Þjóðviljinn - 24.06.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Síða 13
Laugardagur 24. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Rétt til örorkuiífevris eiga jjeir menn. sem lögheimili eiga á Isiandi, eru á aldrinum 16—67 ára og: a. hafa átt lögheimili á Islandi a.m.k. þrjú síðustu átin, áður en urnsökn er lögð fram, eða haft óskerta starfsorku, er þeir tóku hér lögheimili; b. eru öryrkjar til langframa á svo háu stigi, að þeir eru ekki færir um að vinna sér inn 14 þess, er andlega og iíkamlega heilir menn eru vanir að vinna sér inníþví sama héraðivið störf, sem hæfa líkamskröftum Jjeirra og verkkunnáttu og sanngjarnt er að ætlast til af þeim, með hliðsjón af upp- eldi og undanfarandi starfa. Heimilt er Tryggingastofnuninni að veita örorkustyrk þeim, sem skortir a.m.k. helming starfsorku sinnar og uppfyllir skii- yrði 1. málsgr. að öðru leyti en því, er örorkustig varðar. örorku- styrk má enn frentur veita þeim, sem stundar fullt starf, en verð- ur fyrir verulegum aukakostnaði sökum örorku sinnar, og heim- ilt er að greiða slíkan styrk vegna bæklunar eða vanþroska barns innan 16 ára aldurs, ef hún hefur í för með sér tilfinnanleg út- gjöld eða mikla umönnun. Tryggingaráð setur reglur um ör- orkustyrki, og skulu þær staðfestar af ráðherra. Tryggingayfirlæknir metur örorku þeirra, sem sækja um ör- orkubætur. Fullur árlcgur örorkulífeyrir skal vcra kr. 260.764,00 og greið- ist hann eftir sömu reglum og ellilífeyrir, eftir því sem við getur átt. Við ákvörðun lögheimilistíma, sbr. 2. málsgr. 11. gr., skal reikna með tímann fram til 67 ára aldurs umsækjanda. 12. grein laga um almennar tryggingar „Dæmi um aö ör- orkumat sé lækkað án þess aö nokkur bati sé sjáanlegur” Floridana appelsínusafi (þessi í hvítu femunni). Hann er tilbúinn til drykkjar. Safinn er unnin úr gceðaappelsín um frá Flórida og er því hreinn,ferskur og svalandi. Appelstnusafinn er G-vara en það tryggir óviðjafnanleg bragðgæði og varðveiðslu C-vítamínsins í allt að 3 ntánuði. Floridana appelsínuþykkni (þessi t bláu femunni). Þið blandið sjálf jafn ntiklu af vatni í þykknið og áður hefur verið fjarlægt við vinnsluna úr gæða- appelstnum frá Flórida. Útkoman verður því 1 lítri af hreinum og svalandi C-vítamínríkum appelstnusafa. Appelsinuþykknið er G-vara sem tryggir fersk bragðgæði og varðveislu C-vítamínsins mánuðum saman. — segir Þorvarður Brynjólfsson, læknir ,,Ég hef einkum orðiö var við þetta siðasta árið og þá helst að 75% örorka sé lækkuð 165%. Þetta getur skipt verulegu máli, þar sem fullar bætur eru greiddar sé um 75% örorku að ræða, en sé ör- orkan metin 50-65% fara bæt- urnar eftir tekjum viðkomandi og maka. Þannig veit ég dæmi um konu sem var með fulla örorku.en missti allar bætur við endurmat á örorkunni, vegna þess að maður hennar hafði tekjur ofan við við- miðunarm arkiö”, sagði Þor- varöur Brynjólfsson læknir, þeg- ar við spurðum hann hvort hann hefði oröið var við að örorkumat væri lækkað. ,,Ég get ekki neitaö þvi, að ég veit dæmi þess að slik lækkun hafi verið gerð án þess að hægt sé að sjá nokkur merki um bata hjá viðkomandi sjúklingi. Það er erfitt að meta þetta, þar sem oft er um sálræna sjúkdóma að ræða, en ef ljóst er að viðkomandi getur ekki unnið, hefur þó stundum tek- istað fá þetta mat leiðrétt aftur.” „Hvernig er með endurhæfingu fyrir öryrkja?” „Endurhæfingaráö vantar alla aðstöðu til aö endurhæfa og mennta fólk til þess aö fara aftur ATH. ENGUM SYKRI, LIT EÐA ROTVARNAREFNUM ER BÆTT í FLORIDANA Þorvarður Brynjólfsson, læknir. út á vinnumarkaðinn þegar heilsa þess batnar. Þaö hefur heldur ekki völd til að tryggja að þetta fólk gangi fyrir eða fái yfirleitt vinnu við hæfi.” „Hefur þú orðið var viö aö farið sé að ganga harðar eftir að sjúkl- ingar greiöi lyf sin sjálfir?” „Já, nú er farið aö flokka ákveðin lyf sem notuð eru m .a við háþrýstingi og hjartsláttartrufl- unum með þeim lyfjum sem sjúklingar verða að greiða sjálfir, en áður voru þessi lyf greidd af sjúkrasamlagi eins og hjartalyf’J sagði Þorvarður ennfremur. U,.íslu{;« „t:n» ; h. 0$ Léttoghagkvæm lausn til •'il'Jðliv\l{ IfoiNBl Mjólkursamsalan í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.