Þjóðviljinn - 10.06.1978, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN-Laugardagur 10. júní 1978
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Staða YFIRSALFRÆÐINGS við
Geðdeild Barnaspitala Hringsins er
laus til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 11. júli n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deild-
arinnar i sima 84611.
KLEPPSSTÍTALINN
LÆKNARITARIóskast nú þegar á
spitalann. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun áskilin, ásamt góðri vélrit-
unarkunnáttu. Umsóknir berist til
læknafulltrúa spitalans, sem veitir
nánari upplýsingar i sima 38160.
RANN SÓKN ASTOF A
HÁSKÓLANS.
Staða SÉRFRÆÐINGS i liffæra-
meinafræði er laus til umsóknar.
Staðan er bundin við að sérfræðing-
urinn hafi kynnt sér barnameina-
fræði sérstaklega. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist til skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 11. júli n.k.
Reykjavik, 11.6. 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍ KSGÖTU 5, SÍMI 29000
FÉLAGSRÁÐGIAFI
óskast til starfa frá 1. ágúst nk. eða siðar.
Starfsmaður með BA próf i sálarfræði eða
félagsfræði frá Háskóla Islands kemur
einnig til greina. Upplýsingar veittar i
sima 96-21000 og á skrifstofunni að Geisla-
götu 5, 3. hæð, kl. 10-12.
Skriflegar umsóknir skulu berast fyrir 1.
júli nk.
Félagsmálastofnun Akureyrar.
aiþfi
Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16.
Nú er starfiö hafiö á nýjan leik I kosningamiöstööinni á Grensásveg-
inum. Þar er opiö frá kl. 9 á morgnana til miönættis. Litiö viö og leggiö
hönd á plóginn. Slmarnir eru 83281 og 83368.
Alþýðubandalagið f Reykjavfk.
Styrktarmenn flokksins
Styrktarmenn Alþýöubandalagsins eru minntir á giróseöla sem sendir
voru út I april.
Flokksstarfiö byggist á framlögum ykkar.
Kosningastjórn i Reykjaneskjördæmi
Skrifstofa kosningastjórnar Alþýöubandalagsins I Reykjaneskjör-
dæmi fyrir alþingiskosningarnar er I Þinghóli, Hamraborg 11, Kópa-
vogi. Hún veröur opin fyrst um sinn frá kl. 13 til 16 alla daga. Slmi á
skrifstofutima er 41746. Annars 28120, 53926 og 92-3040.
Kosningastjórn
Alþýðubandalagið i Reykjavik.Fulltrúaráðsfund-
ur
Fyrsti fundur nýkjörins fulltrúaráös Alþýöubandalagsins I Reykja-
vík veröur haldinn mánudaginn 12. júni kl. 20.30 á Hótel Sögu
(hliðarsal viö Súlnasalinn)
Dagskrá: 1. Borgarmál.
2. Onnurmál.
Stjórnin.
Viðtalstimar bórgarfulltrúa
Borgarfuiltrúar Alþýöubandalagsins I Reykjavík hafa viötalstfma kl.
17—18 aö Grettiágötu 3, þriöjudaga, miövikudaga og föstudaga. Siminn'
er 17500.
/
Arangursríkt
Framhald af 15 slöu._
flestir frá Noröurlöndunum en
tveir frá Bandarikjunum.
A aöalfundinum flutti Þórarinn
Sveinsson læknir erindi um aö-
stööu til krabbameinslækninga
hér á landi, og ræddi um hugsan-
lega úrbætur i því efni, en Þór-
arinn er sérmenntaöur I krabba-
meinslækningum og kom heim á
s.l. ári.
Helgi Eliasson, fyrrv. fræöslu-
málastjóri átti nú aö ganga úr
stjórn og gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Voru honum þökkuð
óeigingjörn störf i þágu félagsins.
