Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 17
sækir litla föðurlandið sitt og heldur tónleika fyrir guðs útval- ið fólk sem hlotið hefur þá náðargjöf að skilja list og njóta hennar. Nafn hans er hrópað yf- ir lýðinn, en nöfn undirleikara gleymast, þótt margir séu þeir. Sungið er um jólasveininn sem étur sig saddan og gefur þér beinin. bannig mætti lengi telja, en sjón hefði verið sögu rikari. Vinsældir og tómir vasar Eins og áður var sagt, var frumsýnt i Kaupmannahöfn 1. april og haldnar þar þrjár sýn- ingar um þá helgi. í samvinnu við islenska námsmenn i Lundi, Gautaborg og Arósum var lagt i leikför til þessara staða 7.—10. april. Ferðin gekk án stóráfalla og sýningum vel tekið á öllum stöðum. Óneitanlega fann Hrimkaldi Hergeirsson fiðlu- snillingur, fulltrúi okkar á alþjóöavettvangi menningar og lista. leikflokkurinn þó til fjárhags- legrar fátæktar sinnar. — bótt ekki væri flogið á milli borga og gist á hótelum, heldur klöngrast i tveimur rUgbrauðum með trommusett á hausnum, var ekki um að ræða gróða Ur ferðinni. bvert á móti, — fólk þreifar ofan i götótta vasa sina og brosir afsakandi til lánar- drottnanna. 1 lok aprilmánaðar héldu þessir islensku unglingar tvær aukasýningar i Kaupmanna- höfn, m.a. i þeirri von að geta létt af sér nokkurri skyldabyrði, en sU von rættist aðeins að litlu leyti. NU" er sýningum lokið, enda var ætlunin aldrei sU að feta i fótspor MUsagildrunnar i LundUnum, hvað þá Flóarinnar i Reykjavik. En blað hefur verið skrifað i menningarsögu islensku þjóðarinnar en ekki punktur settur þar aftan við. Bláklukkur léku og sungu á 1. mai-samkomu i hUsi Jóns Sigurðssonar auk þess sem þær spiluðu með Megasi i Munka- kjallara 5. mai. Barnaleikhús í haust LIK heldur vikulega þjálfun i leiklist, sem er öllum opin. í haust á að halda áfram starf- semi, þ.á m. að stofna barna- leikhUs. Fólk kann að hrista höf- uðið yfir slikri starfsemi islend- inga á erlendri grund, en þess ber að geta að Kaupmannahöfn er óðum að verða eitt fjöl- mennasta bæjarfélag íslands. Daglega fjölgar islenskum þegnum Margrétar Friðriks- dóttur, sem flýja andlega sem veraldlega kreppu þá sem tröllriður islensku þjóðinni. Má taka undir orð Hervalds, er hann minnist vestrænnar sam- stöðu gegn vá kommUnismans: If you don’thave the one you love then love the one you’re with. Um leið minnumst við orða John F. Kennedy, er hann ráð- lagði okkur að hugsa ekki um hvað föðurlandið gæti gert fyrir okkur, heldur hvað við gætum gert fyrir fööurlandið, og þvi leggjum við fram okkar skerf i baráttunni gegn myrkraöflum þeim, sem læsa greipum sinum um fsland farsælda frón. Erla Sigurðardóttir Sunnudagur 21. mai 1978 bJóÐVILJINN — StDA 17 Karpov gegn Kortsnoj um. Nauösynlegtvar 15.Dd2.) 15. ... Bxe5! (Uppskipti sem Kortsnoj hefur áreiðanlega vanmetið, en eins og Karpov sýnir fram á eiga þau fyllsta rétt á sér.) 16. Bxe5-f6 18. Da4 17. Bf4-Hac8 (Dapurleg nauðsyn. Hinn eðli- legi leikur 18. Dd2 strandar á 18. -g5! og biskupinn verður Uti. 18. Dbl er heldur ekki hollt vegna 18. -Be2ásamt d4-d3.) 18. ...g5 20. Hel-d6 19. Bcl-Be2 21. Bfl-Bxfl! (Sterkara en 21. -Db4 22. Dxb4-Rxb4 23. Bxe2-Rc2 24. Bxd3-Rxal, þvi þótt svartur hafi skiptamun yfir fyrir peð, er heil- mikiðhald i hvitu stöðunni vegna biskuDaDarsins.) 