Þjóðviljinn - 24.06.1978, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júní 1978
Heimsókn á kosningaskrifetoftsr
Þar sem nú er verið að reka endahnútinn
á kosningabaráttu Alþýðubandalagsins að
þessu sinni, tók Þjóðviljinn sér ferð á hend-
ur og heimsótti nokkrar kosningaskrifstof-
urG-listans í Reykjavík og nágrenni og tók
kosningastjórana tali um gang baráttunn-
ar. Kosningaskrifskrifstofurnar sem Þjóð-
viljinn heimsótti voru: Kosningaskrifstofa
Alþýðubandalagsins í Reykjavík, að Grens-
ásvegi 16, Kosningaskrifstofa Alþýðu-
bandalagsins í Kópavogi í Þinghól, og kosn-
ingaskrifstofan í Garðabæ sem er til húsa
að Goðatúni 14.
Hinn hefðbundni hugsunar-
háttur fólks er að breytast
A kosningaskrifstofu G-listans i
Reykjavik hittum vift ÍJlfar
Þormóftsson kosningastjóra.
— Hvernig hefur starfift og
baráttan gengift?
— Alveg ljómandi vel, þaft má
segja aft hún hafi aldrei gengift
betur.
— Hvaft finnst þér hafa ein-
kennt þessa baráttu nú?
— Þaft sem einkennt hefur bar-
áttuna og einkennir hana enn er
aft núna daginn fyrir kjördag eru
kjósendur svo þúsundum skiptir
óákveftnir, og hafa ekki enn
ákveftift hvaft þeir ætla aö kjósa.
Þetta er alveg stórmerkilegt
ástand.
— Af hverju?
— Menn eru farnir aft taka full-
yrftingum Morgunblaftsins um
stjórnmálaatburftina meö mikilli
varúö. Fólk er sem betur fer aft
hverfa frá hinum heföbundna
hugsunarhætti.
— Hvernig á starfift aft ganga
fyrir sig núna tvo síöustu sólar-
hringana?
— Stuftningsmenn G-listans og
allir flokksmenn Alþýftubanda-
lagsins veröa núna aft vera i stöft-
ugum erindrekstri og i rökræöum
vift fólk á öllum vigstöftvum.
A kjördag þarf fólk aft kjósa
snemma og hefja störf strax aö
þvi loknu. Hver einasti maftur
verftur aft leggja sitt aft mörkum
nú, vift aft dreifa upplýsingum,
vera vift akstur á kjördag, vinna i
kjördeildum, baka ástarpunga og
kleinur fyrir hina fjölmörgu
svöngu munna sem þarf aft seftja
á kjördag. Ekkert þessara starfa
eru ööru mikilvægara.
— Eitthvaft aö lokum?
— Þaö skiptir höfuftmáli aft á
kjördag haldi fólk sálarlegu jafn-
vægi og góöu skapi. Frá því aft
þetta vifttal er tekift og þar til búift
er aö loka kjörstöftum gildir ekk-
ert annaö en vinna og aftur vinna.
—Þig
tJlfar Þormóftsson: Nú gildir
ekkert annaft en vinna og aftur
vinna.
F élagsráðg jjafastaða
við sérfræðideild öskjuhliðarskóla er laus
til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 1. ágúst 1978.
Upplýsingar um starfið veita skólastjóri
og deildarstjóri Kjarvalshúss.
Menntamálaráðuneytið 22. júni 1978.
SKRIFSTOFUSTARF
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
skrifstofumann nú þegar.
Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun
æskileg.
Laun eru skv. kjarasamningum rikis-
starfsmanna.
Upplýsir.gar um starfið gefur
starfsmar.mastjói i.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116,
105 Reykjavik.
Alþýðubandalagsfólk
í Kópavogi
Lokaspretturinn er hafinn. Sjálfboðaliða
vantar til starfa. Látið skrá ykkur strax i
sima 44011 — 44041.
Stuðningsfólk! Litið inn á kosningaskrif-
stofuna i Þinghól. Kaffiveitingar allan
daginn.
Fram tfl baráttu — x-G
Simar á kjördag: 44011
Bilasimi 41746
Kosningastjórn.
44041
Tryggjum kjör Geirs
Gunnarssonar
Auglýsið í Þjóðviljanum
— Kosningabaráttan hefur
gengift mjög vel hjá okkur, raun-
| ar miklu betur en á horfftist i upp-
I hafi. Flokksfélagar okkar hafa
verift nokkuð lengi aft jafna sig á
kosningasigrinum sem vift unnum
i bæjarstjórnarkosningunum i
Kópavogi og reyndar um land
allt. Menn eru hins vegar teknir
til óspilltra málanna aftur, sagfti
Asmundur Asmundsson er Þjóft-
viljinn spjallafti stuttlega vift
hann á kosningaskrifstofu Al-
þýftubandalagsins í Kópavogi.
