Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 11
Miövikudagur 28. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Lokiö er úthlutun styrkja úr Visindas jóöi fyrir áriö 1978, og er þetta 21. ilthlutun úr sjóönum. Eftirsókn eftir styrkjum vex stööugt, og nam heildarfjár- hæöin sem unnt var aö veita aö þessu sinni um 48 miljónum kóna. Nauö- svnlegt var aö synja mjög mörgum umsækjendum vegna þess aö umsóknir námu rtimlega þrefaldri úthlutunarupphæö sjóösins. Visindasjóöur skiptist I tvær deildir, Raunvlsindadeild og Hugvisindadeild. Raunvlsinda- deild veitti aö þessu sinni styrki aö heildarf járhæö kr. 34,91 miljónir króna. Hugvisindadeild veitti hins vegar 32 styrki aö f jár- hæösamtals 16,05 miljónir króna. Eftirtaldir einstaklingar hlutu styrki aö þessu sinni úr Visinda- sjóöi: Raunvísindadeild Aöalsteinn Sigurösson fiskifræö- inguiVTil rannsókna á dýrasamfé- lögum viö Surtsey. 500.000 kr. Arnþór Garöarsson fuglafræöing- ur og Gisli M. Gislason. Til fram- haldsrannsókna á llfsferlum, framleiöslu og fæöukeöjum botn- dýra i Laxá, Suöur-Þingeyjar- sýslu. 1.000.000 kr. Atli Dagbjartsson læknir. Til rannsókna á afleiöingum súrefn- isskorts 1 heila og hjarta barna viö fæöingu. Verkefniö er unniö viöháskólann I Gautaborg.800.000 kr. Björn Jóhannesson jarövegsfræö- ingur, Ingimar Jóhannsson lff- fræöingur og Jónas Bjarnason efnafræöingur : Til lif fræöilegra rannsókna á stööuvatninu Lóni i Kelduhverfi, meö hliösjón af fisk- eldi. 700.000 Björn Oddsson jaröfræöingur.Til rannsókna á jarðtæknilegum eig- inleikum móbergs. 500.000 kr. Bændaskólinn á Hvanneyri og til- raunastöö Háskólans i meina- fræöi, Kelduml ■Til rannsókna á ormasmiti og áhrifum beitar- skipta á þrif og heilsu búfjár. 950.000 kr. Eggert Lárusson jaröfræöingur Til rannsókna á sjávarstöðu- breytingum og jökulmenjum á Vestfjöröum. 140.000 kr. Einar Valur Ingimundarson verkfræöingur. Til rannsókna á áhrifum úrgangs frá málm- blendiverksmiðjum á urnhverfi. Unnið viö háskólann I Oxford. 500.000 kr. Guðmundur Guömundsson stærö- fræöingur og Kristján Sæmunds- son jaröfræöingur. Til rannsókna á sambandi eldgosa og stórra eld- gosa á tslandi. 200. 000 kr. Guöni Alfreösson liffræöingur.Til rannsókna á Salmónella-sýklum i villtum fuglum á Islandi. 1.130.000 kr. Gunnar Guömundsson búfræöi- kandidat. Til rannsókna á áhrif- um þroskastigs grasa á næring- argildi votheys. Unnið viö land- búnaðarháskólann I Asi, Noregi. 400.000 kr. Gunnar Sigurösson læknir. Framhaldsstyrkur til rannsókna á fituefaaskiptum sjúklinga með of háa blóðfitu. 1.080.000 kr. Göngudeild sykursjúkra og Blóö- bankinn. Abyrgöarmenn: Alfreö Arnason liffræöingur, ólafur Jensson og Þórir Helgason lækn- 76 hlutu styrki úr vísindasjóði Til rannsókna á tengslum HLA mótefnavaka og insúlin- háörar sykursýki á Islandi. 