Þjóðviljinn - 31.05.1978, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. mai 1978
Ó, ef það væri
Kjaftaklöpp
stjórn — eða bara til að heyra
nýjustu kjaftasögurnar. Þó ekki
væru nema kvennafarssögur lir
Skagafirði. Hvert skal halda?
Á ég að skella mér niður i
Bankastræti O? Nei, þangað
fara menn ekki til að tala sam-
an, þeir ganga þangað allt ann-
arra örindagerða. Eða inn i ein-
hverja bókaverslun? Þar eiga
góðir oft brýnu saman, sérstak-
lega i fornbókaverslunum. Svo
eru það blessuð kaffihúsin.
Með vökulum augum slangra
ég með hendur á bólakafi upp
á Skólavörðustig, lit inn á
Mokka, en þar er ekki sála. Hef-
ur fólk ofgert sér um helgina? í
sjoppunni á horni Skólavörðu-
stigs og Bergstaðastrætis fæ ég
mér kók en þar er ekkert gam-
an, bara tvær flissandi smá-
stelpur sem ekkert er upp úr að
hafa. Þær eru að slafra i sig sæl-
gæti og eru heldur ótótlegar.
Nákvæmlega á þeim stað sem
sjoppan er nú var einu sinni
frægur samkomustaður i
Reykjavik. Hann hét Kjafta-
klöpp. Þar komu kallarnir sam-
an og skyggndust út á haf eftir
skútum, spýttu mórauðu og
ræddu pólitik. Þangað kom lika
Tobba i Tobbukoti og sópaði af
henni og Sigurður fangavörður
var þarna oft. Þar var gengið að
kjaftasögunum visum.
Framhald.á bls. 14,
Ég ráfa stefnulaust um mið-
bæinn og vil blanda geði við ein-
hvern. Sumarið er komið i borg-
ina okkar og hægur vindur leik-
ur sér á milli húsa. Fólkið anar
áfram I sinum daglegu önnum
en þó er einhver annar svipur á
þvi heldur en var fyrir kosning-
ar.
t miðju Bankastræti nem ég'
staðar, tvistig og klóra mér.
vandræðalega i kollinum. Hverts
skal halda? Mig langar til að
tala við einhvern um alla þá
möguleika sem nú opnast fyrir
hugmyndarika menn i borgar-
Læknisráð við
hugfötlun
Heimdellingar höföu visu upp
á vegg hjá sér á kjördag. Hún
var svona:
,,Ef þú setur X við D
þá ertu gæfumaður.
En ef þú setur X við G
þá ertu hugfatlaöur.”
Samkvæmt þessu eru 13864
Reykvikingar hugfatlaðir þvi
þeir settu X við G á sunnudag-
inn.
Þetta er ógnvekjandi
staðreynd og ljóst að bregöast
verður við þessari útbreiddu
hugfötlun með viðeigandi hætti
Feilnótanfór á stúfinn og ræddi
við oddvita hugfatlaöra
SigurGuðrúnu Sigfúsdóttur.
— SigurGuðrún, þið áttuð ekki
von á 3ð svo margir þjáðust af
hugfötlun i Reykjavik?
— Nei, allsekki. Og þessi
skratti viröist breiðast eins og
virus út um allt land. Hér i
Reykjavik er hugfötluðum enn
aö fjölga. Við endurtalningu i
Bassi og sópran
Bassinn, hin djúpa manns-
rödd, dregur nafn sitt af italska
heitinu „basso”, sem á rætur
sinar að rekja til latneska orðs-
ins„bassus” (lágur).
Tenór, hin háa mannsrödd er
úr itölsku, „tenore”, en orðið er
dregið af latneska heitinu
„tenor”, sem þýðir samfelld at-
burðarás. Sagnorðið er ,,ten-
ere” og merkir að halda e-u
föstu.
Orðið er aðallega notað um
aðallaglinu i margrödduöum
söng, en var siðan heimfært á
hina háu mannsrödd, þar sem
hún hélt aöalsönglinunni fastri i
fleirraddaðri tónlist.
Barýtónninn, mannsröddin,
sem liggur milli tenórs og
bassa, dregurnafn sittaf griska
orðinu „barýtonos” (með djúp-
um tðn), sem er samsett af lýs-
ingarorðinu „barýs” (þungur)
og „tónos” (tónn). Franska orö-
in „baryton” hefur verið notað
um þessa söngrödd, ekki italska
orðið „baritono”.
Hæsta kvenmannsröddin sem
á itölsku heitir,,soprano” sem
þýðir eiginlega hinn efri, eöa
hinn fyrsti, var nefnt „superan-
us” á miðaldalatinu.
Nafnið ef myndað úr forsetn-
ingunni „super” (yfir) sem er
„sopra” á itölsku. Af „superan-
gær komu tveir til viðbótar i
ljós. Viö höfum ákveöið að
krefjast þriðju talningar til þess
að fá endanlega úr þvi skorið
hvað hugfötlunin er útbreidd.
— Hvað er að vera
hugfatlaður?
— Það eru til mörg stig af
sjúkdómnum. Þeir sem verst
eru haldnir vilja fá mannsæm-
andi og lifvænleg laun fyrir átta
stunda vinnudag.
Svo er talsvert stór hópur sem
vill fá inni fyrir börn sin á dag-
vistarheimilum meðan hann er
að vinna. Þriðji hópurinn vill
ódýrthúsnæöi o.s.frv. Þetta eru
svona nokkur helstu dillustigin.
— Hvernig lýsir hugfötlun sér,
hver eru helstu einkennin?
— Þetta kemur i bráðum
köstum. Fólk fær jafnréttiskast
og réttlætiskast og allrahanda
köst af svipuðu tagi. Stundum
geta köstin oröið býsna langvar-
andi.
