Þjóðviljinn - 24.06.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júní 1978
NOTAÐ
o°nvrr
G-vara er
góð vara
Ýmsar skoðanir hafa veriö
uppi um þaö hvernig staöiö hafi
á þeim skratta aö svo margir
merktu viö G i borgarstjórnar-
kosningunum og raunar
Glöggt er þaö enn
hvað
0\t
"’****>&■ I
• X.vdJ
Hinar nýju kennslubækur i átthagafræöi og kristinfræöi i sex ára
deildum grunnskóians.
Eftir aö hafa lesiö timabæra
og skelegga grein Sigurlaugar
Bjarnadóttur um áróöur
kommúnista (K) 1 skólum
landsins — þessa forna vigis
kristinnar trúar og heilbrigörar
skynsemi — ákvaöégaölfta viö
á skólarannsóknardeQdinni og
kanna meö eigin augum lesefni
skólabarna.
Staöfestist nú grunur minn
um aö þar væri höfuöheila-
þvottarmiöstöö kommúnista og
tökst mér aö ná mynd af hinum
nýju kennslubókum sem notaö-
ar veröa I sex ára deildum
islenska grunnskólans. 1 staö
gömlu góöu átthagafræöinnar
veröur kennd bók Nikolai Mik-
hailov, „Uppgötvum Sovétrik-
in” og i staö ættjaröarljóöanna
veröur ritsafn Kim II Sung ein-
ræöisherra og sprúttsala frá
Kóreú kynnt börnunum.
Kristinfræöin hefur nú veriö
felld niöur en þráhyggja
marxismans og „Alþjoöleg ráö
stefna kommúnista- og verka-
lýösflokka” kenndar i staöinn.
Biö ég nú alla uppalendur lands
vors aö snúast gegn þessu
siöleysi og endurvekja guösótta
og góöa siöi áöur en búiö veröur
að sturta allri þjóöinni niöur i
skólpræsi hinna rauðu fræöa.
Vaka.
Upp meö vegg-
spjaldið að nýju!
Gamall kennari skrifar:
„Llfið var nú ööruvisi hérna
áöur fyrr, þegar kenna mátti
þaö, sem var rétt, heUagt, heil-
brigt og mannúölegt. Þá var
skólinn krístin stofnun, þar sem
börn komu og sátu viö fótskör
iærðra manna. Nú er skólinn
oröinn aö spiiligrenjum
kommúnista, þar sem hin illa
innræting fer fram.
Eiginlega byrjaöi þetta allt
saman, þegar rauöur verkfræö-
Vélabrögð Satans
Mikill er Djöfullinn. Ef ein-
hverjum finnst hér full mikiö
sagt, skora ég á þann sama aö
kynna sér ræðu prestsins i Dóm-
kirkjunni þ. 17. júnf s.l. Allir
máttu skilja aö þar var skeyt-
um beint aö hægri mönnum og
frelsi einhverra sérstakra ein-
staklinga taliö I hættu af þeirra
völdum. Þetta var sannarlega
engin sameiningarræöa á þjóö-
hátíöardegi okkar. Og þar kem-
ur DjöfuIIinn i spiliö.
Mér dettur ekki I hug aö halda
að honum séra Þóri, sem tónar
svo fallega og er svo dæmalaust
krossfestingarlegur á svipinn,
hafi veriö sjálfrátt er hann setti
saman þessa illgirnislegu
ræðu. Skrattinn hefur hvislaö
þessu aö honum, ef ekki hrein-
lega slegið guðsmanninn i trans,
og talaö gegn um hann. Það
væri liklega ekki sanngjarnt, að
heimta af prestum nútimans, aö
þeir meöhöndli Kölska af sliku
öryggi sem þeir sr. Sæmundur
fróöi og sr. Eirlkur i Vogsósum
á sinum tima. En væri of mikiö,
aö vænta þess, aö það hendi ekki
aftur, að Paurinn sjálfur viöri
sin ófriðarplön af stólnum i höf-
uðkirkju landsins á sjálfan þjóö-
hátiðardaginn?
Vinnukona i austurborginni.
ingur hér I borg lét banna
skemmtilegu, gulu bréfspjöldin,
sem hengd voru upp i öllum
skólum, skömmu fyrir kosning-
ar. A þessi uppeldisspjöld var
letrað: „Mammaogpabbikjósa
fyrir mig x-D”. A spjaldinu var
mynd af heilbrigðum dreng,
sem hélt á litilli töflu og þar stóð
x-D. En þetta var bannað. Þessi
senditik frá Kreml óð inn I
skólastofúr landsins og reif
niöur þessi hollu frýjuorö, sem
voru skrifuö i eölilegum litum.
Allt á aö banna. Þaö á aö
segja manni fyrir verkum. Ráð-
stjórnarrikin halda I taumana
og piska áfram útibúiö sitt,
Alþýðubandalagið. Nei, nú er
nóg komið. Gefiö okkur aftur
heilbrigöar námsbækur, þar
sem Ingólfur Arnarson er
Ingólfur Arnarson, en ekki
fyrsti kapitalistinn, þar sem
Guð er Guö, en ekki einhver
hugdetta borgarastéttarinnar,
þar sem mjólk er mjólk, en ekki
einhver G-vara. Sjálfstæöis-
menn og aörir, sem ekki hafiö
látiö kommana slá ryki i augu
ykkar: Snúum bökum saman,
berjumst gegn Kim il Sung og
Bresjnéff. Kommana út úr skól-
anum! Plakatiö upp aö nýju!
