Þjóðviljinn - 03.06.1978, Page 11

Þjóðviljinn - 03.06.1978, Page 11
Laugardagur 3. júni 1978 þjöÐVILJINN — SIÐA 11 N ordurlandamótið Noröurlandamótiö i bridge 1978, hefst á Loftleiöum 10 júni nk. Ekki hefur fariö mikiö fyrir þvi i fjölmiölum, en vonandi stendur þaö til bóta, þessa loka- viku undirbúnings og æfinga. Skoraö er á fólk aö mæta og fylgjast með bestu spilurum Noröurlanda, svo og árangri tslendinga, sérstaklega i karla- BRIDGE Umsjón: Ólafur Lárusson Norðurlandamótid eftír viku flokkunum, þar sem viö eigum góöa sigurmöguleika. Auk landsliöa i karia-, kvenna- og ungra manna flokki, mun gestasveit frá tslandi, skipuö ungum mönnum, spila 2 leiki I mótinu. Núverandi forseti bridgesam- bandsins er Hjalti Eliasson. /. r Frá Asunum Asarnir hafa ákveöiö aö keppa reglulega i sumar, likt og gert hefur veriö sl. ár. Spilað er á mánudögum, i Félagsheimili Kópavogs og hefst keppni kl. 20.00. stundvislega. Ekki verður sumarspilamennskan hafin fyrr en eftir Noröurlandamótiö sennilega 19. júni. Nánar siöar. Siöasta reglulega keppnin á þessu starfsári félagsins, var einmenningskeppni. Spilaö var i 2 riölum. Úrslit urðu þessi: stig. 1. Þorlákur Jónsson 207 2. Guðm. S. Hermannsson 197 3. Lárus Hermannsson 189 4. Jóhannes Árnason 185 5. Olafur Lárusson 177 6. Skafti Jónsson 177 7. Birgir tsleifsson 176 8. Haukur Ingason 175 Þorlákur er einn alefnilegasti spilari landsins, og mun skipa liö ungra manna á NM, hér heima, sem hefst 10. júni nk. Meöspilari hans, Haukur Ingason er ekki svo fjarri, eða i 8. sæti. Helgina 19-20 mai sl., fóru As- arnir keppnis- og skemmtiför i Borgarnes, og iökuðu þar keppni viö niöja Egils. Spilaö var á 6 borðum. Úrslit urðu þessi: 1. borð Jón Baldursson — GuöjónPálsson: 9-11 2. borö Sigriður Rögnvd. — Unnsteinn Arason: 20-0 3. borö Ólafur Lárusson — Rúnar Agnarsson: 20-0 4. borö Siguröur Sigurjóns — Olöf Sigvaldad: 20-0 5. borö Páll Valdimarss. — Agúst Guömundss: 20-0 6. borö Kristján Blöndal — Kristján Albertss: 16-4 Samanlagt: Asar 105 stig Borgarnes 15 stig. Asarnir þakka heimsóknina. Sjáumst að ári. Félagið þakkar einnig þeim spilurum, sem keppt hafa hjá þvi i vetur. Ameríkuferd á atómöld Nú þegar sól fer hækkandi hjá okkur Mörlöndum, eru garpar miklir i óöaönn aö undir- búa sig fyrir vestanför. Til stendur, aö taka þátt i olympiu- móti i bridge 1978. Er það haldiö aö sinni i i New Orleans i USA. Fimm eru þaö sem fara héöan, fjórir til aö spila og einn sem sérlegur blaöamaöur og „kibb- itzer”. Eru þaö eftirtaldir: Jakob R. Möller lögfræðingur, Jón Bald- ursson prentari, Þórarinn Sigþórsson tannlæknir, Oli Már Guömundsson sölumaður, auk Ólafs Lárussonar. Semsagt, valinn hópur manna, sem fer þetta algjörlega á eigin kostnaö. Lengi lifi áhugamennskan. Mótiö mun vera dæmigert bandariskt, enda flestir þátttak- endurnir þaðan. Ekki er vitaö um þátttökufjölda keppenda á mótinu, en samkvæmt kvóta, á ísland rétt á 6 pörum inn I mótiö I „opna” flokkinn. Einnig veröur þarna um aþ ræða sveitakeppni, sem er nýjung i olympiukeppnum, þvi venjulega eru sveitakeppnir sem olympiumót, haldnar sér og á öðrum tima. Frá Islandi munu feröalagnar halda 15. júni. island tók þátt i olympiu- mótinu I fyrsta sinn fyrir 4 árum, og var þá spilaö á Kanarieyjum. Alls tóku þá 6 pör þátt i „opna” flokknum, auk kvenna- pars. Olympiumót eruhaldin á 4 ára fresti, en hafa ekki veriö haldin enn á Noröurlöndum. Fyrsta olympiumótið l tvi- menning var spilaö 1962, þannig að þetta mót er.