Þjóðviljinn - 09.06.1978, Page 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
„Sjórinn heillar”
„Einlægnin skiptir
mestu máli”
SJOKLÆÐAGERÐIN HF
Skulagötu 51 Sími 11520
tP-Af hverju ég er i Sjómannaskól-
anum? Þaö er nú þaö. Sjórinn
heillar, enda er ég búinn aö vera á
sjó síöan ég var 16 ára, sagöi
Hallgrimur Hauksson, 21 árs
gamall Reykvikingur, þar sem
viö hittum hann uppi i Sjómanna-
skóla um daginn.
— Ég byrjaöi sem messagutti á
millilandaskipi og hef haldiö mig-
viö þau. Siöan hef ég veriö aö-
stoöarbátsmaöur og nú stefni ég
aö þvi aö veröa a.m.k. stýrimaö-
ur.
__Ertu þá á ööru stigi i Stýri-
mannaskólanum?
— Já, ég er aö klára „fiski-
manninn” og svo stefni ég aö þvi
aö taka „farmanninn” næsta vet-
ur.
— Likar þér vel I skólanum?
— Já, þetta er ágætt, nema
hvaö þaö mætti breyta kennslu-
fyrirkomulaginu. Sérstaklega
finnst mér að það mætti vera
meiri og betri verkleg kennsla, en
til þess aö þaö geti orðiö vantar
bæði nýrri og fleiri tæki til kennsl-
unnar og rýmra húsnæði.
_Er mikiö félagslif hér i skólan-
um?
— Hefur þú mikinn áhuga á fé-
lagslifi eöa áttu einhver sérstök
áhugamál?
— Vinnan er mitt aðaláhuga-
mál, enda er litið annaö hægt aö
gera á sjónum. Jú, ég hef líka á-
huga á hvers konar útivist þegar
færi gefst.
—Hvernig finnst þér aö búa I
Reykjavik?
— Reykjavik er ágæt svo langt
sem hún nær. Það er þó vafalaust
margt sem hægt væri aö gera til
þess aö búa betur að unga fólkinu
hér. Fyrir fólk undir tvitugu er
ekkert að gera, það hefur t.d.
engan staö til aö koma saman á
og dansa og skemmta sér. Og
fyrir þá sem eldri er er ekki um
neitt annaö að ræöa en vínveit-
ingahúsin.
«-Ferftu oft á þessa staöi?
— Þaö fer nú litiö fyrir þvi þeg-
ar liöa fer á veturinn, þvi þá' er
maöur venjulega oröinn svo
blankur. En meöan maöur kemst,
skreppur maður svona viö og viö,
enda ekkert annaö að fara nema i
bió.
—IGG
t.d. alveg á mörkunum og við
verðum aö hrökklast héöan á
næsta ári, þvi það er búiö aö segja
okkur upp. Stundakennarar eru á
lægra kaupi en annars staðar,
sem dæmi má nefna að einn kenn-
ari okkar fær greiddar um 1500
krónur á timann þegar hann"
kennir hér en þegar hann labbar
héðan út og upp i Háskóla fær
hann um 5 þúsund krónur á tim-
ann. Þarafleiðandi eru flestir
kennarar okkar hugsjónamenn.
En auðvitaö hlýtur þetta að bitna
á kennslunni.
— Þú hefur áöur unniö viö
áhugamannaleikhús úti á landi.
Finnst þér mikill munur aö vinna
þar og hér?
— Já að sjálfsögöu. Útí á landi
er þaðleikstjórinn sem ræöur lög-
um og lofum. Vanalega er hann
atvinnuleikari aö sunnan, eöa
sem hefur unnið við atvinnuleik-
hús. Hér er aftur á móti allt unniö
miklu meira i hópvinnu og maður
verður i meira mæli skapandi
þátttakandi i sýningunni. t ööru
lagi er fólk hér samankomið út af
atvinnuáhuga, við ætlum að
veröa leikarar. Oti á landi kemur
fólk saman af félagslegum áhuga
að hittast eftir vinnu vegna
ánægjunnar af samvistum og
samstarfi að leiksýningu; þar er
Elisabet Þorgeirsdóttir.
þaö þörfin fyrir félagsskap sem
ræöur rikjum.
— Fínnst þér ekki atvinnu-
horfurnar svartar i framtiöinni?
— Ég vissi að hverju ég gekk og
nú veröur ekki aftur snúiö. Maður
verður að láta hverjum degi
nægja sina þjáningu.
— Hyggur þú á framhaldsnám
erlendis aö skólanum loknum?
— O, ætli maður verði ekki að
vinna af sér námslánin fyrst.
—IM
,,Ég heid aö maöur þurfi fram-
ar öllu að vera einlægur ef maöur
ætlar aö verða leikari.” Elisabet
Þorgeirsdóttir er einn þeirra 8
nemenda, sem stunda nám viö
Leiklistarskóla tslands á fyrsta
ári. Hún er frá Isafiröi og haföi
leikið litillega meö Leikfélaginu
þar, áður en hún sótti um Leik-
listarskólann.
— Hvernig líkar þér skólinn?
— Hann er nokkurn veginn eins
og ég bjóst við. Þó eru ýmsir
þættir vinnunnar sem maöur
hafði litla hugmynd um eins og
t.d. spuni (impróvisering). Skól-
inn hefur náttúrulega sina ann-
marka. En þaö er hvorki kennur-
um né nemendum að kenna
heldur rikisstjórninni, sem hefur
sýnt þessum málum alveg ótrú-
legt skilningsleysi. Húsnæöið er
Gólfteppi
glæsilegt úrval
SEXTIU OG SEX NORÐUR
Regnfatnaður fyrir börn,
unglinga og fullorðna.
Tilvalið i utreiöaturmn og
veiðiferöina.
Hallgrimur Ilauksson.
— Nei, það er frekar litið. Ég
held að ástæðan fyrir þvi sé bara
sú, að nemendur hafa ekki drifiö
það upp.
Vönduð gólfteppi úr ull og nælon
á stofur, herbergi, stiga
og skrifstofur.
Hagstæð greiðslukjör - staðgreiðsluafsláttur.
Lítið við meðan
úrvalið er sem mest.
Eldhúsvaskar Einshólfa
Tveggja hólfa Skolvaskar
B(f99lng«voruv0r«lao
Trgggvn Hnnnessonnr
SIOUMÚLA 37-SlMAR 83290-83360