Þjóðviljinn - 24.06.1978, Side 7

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Side 7
Laugardagur 24. júní 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Sósíalisk fræöikenning byggist á heimsskoöun efnishyggju, rannsókn þjóðfélagsveruleikans og reynslu verkalýösbaráttunnar. Hún er ekki safn af „formúlum” heldur niöurstööur reynslu, leiðsögn í starfi. Runólfur Björnsson Hugmyndafræði og veruleiki Gisli Gunnarsson sagnfræö- ingur 1 Lundi segir i grein sinni „Skilgreining á hugtaki” i ÞjóB- viljanum 26. april aö „erfitt sé aö s já nákvæmlega” hvaö ég sé að fara i grein minni um Stalin- ismann I Þjóöviljanum 29. mars, þar sem ég gagnrýndi allt of viBtæka merkingu þess hug- taks sem sumir væru farnir aB tiBka. Mér kom þaB dálitiB á óvart aBnokkur skyldi vera I vafa um hvaB ég fór. Ég reyndi aB orBa hugsanir minar eins ljóst og skilmerkilega og mér var unnt einsogéggerijafnaneftir bestu getu. Mér hefur vist mistekist þaöaö þessu sinni og þá ér mitt aö bæta úr þvi. G.G. er mér sammála um aö hvorki kjarnafjölskylda né hús- bóndavald veröi meB nokkrum sanni kennt viö Stalin og aö oröaleppurinn „stalinsk mann- gerö” sé goösögnein, ég vildi nú heldur segja hleypidómur. En GIsli er samt sem áöur ekki sáttur viö skilgreiningu mina á hugtakinu og kemur meö aöra vlötækari. Éggæti mæta vel fellt mig viö nýja og viötækari merkingu þessa hugtaks, ef menn telja sig þurfa á henni aö halda til aö tjá sig svo fremi vit sé i, þaö er aö þaðgeriumræöuefniöljósara en leiöi menn ekki á villigötur eöa geri oröin merkingarlaus. Þaö viröist mér skilgreining Gisla gera, en hún er á þessa leiö: „Viö þessa „skirn” eöa end- urskirn á austantjáldsrlkjum (þ.e. aö kenna þau viö stalfn- isma R.B) eru sósialistar ein- faldlega aö setja greinileg mörk milli hugmyndafræöi sinnar og ýmislegs 1 viökomandi rikjum sem þeim fellur ekki viö. Helstu einkenni stalinismans veröa þá hugmyndalegur einstefnuakst- ur, skortur á lýöréttindum og lýöræöi, einsflokkskerfi, ihalds- semi i menningarmálum o.fl.” Undirstrikaö af G.G.) Ég fæ ekki séð aö þessi skil- greining G.G. á stalinisma sé nokkuru skýrari eöa afmark- aöri en skilgreining Steinunnar Jóhannesdótturogfleiri, sem ég tók dæmi af I fyrri grein minni i Þjóöviljanum 29. mars. Allt sem Gisli telur hér upp eru of algeng fyrirbæri i sögu og samtiö til þessaöunnt sé aökenna þauviö einn mann eöa eitttimabil. Skil- greining Gisla stuölar þvi sist aö skilningi á hugtakinu stalínism- i, heldur gerir þaö óljósara og leiöir menn á villigötur. Fólk skoöar ekki almennt pólitisk og söguleg fyrirbæri I jafn fræðilegu ljósi og viö GIsli þykjumst gera. Ef viö nú I- myndum okkur aö fólk taki mark á okkur sem leiötogum I fræöilegum málum og viö segj- um þvi aö einstefnuakstur i póli- tik, skortur lýöréttinda og i- haldssemi f menningarmálum heiti stalinismi, hlýtur þaö aö á- lykta aö stalinismi hafi rikt I Þýskalandi undir nasistastjórn- inni og á Itallu á dögum Mússól- Inis og sé enn rikjandi viösvegar um heim, t.d. I Chile, Argentinu, Brasiliu o.s.frv., o.s.frv. 1 öllum þingræöislöndum (lýöræöislönd- um) Vesturlanda var tlðkaöur pólitiskur einstefnuakstur og lýöréttindaskeröingar á ófriðar- árunum.Eigum viöaökalla þaö stalinisma? Jafnvel i „móöur- landi lýöræöisins”, á Bretlandi, var sýndarlýöræöi þingkosn- inga afnumiö um skeiö og lýö- réttindi skert hvar sem breskt hervald náði til, sbr. útgáfu- bann, Þjóöviljans hér og fanga- búöavist ritstjóra hans. Ein- kennin sem Gisli talar um eru aöeins þær myndir sem pólitisk barátta, hver sem hún er, tekur á sig viö viss skilyröi, hefur jafnan gert og mun gera og sé ég ekki vitglóru i aö kalla þær einu nafni stalinisma. Gisla þykir „hvimleitt” aö „persónugera hugmyndafræöi ogákveönagerörikisvalds”. Ég býst þó viö aö viö séum sam- mála um aö erfitt sé að komast af án sllkra persónugervinga og jafnframt aö þá kröfu veröi aö