Dr. Gunnlaugur Snædal var kos-
inn I staö Helga. Stjórn félagsins
er nú þannig skipuö: Ólafur
Bjarnason, prófessor, formaður,
Hjörtur Hjartarson, forstjóri,
gjaldkeri, Jónas Hallgrimsson,
yfirlæknir, ritari og meöstjórn-
endur þeir Erlendur Einarsson,
forstjóri, dr. med. Friðrik
Einarsson, dr. Gunnlaugur Snæ-
dal, yfirlæknir, Matthias Jóhann-
essen, ritstjóri, Ólafur Orn
Arnarson, læknir og Vigdis
Magnúsdóttir, hjúkrunarfor-
stjóri. Framkvæmdastjóri er
Halldóra Thoroddsen —mhg.
Visaö frá
Framhald af l
samþykkt meö 78 atkvæðum gegn
28, og kom þar með tillaga bæjar-
stjórnarmeirihlutans ekki til at-
kvæða.
Þjóðviljinn náöi tali af Guöríöi
Ellasdóttur formanni Verka-
kvennafélagsins Framtiöarinnar.
Hún sagöi aö þaö heföi veriö mjög
almennt álit verkafólks aö sér
væri misboöiö meö tillögu meiri-
hlutans. Ég tel einnig aö svo hafi
veriö, sagöi Guöriöur. Þetta er
einnig uppreisn fyrir okkur i
forystu verkalýösfélaganna. Viö
höfum verið borin þeim sökum úti
i bæ og i vissum dagblööum aö viö
værum aö æsa upp fólkið. Þessi
samþykkt frávisunarinnar sýnir
aö verkafókiö er einhuga, nema
þeir fáu er stóöu aö undirskriftum
og sumir I hópi sumarfólksins.
Þesi óánægja starfsfólksins hefur
verið að grafa um sig allt frá þvi
þessir drengir hófu hér verk-
stjórastörf. A fundinum lagði
starfsfólk til aö nýir verkstjór
ar yröu ráönir i 1-2 mánuöi meöan
veriö væri aö kanna stööu Bæjar-
útgeröarinnar. Málið hlýtur þvi
aö koma til kasta bæjarstjórnar á
ný eftir þessa samþykkt starfs-
fólksins.
En er hugur I mönnum?
Já, svo sannarlega. Baráttan
heldur áfram og viö gefumst ekki
upp. Þaö er hugur i mönnum.
Okkur berast nú samstöðuskeyti
víöa aö og fjárstuöningur. Veriö
er aö skipuleggja allsherjar fjár-
söfnun, og félögin I Hafnarfiröi
leggja einnig sitt fram. Allur
þessi stuöningur heröir okkkur I
baráttunni.
Kammermúsík
Framhald af bls. 4
Sigurðsson og Odd Björnsson sér
til aðstoðar á ásláttarhljóöfærin.
Stóöu þeir sig meö hinni mestu
prýöi. Aö tónleikunum loknum,
höföu veöurguöirnir greinilega á-
kveöiö aö standa á haus, en úti
var sól og blíða, og er þaö ekki of
oft hér I borg, og tel ég þaö hafa
veriö fyrir tilstilli vorra ágætu
hljóöfæraleikara.
Einn af forráöamönnum Lista-
hátiöar lét hafa eftir sér I blaöa-
viötali I einu merkari blaöa
landsins, aö „listin má aldrei
samþykkja rikjandi skipulag”.
Annar forráöamaöur Listahátíö-
ar segir i sama viötali aö á Lista-
hátíö „gdfst þarna I fyrsta lagi
tækifæri til aö koma aö hlutum
sem annars væru ekki I fram-
boöi”.
Þaö dylst engum aö verkefna-
val á þessa hátiö i borg vorri er
afskaplega ihaldssamt, samt eru
sumir hlutir alveg bráöskemmti-
legir. En ekki kem ég I svipinn
auga á illa séöa passa af stjórn-
völdum á efnisskránni. Orfá verk
eru skrifuö á þessari öld, og er ég
i rauninni afskaplega feginn aö
allir hljóöfæraleikararnir skuli
vera á lífi, I rauninni himinlif-
andi.
Maður saknar svona prívat og
persónulega sagt „experiment-
al” atvika og nýrri hluta, svo sem
erlendrar og innlendrar nútima
tónlistar, eöa i myndlist, concept-
tual list, svo maður stilli upptaln-
ingu i hóf. Hákon Leifsson.
