Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. júni 1978 Frá Reykhoiti er stutt akstursleiö tii margra fagurra staöa i Borgarfiröi. Myndin sýnir Hraunfossa i Borgarfiröi. Helgardvöl við myndsköpun í Revkholti Nokkrir einstaklingar búsettir i Reykjavik og i Borgarfiröi hafa samiö viö Hótei Eddu i Reykholti um aöstööu til helgardvalar, föstudaga til sunnudaga, allar A s.l. tveimur árum hefur Ferðafélag islands reist tvö lltil sæluhús á leiöinni frá Land- mannalaugum aö Þórsmörk. Annað húsanna er f Hrafntinnu- skeri en hitt á Emstrum fyrir sunnan Hattfell. Ráögert er aö á þessu sumri veröi byggð göngu- brú á Syöri-Emstruá, en þar meö opnast skemmtileg gönguleiö milli Landmannalauga og Þórs- merkur og er þaö fjögurra daga ganga meö hæíilegum dagleiöum. Allar likur benda til þess, aö leiö þessi veröi fjölfarin og vinsæl er timar llöa og meö þaö I huga voru þessi hús reist svo aö fólk gæti feröast þarna um gangandi á sem þægilegastan máta, án þess aö þurfa aö bera meö sér tjald. Undanfarin ár hefur vaxiö sá hópur, sem feröast um öræfi landsins og notiö þess aö gista i húsum félagsins. Þessi aukning feröamanna hefur jafnframt leitt til þess, aö of margir hafa komiö samtimis í húsin til gistingar, þannig aö til árekstra hefur kom- iö. I slíkum tilfelium hefur fólk ekki kynnt sér eftir hvaöa reglum fara skuli varöandi gistingar i húsunum, heldur treyst á aö fá húsrými, er þaö bæri aö garöi. Aö fenginni þessari reynslu vill Feröafélagiöbenda fólki á, aö þaö helgar i júlimánuði, fyrir fólk á öllum aldri sem áhuga hefur á sjálfstæöri myndsköpun eöa nátt- úruskoðun. Ver'öiö er mjög hóflegt, aöeins er nauösynlegt aö hafa samband við skrifstofu félagsins aö öldu- götu 3i tíma, áöur en lagt er upp i ferö, ef fólk vill treysta á gistingu i skálunum. Forráöamenn Feröafélagsins leggja sérstaka áherslu á reglur þær, sem gilda fyrir þessi um- ræddu hús i Hrafntinnuskeri og á Emstrum. Þessi tvö hUs veröa læst i júli og ágúst svo aö unnt sé áö fylgjast meö nýtingu þeirra og fyrst og fremst tryggja, að þeir, sem þess óska, getí fengiö þar gistingu. Væntanlegir gestir veröa aö hafa samband viö skrif- stofu félagsins, öldugötu 3, Reykjavik, fá þar lykia að húsun- um og siöan veröa skráöar gisti- bætur viðkomandi, en að ferö lok- inni verður aö skila lyklunum, annaöhvortá skrifstofu félagsins eða til húsvaröa i Landmanna- laugiun eöa Þórsmörk. Þetta er algjör nauösyn, ef tryggja á örugga gistingu og ánægjulega ferö án árekstra. Meö þessu vilja forráöamenn Ferðafélagsins bregðast viö hinum aukna fjölda feröamanna i óbyggðum og beina athygli fólks aö þeirri staðreynd, aö ferðalag án fyrirhyggju getur orsakaö árekstra, sem unnt er aö sneiða hjá. —mhg kr. 9800 fyrir manninn, yfir alla helgina og er innifaliö i þvi fullt fæöi, húsnæöi, sund, gufubað og tilsögn. Fyrirkomulag dvalarinnar veröur meö þeim hætti aö gest- irnir koma til Reykholts seinni hluta dags á föstudag. Þá um kvöldiö veröur haldin kvöldvaka þar sem fram fer kynning á staö og umhverfi og'liöskönnun. Þá veröa kvikmyndasýningar um listsköpun, en vökunni lýkur með söng og dansi. A laugardagsmorgni er unnið i hópum meö tilsögn kennara i teiknun, málun, ljósmyndun, myndgerö