22. Hxfl-Hc2 25. dxe6-Dxe6 23. Be3-Rc5 26. Hacl? Karpov IMoskvuer haldið fjórða hvert ár mót til minningar um þann mikla meistara Alexander Aljekin, en hann var heimsmeist- ari frá 1927—46, að árunum 1935—37 undanskildum, en þá bar Max Euwe nUverandi forseti FIDE kórónuna. bessi mót eru venjulega geysilega vel skipuð, og sU varð einnig raunin siðla árs 1971, er 18 stórmeistarar voru saman komnir á eitt allra sterkasta mót sem sögur fara af; aðeins Larsen og Fischer af þeim bestu voru ekki með. Hér á tslandi var fylgst með mótinu af brennandi áhuga, enda var Friðrik Ólafsson i eldlínunni. Honum gekk allvel i byrjun, en Kortsnoj 3. ÞÁTTUR undir lokin hallaði nokkuð undan fæti, þannig að er upp var staðið hafnaði hann i 12.—14. sæti. Bæði Kortsnoj og Karpov voru á þátt- takendalistanum, og nU opnuðust augu skákheimsins fyrir þvi, að ný stjarna var komin fram á sjónarsviðið. Karpov gerði sér nefnilega litið fyrir og hreppti 1. sætið ásamt Leonid Stein sem er látinn fyrir nokkrum árum. Annars gefur lokaröðin nokkuð góða mynd af afreki Karpovs: 1.— 2. KarpovogStein 11 v. 3. Smyslov 10,5 v. 4,— 5. PetrosianogTukmakov lOv. 6,— 7. SpasskiogTal9,5 v. 8,—10. Bronstein, Hort ogByrne9v. 11. Kortsnoj 8,5 v. 12.—14. Friðrik, Gheorghiu og Savon7,5 v. 15,—16. Balasjof og Uhlmann 6,5 v. 17. Parma6 v. 18. Lengyel4,5 v. Karpov byr jaði rólega, og eftir 10 umferðir hafði hann hlotið 5,5 v., með 9 jafnteflum og einum sigri. bá kom frábær sprettur, sigrar yfir Hort, Kortsnoj, Bron- stein og Savon og þrjU jafntefli. betta nægði til 1. sætis. Kortsnoj reið ekki feitum hesti frá þessu móti, en hann vann þó fleiri skákir en nokkur annar, eða 6 talsins. Töpin voru hinsvegar jafnmörg og jafnteflin 5. Skák Karpovs og Kortsnoj innbyrðis var tvimælalaust besta skák Karpovs i mótinu: Hvftt: Viktor Kortsnoj Svart: Anatoly Karpov Enskur leikur 1. c4-c5 4. cxd5-Rxd5 2. Rf3-Rf6 5. Bg2-g6 3. g3-d5 6. d4-Bg7 7. e4-Rc7 8. d5-Rb5! (Réttur leikur á réttum tima. Að öðrum kosti hindrar hvitur komuriddarans til b5 með a2-a4, eða Rbl-c3.) 9. 0-0-0-0 11. Bf4-Bg4 10. Dc2-Ra6 12. Rbd2-Rd4! (Mjög góður leikur, sem ekki liggur alveg beint við i stöðunni. Skálina al-h8 lokast fyrir biskup- inn og svartur hefur ekki lengur möguleika á að koma riddara óhindrað á d4. Kostirnir vega þetta hins vegar upp, fripeð á d4 er geysisterkt og leikvinningur- inn Ha8-c8hefursitt aðsegja.) 13. Rxd4-cxd4 14. Re5? (Ónákvæmni, og eftir hana lendir hvi'tur í miklum erfiðleik- 24. Dd4-e5! (Ónákvæmni. Betra var 26. b4 þó eftir 26. -Rxe4 27. Dxd3-Hc3 standi svartur eftir sem áður betur aðvigi.) 26. ...Hc8! 27. b4-Rxe4 (NU fyrst uppgötvaði Kortsnoj að 28. Dxd3 strandar á 28. -Rxf2!!) 28. Hxc2-dxc2 29. Hcl-b6! (Einkennandi fyrir Karpov. Ekkerter gefið eftir. 30. f3-Rd6 32. a4-Dc4 31. Dd3-Hc6 33. Dd2-Rf7 (Riddarinn er á leiðinni til e5. baðhillir undir leikslok.) 34. f4-g4 35. b5-Hc8 36. Dd7-h5 37. Kf2-Dc3 38. Df5-He8! — Kortsnoj gafst upp. 39. Hel strandar á 39. -Dxel + ! 40. Kxel-cl(D)+ o.s.frv. ^FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS MIÐVIKUDAGINN 24. MAÍ 's BARÁTTUFUNDUR SÓSÍALISTA helgaður baráttu alþýðu í 1100 ár og skáldinu og baráttumanninum Þorsteini Valdimarssyni DAGSKRÁ: i. Hornaflokkur Kópavogs leikur Barátta alþýðunnar í bundnu máli, söngvum og upplestri. Jón úr Vör les Ijóð. Magnús Kjartansson flytur ávarp. II. Björn Þorsteinsson kynn- ir skáldið og baráttu- manninn Þorstein Valdimarsson. V ALLIR VELKOMNIR Alþýðubandalagið í Kópavogi /J borsteinn Valdimarsson. Hamrahlíðarkórinn syng- ur undirstjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur Ljóðalestur Guðrún Tómasdóttir syngur Götuhópur AB og f jölda- söngur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.