Maraþon
Framhald af bls 11.
Lúðrasveitarinnar SVANUR
15.00 Samband islenskra karla-
kóra 50 ára:
1. Karlakórinn FÓST-
BRÆÐUR, Reykjavik
2. Karlakórinn GEYSIR, Akur-
eyri
3. Karlakórinn JOKULL, Höfn,
Hornafiröi
4. Karlakór Akureyrar
5. Karlakór Keflavlkur
6. Karlakór Reykjavikur
7. Karlakór SELFOSS
8. Karlakórinn STEFNIR, Mos-
fellssveit
9. Karlakór STYKKISHÓLMS
10. Karlakórinn SVANIR,
Ak rflnp*íi
11. Karlakórinn ÞRESTIR,
Hafnarfiröi,
Sinfóniuhljómsveit Islands og
Guömundur Jónsson, óperu-
söngvari.
17.00 Skólahljómsveit Neskaup-
staðar
17.15 Skólahljómsveit Árbæjar-
og Breiöholtshverfa, Rvik
17.30 Skólahljómsveit KÓPA-
VOGS: Tveir þættirfyrir lúöra-
sveit eftir Leif Þórarinsson
a. Kórall
b. Invention
18.00 Kór bamaskólans á Akra-
nesi
Kór agnfræöaskólans á
Selfossi.
18.30 Hljómleikar 5 skólahljóm-
sveita
20.00 Góða beislu gjöra skal:
Þjóðdansafélag Reykjavlkur,
HLJÓMEYKI og nokkrir hljóö-
færaleikarar.
21.00 Spilaö út: Skólahljómsveit
Kópavogs. —IM
VALMCINN springur Ct
A NÓTTUNNI
i kvöld uppselt
SKALD-RÖSA
Sunnudag kl. 20.30
siðustu sýningar L.R. á þessu
leikári
Leikfélag Akureyrar sýnir i
Iönó
GALDRALAND
eftir Baldur Georgs
Sunnudag kl. 15
Miövikudag kl. 17
HUNANGSILMUR
eftir Shelagh Delaney
Þriöjudag kl. 20.30
Miövikudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala i Iönó kl. 14—20.30,
simi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 20.30.
Allra siöasta sinn
Miöasala i Austurbæjarbiiói
ki. 16—23.30. simi 11384.
f'ÞJÓÐLEIKHÚSIti
KATA EKKJAN
30. sýning I kvöld kl. 20
Uppselt
Fáar sýningar eftir.
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR,
MANUDAGUR
sunnudag kl. 20
Næst slðasta sinn.
Miöasala 13.15—20. Simi 11200.
STYRKUR
til sérfræðináms í Bretlandi
Breska sendiráðið I Reykjavfk hefur tjáð fslenskum
stjórnvöldum að samtök breskra iðnrekenda, Confedera-
tion of British Industry, muni gefa fslenskum verk-
fræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og
þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja I Bretlandi.
Umsækjendur skuiu hafa lokið fullnaðarprófi f verkfræði
eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu I enskri tungu. Þeir
skuiu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða
tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem starf-
að hafa 1—4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér
hagnýtrar starfsreynslu I Bretlandi. Eru þeir styrkir
veittir til 1—1 1/2 árs og nema 2124 sterlingspundum á ári
(177 sterlingspundum á mánuði) auk þess sem að ööru
jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins
vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki minna
en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla
sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviöi. Þeir styrkir eru
veittir til 4—12 mánaða og nema 2652 sterlingspundum á
ári (221 sterlingspundum á mánuði) en feröakostnaður er
ekki greiddur.
Umsóknir á tilskyldum eyðubiöðum skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir
30. júni n.k. Umsóknareyðublöö, ásamt nánari upplýsing-
um um styrkina, fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 6. júni 1978.
HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á
HVOLSVELLI
Tilboð óskast i að reisa og gera fok-
helda heilsugæslustöð á Hvolsvelli.
Verkinu skal vera lokið 1. ágúst
1979. útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Reykjavik, gegn 20.000.- kr skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á
sama stað þriðjudaginn 4. júli 1978
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006