Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 28
Keflavíkurganga
laugardaginn 10. júní
RMATÓ
Dagskrá
Kefla-
yíkur-
göngu
La uga rdagsmorgun,
Reykjavík, Kópavogi
7—7.15 Lagt af stað úr
Reykjavik.
7.30—7.45 Samræming á
Kópavogshálsi.
Við hlið Kef lavikur-
flugvallar
S.lOKomið á staðinn. Avarp
Gylfa Guðmundssonar
kennara.
8.30 Ganga hefst áleiðis til
Reykjavikur.
Áning við Vogastapa
11.45 Komið. — Hvild.
Fjöldasöngur.
11.05 Fariö.
Áning i Kúagerði
14.00 Komið.
Dagskráratriði: 1.
Farandsöngvarar. 2.-3.
Ljóðalestur, Siija
Aðalsteinsdóttir, Sverrir
Hólmarsson. 4. Avarp, örn
Ölafsson. 5. „Söngæfing”.
15.00 Fariö.
Áning við Straum
16.00Komið — Fjöldasöngur.
16.15 Farið.
Áning í Hafnarfirði
18.30 Komiö
Dagskráratriði: 1. Ávarp,
Sigurður Jón ólafsson. 2.
Melchior. 3. Avarp, Bergljót
Kristjánsdóttir. 4.
Fjöldasöngur.
19.00 Farið.
Áning i Kópavogi
20.15 Komið
Dagskráratriöi: 1. Avarp,
Guðsteinn Þengilsson, 2.
Nafnlausi sönghópurinn. 3.
Avarp, Pétur Tyrfingsson.
20.45 Farið.
Fjöldafundur
á Lækjartorgi
22.00 Komiö.
Dagskráratriði: 1.
Fjöldasöngur. 2. Ávarp,
Magnús Kjartansson. 3.
Avarp, Asmundur Asmunds-
son.
22.20 Aætluð lok dagskrár-
innar.
Þeirsem ætla að taka þátt
i göngunni, eru hvattir til
aö skrá sig sem fyrst
Tónlista rsinnaðir göngumenn
eru beönir að hafa söngrödd-
ina í lagi og taka meö sér
gitar eða önnur meðfærileg
hljóöfæri.
Sjáifboðaliðar hafi
samband við skrifstofu
Samtaka herstöðvanand-
stæðinga, simi 1 79 66.
Skrifstofa Samtaka
herstöðvaandstæðinga að
Tryggvagötu 10 er opin frá
kl. lOtilkl. 21.
Látið skrá ykkur strax
2-98-45 • 2-98-63 • 2-98-%
GÖNGULEIÐIN
VOGASTAPl
KOPAVOGUK
við Asbraut
khinglumYbi
KEFLAVlKURFLUGVÖLLUB
hafnabfjöbðub (við Thorsplan)
MKLABRAUT
1
RAUÐARARSTÍGUR
LÆKJARTORG
LAUGAVEGUlí
o
Sjálfboðaliðar
Sjálfboöaliðar hafi samband við skrifstofu Samtaka herstöðvarand-
stæðinga, simi 1 79 66.
Skrifstofa Samtaka herstöðvarandstæðinga að Tryggvagötu lOerop-
in frá kl. 10 til kl. 21.
Komið til
móts við
göngu-
menn!
Fyrir þá sem ekki koma þvi við
að ganga alla leið verða rútuferð-
ir frá Umferðarmiöstöðinni til
móts viö gönguna á þessum tim-
um:
Kl. 7.30 — 9.00 — 10.00 — 11.30 —
13.30 — 14.00 — 15.30 — 16.00.
Rúturnar koma við i öllum
ferðum við benslnstöðina á Kópa-
vogshálsi og viö Alfafell (Boll-
ana) I Hafnarfiröi.
Munið að klæða ykkur vel og
rétt. Léttar vind- og vatnsheldar
yfirhafnir og gönguskór með þykk
um og mjúkum botnum eru
ákjósanlegasti klæðnaöurinn. Og
hafið með ykkur til skiptanna.
Nesti veröa menn að hafa með
sér I gönguna. Fróðir menn mæla
með smurðu brauði með kjöti og
osti og mjólk með. Súkkulaöi-
stykkið má ekki vanta. 1 Kúa-
gerði verður borin fram ókeypis
súpa og gos má fá keypt I rútum
sem fylgja göngunni.
MLJMÐ ÚI II LNDINN Á
LÆKJARTORGI KL. 22.00
ÚRNATO
HERINN BURT
Gegn landsölu!
Gegn hervaldi,— Gegn
auðvaldi! — Island úr
NATO — Herinn burt!
■N
HERINN BURT
Leiða-
kerfí
Kefla-
víkur-
göngu
Fyrirkomulag
rútuferða úr
hverfum Reykja
vikur og nágranna-
byggðum, suður á
Kefla vikurflug völl
áður en gangan
hefst
Áður en gangan hefst i
fyrramálið verða riituferöir
suður eftir fyrir þátttakend-
ur og leggja rúturnar af stað
frá þessum stöðum:
Kl. 7.00 frá Melabúð við
Hofsvallagötu.
Kl. 7.15 frá Grfmshaga við
Litlubrekku.
Kl. 7.00frá Sveinsbakarii við
Vesturgötu.
Kl. 7.15 frá mótum Sólvalla-
götu og Hofsvallagötu.
Kl. 7.00frá Menntaskólanum
við Lækjargötu.
Kl.7.15 frá mótum Berg-
staðastrætis og Njarðar-
götu.
Kl. 7.00 frá Lindargötuskóla.
Kl. 7.15 frá Helmmi.
Kl. 7.00 frá mótum Miklu-
brautar og Lönguhliðar.
Kl. 7.15 frá KRON við
Stakkahliö.
Kl. 7.00 frá mótum Réttar-
holtsvegar og Bústaða-
vegar.
Kl. 7.15 frá Austurveri viö
Háaleitisbraut.
Kl. 7.00 frá Laugalækjar-
skóla.
Kl. 7.15 frá Miðbæ viö Hda-
leitisbraut.
Kl. 7.00 frá Holtsapóteki.
Kl. 7.15 frá mótum Skeiðar-
vogs og Langholtsvegar.
Kl. 6.45 frá mótum Vestur-
hóla og Vesturbergs.
Kl. 7.00 frá mótum Vestur-
bergs og Norðurfells.
Kl. 7.15 frá mótum Arnar-
bakka og Alftabakka.
Kl. 7.00 frá Digranesskóla.
Kl. 7.15 frá Vighólaskóla.
Kl. 7.30 frá mótum Suður-
brautar og Borgarholts-
brautar.
Kl. 6.30 frá Mosfelli I Mos-
fellssveit.
Kl. 6.50 frá Kaupfélagi Kjal-
amesþings.
Kl. 7.10 frá mótum Rofabæj-
ar og Þykkvabæjar.
Kl. 7.00 frá mótum Vífils-
staðavegar og Hafnar-
fjaröarvegar.
Kl. 7.15frá biðskýli iNorður-
Jjgg
Kl. 7.30 frá Alfafelli
Kl. 7.45 frá háhæð Hvaleyr-
arholts.
Kl. 7.30 ér ferö frá BSl.
Áriðandi er að menn mæti
timanlega á þann stað sem
næstur er heimili þeirra svo
skipulagning fari ekki úr
böndunuin.