Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 7

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 7
ÆSKULÝÐSBLAÐ ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 „Það eina sem hægt er að gera” Nemendur i Piskvinnsluskólanum. Frá vinstri, GIsli Jón Kristjánsson Kópavogi, Gunnar Aóalbjörnsson Siglufirfti, Ottó Þormar Akureyri, Guömundur Einar Jónsson Flateyri, Pétur Hafsteinn tsleifsson Eskifiröi, Karl Haraldur Gunnlaugsson Siglufiröi, Halldór Pétursson Reykjavík og Kari Gunnarsson Bolungarvik. Auk kvennanna I Fiskvinnslu- skólanum hittum viö fyrir föngu- legan hóp ungra manna aö vest- an, noröan,austan og sunnan, sem sagt af ölium landshornum. Þeir eru allir I 2. bekk, strákarnir, og sögðust eins og stelpurnar vera komnir i þennan skóla vegna þess aö þeir heföu veriö viö fiskvinnslu og ætluöu sér aö vera þaö áfram en sæktust eftir betra kaupi og starfi i greininni. — Hvernig okkur likar viö skól- ann? — Svona upp og ofan. Þaö vantar betri aöstööu til náms og starfs, það vantar húsnæöi og betra skipulag. Þeir sögöust flestir ætla i fisk- tækninám, sem er tveggja ára nám aö loknum þrem árum i fisk- iðnnámi, og flestir sögöust helst vilja fara til starfa i sinni heima- byggö aö loknu námi. — Hvaö geriö þiö helst i tómstund- um ykkar? T’éturcMitt helsta áhugamál er knattspyrna og ég reyni aö sinna þvi eftir þvi sem ég get. GIsli: Bókalestur, tónlist og skemmtanir. Gunnar: íþróttir og skemmtan- ir. Kari: Helsta áhugamál? Allur andskotinn. A veturna eru það skiöin, á sumrin silungurinn, og svo finnst mér ósköp gott aö liggja heima og hlusta á góöa tón- list, en stærsta áhugamáliö er þd að safna peningum, þaö gengur bara ekkert of vel, hvernig sem á þvi stendur! Halldór: Vinnan er mitt eina áhugamál. Guömundur: Siglingar. Karl: Knattspyrna. — Finnstykkur nógu vel gert viö ungt fók t.d. hér á höfuöborgar- svæöinu? — Neei, þaö er sko akkilrat ekkertgertfyrirþá sem eruyngri en tvitugir, og það eina sem hinir geta gert er aö fara i bió eöa böll um heigar. _ Er þctta eitthvaö ööruvisi úti á landi? — Kannski ekki, og þó, maöur finnur einhvern veginn minna fyrir þvi. Þar er maður lika i miklu nánari sambandi viö allt, sem er aö gerast i kringum mann, sagöi Bolvikingurinn Karl. — En hvað er þá hægt að gera til að bæta þetta ástand? — Það mætti til dæmis byggja tivoli, sagöi einhver og þar meö sögöum viö skiliö viö strákana. —IGG SiöIm þenUaan 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.