þaö 5. i röðinni. Fyrstu olympiumeistararnir voru Jais og Trézel frá Frakkl., en nv. meistarar eru Hamman og Wolff frá USA. Vonandi veröur næsta olympiumót i tvimenning og sveitakeppni, haldiö á nálægari slóðum, þannig að islenskum keppendum gefist færi, til að reyna með sér viö sterka erlenda mótherja. Þvi ekki veitir af... Frá Breiöfiröinga- félaginu Um þessar mundir stendur yfir heimsókn félaga úr Nýggja bridgefélaginu I Færeyjum, i boöi bridgedeildar Breiö- firðinga. Ýmislegt hefur veriö á prjónunum hjá deildinni, hvaö snertir heimsókn þessa og ýmsar keppnir veriö haldnar. í gær var spiluð sveitakeppni og sl. þriöjudag hófst tvi- menningur, meö þátttöku 52-54 para, sem er mjög fjölmennt mót á okkar mælikvaröa. Færeyingar hafa heimsótt okkur þó nokkuö og viö þá, i sambandi við bridgeiþróttina undanfarin ár, og svo þátturinn veit um, eru Kópavogsbúar, Suðurnesjamenn, Borgnesingar og Breiðfiröingar i stööugu sambandi við Færeyinga. Eflaust eru fleiri félög i slikum samskiptum, og væri fróðlegt aö heyra eitthvað um það öllu nánar. Bridge i Færeyjum er á nokkuð lægra stigi, en hjá okkur og kemur þar margt til. Þeir eru fámennari en viö, dreiföari byggðir og eflaust má telja svona áfram. Eg minnist þess ekki, aö Færeyingar hafi verið meö á alþjóðamótum i bridge, enn sem komiö er, en Færeyingar hafa til dæmis verið meö I skákinni sér á báti, td. i OL. Þó er hitt sýnu ánægjulegra, að þessir tveir ættbálkar I Dumbshafi, skuli hafa meö sér náin samskipti og heimsóknir og stuðli þannig aö aukinni ánægju milli félaga, sem og tengsl milli þjóöa. í kvöld, laugardag, munu félagar i bridgedeiid Breiö- firöinga halda gestum sinum veglegan dansleik á Sögu, i Atthagasal og eru bridgeáhuga- menn aö sjálfsögðu velkomnir, sem og allur þorri annarra er þess æskja. Nv. formaöur BB er Óskar Þór Þráinsson. Breiöfiröingar spiluöu 56 para tvimenningskeppni meö þátt- töku þeirra Færeyinga, sem hér eru i boöi þeirra. Skipt var 12x28 para riðla. 2 spil milli para. Orslit uröu þessi: A-riðill stig: l.Sigrún—Sigrún 189 2. Magnús — Magnús 169 3. Sigurbjörn — Þórarinn 161 4. Guölaugur — óskar 82 B-riöill: 1. Gunnþórunn — Inga 166 2. Þorvaldur — Svava 109 3. Sveinn — Sigrlöur 100 4. Guörún — ösk 99 I gærkvöldi var spiluð sveita- keppni viö gestina, á 7 boröum. Útreikning og stjórnun i tvimenningskeppninni önnuöust Sigurjón Tryggvason, ólafur Lárusson og tsak ólafsson. Og hér eru að lokum úrslit i tvimenningskeppni félagsins sem er nýlokiö. Það var 5 kvölda keppni, með 24 para þátttöku. Úrslit uröu þessi: gtjg 1. Magnús —Magnús 958 2. Anton — S verrir 940 3. Brandur — Jón 900 4. Asa—Sigriður 886 5. Gisli — Þórarinn 885 6. Ingibjörg — Sigvaldi 884 Frh. á 14. siðu Keflavíkurganga 10. júní Sjálfboðaliða vantar! Þeir sem geta lagt fram vinnu við undir- búning göngunnar, hafi samband við Skrifstofu Samtaka herstöðva- andstæðinga, Tryggva- götu 10, simi 1-79-66. Fjölmenn ganga krefst mikils undirbúnings. ísland úr Nató — Herinn burt RÍKlSSPÍTALARNiR Lausar stöður KLEPPSSPÍTALI H JÚKRUN ARFRÆÐIN GUR óskast á deild I nú þegar. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á fleiri deildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. STARFSMAÐ UR óskast nú þegar á bamaheimili spitalans til lengri tima (ekki sumarafleysing). Upplýsingar veitir forstöðukona bamaheimilisins i sima 38160 (95). Reykjavik, 4. júni 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Starf deildarstjóra © við rafmagnsdeild tæknideildar Rafmagnsveitna rikisins er laust til um- sóknar. Áskilin er menntun i raforkuverkfræði eða raforkutæknifræði. Umsóknarfrestur er til 23. júni 1978. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður tæknideildar. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavik phyris snyrtivörurnar verða sifellt vinsaelli. phyriS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða phyris f yrir húð viðkvema phyris fyrir allar húðgerðir Fæst i helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum. BLAÐBERAR ÓSKAST MIÐSVÆÐIS Laugavegur (neðri) Afleysingafólk óskast um lengri og skemmri tima, viðsvegar um borgina. Vinsamlegast itrekið eldri umsóknir uöavium Afgreiðsla Siðumúla 6, simi 8 13 33 Auglýsið í Þjóðviljanum j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.