Þjóðviljinn - 03.06.1978, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. júnl 1978
Utankjörfundarkosning er hafíri
ÓgQdid ekki
atkvæðið
Stuðningsmcnn G-listans eru á-
minntir um að vanda kosningu
sina utankjörstaðar vel og skrifa
stórt G vel og greinilega, þannig
að ekki verði unnt að ógilda at-
kvæðið,
Utankjörstaðakosning er nú
hafin bæði hér heima og erlendis.
I Reykjavik er kosið i Miðbæjar-
skólanum dag hvern kl. 10-12, 14-
18 og 20-22. Erlendis er kosið I öll-
um sendiráðum tslands og i öðr-
um borgum hjá kjörræöismönn-
um.
Ef þið haldið að þið séuð ekki á
kjörskrá, sendið þá skrifstofu Al-
þýðubandalagsins beiðni um að
Afmælissýning
Gallerís Suöurgötu 7
Deilan
Framhald af 1
Um baRsvið deilunnar i Fisk-
iöjuveri Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar sagði Ægir Sigurgeirsson
þetta:
„Það er engin ný bóla aö úfar
séu i Fiskiðjuverinu. Framkoma
yfirmanna i vetur i garð verka-
fólksins hefur verið ósæmandi og
meö öllu óliðandi. Nú var svo
komið að upp úr sauð. Ég er sann-
færður um það að ef þáverandi
meirihluti bæjarstjórnar hefði
samþykkt tiilögu er ég flutti i
fyrrahaust um að starfsfólk BOH
fengi áheyrnarfulltrúa i út-
geröarráði hefði sú gjá sem nú
hefur myndast milli verkstjóra og
forstjóra annarsvegar og verka-
fólksins hinsvegar ekki þurft að
veröa til.** —ekh I
1 dag laugardag 3. júnl kl. 4
opnar I Galleri Suðurgötu 7
afmælissýning þeirra sem að þvl
standa. Sýningin stendur fram til
18. júni og er opin virka daga kl. 4-
10 og 2-10 um helgar. Hluti
afmælissýningarinnar er um
þessar mundir I Paris.
Þátttakendur i sýningunni sem
opnar 3. júni eru: Bjarni H. Þór-
arinsson, Margrét Jónsdóttir,
Steingrimur Eyfjörð Krist-
mundsson, Jón Karl Helgason,
Friðrik Þór Friðriksson, Eggert
Pétursson, Ingólfur Arnarsson,
Hannes Lárusson, Arni Páll, Þór
Elis Pálsson, Magnús Guðlaugs-
son, Svala Sigurleifsdóttir, Er-
lingur P. Ingvarsson og Helgi
Þorgils Friðjónsson.
1 sumar mun Galleri Suðurgata
7 leggja áherslu á kynningu á
verkum erlendra listamanna.
Starfskraftur —
innskrifatarborö
Blaðaprent hf. óskar að ráða starfskraft
við setningu á innskriftarborð. Góð vélrit-
unar- og islenskukunnátta nauðsynleg.
Uppl. i sima 85233
Blaðaprent hf.
Siðumúla 14.
Hafnarfjörður
Félagar og stuöningsmenn Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði.
Tökum húsnæöið að Strandgötu 41,(fyrir ofan skólann), formlega I
notkun sunnudaginn 4. júni, Sjómannadag. Opið hús frá þvi upp úr há-
degi. Kaffi og meðlæti. Avörp um kl. 17. Fögnum úrslitum bæjar-
stjórnarkosninganna. Litum inn. Baráttan er rétt að byrja.
Alþýðubandalagið.
Hafnarfjörður, — kosningaskrifstofa
Alþýöuvandalagið opnar kosningaskrifstofu vegna alþingiskosning-
anna mánudaginn 5. júni að Strandgötu 41. Skrifstofan verður opin frá
5-7.
Alþýðubandalagið
Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16.
Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik að Grensásvegi 16
veröur opin i dag frá kl. 9-22, en laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 19.
Simar kosningastjórnar eru 8 32 81 og 8 33 68.
Simar félagsdeilda á sama stað:
Vesturbær 8 42 68. Austurbær; Hliðar 8 39 62. Laugarnes, Langholt 8
39 84. Bústaðahverfi, Fossvogur 8 3912. Breiðholt 8 44 69, Arbæjarhverfi
8 44 48._________________________________________________
Kosningahappdrættið
Hægt er aö gera skil i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins I
skrifstofunni að Grettisgötu 3 í dag frá kl. 9 til 19, laugardag og sunnu-
dag kl. 13-19. Simi 1 75 00.
Einnig er hægt aö gera skil á heimsendum miöum i kosningamiö-
stööinni að Grensásvegi 161 dag frá 9 til 22, laugardag og sunnudag kl.
13-19. Simar 8 32 81 og 8 33 68.
Styrktarmenn flokksins
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minntir á giróseðla sem
sendir voru út I april.
Flokksstarfið byggist á framlögum ykkar.
Utank jörf undaratk væða greiðsla.
Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og
aðstoð viö utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Siminn er
1 75 00.
