Þjóðviljinn - 10.06.1978, Side 9
Laugardagur 10. júní 1978 iÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Unglingar úr TR
gera víðreist
— unnu AKUREYRINGA MEÐ YFIRBURÐUM
Um siöustu helgi brá ung-
lingasveit frá Taflfélagi
Reykjavikur sér I skákferftalag
til Akureyrar og háöi þar keppni
viðheitnamenn. t sveitinni voru
21 unglingur, þar af þrir kepp-
endur i landsliðsflokki á Skák-
þingi islands, þeir Jón L. Árna-
son, Margeir Pétursson og Jó-
hann Hjartarson. Keppt var
bæði i hægri skák sem og hrað-
skák og bar sveit Taflfélags
Reykjavikur glæsilegan sigur
frá borði i báðum þessum
keppnum. t hægu skákinni vann
hún með 10 vinninga mun, eða
15 1/2: 5 1/2.
I hraðskákkeppninni voru yf-
irburðir TR-sveitarinnar einnig
mjög miklir og hlaut hiín 272
vinninga gegn 169 vinningum
Akureyringa. Bestum árangri i
hraðskákkeppninni náði Jóhann
Hjartason, hlaut 21 vinning og
vann þvi allar sinar skákir.
Margeir Pétursson hlaut 20
vinninga og Jón L. Arnason 19
vinninga. Bestum árangri
Akureyringa náði Gunnlaugur
Guðmundsson, hlaut 14 vinn-
inga, en Gylfi Þórhallsson kom
næstur með 12 1/2 vinning.
Ferðir af þessu tagi hafa verið
fastur liöur i starfsemi TR og
hafa ætið tekist meö mikium
ágætum.
Hér birtast svo tvær skákir úr
viðureigninni:
2. borð:
Hvitt: Jón L. Árnason (TR)
Svart: Þór Valtýsson (SA)
Caro — Kann vörn
1. e4-c6 3. exd5-cxd5
2. d4-d5 4. c4
(Panov -afbrigðið svokallaða,
eitt hvassasta vopn hvits i þess-
ari byrjun.)
4. ...-Rf6 5. Rc3-Rc6
(Betra er liklega 5. — e6)
6. Bg5!
(6. Rf3 leiðir til óljósrar baráttu
eftir 6. — Bg4 7. cxd5 Rxd5 8.
Db3.)
6. ..-e6
(Annar möguleiki er 6. — dxc4,
en eftir 7. d5 Re5 8. Dd4 Rd3+ 9.
Bxd3cxd3 10. 0-0-0! nær hvitur
sterku frumkvæði.)
7. c5!-Be7 8. Bb5-Bd7
Úrslit á einstökum boröum
Unglingasveit T.R. — Skákfélag Akureyrar
1. Margeir Pétursson —
GylfiÞórhailsson 1/2 —1/2
2. Jón L. Árnason —
Þór Valtýsson 1 — 0
3. Jóhann Hjartarson —
Jóhann Snorrason 1— 0
4. Elvar Guðmundsson —
Hreinn Hrafnsson 1/2 —1/2
5. Jóhannes Gisli Jónsson —
MargeirSteingrimsson 1/2 —1/2
6. Karl Þorsteins —
Arngrimur Gunnhallsson 1 — 0
7. Arni Ármann Arnason —
Jón ÁrniJónsson 1 — 0
8. Arnór Björnsson —
Haraldur Óiafsson 1 — o
9. Egill Þorsteins —
Davið Ilaraldsson 1 — 0
10. Lárus Arsælsson —
Atli Benediktsson 1/2—1/2
11. Ragnar Magnússon —
Marinó Tryggvason 1 — 0
12. Aslaug Kristinsdóttir —
Niels Ragnarsson
13. Jóhann H. Ragnarsson —
Albert Sigurðsson
14. Stefán G. Þórisson —
Jakob Kristinsson
15. Páll Þórhallsson —
Friðgeir Sigurbjörnsson
16. Eyjólfur Armannsson —r
Smári ólafsson
17. Sigurlaug Friðþjófsdóttir -
PálmiPétursson
18. Hrafn Loftsson —
Jakob Kristjánsson
19. Gunnar Freyr Rúnarsson
Bogi Eymundsson
20. Lárus Jóhannesson —
Ragnar Ragnarsson
21. Davið ólafsson —
Aðalsteinn Sigurðsson
Alls
1 — 0
1/2 —1/2
0 — 1
1 — 0
1/2 —1/2
0 — 1
1/2 —1/2
1 — 0
1 — 0
1 — 0
15 1/2—51/2
(Betra er liklega 8. — 0-0 9. Rf3
Re4 10. Bxe7 Rxe7, Jón L. Arna-
son — Helgi Ólafsson, hrað-
skák!)
9. Rf3-Re4 12. Bxc6!-Rxf3 +
10. Bxe7-Dxe7 13. Dxf3-Bxc6
11. Hcl-Rg5 14. 0-0
(Hvitur er með hartnær
„strategeskt unnið tafl.