o.fl. Viö þessa vinnu er farið i einu og öllu eftir óskum þátttakenda sjálfra. Um morgun- inn er gestum einnig gefinn kost- ur á þvi að fara i lengri og skemmri feröir um nágrenni Reykholts. Eftir hádegi er ætlast til að gestir ráöstafi timanum aö eigin vild, en seinni hluta dags er gefinn kostur á vinnu undir leið- sögn, svipaö og var p,m morgun- inn. Um -kvöldiö verður svo kvöldvaka. Fyrir<hádegi á sunnu- dag er einnig hægt að fá leiðsögn i myndgerö o.fl., en dagurinn er aö ööru leyti frjáls þar til brottför verður. Allt efni tll myndsköpunar er hægt aö fá keypt á staönum, en fólk er hvatt til að hafa með sér þaö sem þaö kann aö eiga og vill nota. Börn fá þó ókeypis þekjuliti og pappir. Hægt er aö semja viö hótelið um lengri dvöl i Reykholti, t.d. þannig að tvær helgar nái saman. Tekiö veröur á móti bókunum hjá Hótel Eddu i Reykholti, simi um Reykholt. _________________—Þig Norrænir farfuglar stofna bandalag Hinn árlegi samstarfsfundur Farfuglahreyfinganna á Noröur- löndum, þar sem rædd eru sam- norræn málefni farfugla, var að þessu sinni haldinn á Farfugla- heimilinu I Haderslev I Dan- mörku dagana 15.-17. þ.m. Þar var meðal annars stofnaö nýtt bandalag, er heitir Bandalag Norrænna Farfugla, er þetta bandalag stofnaö til að vinna aö sameiginlegum verkefnum innan Norðurlandanna og að koma fram fyrir Norðurlöndin sem ein heild á alþjóöavettvangi. Eitt af fyrstu verkefnum hins nýja Bandalags Norrænna Far- fugla, er ab gefa Ut samnorrænan bækling um Farfuglaheimilin og aðra starfsemi Farfugla á Norðurlöndunum', er bæklingur þessi, auk þess aö veröa til dreif- ingar, ætlaöur fyrir feröamála- kaupstefnu er haldin veröur i Kaupmannahöfn 1980, þar sem norrænir Farfuglar munu mæta sem ein heild. / Frá Ferðafélagi Islands: Til athugunar fyrir ferðamenn VélarfráSKL í A-Þýskalandi Til sölu hér í fyrsta slnn Öll viðgerða- þjónusta fer fram á íslandi 1 fyrri hluta þessa mánaöar komu hingaö til lands sölustjóri og tæknifræöingur frá SKL véla- verksmiöjunum I Austur-Þýska- landi en i verksmiöjunum eru framleiddar 10-1300 hestafla dieselvélar fyrir báta og skip, svo og ljósavélar. A s.l. fimm árum hafa SKL-vél- ar verið seldar i yfir 60 skip á hin- um Norðurlöndunum, og hafa þær reynst mjög vel. Vélar þessar eru nú boðnar til sölu á tslandi i fyrsta sinn, og eru þær á mjög hagstæöu verði, auk þess sem kaupendur fyrstu vélanna fá þær á sérstöku kynningarverði. Vél- unum fylgir eins árs ábyrgö frá og með fyrsta notkunardegi. 1 viðræðum viö islenska skipa- framleiöendur lögöu fulltrúar SKL rika áherslu á, aö viðgeröa- þjónusta muni öll fara fram á ts- landi og hefur þegar verið samiö við islensk fyrirtæki um stillingar og viðgerðaþjónustu. Ráögert er, að helstu varahlutir veröi til staö- ar á tslandi en heildarvarahluta- lagerar SKL eru i Osló, Hambocg og Dortrecht. Vélarnar eru allar framleiddar samkvæmt staöli Norsk Veritas og/eöa Loyds. Einkaumboö fyrir SKL á tslandi hefur XCO h.f., Vesturgötu 35, Reykjavik, og eru þar veittar allar nánari upplýs- ingar um SKL-vélar. —mhg Minnst 100. ártíðar Jóns Sigurðssonar Undirbúningur er nú hafinn aö þvi, aö minnst veröi á Hrafnseyri hundruöustu ártiöar