Þjóðviljinn - 10.06.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 10.06.1978, Page 20
DJOÐVIUINN Laugardagur 10. júni 1978 ACalsimi ÞjóSviIjans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreibsla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- slma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. KAUPMÁTTUR KAUPTAXTA ALLRA LAUNÞEGA Rýrnadi um 5 % sídustu þrjá ársfjórdunga Kaupmáttur kauptaxta hrapaði eftir valdatöku hægri stjórnar '74. Og nú er hann aftur tekinnaðdala. Opinberar stofnanir fylgjast reglu- lega með breytingum á kauptöxtum ailra stéttarfélaga i landinu. Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn hefur aflað sér, hefur kaupmáttur samanveginna kaup- taxta allra launþega rýrnað um 5% frá 3. ársfjórðungi siðasta árs til 2. ársfjórðungs þessa árs. Er þá tekið tillit til áhrifa bráðabirgðalaganna 1. júni i ár á dagvinnutaxta og yfir- vinnutaxta. Kaupmáttur kauptaxta hrapaöi mjög skjótt niöur á við eftir valdatöku hægri stjórnarinnar 1974. Eftir um þaö bil 2 fyrstu árin var kaupmátturinn oröinn nær 30% lakari en hann haföi veriö bestur undir vinstri stjórn. Kaupmátturinn náöi sér ekki aftur á strik fyrr en viö sólstööusamninga verkalýös- félaganna á sl. ári og var þá ekki nema 9% undir hámarki vinstri stjórnar. En vegna vaxandi verö- bólgu og kjaraskeröingarlaga rikisstjórnarinnar hefur kaupmátturinn veriö aö dala siöan. Nánar veröur greint frá þessu hér i blaöinu eftir helgina. — h. „Kosningar eru kjarabarátta” Jón Kjartansson formaöur Verkalýösfélagsins i Eyjum Verka lýða lýðsf élag Vestmannaey ja hélt félagsfund i fyrrakvöld tíl að ræða stöðuna í kjara- málum eftir ákvörðun Verkamannasambandsins að fresta yfirvinnubann- inu. Þjóðviljinn hafði sam- band við Jón Kjartansson formann félagsins. Jón sagöi aö á félagsfundinum heföi einróma veriö samþykkt aö veita stjórn og trúnaöarmanna- ráöi heimild til boðunar yfir- vinnu- og næturvinnubanns til aö knýja fram samninga. Heimildin nær til banns á einstökum vinnu- stööum eöa félagssvæöinu öllu. Viö erum i dálidálftiö erfiðri aö- stööu hér I Eyjum fyrst þeir á Fjörugar sjónvarps- umræður framundan L Á þriöjudag og miövikudag sitja talsmenn þeirra stjórn- málaflokka sem bjóöa fram i öllum kjördæmum fyrir svörum i sjónvarpssal. Talsmenn hvers flokks sitja i 30 minútur fyrir svörum, en spyrjendur eru til- nefndir af andstööuflokkum þeirra. Ekki er aö efa aö þarna veröur um hressilegar stjórn- málaumræöur aö ræöa, en ekki undirbúnar flokkakynningar. Fullvist þykir aö andstööuflokk- ar þess er fyrir svörum situr munu velja erfiöar og haröar spurningar, sem ætlaö er aö slá andstæöinginn út af laginu. Sjónvarpiö hefur tilnefnt þau Omar Ragnarsson og Svölu Thorlacius til aö vera fundar- stjóra. En spyrlar flokkanna veröa: Frá Alþýöubandalaginu: Baldur Oskarsson og Siguröur R. Tómasson. Frá Alþýöuflokknum: Agúst Einarsson, Bragi Jósefsson, Haukur Helgason og Helgi Skúli Kjartansson. Frá Samtökunum: Elias Snæland Jónsson Frá Framsóknarflokknum: Magnús Bjarnfreösson. Frá Sjálfstæöisflokknum: Markús örn Antonsson og Víg- lundur Þorsteinsson. Fulltrúar flokkanna sem sitja fyrir svörum spyrlanna eru: á þriöjudag kl. 21.50: Fyrir Al- þýöuflokkinn þeir Kjartan Jó- hannsson og Vilmundur Gylfa- son. Fyrir Alþýöubandalagiö Olafur Ragnar Grimsson og Ragnar Arnaids. A miövikudag kl. 21.50:Fyrir Samtökin Magnús Torfi Olafs- son og Þorsteinn Jónatansson. Fyrir Sjálfstæöisflokkinn þeir Ellert Schram og Matthias Bjarnason og fyrir Framsókn- arflokkinn þeir Einar Agústsson og Ingi Tryggvason. A sunnudaginn 18. júni veröur framboösfundur í þrjár klukku- stundir samfleytt og stjórnar honum Vilhelm Kristinsson fréttamaöur, en óráöiö er hver stjórnar hringborösumræöu . fiokksleiötoganna þann 21. júni. I Skipakaupin til sakadóms Skattsvikin mil j ónum Rikissaksóknari óskaði í gær eftir dómsrannsókn sakadóms á umboðsstarfi og skipakaupum Þorfinns Egilssonar skipamiðlara og lögfræðings, en samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem skatt- rannsóknadeild rikisskatt- stjóra gerði/ hefur hann dregið jafngildi 23ja miljóna króna undan skatti nema frá því fé sem hann fékk í umboðslaun vegna kaupa á 7 skipum frá Noregi. 