Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN
ÆSKULÝÐSBLAD
Eyjargötu 7, örfirisey
Reykjavík símar 14093 - 13320
Hústjöld - tjöld
tjaldhimnar — sóltjöld
tjalddýnur
Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag
stæðu verði, m.a.
5—6 manna kr. 36.770.-
3 manna kr. 27.300.-
Hústjöld kr. 68.820.-
5 gerðir af tjaidhimnum.
— Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað. t.d. sólstóla, kæli-
box, svefnpoka og leiktjóld.
Komið og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju
glæsilegu húsakynnum að Eyjargötu 7 Örfíris-
ey.
Póstsendum uhr aiitiand.
Grohe sjálfhitastillirinn er barnamefifœri, svo létt og auövelt er
aö skrúfa frá og „termostatiö" sér um aö rétt hltastig haldist,
hvaö sem á dynur. BarniÖ getur áhyggjulaust, notlö þess aö
vera undir vatnsbununni, þvi þaö hefur lært aö treysta Grohe.
Enda hefur veriö til þess unniö á rannsóknarstofum Grohe aö
auka þægindin og öryggiö og kappkostaö aö gera notendum
Grohe blöndunartækjanna lifiö sem þægilegast. Grohe er braut
ryöjandi og leiöandi fyrirtæki á sviöi blöndunartækja.
Fullkomin varahlutaþjónusta og á árs ábyrgö á öllum tækjum.
RRBYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIO)
Hér eru fjórar af þeim sjö stelpum, sem eru I Fiskvinnsluskólanum. Frá vinstri, Gróa, Helga,
Ragnheiöur og Margrét.
, ,Það þarf mikla vinnu til
að hafa góðar tekjur”
i Sjólastöðinni h.f. i Hafnarfirði
voru nokkrir nemendur
Fiskvinnsluskólans aö ljúka
námskeiöi i saltfiskmati, þegar
blaðamann bar þar aö og tók
nokkra þeirra tali. Kvenfólk ku
vera i miklum minnihlutá i skól-
anum, þær eru vist ekki nema sjö,
en þó tókst aö ná tali af rúmlega
helmingi þeirra, Gróu Aöalsteins-
dóttur frá Vatnsleysuströnd,
Ragnheiöi Gunnarsdóttur frá
Hnifsdal, Margréti Sveinbjörns-
dóttur frá tsafirði og Helgu Kjart-
ansdóttur úr Reykjavik.
—Hvers vegna eruð þiö i þessu
námi og hvernig likar ykkur þaö?
var fyrsta spurningin sem undir-
rituö lagði fyrir þær stöllur.
— Þær luku upp einum rómi um
aö þaö væri fyrst og fremst vegna
þess að þær hefðu allar haft
atvinnu sina af fiskvinnslu: Við
vildum afla okkur meiri þekking-
ar á þessari atvinnugrein i von
um að eiga þá möguleika á betra
starfi, og hærri launum, sem ekki
veitir af, sögðu þær.
—1 hverju er námið fólgið og
hvernig likar ykkur i skólanum?
— Námið er i sjálfu sér nokkuð
fjölþætt og er bæði bóklegt og
verklegt. Sem dæmi um bóklega
námið má nefna gerlafræði,
framleiðslufræði, kælitækni,
efnafræði, bónusútreikning og
svolitið i byggingafræði og
rafmagnsfræði.
Byggingafræöi og rafmagns-
fræði, til hvers?
— Jú, sjáðu til, meðal þeirra
starfa, sem gert er ráð fyrir að
nemendur héðan fari i er
verkstjórn i frystihúsum og þá er
nauðsynlegt að kunna skil á
þessum hlutum t.d. i sambandi
við nýbyggingar á vinnustað
o.þ.h.
— En hvað með verklega námiö?
— Það er nú það, verklega
kennslan er þvi miður ekki nógu
góðog þaðeri raunekkium neina
verulega starfsreynslu að ræöa
hjá okkur nema þá sem við fáum
á hinum almenna vinnumarkaði.