gera aö vit sé i þeim. Ég vona að Gisli og aörir þurfi ekki aö velkjast lengur I vafa um hvaö ég ,,er aö fara” i and- stööu minni gegn hinni glæfra- legu útvikkun stalinisma-hug- taks. Ég geri ráö fyrir aö hvorugur okkar Gisla skilgreini þjóöfélag og riki eftir yfirboröi stjórnkerf- isoglaga. Þaö værisama viilan og auövaldsmáltölin gera sig visvitandi sek um þegar þau skipta heiminum í lýöræöisriki og einræöisriki, jafnvel þó viö þá skiptingu hljoti ýmis riki sem búa viö herforingjaeinræöi aö teljast til lýöræöisrikja vegna þess aö þau eru pólitiskt viö- hengi auðvaldsstórveldanna og haldiö uppi af þeim. Viö sem teljum okkur marxista hljotum aö skilgreina þjóöfélag og riki eftir stéttareöli þess. Okkur er ljóst aö ríki kapitalista er tii þess aö vernda eignarrétt þeirra og yfirdrottnun en riki sósfalista er stofnaö til þess aö afnema hvorutveggja og þurrk- ar stétt kapitalista út. Hjá Gisla gægist fram viss af- staöa til sósialiskrar hug- myndafræöi sem hann gerir þó eWci ljósa grein fyrir. En skilji ég hann rétt, erum viö á önd- veröum meiö um þá afstööu. Hann segir aö ég rugli saman „þeirri hugmyndafræöilegu kenningu sem nefnist sósialismi og ástandi i' löndum sem sumir kalla sósallsk”. Og á öörum staö lýsir hann þessum ruglingi svo aö „ákveöin einkenni verulcik- ans veröa miliiliöalaust og vél- rænt aö hugmyndafræöi.” Það er slæmt aö Gfsli gerir ekki nánari grein fyrir „þeirri hugmyndafræöilegu kenningu sem nefnist sósialismi”, sem auösjáanlega er i litlum tengsl- um viö veruleikann. Ég játa aö ég þekki hana ekki, en Gfsli ger- ir þaö fyrst hann stillir henni gegn „ástandi i löndum sem sumir kalla sósialisk.” Ég játa þaö afdráttarlaust aö ég „rugla saman”, þó meö öör- um hætti sé en G.G. vill vera láta, „ákveðnum einkennum veruleikans og sósialiskri hug- myndafræði og þarf tæplega aö koma á óvart.” Ég þekki ekki þessi skörpu skil milli hug- myndafræöilegs sósialisma og veruleikans. Ég veit ekki betur en aö frumherjar marxismans hafi komist aö niöurstööum sfn- um meörannsókn á „ákveönum einkennum veruleikans”, aö vfsuekki „milliliöalaust og vél- rænt”, heldur meö fræöilegri úr- vinnslu. Sósialisk fræöikenning byggist ekki á ööru en heims- skoöun efnishyggju, rannsókn þjóöfélagsveruleikans og reynslu verkalýösbaráttunnar. Og hún er ekki safn af „formúl- um” um hvaö gera skal, heldur niöurstööur reynslu og þvi fyrst og fremst leiðsögn I starfi. Marx sagöi aö sósialismanum mætti lýsa meö tveimur oröum: Af- nám einkaeignarréttarins. Ég skil þetta þannig, aö eignarrétt- arskipulagiö skeri úr um þjóö- félagsgeröina og aö sósialiskur eignarréttur hljótiaötaka viö af kapitaliskum eignarrétti. Þaö segir sig sjálft aö þar sem slik bylting héfur gerst er „ástand” sem hvergi nærri samsvarar fyrirmyndarriki einhverra hug- vitssósialista. En þrátt fyrir þaö veröur ekkiséö hversvegna riki, þar sem ráðandi er félagslegur (sóslal) eignarréttur og at- vinnurekstur, má ekki kallast sósfaliskt. Þaö er a.m.k. miklu vitlegra aö skipta heiminum á þeim forsendum i sósfalisk riki og kapitaiiskheldur en hin áróö- urskennda og yfirboröslega skipting I lýöræöis- og einræöis- riki, þar sem t.d. Chile, Brasilia, Argentina o.fl. lenda óhjákvæmilega lýöræöisins megin sökum pólitiskrar og efnahagslegrar stööu sinnar. Égdeildiá þá áráttusem hef- ur vaöiö uppi i blaöaskrifum aö teygja orö eins og stalinismi út yfir öll skynsamleg takmörk. Ég leyföi mér aö nefna þaö kjánaskap án þess þó aö mér dytti i hug aö þaö væri kjánar einir sem geröu sig seka um slfkt. Af þvf réö ég aö bak viö fyrirbæriö væri dulinn pólitisk- ur tilgangur, hvort sem allir sem hlut eiga aö máli gera sér þaöljóst. Mérer þaö ekkertefa- mál aö undirrótin er eindregin þingræöisstefna vest- ur-evrópskra kommúnista- flokka, afneitun þeirra á bylt- ingarstefnu kommúnismans, starfsháttum ogflokkaskipulagi Lenins. Leiötogar þeir og fræöi- menn