Riddarinn er til muna betri
maöur en biskupinn i þessari
stöðu, auk þess sem hviti peða-
meirihlutinn er ógnandi. Allt
þetta á eftir að koma viö sögu i
skákinni.)
14. ..-o-o
15. Hfel-Dd7
16. Ddl-f6
17. b4-b5
18. a4-a6
19. Hal-bxa4
(Þessi leikur gefur hvitum allt
uppi hendurnar. Reynandi var
19. — Hab8 ásamt Hb8-b7 og
hanga þannig á stöðunni, þó að
yfirráð hvits eftir a-linunni réðu
sjálfsagt úrslitum.)
20. Rxa4-Hab8
(Ekki er beint gæfulegt að fá
riddarann niður á b6 en eftir 20.
— Bxa4 21. Hxa4 væri peðið á a6
dauöans matur.)
21. Rb6-Hxb6
(Hvað annað?)
22. cxb6-Bb5
23. Dg4-He8 25. Hecl-Bc4
24. Dg3-Kf7 26. b5!
(Skemmtilegur leikur sem
kippir stoðunum algjörlega
undan svarta taflinu.)
26. ..-Dd8
(Ekki 26. — axb5 27. Ha7, eða 26.
— Bxb5 27. Hc7.)
27. bxa6-Dxb6
28. Hcbl-Dxd4 31. Dc7+-Kf8
29. Hb7-He7 32. Hbl-Bb3
30. Hxe7 + -Kxe7 33. a7
— Svartur gafst upp. Timi:
Hvitur: 1,43 Svartur 1,59.
Og á 3. borði var eftirfarandi
skák tefld:
Hvitt: Jöhann Snorrason (SA)
Svart: Jóhann Hjartarson (TR)
Sikiley jarvörn
1. e4-c5
2. Rf3-d6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-Rf6
5. Rc3-Rc6
6. Be2-e6
7. 0-0-Be7
8. Be3-0-0
9. Khl-a6
10. a4-Dc7
11. f4-Bd7
12. Rb3-b6
13. Bf3-Hfd8
14. Hf2-Hab8
15. g4-Ra5
16. Rxa5-bxa5
17. g5-Re8
18. Ha2-Hb4
19. Dd3-Db7
,20. b3-Bc6
21. Bcl-d5
22. exd5-exd5
23. f5-Hh4
24. Re2-d4
25. Bf4-Bd6
26. Bg3-Bxg3
27. Rxg3-Hg4
28. Bxc6-I)xc6+
29. Df3-Dxf3 +
30. Hxf3-Hxg5
31. Ha 1-Rf6
32. Hdl-Rg4
33. Kgl-Re5
34. Hf4-h5
35. Kfl-Rg4
36. Hxd4- •
37. Hxd4-h4
38. Re4-Hxf5 +
39. Kgl-Re3
40. Rd2-g5
41. c4-Kg7
42. Hd6-Hf6
43. Hxf6-Kxf6
44. Re4 + -Kf5
45. Rc5-g4
46. Rxa6-g3
47. C5-Ke6
48. b4-f5
49. b5-f4
50. hxg3-hxg3
51. C6-Kd5
52. Rc5-f3
53. Rd3-Ke4
54. Rc5+ Kd4
55. Re6 + -Ke5
Hvitur gafst upp.
Aðalfundur
Náttúru-
verndar-
samtaka
Suðurlands
Sunnudaginn 11. júni halda
Náttúruverndarsamtök Suður-
lands aðalfund sinn I félagsheim-
ilinu Hvoli og hefst hann kl. 3.
Auk aðalfundarstarfa veröur á
fundinum könnuð staða náttdru-
verndarmála á Suðurlandi, næstu
verkefni samtakanna valin og
lögð fram ýtarleg skrá yfir
náttúruminjar i Vestur-Skafta-
fellssýslu. Félagið hefur áöur lagt
fram yfirlitsskrár um náttúru-
minjar i Árnes- og Ranárvalla-
sýslum.
Eitt helsta verkefni fundarins
er aö fjalla um skógvernd á Suö-
urlandi, en allmörg skóg- og
kjarrlendi þar eru á undanhaldi
og önnur að mestu eydd, eftir of-
notkun liðinna ára. Samtökin
vilja rækilega úttekt á þessum
málum og aögerðir, erkomii veg
fyrir að skógar og kjarrlendi glat-
ist vegna mannvirkjageröar og
þarfa landbúnaðarins og benda
á að þessu markmiði megi ná
með auknum skipulagsaðgerðum
og ráðgjöf. Til fundarins koma
Snorri Sigurðsson frá Skógrækt
rikisins og fulltrúar skógræktar-
innar á Suðurlandi og taka þátt i
umræðum.
Samtökin leggja jafnframt á-
herslu á að samstarf skógræktar
og náttúruverndarfélaga eflist er
leitt geti til aukinnar kynningar
og aðgerða i þágu skógverndar.
—mhg
FUR UHUSGOGN
Nýtt, glæsilegt og stílhreint'sófasett á hagstæðu verði
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar
Smiðshöföa 13 — Sími 85180
VARMASETTIÐ
Verð 380.000 kr.