Gamall kennari.”
byggöakosningunum um land
allt. Dagblaöiö sagöi aö þaö
heföi verið Breiöholtiö.
Sérfræðingar Notaös og nýs
hafa velt þessufyrir sér á sjöttu
slðunni og komist að mismun-
andi niðurstöðum. Sumir hafa
sagt unga fólkiö.aðrir kennt um
Gunnari og Geir og enn aðrir
innrætingu á vöggustofum Og i
barnaskólum. Endanleg niður-
staða getur þó ekki veriö nema
ein: Mjólkursamsalan setti
fyrir nokkru á markaðinn
G-vöru, nýmjólk og nú siðast
allskonar safategundir. Kostir
þessarar vöru eru einkum I þvi
fólgnir aö hún geymist von úr
viti og inniheldur feykimikið
C-vitamin sem er gott viö kvefi.
Meö þessu hefur Mjólkursam-
salan lýst yfir stuöningi viö
landbúnaðarpólitik Alþýöu-
bandalagsins: Étiömeira ketog
drekkiö meira af mjólkurvör-
um, eins og segir i kosninga-
stefnuskrá flokksins.
t skólum Reykjavikur sjúga
blessuð börnin i sig kókómjólk
frá Mjólkursamsölunni og þaö
er lika G-vara Manneldisráö
hefur meira aö segja hvatt til
aukinnar neyslu þessarar
G-vöru I skólum og er ekki aö
spyrja að kommunum á þeim
bænum.
Geymsluþolin G-vara meö
C-vitamini. Þetta slagorö
Mjólkursamsölunnar er að
sjálfsögöu beinn stuöningur viö
G-listann. Hér er eiginlega um
aöræöa tvö og hálft G þvi aö C-é
er svo likt G-éi.
Alveg er þaö meö eindæmum
hvernig allir snúa baki viö
Framsóknarflokknum. Mjólk-
ursamsölunni heföi veriö I lófa
lagiö aö styöja B-listann meö
því aö skira nýju vöruna ööru-
vlsi: B-vara meö B vitamini
bætir þoliö, þrjú B-é. Þaö er
semsagt Mjólkuráamsalan i
Reykjavik sem ber ábyrgö á
falli borgarstjórnarihaldsins óg
enginn annar.
þlÓÐVILIINN
fyrir 40 árum
1 frétt um uppsögn Mennta-
skólans i Reykjavlk I Þjóövilj-
anum 17. júni 1938 segir frá þvi
að Pálmi Hannesson, rektor,
hafi m.a. útskrifaö eftirtalda
stúdenta úr stæröfræöideild:
Björn B. Jónasson, Glúm B.
Björnsson, Gunnar Tómasson,
Helga Bergs, Helga Þorláksson,
Hinrik Guömundsson, Jónas
Haralz, Kristján Bjarnason,
Magnús Kjartansson, ólaf
Georgsson, Stefan Wathne,
Tryggva Jóhannesson og Yngva
Arnason.
Agætiseinkunn hlutu tveir
stæröfræðideildarmenn, Magn-
ús Kjartansson (9.24) og Jónas
Haralz (9.07).
Þjóöviljinn 17. júni 1938.
Umsækjandi dagsins er
Kristinn Snæland. Þaö er
viöeigandi að umsóknin birt-
ist i dag, degi fyrir kosning-
ar. Þetta er nefnilega kosn-
ingahvatning. Hér kemur
svo umsóknin:
„Frelsi póst-
kortasafnara”
„Þaö er skiljanlegt, aö
Þjóöviljinn skuli amast gegn
frelsi i skiptum viö radió-
amatöra. Þaö er eöli komm-
únismans aö hvarvetna, þar
sem hann hefur völd er frels-
iö fótum troöiö.
...Þessir 14 menn (á Vell-
inum) munu ekki yfirgnæfa
20-30 islenzka áhugamenn
enda veröa þeir væntanlega
meö amerisk kallmerki aö
viöbættu TF, sem radió-
amatörar um allan heim
munu skilja rétt, eöa sem
svo: Bandarikjamaður
staddur á tsiandi kallar.
Slikt mun ekki setja
ameriska Imynd á landiö.
Mótmæli radióamatöra
eru örugglega mjög van-
hugsuö, enda ekki samþykkt
af nema um 25 manns I félagi
sem l eru um 120 manns.
Kom múnistapúkunum á
ÞjóövQjanum skal lika bent
á, að sterkur grunur leikur á
aö nokkrir Bandarikjamenn
á Vellinum stundi þaö lúa-
lega athæfi aö vera i fri-
merkjaskiptum viö kunn-
ingja erlendis og þaö hefur
jafnvel heyrzt, aö þess séu
dæmi aö bandariskir her-
menn noti islenzk póstkort i
skiptum viö aöra póstkorta-
safnara.
Þjóðviljinn og Félag is-
lenzkra radióamatöra hafa
vakið athygli á svo alvarleg-
um málum aö önnur mál
ættu aö hverfa I skuggann i
kosningunum um helgina.
Kjósum gegn frelsi, frelsi
radióamatöra, póstkorta-
safnara og frimerkjasafn-
ara.
Kjósum Alþýöubandalag-
iö!
(Timinn, 23/6)
Alyktun: Sem kosninga-
ávarp er umsóknin skotheld.
Alkuklúbburinn hefur alltaf
beitt sér fyrir frelsi póstkort-
anna. Lifi radlóamatörarnir.
Lifi frlmerkjasafnar! Iifi
Kristinn Snæland! Velkom-
inn i klúbbinn!!
Hannibal ö. Fannberg
formaöur