sem hér eiga mestan hlut aö máli, eru orönir sáttir viö auövaldsskipulagiö og hyggja ekki á aö steypa þvi , þó aö þeir telji sig sósialista. Þeir tala mjög um aö „bæta lýöræðiö”, þ.e. þingræöisskipulagiö, vit- andi vel aö þaö hefur engin áhrif á innri gerö þjóöfélagsins. Sósi- alismi þeirra er „huglægur", þeir kvarta mjög um þaö aö só- sialisminn sé „afbakaöur” i só- sialiskum löndum, rétt eins og allar fyrirfram hugmyndir manna um sósialisma sem aör- ar félagsmálastefnur séu ekki meira eöa minna „afbakaöar” I framkvæmd af aöstæðunum, jafnvel þó undan séu skildar misheppnaöir stjórnarráöstaf- anir sem komast mátti hjá. Þessir leiötogar veigra sér þó viö aö ráöast beint á kommún- iska f ræðikenningu eöa aöalhöf- und flokksskipulags kommún- ista.Lenin. Istaðþesshafa þeir gertStalin aö skotspæni sinum, enda er jarövegurinn nægilega plægöur fyrir. Þaö sem þeir kalla stalínisma er ekki aöeins þaö sem illa hefur til tekist i framkvæmd sósialismans, held- ur einnig sum helstu atriöi i stefnu og baráttuaöferöum kommúnismans allt frá dögum Marx. Stalinismi er þannig sjálfsréttlætingmanna, sem eru á flótta ffa kommunismanum. Feluleikurinn fer þannig fram, aö Marx er dýrkaöur án þess aö vera skilinn né skýröur, um Lenin gildir þögnin en Stalin skammaöur og Maó enda lika. Aö endingu þakka ég Gisla Gunnarssyni fyrir málefnalega grein, lausa viö þann „hyster- iska” tón sem einkennt hefur sum blaöaskrif um sama efni. Ég lagöi hana til hliöar i þvi skyniaö „leggja út af henni” til þess aö skýra sjónarmiö min nánara fyrrigrein minni I Þjóö- viljanum 29.marstiláréttingar. Af þvi hefur þó ekki oröið fyrr en nú eins og sjá má, sökum ýmislegs daglegs amsturs. Runólfur Björnsson. Hernáms- sinninn Vilmundur Kaupfélagið í Borgarnesi: Semur um fullar vísi- tölubætur Mikilvægur áfangasigur, segir Jón Eggertsson formaður Verkalýösfélagsins Vilmundur Gylfason, maðurinn sem átti að vera „nýja andlitið" Alþýðu- flokksins í Reykjavik, hef- ur aldrei verið hernáms- andstæðingur. Allar hans yfirlýsingar í þjóðfrelsis- málunum eru á þá lund, að hernámsandstæðingar hljóta aðtelja hann í sínum andskotaflokki miðjum. Vilmundur Gylfason hefur aldrei settsig úr færi með að lýsa yfir hollustu við hernaðarbandalagið NATÖ. Faðir hans, Gylfi Þ. Gíslason, stóð þó á móti því að Islendingar gengju inn i það vanheilaga bandalag. Þá var Vilmundur barn að aldri. Þegar hann vitkaðist hvíldi skuggi hernámsins yfir heimili hans, hann er alinn upp í þeim skugga, og hann vill ekki koma út úr hon- um. Gylfi Þ. Gíslason sætti sig við hernámið og gerðist raunar einn af helstu formælendum „vestrænn- ar samvinnu". Þetta opn- Vilmundur styður herinn og NATÓ aði honum leið til áhrifa innan Alþýðuf lokksins. Gylfi var formaður flokksins og ráðherra hans i 15 ár, þar af í 12 ára við- reisnarstjórn með Sjálf- stæðisf lokknum. Vilmundur Gylfason hefur frá öndverðu stefnt að völdum innan Alþýðu- flokksins. Alþýðuf lokkur- inn er hernámsflokkur. Vilmundur er hernáms- sinni. Samkomulag hefur náöst viö Kaupfélag Borgarness um aö þaö greiöi verkamönnum i vöruaf- greiöslu, frystihúsi, kjötvinnslu og stórgripaslátrun skv. samn- ingum þ.e. fullar visitölubætur á dagvinnu, eftir- og helgidaga- vinnu. Þetta er mikilvægur á- fangasigur, sagöi Jón Eggerts- son, formaöur Verkalýösfélags Borgarness, f samtali viö Þjóö- viljann i gær. Samkomulag þetta gildir frá 1. júni -1. september og nær til 40 manna meö laun á bilinu 144.756 til 154.594 kr. á mánuöi. Hins veg- ar hefur ekki veriö samiö á svip- aöan hátt viö bifreiöastjóra og ör- fáa starfsmenn I mjólkurbúinu sem eru meö hærri laun. Við lögöum mikla áherslu á aö þeir sem heföu lægstu launin fengju fullar bætur, sagöi Jón, og teljum aö þetta geti oröiö til þess aö bæta sambúð verkalýöshrcyf- ingarinnar og samvinnuhreyfing- arinnar. —GFr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.