Flokksmenn eru eindregið hvattir til aö gefa skrifstofunni upplýsing-
ar um þá kjósendur sem eru f jarverandi eða verða þaö á kjördag.
Þeir sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem
fyrst. Leiðbeining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega:G
kæra ykkur inn, en KJÓSIÐ
ENGU AÐ SIÐUR.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu Alþýöubanda-
lagsins, Grettisgötu 3, simi 17500.
Alöf Guömundsdóttir og Þórarinn
Jóhannsson.
Hjúskapar-
afmæli
Hinn 25. mai sl. áttu hjónin Ólöf
Guðmundsdóttir og Þórarinn Jó-
hannsson bóndi á Rip I Hegranesi,
Skagafiröi 60 ára hjúskaparaf-
mæli. Af þvi tilefni munu þau
taka á móti gestum I félagsheim-
ili Rlpuhrepps i dag.
Bridge
Framhald af bls 11
Frá TBK
Vakin er athygli á þvi, að
sumarspilamennska félagsins
er hafin. Spilað verður n.k.
fimmtudag, i Domus Medica og
hefst keppni kl. 20.00. Allir vel-
komnir.
Frá BR
Og þá er aðalsveitakeppni
félagsins lokið. Sveit Hjalta
Eliassonar bar sigur úr býtum,
en sveit Stefáns, sem var efst
fyrir siðustu umferð hafnaöi i 4
sæti. Þessi urðu úrslit i 7 um-
ferö:
Guðm. T. Gislas. —
StefánGuðjohnsen: 20-2
Ólafur Haukur ólafs —
Steingrönur Jónass.: 20-0
Sig. B. Þorsteinsson —
EirikurHelgason: 20-0
Hjalti Eliasson —
Jón Hjaltason: 19-1
Og lokastaðan varð þessi:
1. Hjalti Eliasson lllstig
2. Guðm.T. Gislas. 102stig
3.Sig. B. Þorsteins 94stig
4. Stefán Guðjohnsen 91 stig
5. Jón Hjaltason 67stig
I sveit Hjalta eru: Hjalti, As-
mundur Pálsson, Einar Þor-
finnss., Guðlaugur R. Jóh., og
Orn Arnþórsson.
Rithöfundfr
Framhald af 5. siðu.
andófsrithöfunda. Talið er aö
Hermlin hafi þar átt við Konrad
Naumann, flokksleiðtoga i Aust-
ur-Berlin, en i siöastliðinni viku
gaf hann i skyn i ræðu, að hann
teldi að vissir rithöfundar fengju
greiðslur að vestan fyrir aö gagn-
rýna Austur-Þýskaland i vest-
rænum fjölmiðlum. Hermlin sætti
gagnrýni margra á þinginu, með-
al annars fyrir þá sök að hann
telur sig fulltrúa meginstraums-
ins I bókmenntum Þýskalands
sem heildar, en austur-þýskir
valdhafar leggja mikla áherslu á
sérstööu Austur-Þýskalands i öll-
um greinum gagnvart Vestur-
Þýskalandi.
#WÓÐLEIKHÚSIfl
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR, MANUDAG-
UR
i kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir
KATA EKKJAN
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
sunnudag kl. 20.30
Næst slöasta sinn
Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200.
VALMUINN SPRINGUR UT
ANÓTTUNNI
8. sýn. i kvöld. Uppselt.
Gyllt kort gilda.
Fimmtudag kl. 20.30.
SKALD—RÓSA
Sunnudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.30.
SIÐASTA SINN
Miöasala I Austurbæjarblói kl.
16—23.30. Simi 1-13-84.
LEIKBORG
Nú er leikur að versla í Leikborg
Búsáhöld, gjafavörur,
leikföng og gluggatjöld
LEIKBORG
Hamraborg 14 Kópavogi
sími 44935
Reykjaneskjördæmi
Opið hús í Þinghóli
á mánudagskvöldum kl. 21
Vikulega til kosninga
Mánudagskvöid 22. mai kl. 21
Ástandið i verkalýðs- og
kjaramálum
Framsögumaður verður Þórir
Danielsson framkvæmdastjóri
Verkamannasambands íslands Þórir
5. júnirHerstöðvamálið
Ástandið i herstöðva-
málinu og skipulag
herstöðvaandstöðunn-
ar. Framsögumenn:
Bergljót Kristjáns-
dóttir, Ásmundur
Ásmundsson.
12. júni: Efnahags- og
atvinnumál
Gerð verður grein fyrir
nýútkomnum tillögum
Alþýðubandalagsins i
efnahags- og atvinnu-
málum, ásamt tillög-
um flokksins um endur
skipulagningu og efl-
ingu atvinnulifs Suður-
nesja.
19. júni Stjórnmálaá-
standið — Kosninga-
horfur
Framsögumenn: Gils
Guðmundsson alþm.
Svavar Gestsson ritstj.
Skrifstofa kosningastjómar
er í Þinghóli.s.41746- 28120
Muniðmánudagskvöldin í Þinghól
ólafur Karl
Framsögumenn: ólaf-
ur Ragnar Grimsson,
Karl G. Sigurbergsson
Gils Svavar
Bergljót Asmundur