Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 21.05.1978, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. mai 1978 Krossgáta nr. 124 Stafirnir mynda islensk- or6 eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu Viunubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt, VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / Z 3 4 / 5 lo ? 8 V 9 10 1/ 1 V I )Z n n IS lb <V J? 18 )9 1 íb V 4 20 9 Z! 4 II /6 i 3 8 í 0? IZ 18 3 4 22 18 Zl 23 W~ lb 9 3 8 T~ 3 te y b 18 24 7 T~ 8 4 12 3 9 V 3 9 V )b 3 9 28 V T~ V ? Zb 9 )b )Z ib 18 y T~ u W~ n y 2s 28 3 9 )&> . 4 20 )# )(p é <? y Z9 30 18 9 )b 4 ? 18 H V 5 lb y 1 ib 12 1 9 23 1 V Kp 22 12 l(p V 'f X % 4 2$ 2 <v )b 9 28 Z d 1? 18 9 )(p 4 3) d 28 !2 12 V II 9 2? 1 2 8 V 3 T~ r 28 21 3 y )? ? 18 )b 2? Q? 2/ lú> ? 3 )8 d 9 )? )8 Ze 2/ Zí 2¥ Ú sz 'l A 2 A 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 I 13 J 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý ; 30 Þ 31 Æ 32 O 31 9 1? /2 II 2? Ib Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá heiti á djúpfiski sem lifir hér við land. Sendið þetta heiti sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 124”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verðlaunin að þessu sinni eru bókin Vegamót og vopnagnýr, minningaþættir eftir Hendrik Ottósson. Bókin kom út hjá Bókaútgáfu Pálma H. Jónsson- ar á Akureyri árið 1951. Höfund- ur kynnir bókina svo i inngangi: „Þættir þeir, sem hér fara á eft- ir, eru hvorki ævisaga né ís- landssaga. Þeir eru aðeins laus- lega ofnir þættir, aðallega er- indi, sem ég hef flutt á fundum og öðrum samkomum fyrr og siðar. Sumir þeirra skýra frá mönnum og málefnum og mættu ef til vill varpa nokkru ljósi á atburði sem gerðust á þeim tima, er ég reyndi eftir getuaðtaka þátti stjórnmálum, það er að segja verkalýðsbar- áttunni.” Verölaun fyrir krossgátu nr. 120 hlaut Asta Baldvinsdóttir, Sout- hern station, Box 1835, Hatties- burg, Mississippi 39401, U.S.A. Verðlaunin eru bókin Daglauna- menn eftir H. Kirk. — Lausnar- orðið var HREIÐRIÐ. MILJÓN í VERÐLAUN Skilafrestur i ritgerðasamkeppni Sambands islenskra samvinnufélaga hefur verið framlengdur til 15. júni nk. Ritgerðarefnið er: Samvinnuhreyfingin á íslandi — hlutverk hennar og starfsemi. Verðlaunin nema alls einni miljón króna. öllu æskufólki á aldrinum 14-20 ára er boðin þátttaka. Nánari upplýsingar veitt- ar á Fræðsludeild Sambandsins, Suður- landsbraut 32, simi 81255. SAMVINNAN UMFERÐARFRÆÐSLA 5 og 6 ára bama i Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefnd efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund i hvort skipti. Sýnd verða brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefna spjöld. 23. og 24. mai 6 ára 5 ára öldutúnskóli kl. 09.30 kl. 11.00 Lækjarskóli kl. 14.00 kl. 16.00 25. og26.mái 6ára 5ára Viðistaðaskóli kl. 09.30 kl. 11.00 Flataskóli kl. 14.00 kl. 16.00 29. og 30. mai 5 og 6 ára 5 og 6 ára Varmárskóli, Mosfellssveit Mýrarhúsaskóli kl. 09.30 kl. 14.00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum á sama tima. Foreldrar geymið auglýsinguna. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Raunir víusmakkarans A ég annars nokkuð að vera að prófa þennan fjanda? Þetta lyktar ekki illa, en hvað er að marka það... Svo fer þetta vist I lifrina á manni Og i hjartað, æöarnar, nýrun... Rvensemin fer dvinandi llka. Vík frá mér, Satan!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.