óra ramma raust rymur kóra frelsis Ileldur gæjinn hátt þá bar höfuðdægilega 1. mai hann fremstur var og fretaði ægiiega Hug á sjón og frækinn fer fram að þjóna henni mjög á Fróni af mönnum ber Múla Jón þar kenni. JMA. Berg af múrum málið hlær músikk flúrað rósum silfur dúrum sveiflar kær seggur fúriósum Fanden dregur feikn i vold furðulega siyngur einnig þegar mjúkan moU meður trega syngur Freyjum tára flýtur þá flóð um brár og hvarma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.