Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 19
ÆSKULÝÐSBLAÐ
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Hraðsoðið viðtal við
✓
verkamennina Sigurð Olafsson
og Hrafnkel Gíslason
Komdu og. finndu borðið
sem hentar ber
Borð við allra hæfi. sporöskjulöguð, hring-
formuð og ferkönntuð.
Margar stærðir og fjölbreytt litaúrval.
Komdu og finndu borðið sem hentar þér.
STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF.
SKEIFUNNI 8 REYKJAVIK SIMAR 33 5 90 8, 3 5110
Sigur&ur ólafsson og Hrafnkell Gislason: Lausir og li&ugir
„Allra handa
verk nema
trésmíði”
Tveir ungir menn á vinnupöll-
um viö húsið nr. 11 i Tjarnargötu,
sem verið er að gera upp, lita
hissa upp þegar biaðamaður á
blárri úlpu ræöst á þá og heimtar
viðtal. Þetta eru verkamennirnir
Sigurður ólafsson, sem verður
tvitugur seinna i sumar, og
Hrafnkell Gíslason, 18 ára. Þeir
gangast samt fúslega undir það
jarðarmen aö láta hafa viötal við
sig og Sigurður er fyrst spurður
hvað hann sé að gera i þessari til-
veru.
— Ég þætti skólanámi i þriöji
bekk i gagnfræðaskóla og hef sið-
an unnið til sjós og lands og nú
verið f eitt ár hjá sömu mönnun-
um.
— Ertu búinn að festa ráð þitt?
— Nei, nei, nei.
— Býrðu kannski i foreldrahús-
um?
— Nei, ég lifi alveg á eigin veg-
um og leigi herbergi úti i bæ á 10
þúsund krónur.
— Hvernig gengur að lifa af
kaupinu?
— Það gengur ekki of vel að lifa
af þvi.
— Attu bil?
— Nei, ég er nýbúinn að selja
Fiatinn minn, hafði engin efni á
aðreka hann. Bæði var heilmikið
viðhald og dýr reksturinn.
— Ætlaröu ekki að kaupa ann-
an?
— Jú, en ekki fyrr en i fyrsta
lagi á næsta ári.
— I hvað fara peningarnir?
— Ég er nýbúinn að fá mér
stereogræjur og fleira.
— Hvar borðarðu?
— Þeir fara i föt, skólabækur
böll og fleira.
— Skemmtið þið ykkur mikið?
Hrafnkell: Það fara allt að þvi
eins miklir peningar i böll og
skólabækurnar.
Sigurður: Svona eitthvað.
Þetta er greinilega harðsoðiö
viðtal og dálitið skritiö lika.
— Að lokurn. Hvert er starf
ykkar hér?
— Allra handa verk nema tré-
smíði, segja þeir og lita hornauga
til trésmiðanna.
GFr
— Ég fæ mér að éta á veitinga-
húsum amk. einu sinni á dag.
Það er nú svo. Nú er komið að
Hrafnkatli.
— Hvaö ert þú að bardúsa hér i
lifinu?
— Ég er IMR, lauk fjórða bekk
fyrir viku.
— Og strax farinn að vinna?
— Já, það er ekki eftir neinu að
biða,
— Vinnurðu fyrir skólanáminu
sjálfur?
— Ég er i mat og húsnæði hjá
foreldrum minum en að öðru leyti
sé ég fyrir mér sjálfur.
Mörg þúsund Konica-myndavélar eru
tilbúnar til þjónustu við húsbændur
sina yfir sumarmánuðina. Þær eiga
eftir að festa marga skemmtilega at-
burði á filmu og varðveita þannig fall-
egar minningar i áratugi.
Gevaf oto býður enn sem fyrr bæði litlar
Konica-vélar og stórar. Bæði dýrar og
ódýrar. En eitt er þeim öllum sam-
eiginlegt: Þær eru frábærlega vandað-
ar og traustar.
— Vinnuröu alltaf á sumrin?
— Já, maður verður að hafa
eitthvert eyðslufé yfir veturinn.
Peningarnir vaxa ekki á trjánum.
— 1 hvað fara peningarnir?
Jíœ
usturstrœti 6 <Sitm 22955