Jóns Sigurössonar forseta. Er þaö Hrafnseyrarnefnd, sembeitirsér fyrir þvi. Af þessu tilefni veröur geröur og boöinn til sölu seinna I >umar minnispeningur, sem á veröur mynd af Jóni forseta og innsigli hans. Þetta kom fram á fundi, sem Hrafnseyrarnefnd hélt meö fréttamönnum i gær. Ekki er fullráöið hvenær minningarsamkoman veröur en andlát forsetans bar aö á jóla- föstu 1879, sem ekki er hentugur tlmi til almennrar samkomu á Vestfjöröim. Útför Jóns Sigurös- sonar og Ingibjargar konu hans var gerö f Reykjavik voriö 1880. Nú er þab ætlunin, aö þoka framkvæmdum á Hrafnseyri á- leiðis fyrir þessa minningarhátiö. Þar er nú þegar kominn vlsir aö minjasafni um Jdn Sigurösson og er hugmyndin aö auka þaö meö bókum, myndum og ljósritum. Jafnframt er i ráöi aö byggja viö húsiö, sem búið er aö reisa, — svo sem upphaflega var og ætlaö,— og yröi þar kapella en þannig fyr- ir komiö, aö hún hentaöi jafn- framt sem fundarsalur. Stefnt er aö þvl aö gera þessa viöbótar- byggingu fokhelda á þessu sumri. Þessar framkvæmdir kosta aö sjálfsögöu mikið fé og hugsar Hrafnseyrarnefnd sér aö leita til almennings eftir frjálsum fram- lögum en þau eru frádráttar. bær til skatts. Að visu er góöur styrkur aö minning- arsjóöi Dóru Þórhálls- dóttur, forsetafrúar, en meira þarf þó með. Nefndin treyst- ir þvi, aö svo mörgum sé fæðingarstaö hans, aö hér þurfi engu aö kvföa. Og ekki veröur öðrutrúaðen þar hafi nefndin rétt fyrir sér og viljum við hvetja fdlk til þess aö vikjast vel viö erindi hennar. Hrafnseyrarnefnd var upphaf- lega skipuö samkvæmt þings- ályktunartillögu I frá 1945. HUn var endurskipuö 1974 og I henni sitja nú: Þórhallur Asgeirsson, Agúst Böövarsson, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, Hannibal Valdimarsson og Sturla Jónsson, Suöureyri. —mhg. Landbúnaðar- ráðherra skipar í stöður Þann 16. júni s.l. skipaöi land- búnaöarráðherra Jón Loftsson, skógfræöing, Hallormsstaö, i stööu skógarvaröar á Austur- landi, frá og meö 20. júnl, 1978. Sama dag skipaði landbúnaðar- rábherra Kjartan Blöndal I stöðu framkvæmdastjóra sauðfjár- veikivarna, frá og meö 1. júli, 1978. 1979, ár barnsins Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að árið 1979 skuli verða ,,ár barnsins" þ.e. sérstak- lega helgað málefnum sem varða velferð barna. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar- innar mun menntamála- ráðuneytið hafa með höndum framkvæmd málsins hér á landi og verður haft samstarf um það við utanríkis- ráðuneytið, önnur ráðu- neyti og aðra aðila. Hefur veriö skipuð nefnd til þess aö fjalla um máliö. Eiga sæti i henni Halla Bergs, sendiráöunautur, tilnefnd af utanrikisráöuneytinu, Jónina Baldvinsdóttir, kennari, sam- kvæmt tilnefningu Sambands isl. grunnskólakennara, Margrét Pálsdóttir, formaður Fóstrufélags Islands, sam- kvæmt tilnefningu þess, Sig- riður Thorlacius, formaöur Kvenfélagasambands Islands, samkvæmt tilnefningu Kven- félagasambandsins, og Svan- dis Skúladóttir, fulltrúi i menntamálaráöuneytinu, skipuö án tilnefningar og jafn- framt formaður nefndarinnar. Fyrirhugaö er að efna til ráðstefnu á næstunni um mál- efni „barnaársins”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.