Annars er okkur kennt hér
hvernig á að skera úr, flaka og
pakka, alls slags fiskmat o.fl. En
það sem vantar er betra heildar-
skipulag á skólann.
w-Hvernig likar ykkur að starfa
viö fiskvinnslu?
— Okkur likar það ágætlega,
nema hvað það þarf að vinna
mikið til þess að hafa góðar tekj-
ur.
—Hvaö geriö þiö helst I fristund-
um ykkar og hver eru helstu
áhugamál, fyrir utan skólann?
H elga: Ja, ég er fyrst og fremst
i skólanum og þar fyrir utan er
um litið annað að ræða en vinnu,
jú, ég les hitt og þetta, þegar timi
gefet til þess.
Ragnheiður: Þaö, sem ég geri i
fristundum minum er aðallega að
lesa, sauma og prjóna.
Gróa: Ég les,
Margrét: Eg h'ka.
— Og svo förum við auðvitað á
böll um helgar, eins og flest
annað fólk á okkar aldri.
Það
eru
flestir
sam-
mála
mér
um
það!
_ Ég er I þessum skóla af þvi aö
það er svo leiöinlegt aö vera i tré-
smiði, sagöi Daöi Guðbjörnsson,
þegar viö spuröum hann af hverju
hann væri i Myndlista- og hand-
iðaskólanum.
— Svo er ég lika búinn að kom-
ast að þeirri niðurstöðu að ég sé
snillingur og eru flestir sammála
mér um þaö.
Annars var það á SOM-sýningu
á Holtinu (Skólavörðuholtinu),
sem ég tók skyndilega þá ákvörð-
un að fara i myndlistanám, og
valdi nýlistadeild.
—Er ekki búiö aö gera þetta allt
Daði Guöbjörnsson
áöur, sem nýlistamenn eru aö
gera, t.d. af dadaistunum á sinum
tima?
— Nei, nei, þetta er alls ekki
það sama, og reyndar allt annáð.
Dadaistarnir vorufyrst og fremst
i því að gagnrýna og sjokkera
borgarana en i okkar list eru lika
fólgnar fagurfræðilegar spekúla-
sjónir. Þó formið sé kannski svip-
að þá er hugsunin að baki þvi allt
önnur.
—Að undanförnu hefur nokkuö
verið rætt um það, aö Listasafn
islands hafi i engu sinnt nýlist-
inni, hvaö finnst þér um safnið?
— Listasafnið er ágætt svo
langt sem það nær, en Nýlista-
safnið er betra. Það er ósköp
þægilegt að hafa Listasafnið. Þar
er hægt aðfá að sjá flest það, sem
gerthefur veriði myndlisthér, að
undanskildum siðustu 15-20 árum,
en þar hefur safnið gjörsamlega
brugðist, og á t.d. ekkert af verk-
um islenskra nýlistamanna.
— Hvaö finnst þér um listgagn-
rýni I blöðunum?
— Gagnrýnendur eru ákaflega
heiðarlegir. Fyrst segjast þeir
ekki hafa neitt vit á þessu, og
skrifa svo heillangar greinar um
efnið!
Mér finnst Niels Hafstein lang-
bestur af þeim, sem hafa skrifað
um myndlist i blöðin.
— Fyrst við erum farin að tala
um fjölmiðla, þá vil ég geta þess
að mér finnst vanta mikið á að
þvi, sem kemur nýtt fram i list-
um, sé gefið nóg rúm þar. Það
segir sig sjálft að það er miklu
meiri nauðsyn á aö kynna það
sem er nýttog litt þekkt heldur en
þaðsem allir kannast við og með-
taka. Og svo finnst mér að það
ætti að fylla Kjarvalsstaði einu
sinni á ári af áhugamyndlista-
mönnum og láta það duga en vera
ekki alltaf með þessar áhuga-
mannasýningar, sem yfirleitt er
ekki mjög mikið I varið, sagði
Daöi.
—IGG
W