Þjóðviljinn - 10.06.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 10.06.1978, Síða 6
6 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 10. júní 1978 NOTAD «»HVTT Hvenær kemur Mðurínn Ólafs og Bjarna? Aldrei her //Hinsvegar töldu tslendingar aö réttur til Um tónlistarmálin á afturgöngudögum og stefnuskrá SUSU Eins og menn vita er þaö i dag, aö kommarnir, þeir eld- rauöu, þeir hárrauöu, þeir rauö- guiu og þeir bleiku, iöka aftur- göngu um þetta fagra land sem Drottinn hefur gefiö okkur eins og frelsiödýra, sem viö sóttum I greipar Dana og Ameríkanar passa fyrir okkur eins og önnur fjöregg hins vestræna heims. Nú er rétt að við öll séum á góöum veröi til aö draugar þessir fari ekki meö særingar sem leiða til þess aö viö gleym- um fólskuverkum komma um heim allan og slæöumst í för meö þeim á þeirra helgöngu sem getur sýnst svo sportleg til- sýndar. Einkum er rétt aö samtökin SUSC (Samtök um siðferöi út- varpsins) hafi strangan vörð á lævislegum áróöri sem komma- deildin á útvarpinu hefur á þessum degi. Þaö er- þvi ekki nema rétt aö ég kynni hér kafla úr stefnuskrá SUSO um þessi mál sem sam- þykkt var á fjóröa sérþingi samtakanna um Otvarpsfram- komu á kommagöngudögum sl. vetur. I fyrsta lagi mega hinir rauöu morgunþulir ekki meö neinu móti spila göngulög þennan morgun né fara jákvæöum orö- um um trimm og útilif, þvi aö þar með er fluttur ódulbúinn áróöur fyrir þátttöku i komma- göngum. I ööru lagi eiga þeir ekki aö flytja Islensk lög, þvi aö þar meö blása þeir I glæöur þjóö- ernishyggju og þjóörembu sem er ótimabær á sllkri stundu og hleypir illu blóði i gamla Ung- mennafélaga, Framsóknar- menn og jafnvel skáta. 1 þriðja lagi skulu þeir ekki leika bandarisk lög, þvi þar meö eru þeir aö gefa til kynna aö hér sé allt vaöandi I bandarlskri menningarheimsvaldastefnu eins og þetta lika þokkadót úr Háskólanum oröar þaö. f fjórða lagi skulu þeir ekki reyna aö snúa á okkur á varö- berginu meö þvi aö spili. Norðurlandamúsik, þvi aö þar með gefa þeir að sjálfsögöu til kynna, aö viö eigum að halla okkur aö hinu rauðbleika skandinaviska félagsmálá- menningarklámi, sem hefur reynst svo smitandi að jafnvel Matti Joh er ekki ónæmur fyrir þvi lengur. í fimmta lagi er rétt aö banna þeim að flytja sálma eöa and- lega músik aöra, þvi aö þar meö er látiö aö þvi liggja, aö Guð hafi velþóknun á þessu heiöna hyski sem aldrei skyldi verið hafa. 1 sjötta lagi skal þeim óheim- iltaö flytja irska músik, þvl hún virkar sem skaölegur hvati á hugsanatengslin og örvar óábyrga unglinga til að búa til sprengjur og kasta á herstöðina i Keflavlk. 1 sjöunda lagi er öæskilegt að hinir rauöu veðurspámenn flytji italska, spænska eöa franska músik því viö hana tengjast alls konar fregnir um Evrópu- kommúnisma og vinstra sam- krull sem hafa blásiö ryki i augu óþroskaðra manna sem ekki muna lengur aö þeir eru Vest- ursins menn. Hinsvegar teljum viö ekki úr vegi, aö þylirnir spili sem mest af sovéskri músik þennan aftur- göngudag — þá erum viö rækilega á þaö minnt hvaö er I húfi og hver sá úlfur er sem gleypir i senn saklausar stúlkur og lífsreyndar ömmur, fjársjúk- ar uppi i rúmi. Skaöi Púkinn og draugurinn Prentvillupúkinn er gamalt fyrirbæri i pressunni. Hins vegar er sjaldgæft aö fjallað sé opinberlega um pólitiska drauga i fullri alvöru á siöum málgagnanna. Þetta geröist þó i gær i Alþýðublaöinu. Ritstjóri Notaös og nýs fannst ærin ástæöa til að slá þessum tveim- ur draugum eða púkum i eitt. Arangurinn má svo sjá til vinstri. alþyöu1 blaðið rÖStUDAGUX 9. 