— Er til nokkurt læknisráð
við hugfötlun?
— Mér er tjáð aö helsta ráðið
sé að útrýma félagslegu
óréttlæti. Skapa jafnréttisþjóö-
félag.
— Og þegar það er búiö?
— Þá er ekki lengur þörf fyrir
G-listann. Þá þurfa menn ekki
lengur að setja X við G. Þá
þurfa menn ekki aö þjást lengur
af hugfötlun.
— Þið stefnið semsagt að þvi
aðútrýma hugfötlun og sjálfum
ykkur um leið?
— Heilbrigöar sálir i heil-
brigöu samfélagi stjórna sér
sjálfar. Þær þurfa hvorki flokk
né rikisvald.
— Þakka þér fyrir samtalið,
SigurGuðrún.
Með kveðju, Feilan.
us” er einnig dregiö franska
orðið „souverain”, sem þýðir
einstakur, einráður, yfirburða-.
Alt, hin djúpa kvenm.nns-
rödd, gæti að áliti manna talist
hafa misvisandi merkingu, þar
sem altus á latinu merkir
„hár”.
Skýringin er þó sú, að þessi
hluti kórsins var áður fyrr sung-
in af karlmönnum, og i þeirra
kverkum var rödd þessi há.
Hugrakki Ijónatemjar-
inn.
Einu sinni var mjög hraustur
ljónatemjari sem var ekki vit-
und hræddur við grimmustu
ljónin f cirkusnum. En hann átti
sér konu sem var illa viö það ef
hann kom seint heim.Og nótt
eina var hann of lengi úti. Þegar
honum varö ljóst aö komið var
fram yfir miðnætti kom i hann
mikill óhugur. Hann þorði ekki
að fara heinxog færi hann á hót-
el gæti eiginkonan fundið hann.
Svo hann tók það til bragðs að
fara i cirkustjaldiö og leggjast
til svefns i ljónabúrinu með höf-
uðið á makka stærsta ljónsins.
Daginn eftir fór eiginkonan að
leita manns sins. Hún leitaði um
alla borgina. Loksins fór hún i
cirkusinn og sá manninn sinn i
ljónabúrinu. Fyrirlitningar-
svipur kom á andlit hennar og
hún hreytti út úr sér: „Heigull-
inn þinn!”
þJÓÐVILJINN
fyrir 40 árum
1 „Framsóknarmenn tala mik-
ið um að opna þurfi iðn-
greinarnar fyrir nýju fólki og
segja að það sé ógurlegt til þess
aðvita.aömenngeti ekki fengið
að læra hvað, sem þeir vilja (—
sem og lika er vissulega satt). —
En á sama tima leggur Jónas
frá Hriflu til að loka bæjunum
og sérstaklega að loka Reykja-
vik, banna fátækum bændum að
flytja til Reykjavikur! Sér er nú
hvert samræmið!”
(Hugleiðingar örvarodds,
Þjóðviljanum 18. mai 1938)
Á þessum miklu kosninga-
timum veitir okkur ekkert af
pÓlitiskum heilræöum.
Eftirfarandi umsókn felur i
sér sterka hvatningu um
eindregna skoðanamyndun
og er hárbeitt greining á hinu
pólitiska flokkskerfi. Hér
kemur umsóknin:
„Súptu varlega
á meðalinu”
„Minnihlutinn er iðinn viö
að vera vitur eftir á, hlustar
mjög eftir óánægjuröddum
og hermir eftir þeim þegar
kosningar náigast. Meiri-
hiutinn lætur á sér heyra,
þegar hann þylur upp af hin-
um óvenjulanga afrekalista
sinum, að ekkert hefði verið
gert viðlika þvi, sem hann
kom í framkvæmd, ef stjórn-
in heföi veriö i höndum ann-
arra.
Eg segi það fyrir mitt leyti
án þess að blikna, að ég gæti
treyst a.m.k. þrem efstu
mönnum allra flokkanna hér
i Keflavik fyrir stjórn bæjar-
félagsins.
...Góöi bæjarbúi, heilabrot
þin þessa dagana eru vafa-
laust ærin og sennilega er
þér enginn greiöi gerður meö
grein sem þessari. thugaðu
hlutina vel og súptu varlega
á meðaiinu, þvi oft á tiöum
helgar það blekkjandi áróður
og persónulegt nið. Tilgang-
urinn er oft aumur en hann
er lika oft sannur og heiðar-
legur. Reyndu þvi hvað þú
getur að greina hismiö frá
þeim kjarna er þú leitar að
og leggur persónulega mest
upp úr.
...Ég lét öll tannburstabros
og þægilegheit manna i
viðmóti norður og niður, þvi
að það er ekki það sem skipt-
ir máli, þegar á hólminn er
komið. Ég tók mið af eftir-
töldum þáttum, sem ég leit-
aði eftir i fari frambjóöenda:
Abyrgð, festa, framtaks-
semi, hugkvæmni og stjórn-
unarhæfni.
Ég ætla ekki að klykkja
þessari grein út með áróðri
fyrir þeim mönnum er ég
kýs, þvi þá verður hún i
sjálfu sér marklaus með
öllu.
Sigurður J. Sigurðsson
(Suöurnesjatiðindi 26/5)
Inngönguheimild veitt!!!
Meö aðdáun,
Hannibal ö. Fannberg,
formaður.
Notuðu og nýju hefur borist eftirfarandi þakkarkveðja:
„Innilegar þakkir sendum vér Morgunblaðinu fyrir ómetan-
lega aðstoö á örlagastund við kistulagningu meirihlutans. Við
munum eiliflega vera minnugir þess drengskaparbragðs.
Meö bróðurkveðju
Kosningastjórn fráfarandi meirihluta.”