Þjóðviljinn - 10.06.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 10.06.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 LAUQARA8 Dimm stjarna (Dark Star' A Jack H. Harris Produclion nö] , - Dr[B|< A Bryanston Relcase • Color 11 Mjög vel geröbandarisk mynd um geimferöir seinni tima. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið góöa aðsókn og dóma Aöalhlutverk: Brian Narelle, Dre Panich. Leikstjóri: John Carpenter. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Við erum ósigrandi (Watch out We 're mad) tslenskur texti Bráðskemmtileg ný gaman- mynd i sérflokki meö hinum vinsælu Trinity-bræðrum. Leikstjóri. Marvello Fondato. Aöalhlutverk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9- sama verð á öllum sýningum. MONKCy HU$7tC wnif f ttobiwwmY twmoyffl < ---- \*qo m Hörkuspennandi og fjörug ný bandarisk litmynd. Islenskur texti. Bönnuð börnum Sýndkl. 3, 5,7,9og 11. Hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd með Telly Salavas (Kojak) Í aðalhlut- verkinu. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Eyja Vikinganna Harösoöin mynd og ágætlega leikin skv. handriti eftir Adam Kennedy, sem byggö er á samnefndri sögu hans. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5og 7.10. ftllSTURBtJARRifl Blóðsugurnar sjö (The Legend of the Seven Golden Vampires) TÓNABÍÓ Sjö hetjur The magnificent seven fhey were seven... iHíY F0U6H1 UKE SEVEH HUNÐHED! .. BRYNNER 73WF MAEN/FfCENT SEVEN •ilWAllACH STEVE McQUEEN 3»»'«' HÖRST BUCraiZ Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari sigildu kUreka- mynd. Sjö hetjur er myndin sem geröi þá Steve McQueen, Charies Bronson, James Coburnog Eli Wallach heims- fræga. Leikstjóri: John Sturges. Ðönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný, bandarlsk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Peter Cushing, David Chiang. tSLENSKUR TEXTi Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvaö kom fyrir Roo frænku MLETWm • MIOfTOOLL Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. - salur I Gervibærinn (sienskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurv Sveeney Hörkuspennandi lögreglu- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur I Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg grinmynd I litum. Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Þegar þolinmæöina þrýtur. Hörkuspennandi ný bandarísk sakamálamynd, sem lýsir þvi að friðsamur maður getur oröið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæöina þrýt- ur. Bönnur börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. apótek Er sjonvarpió bilað?^ ÍÖM yf Skjarmn SjónvarpsverhskSi Bergstaðastrfflti 38 - Cj r: simi 2-1940 félagslíf Kvöldvarsla lyf jabúðanna 9.—15. júni er i Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætur og helgidagavarsla Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apöteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 —12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarf jar ðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Kvenfélag Hreyfils. Sumarferðin veröur farinn sunnudaginn 11, júni kl. 10 ár- IGarðs degis. Þátttaka tilkynnist I sima 34322 Ellen, 38554 Asa. Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik - Kópavogur — Seltj. nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simil 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 sími5 11 00 simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús neimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og íaugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Ilvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, 'laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30* — 20.00. Bárnaspitali Hringsins —allá daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15t.00 — 17.00 Landakotsspítali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. ’ Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vlkur — við Barímsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild -r-sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga !kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöarspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2—4. Lögfræöingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum milli kl. 10—12. Simi 14349. Leigjendasamtökin Þeir sem óska eftir að ganga i samtökin skrái sig hjá Jóni Asgeiri Sigurðssyni i sima 81333 (vinna), Bjarneyju Guð- mundsdóttur i sima 72503, eftir kl. 4 á daginn, og Herði Jónssyni I sima 13095 á kvöldin -• Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 10/6 kl. 10 Markarfljótsósar, selir, skúmur og fl. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir og Sigur- þór Margeirsson Verö. 3000 kr. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marardalur— Dyra- vegur — Grafningur. Farar- stj. Anna Sigfúsd. Verð. 2000 kr. kl. 13 Grafningur, léttar gönguferðir, margt að skoða Fararstj. Gisli Sigurösson. Verö 2000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl bensinsolu. Norðurpólsflug 14/7. Flogið meöfram Grænlandsströnd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Takmarkaöur sæta- fjöldi. Mývatn — Krafla 16.