'Util 1976 m,. TBL - 59. ÁK6 Gamali draugur á ferð -----------þlÓÐVILIINN fyrir 40 árum Tilkynning frá herstööva á islandi erlendu ríki til handa væri ekki samræmanleg- ur sjálfstæöi Islands og fullveldi." Ólafur Thors á Alþingi 1946. Engar herstöövar á friðartímum — „Við skýrðum rækilega sér- stööu okkar sem fámennrar og vopnlausrar þjóöar, sem hvorki gæti né vildi halda uppi her sjálf og mundum vér þvi aldrei sam- þykkja, aö erlendur her né her- stöövar væru á landi okkar á friðartimum. Dean Acheson utanrikisráöherra og starfs- menn hans skyldu fyllilega þessa afstöðu okkar. Er þvi all- ur ótti um þaö aö fram á slikt veröi fariö viö okkur, ef viö göngum i bandalagiö gersam- lega ástæöulaus”. Bjarni Benediktsson, i Morgunblaðinu 22. marz 1949, (um inngöngu i Atlantshafs- bandalagiö). ólafur Thors Mál og menntng Hafid þér ;*ll ugað livilik koslakjör Mál og menning voitir félögtim sínum .* Auk j)f*ss, sem þeir fá 4—6 bækur á ári ffyrir aðeins 10 krónur, er þeim Keíinn I "> afslattur ai iill- um bókum, sem Heimskringla gefur út. Nýlega kom út hjá þessu félagi islenskur aðall cfftir Porberg þorðarson. 1 dag koma út lijá Heimskringlu þrjár nýjar bækur eftir Halldór Kiljan I.axness, ný skaldsaga, Höll sumarlandsins, og tvær endurprentanir, Ljós lieimsins og Dagleið á fjiillum. Sé reikn aö hvaö félagar í Mál og menning spara sér aðcins á þessum 4 bókum með þvi að kaupb þær í bókaverzl. Heimskringlu á Mál og menning-verði þá eru það 4 eða (» krónur, eftir því, hvort bækurnar cru keyptar heftar eða innbundnar. Heimskringla mun gefa út 12 bæk- ur á þessu ári. Peir, sem kaupa 8 af þessum 12 bókum spara sér sem svarar 10 króna árgjaldinu í Mál og menning, og fá allar bækur félagsins ókeypis. Athugið þessi kostakjör. 4000 manns er þegar i Mál og menning. Lnnþá er samt fjöldi manna, sem ekki hefir áttað sig á, hvilikur hagnaður það er, að vera i félaginu. EnfllBD lesandl Islendingar ntan við Mál og menning. Auglýsing frá Máli og menningu i Þjóöviljanum 10. júni 1938. Alkuklúbburinn hefur á- vallt látiö uppeldismál til sin taka. Þess vegna er þaö okk- ur mikiö gleöiefni, aö nýir umsækjendur sýni jafn þörf- um málefnum áhuga. Svo kemur umsókn dagsins: „Verksmiðjur og uppeldis- stofnanir” ,,IUa gengur aö raða borg- arstjóra og stefna Albvðu- bandalagsins I borgarmálum virðist vera sú aö byggja barnaheimili I hverju hverfi borgarinnar. Þá geta mæður barnanna unnib úti en barna- heimilin ala upp börnin. Með einu orði sagt, það á að henda mæðrunum I verk- smiðjuna og ala börnin upp á þessum stofnunum. Þetta minnir mann á stjórnarfarið I Sovétrikjunum þar sem sama er gert og Alþýðu- bandalagið vill gera hér i Reykjavík. Og hvernig verða börnin ykkar borgar- búar, þegar þau hafa ver- ið alin upp á baranaheimil- um Alþýðubandalagsins? Það á vist að glundroða öll- um heimilum hér i Reykja- vlk, það er stefna Alþýðu- bandalagsins. Hvernig gátu reykviskar mæður kosið æv- intýramenn sem þykjast vilja börnum ykkar vel en byggjast reka ykkur i verk- smiðjuna og börn ykkar á uppeldisstofnun? En þið kus- uð þetta og þið eruð ábyrg gerða ykkar og það þýðir ekki að gráta þegar glund- roðinn dynur yfir ykkur næstu 4 árin. ...Það er erfitt að trúa þessu hve unga fólkið mis- notaði atkvæði sitt 28. mai. Það kaus glundroðann og það ber ábyrgð á þvi. Ég er feginn að ég ber enga ábyrgö á glundroðanum þvf ekki kaus ég ævintýramenn. Unga fólk, þið ættuð að hug- leiða mál ykkar betur þvf þá gæti borgin og landið orðið betra. En þaö versnar meö ævintýramönnum. Haraldur Hermannsson (Morgunblaðið 9. júnf) Hverrju orði sannara. Og eins og spámaöurinn sagöi foröum: „Byltingin étur barnaheimilin”. En höfum ekki fleiri orö um glundroö- ann I austri. Velkominn i klúbbinn, Haraldur... Hannibal ö. Fannberg formaöur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.