Þjóðviljinn - 10.06.1978, Síða 17
Laugardagur 10. júnl 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 17
sjónvarp
Fjölskyldu-
Fjöldskyldullf (Family Way) nefnist bresk blómynd frá árinu 1962'-, sem sýnd veröur I kvöld kl. 22.05.
Leikstjóri er Roy Boulting. Aöalhlutverk leika feöginin Hayley Mills og John Miils.
Nýir útvarps-
menn á sveimi
„Þessi þáttur veröur svipaöur
og þeir þættir sem veriö hafa á
laugardögum undanfarin tvö
sumur, þ.e. hæfileg blanda af
tónlist og töluöu máli,” sagöi
Gunnar Kristjánsson, annar
umsjónarmanna þáttarins ,,A
sveimi”, sem hefst kl. 13.30 i
dag. Gunnar mun sjá um
þennan 1/2 tima laugardags-
þátt ásamt Helgu Jónsdóttur.
Þau voru bæöi á dagskrár-
geröarnámskeiöi Rikisút-
varpsins i vetur, og hefur
Gunnar stjórnaö fjórum út-
varpsáttum siöan, en Helga ein-
um. Gunnar er kennari að
mennt, en hann er fastur starfs-
maður hjá Ungmennasambandi
Islands og er auk þess ritstjóri
málgagns þess, Skinfaxa. Hann
leggur einnig stund á uppeldis-
fræði viö Háskóla tslands.
Helga er nýútskrifaöur lögfræö-
ingur, og starfar sem fulltrúi i
dómsmálaráöuneytinu.
Gunnar sagöi aö þættir þeirra
yrðu meö ákveönum, föstum
atriðum, eins og veöri, iþróttum
og barnastund, en i barnastund-
inni verða lesin ævintýri og
leikin barnalög.
útvarp
1 fyrsta þættinum fara þau
Helga og Gunnar litiö út fyrir
höfuöborgina, en þau ætla aö
reyna aö gera landsbyggöinni
skil siðar i þessum þáttum. 1
dag verða þau á ferö meö hljóö-
nemann á sýningu Erros á
Kjarvalsstööum. Siöan spyrja
þau fólk á förnum vegi hvaö sé
vísitala, og kanna þannig hvort
fólk gerir sér yfirleitt grein fyrir
þessu hugtaki, sem sifellt kling-
ir i eyrum manna. Einnig
athuga þau hvort konur kunni
almennt aö skipta um dekk.
Tónlistina i þættinum ætla
þau að reyna að hafa viö sem
flestra hæfi, en hún mun þó aö
þessu sinni bera keim af lista-
hátiðinni, og veröa leikin lög
meö listafólki, sem fram kemur
á hátiöinni.
Þau veröa ekki með þáttinn i
beinni útsendingu nú, en e.t.v.
siðar i sumar.
útvarp
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, (15 og
10.10. Morgunleikf. kl. 7.15
og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8,15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55 tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milliatriöa óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir
Mál til umræöu kl. 11.20:
Þáttur fyrir börn og
foreldra i umsjá Guöjóns
ólafssonar og Málfriöar
Gunnarsdóttur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi Nýr siödegis-
þáttur meö blönduöu efni af
ýmsu tagi. Umsjonarmenn:
Gunnar Kristjánsson og
Helga Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson, lokaþáttur.
17.30 Tónhorniö Guörún Birna
Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Frá stúdentaráöstefnu á
Möltu Siguröur Siguröarson
laganemi flytur erindi.
20.00 H1 jómská 1 am ús ik
Guðmundur Gilsson kynnir
20.40 Ljóöaþáttur Umsjón :
Jóhann Hjálmarsson.
21.00 Óperukynning: ( Abu
Hassan” eftir Carl Maria
von Weber Flytjendur:
Ingeborg Hallstein, Peter
Schreier, Theo Adam, kór
Rikisóperunnar i Dresden,
Gerhard Wustner —
stúdentakórinn og Rlkis-
hljómsveitin í Dresden,
Heinz Rögner stjórnar. —
Guðmundur Jónsson kynn-
ir.
21.50 Sveitalifiö á tslandí
Fyrirlestur eftir Bjarna
Jónsson kennara, Knútur R.
Magnússon les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 Heimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu (L)
ítalia: Ungver jaland
(A78TV — Eurovision —
Danska sjónvarpiö)
18.00 On We Go Lokaþáttur
endursýndur.
18.15 Heimsmeistarakeppnin I
knattspyrnu (L) Brasi-
lia:Spánn (A78TV — Euro-
vision — Danska sjónvarp-
iö).
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móöan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.15 Af lifi og sál (L) Breskur
tónlistarþáttur meö hinum
vinsælu söngvurum Cleo
Laine og Ray Charles.
Einnig skemmta John
Dankworth og hljómsveit
hans. ÞýöandiRagna Ragn-
ars.
22.05 Fjölskyldulif (L) (Fami-
ly way) Bresk biómynd frá
árinu 1962. Leikstjóri Roy
Boulting. Aöalhlutverk
Hayley Mills og John Mills.