-18. júni. Flogiö báðar leiöir. Tveir heil- ir dagar nýtast til gönguferða um Mývatns-og Kröflusvæöið. Gist i tjöldum við Reykjahliö. Ctivist dagbók Suður 1 lauf, þú pass, norður 1 spaði og.Þú missir 8—7 i tigli á borðið (að sjálfsögöu viljandi....) Af hverju? Jú, með þvi „ströffum” við makker, og hann veröur að segja pass i ,,den omgang”. Liklega á makker þinn svona spil: Kx Adgxxx KGx Dx eðá svipuö. Og vert er að geta þess, að þiö voruð á hættunni, en hinir utan. krossgáta skrifstofu sjóösins að Hall- veigarstööum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. Minningarkort Hallgrimskirkju i Reykjavík fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & Orlygi hf Vesturgötu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 og I Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- verðinum. Lárétt: 1 fiflar 5 leysi 7 átt 9 málmur 11 veiddi 13 hraði 14 muldra 16 til 17æöri vera 19 hleðsla Lóðrétt: 1 samkoma 2 þegar 3 ávana 4 hina 6 iönaöarmaöur 8 útlim lOreykja 12sjóða I5eðja 1 8 e i n s Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 randa 6 agn 7 orka 9 bb 10 lát 11 búa 12 ts 13 makkl4 kar 15 romsa Lóörétt: 1 skoltur 2 rakt 3 aga 4 NN 5 afbakar 8 rás 9 búk 11 bara 13 mas 14 km bókabíll læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur ^ Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfirði I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er pvaraöallan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarV innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að /á aðstoö borgarstofnana. SIMAR. 11798 og 19533 Laugardagur 10. júnl kl. 13.0C Gönguferð á Vifilsfell „fjall ársins” 655 m. Fararstjórar: Guðrún Þóröardóttir og Bald- ur Sveinsson. Verð kr. 1000 gr. v. bilinn. Gengiö úr skarðinu við Jósefsdal. Göngufólk getur komið á eigin bilum og bæst i hópinn þar og greitt kr. 200 i þátttökugjald. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lok- inni. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farið verður frá Umferðamiðstööinni aö aust- anveröu. Sunnudagur 11. júni Kl. 09.00 Ferö á sögustaöi Njálu. Fararstjóri: Dr. Har- aldur Matthiasson. Verð kr. 3000 gr. v. bilinn. Ki. 13.00 1. Strönd Flóans. Gengið á sölvafjörur. Hafið vatnsheld- an skófatnaö og ilát meðferð- is. Smárit, sem nefnist Þör- ungalykill fæst keypt I bilnum. Fararstjóri: Anna Guðmunds- dóttir. 2. Gönguferö á Ingólfsfjall. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. Verð kr. 2000 kg. v. bilinn.' Frltt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Farið i allar feröirnar frá Umferðamiöstööinni að austanverðu. AÖrar ferðir I júni. 1. 16. júni 4-ra daga ferð til Drangeyjar og Málmeyjar. 2. 24. júni 6 daga gönguferð i Fjörðu. Gengið með tjald og annan útbúnað. 3. 27. júni 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri og Loð- mundarfjarðar. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ferðafélag islands spil dagsins 1 tilefni komu Svend Novrup hingað til lands, er ekki úr vegi, að flétta upp i honum. Hér er sýnishorn úr kennslu- stund, ,,pá dansk”: Þú situr I vestur með þessa hönd: 7542 87542 9532 Skemmtilegir boðsmiöar, ha? Og sagnir hafa gengið svona: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiðholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iðúfell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3,00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00 — •.00: 'esturbær *rsl. viö Dunhaga 20 >.mtud. kl. 4.30 — 6.00. j„ i heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. miimmgaspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, I Lyfjabúð Breiöholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á ©PIB COPCMHACIN 5S6B. —Auðvitað vil ég giftast þér. Ég hélt aö þú ætlaöir aldrei að stynja upp bónorðinu. Moj 567C — Heyrðu, þessi langi mjdi sem ég sá þig mefi I gær, var þaö kærastinn...? gengið Skrát5 írá Eining Kl. 12. 00 Ksup Sala 22/5 , 01 - Dand.t rikjadollar 259,50 260, 10 5 /(. 1 02-StiTlingaputiii 47 2, 10 47 J. 30 b/b 1 03 - Kanadadolla r 232, 40 232,90 * - 100 04-Danakar krónur 4607,80 4618,50 * 100 05-Norskar kronur 4802.20 4813,30 * - 100 Oó-Sárnakar Krónur 5601. 70 5614,70 * 100 07-FinnBk inOrk 6047, 50 6061,50 * 100 08-Fran»kir frankar 5624,50 5637, 50 ♦ 100 09-HetB. írankar 793. 50 795. 30 * 100 10-Svíbbii. írank.ir \ 3559,80 13591.10 * - 100 11-Gytlini 1 1590, OO 14 616, HO * - 100 1 2-V. - l»ýitk mork 12415.10 12443,80 * 100 13-Li'rur 30, 07 30, 14 * 100 1 4-Auuturr. St 1». 1726, 55 1730, 55 * - 100 15-EscudoB 565. 40 566,70 * . 100 16-Pesetar 324,10 324,80 * 17-Yen 1 17.90 118,19 * — Heyriði, ætli Yfirskeggur blessaö- — Nei sko, Súsanna fraenka er búin ur sé nokkuð veikur? Nú er hann að ná okkur, sú er aldeilis frá á faeti. sofnaður aftur. Með þessum hraöa verður hún fyrst - Nei nei, Jakob, þetta erbarahans til fossins! vani, hann vaknar við næsta foss! — Halló Bakskjalda, heldurðu aö regnhlffin sé hringekja? — Jam dúbbelidú jamm! — Jæja, en haltu þá áfram aö leika þér!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.