— Aftal-kosningaskrifstofur
kjördæmisins eru tvær. önnur er i
Keflavik og annast hún Sufturnes-
in. Hin aðalskrifstofan er hins
vegar hérna i Kópavogi og þjónar
hún byggöarlögunum hér innfrá,
Hafnafirfti, Garöabæ, Kópavogi,
Seltjarnarnesi og Mosfellssveit.
Auk þess eru kosningaskrifstofur
i Hafnarfirfti, og i Garftabæ.
A kosningaskrifstofunni hérna i
Kópavogi veröur hægt aft fá allar
upplýsingar sem viö koma kosn-
ingunum, t.d. hvort menn eru á
kjörskrá, eöa hvort fólk hafi kosift
utan kjörfundar. Fólk getur hringt
hingaft vilji þaö láta sækja sig til
aö kjósa. Við verftum ennfremur
meft kaffi og meö þvi, allan kosn-
ingadaginn og hér er hægt aft fá
keypta happdrættismifta og Kosn-
ingahandbók Fjölviss, sem er
mun fullkomnari en kosninga-
handbókin sem ihaldift hefur gefift
út.
— Einhver ábending aö lokum,
Ásmundur?
— Þó svo aft vift viljum starfa
vel á kjördag,þá höfum vift mesta
trú á starfinu milli kosninga og
fyrir kosningar. Vift höfum verift
meft mikla útgáfustarfsemi i
kjördæminu og vift erum ánægft
meft hvaft starfift gengur vel aft
þvi leyti. Ég vil hins vegar benda
fólki á eitt: Þaö eru miklar likur á
töluveröri fylgisaukningu Al-
þýftubandalagsins um allt land.
Þaft eykur likur á þvi aft vift fáum
fleiri uppbótaþingmenn. Vift ótt-
Asmundur Asmundsson: Barátt-
an hefur gengift ljómandi vel.
umst það hins vegar aft fjölgun
uppbótaþingmanna Alþýöu-
bandalagsins verði á kostnaö
okkar hér i Reykjaneskjördæmi. t
kosningunum 1974 munafti aöeins
293 atkvæftum aft Geir Gunnars-
son kæmist ekki inn á þing sem
uppbótarþingmaftur. Ég vil þvi
brýna það fyrir stuftningsmönn-
um okkar aft gleyma ekki aft
kjósa og leggja sig alla fram aft
treyggja kjör Geirs Gunnarsson-
ar. —þig.
• •
Otult starf getur
tryggt Geir inn
„Kosningabaráttan hefur geng-
ift mjög vel hjá okkur i þessum
tveimur kosningum, og þó sér-
staklega fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar 28. mai s.l., þegar
fylgi Alþýftubandaiagsins jókst
um rúmlega 90%.”
— Þannig mæltist Þorgeiri Sig-
urftssyni kosningastjóra Alþýftu-
bandalagsins i Garöabæ, er Þjóft-
viljinn innti hann eftir gangi bar-
áttunnar.
— Þaft má segja áft áhugi fólks-
ins hafi verift afteins I daufara lagi
núna framan af, fyrir þessar
kosningar, en hann er óftum
aft glæftast. Ég hugsa aft þessar
kosningar séu annars eftlis fyrir i-
búa Garöabæjar en bæjarstjórn-
arkosningarnar; þá var mikill hiti
i fólki út af ákvörftun bæjarstjórn-
armeirihlutans um vegstæfti
hraftbrautarinnar frá Reykjavik
til Hafnafjarftar.
Þorgeir Sigurftsson kosninga-
stjóri f Garftabæ.
Vift höfum haft skrifstofu opna
allan timann. unnift mikift vift
dreifingu á kjördæmisblaftinu og
Þjóftviljanum sem vift höfum
a.m.k. þrisvar sinnum dreift i
hvert hús i bæjarfélaginu.
— Eruft þiö bjartsýn á úrslitin?
— Miftaft vift útkomuna hér i
Garöabæ I bæjarstjórnarkosning-
unum þá gætum vift verift bjart-
sýn, en ég verft aft viöurkenna þaft
aft vift erum áhyggjufull út af
þingsæti Geirs Gunnarssonar.
Hann var 11. uppbótarmafturinn
siftast og þaft verftur aft halda vel
á spöðunum ef takast á aft koma
honum inn aftur. Þaft væri mikill
missir aft Geir, þvi hann er einn
ötulasti þingmafturinn sem situr á
Alþingi, sagfti Þorgeir Sigurftsson
aft lokum.
-Þig