Ung, nýgift hjón hyggjast
fara I brúðkaupsferö'' til
Mallorca, og slöan ætla þau
aö búa hjá foreldrum brúö-
gumans, þar til þau hafa
fundiö sér ibúö. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok. \
Tilkynning
frá yfirkjörstjórn
V estfjarðakjördæmis:
Við kosningarnar til Alþingis
sem fram eiga að fara
25. júni 1978
verða eftirtaldir framboðslistar
í kjöri í Vestfjarðakjördæmi:
A-listi Alþýðuflokksins
1. Sighvatur Björgvinsson alþingismv Reykjavik
2. Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari, tsafiröi
3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Patreksfiröi
4. Kristján L. Möller, kennari, Bolungarvik
5. Jóhann R. Simonarson, skipstjóri, lsafiröi
6. Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóöir, Suöureyri
T. Kristján Þóröarson bóndi, Breiðalæk, Baröastranda-
hreppi
8. Kristján Þórarinsson, bifreiöastjóri, Þingeyri
9. Iljörtur Hjálmarsson, sparisjóösstjóri, Flateyri
10. Pétur Sigurösson, forseti asv., tsafiröi
B-listi Framsóknarflokksins
1. Steingrlmur Hermannsson alþingismaður, Garöabæ
2. Gunnlaugur Sveinsson.alþingismaöur, önundarfiröi
3. Ólafur Þ. Þóröarson, skólastjóri, Suöureyri
4. Jónas R. Jónsson bóndi, Melum, Bæjarhreppi
5. össur Guðbjartsson bóndi, Láganúpi, Rauöasands-
hreppi
6. Guörún Eyþórsdóttir húsmóöir, tsafiröi
7. Magdalena Siguröardóttir, húsmóöir, tsafiröi
8. Jóhannes Kristjánsson nemi, Brekku, Mýrahreppi
9. ólafur E. Ólafsson fulltrúi, Króksf jaröarnesi
10. Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli, önundarfiröi
D-listi Sjálfstæðisflokksins
1. Matthias Bjarnason ráöherra, tsafiröi
2. Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur,
Reykjavlk
3. Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaður, Reykjavlk
4. Jóhannes Arnason, sýslumaður, Patreksfiröi
5. Engilbert Ingvarsson, bóndi Tyröilmýri
6. Þórir H. Einarsson, skólastjóri, Drangsnesi
7. Einar Kr. Guöfinnsson, nemi( Bolungarvik
8. Jón Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri
9. Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Patreksfiröi
10. Kristján Jónssón, stöövarstjóri, Hólmavlk
G-listi Alþýðubandalagsins
1. Kjartan Ölafsson, Reykjavik
2. Aage Steinsson, tsafiröi . .
3. Unnar Þór Böðvarsson, Krossholti, Baröastrandahr.
4. Gestur Kristinsson, Suöureyri
5. Ingibjörg G. Guömundsdóttir, tsafiröi
6. Pálmi Sigurösson, Klúku, Kaldrananeshreppi
7. Guömundur Friögeir Magnússon, Þingeyri
8. Hansina ólafsdóttir, Patreksfiröi
9. llalldóra Játvaröardóttir, Miöjanesi, Reykhólahreppi
10. SkúÍiGuöjónsson, Ljótunnarstööum, Strandasýslu
F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna
1. Bergur Torfason, Felli, Mýrahreppi
2. Bjarni Pálsson, Núpi, Mýrahreppi
3. Kolbrún Ingólfsdóttir, Reykhólum, Reykhólahreppi
4. Katrin Siguröardóttir, Hólmavlk
5. Eiríkur Bjarnason, tsafiröi
6. Ragnar Eliasson, Laxárdai, Strandasýslu
7. Bryndls Heigadóttir, Fremri-Hjaröardai, Mýrahreppi
8. Gisli Vagnsson, Mýrum, Mýrahreppi
9. Jón Gubjónsson, Ytri-Veörará, Mosvaliarhreppi
10. Óiafur Jensson, Kópavogi
H-listi óháðra kjósenda i Vestfjarðakjör-
dæmi.
1. Karvel Pálmason, alþingismaöur, Bolungarvik
2. Asgeir Erling Gunnarsson viðskiptafræöingur, tsa-
firöi
3. Hjördis Hjörleifsdóttir kennari, Mösvöllum, önundar-
firöi
4. Hjörleifur Guömundsson, verkamaöur/ Patreksfiröi
5. Birgir Þóröarson, verzlunarmaöur, Hólmavlk
6. Grétar Kristjánsson, skipstjóri, Súöavfk
7. Arni Pálsson, rafvélavirkjameistari, Suöureyri
8. Gunnar Einarsson, sjómaöur, Þingeyri
9. Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súöavlk
10. Halldór Jónsson, verkamaöur, Bildudal
tsafiröí 26. mal 1978
t yfirkjörstjórn Vestfjaröakjördæmis
Jón Óiafur Þórbarson formaöur
Þorvaröur K. Þorsteinsson
Guömundur Kristjánsson
Birkir Friöbergsson
Guömundur Magnússon
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur á skrifstofu
bæjarfógetans á ísafirði