1 framhaldi af rannsókninni var ákvöröuö skattahækkun sem nam 6,5 miljónum króna, og staöfesti rikisskattstjóri þá hækkun. Refsing vegna skattundan- dráttar og skattsvika er venju- lega ákvöröuö i skattsektanefnd, en aö þessu sinni ákvaö rikis- skattstjóri aö vísa málinu til dómstólanna. landinu halda aö sér höndum. En við höfum von um myndun vinstri meirihluta hjá bænum sem gerir væntanlega eitthvað I visitölu- málinu, hugsanlega sambærilegt viö tilboð Verkamannasam- bandsins eða þeir fylgi fordæmi nýja meiri hlutans I Reykjavik. En viö höldum ekki lengi aö okkur höndum sagöi Jón. Alla vega ætla ég ekki aö ganga eins lengi og Karl Steinar meö bannheimildina upp á vasann. A fundinum var jafnframt sam- þykkt ,,aö kosningar væru kjara- barátta og skoraö á verkafólk aö nota atkvæöisréttinn i samræmi viö þaö.” Þessa viöbótartillögu samþykktu allir fundarmenn nema þrir sem greiddu atkvæöi á móti. Jón bætti við aö staöan væri nú þannig aö þeir yðu aö leggja i hendur fólksins aö taka ákvöröun og sjá hvaö setur. Nýskipan orlofs- greiðslna í Eyjum Við vorum að endaivið að undirrita nýjan samning um greiðslu orlofsfjár, sagði Jón Kjartansson for- maður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Afvinnu- rekendur samþykktu að greiða mánaðarlega orlof inn á bankareikninga hjá Útvegsbankanum í Eyjum og bankinn hefur samþykkt að greiða 19% vexti í stað4% eins og póst- gírókerfið gerir. Viðkomandi stéttarfélag fær mánaðarlega yfirlit um greiðsluGog verkafólk getur komið til okkar og fylgst með greiðslunum. Það er núna full skrifstofa hjá mér, sagði Jón, til að kanna stöðuna. f lok orlofsárs greiðir bankinn siðan verkafólkinu orlofið. Þetta er mun hagstæðara f yrirkomulag en áður var. Vínar- pylsur 444 % 1339. kr. 1. júní 1978 301 kr. I.ág. 1974 Vínar- pylsur 94% 270 kr. 14. j*n. 1974 139 kr. 1. *g. 1971 Hækkanir í tíö hægri stjórnar Vinstri og hægri verð- hækkanir Fyrir kosningarnar 1974 lagöi Morgunblaöiö sig sérstaklega fram viö aö lýsa fyrir neytendum hve gifurlegar veröhækkanir heföu oröiö i tiö vinstri stjórnar- innar 1971-74. Birtar voru daglega fram aö kosningum súlurit um veröhækkkanir á helstu neyslu- vörum almennings. Þjóöviljinn hefur nú, þar eö Morgunblaöiö hefur hætt þessari þjónustu viö neytendur, bætt úr og látiö vinna súlurit. Þar er til hægri súlurit Morgunblaösins frá 1974, en til vinstri nýtt súlurit sem sýnir veröhækkanir frá 1. águst 1974 er rlkisstjórn Geirs og Ölafs tók viö og fram til 1. 6. 1978. Verö hverrar vöru er skráö viö hvora dagsetningu og prósentuhækkun- in sýnd fyrir ofan háu súluna,er súnir hinar gigantisku veröhækk- anir stjórnarinnar sem ætlaöi aö hemja veröbólguna. Kjörskrá í Reykjavik óbreytt Borgarráö afgreiddi á fundi sinum i gær kjörskrá fyrir al- þingiskosningarnar i Reykjavik 25. júni n.k. Frá kjörskránni var gengiö á sama hátt og fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 28. mai s.l., og samkvæmt þvi hafa allir þeir sem sannanlega dveljast erlendis viö nám kosn- ingarétt til alþingis, svo framar- lega sem þeir hafa átt lögheimili sitt i Reykjavik áöur en þeir fóru utan. Kjörskráin veröur lögö fram n.k. mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.