Þjóðviljinn - 09.06.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Side 1
I þessu aukablaði Þjóðviljans er rætt við fjölda ungs fólks um viðfangsefni þess og viðhorf. 28 SÍÐUR Frambjóðendur G-listans í Reykjavik skrifa: Keflavíkurgangan er á laugardag Skráið ykkur í gönguna. Simi: 17966 og 17510. — Sjá baksíðu. 1 hvernig þjóðfélagi býr ís- lensk æska í dag? Hverjar eru framtíðarhorfur og möguleik- ar þeirra ungmenna, sem eru að byrja að takast á við lífið? Þessum spurningum og f jölda annarra hefur ungt fólk svar- að, og birtast svör þeirra í stuttum viðtölum, í þessu aukablaði Þjóðviljans. Magnús Kjartansson ræðir um innlimunarstefnu og niðurlægingaskeið SIÁ 5. SÍÐU Gils Guðmundsson ræðir um Suðurnesja- áætlun sem mótvægi við hernámsvinnu Mynd: Vignir Jóhannsson ✓ Olafur R. Einarsson segir frá rannsóknum í verkalýðssögu í Kaupmannahöfn SIÁ OPNU SIÁ 6. SÍÐU Svavar Gestsson: Bandarísk andlits- lyfting. Ný stefna Framsóknar. SIÁ 2. SÍÐU Ólafur Ragnar Grímsson: Lýðræðisblómin í Reykjavík. SIÁ 4. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.