1.000.000 kr. Helga Magrét ögmundsdóttir læknir. Framhaldsstyrkur til rannsókna á örvun átfruma og tengiháttum þeirra. Unnið viö há- skólann i Edinborg. 450.000 kr. - Helgi Torfason jaröfræöingur.Til rannsókna á jaröfræði svæöisins umhverfis Kálfafellsdal. 350.000. Helgi Björnsson jaröeölis- fræöingur. Framhaldsstyrkur á issjá og þykktamæla á jöklum. Hreinn Haraldsson jaröfræöing- ur.Til setfræöilegra rannsókna á aurum Markarfljóts. 300.000 kr. Höröur Kristinsson grasafræð- ingur.Til rannsókna á flóru Norð- ur-Þingeyjarsýslu. 700.000 kr. Ingvar Arnason og Sigurjón Ólafsson efnafræöingar. Til tækjakaupa vegna rannsókna á lifrænum málmsamböndum. 1.000.000 kr. Jarövisindastofa Raunvlsinda- stofnunar H1. Ábyrgöarmaöur: Þorleifur Einarss. jarðfræðingur. Til aö ljúka rannsókn á fornu vatnsstæöi i Fnjóskadal og athug- un á jökulmenjum i Enjóskadal og Flateyrardal. 700.000 kr. Jarðvisindastofa Raunvisinda- stofnunar Hl. Abyrgöarmenn: Þorleifur Einarsson jaröfræöing- ur og Helgi Björnsson jarðeðlis- fræöingur. Til rannsókna á Vatnsdalsvatni við Heinabergs- jökul og hlaupum úr Kolgrimu. 450.000 kr. Jón Bragi Bjarnason efnafræð- ingur. Vegna tækjakaupa til efna- vinnslu úr innyflum fiska og slát- urdýra. 500.000 kr. Jón Eiriksson jaröfræöingur. Til rannsókna á setlögum frá isöld á Suðaustur- og Vesturlandi. 950.000 kr. Jón Jónsson jaröfræöingur. Vegna kostnaöar við aldursá- kvarðanir á hraunum á Reykja- nesskaga. 200.000 kr. Kári Stefánsson læknir.Til rann- sókna á myndun myelins i miðtaugakerfi. Unnið viö háskól- ann í Chicago. 1.500.000 kr. Kristinn J. Albertsson jaröfræö- ingur. Til framhaldsrannsókna á aldri berglaga meö K/Ar aðferð. 1.400.000 kr. Kristján Sig. Kristjánsson efna- fræöingur. Til kaupa á litrófs- greini vegna rannsókna á joði og joðsamböndum. 650.000 kr. Leó Kristjánsson jaröeölisfræö- ingur. Til úrvinnslu segul mæl- inga á bergi frá Vestfjörðum og Norðurlandi. 200.000 kr. Liffræöistof nun Hl. Til fram- haldsrannsókna á lifriki fitja- tjarna á Melabökkum i Hnappa- dalssýslu. Abyrgðarmaöur: Agn- ar Ingólfsson vistfræðingur. 900.000 kr. Austur-Húnavatnssýsla: Fjórðungur sveitabýla nýtur ekki sjónvarps Þeir eru duglegir við ýmiss konar kannanir, J.C.-félagar á Blönduósi. Annarsstaðar i blaöinu cr skýrt frá könnun, sem þcir geröu á viöhorfum fólks til efnisþátta sjónvarpsins. En Sturla Þóröarson sagði okkur einnig frá þvl.aö þeir hefðu gert athugun á hvernig háttaö væri skilyröum til móttöku á efni sjón- varpsins, viösvegar urn Austur-Húnavatnssýslu. 1 þessu augnamiði voru sendir út 170 spurningalistar. Þvi miður bárust.aðeins 46 svör og þvi er kannski vart hægt að segja aö könnunin sé.marktæk. Engu að siður leiddi húnþá athyglisverðu staöreynd i ljós/að 13 heimili af þessum 46 sem svöruðu, náðu ekki útsendingu sjónvarpsins. Auk þess vitum við, — sagði Sturla Þórðarson, — um 29 sveitaheimili i viðbót, sem eins er ástatt um. Þessar tölur þýða, að 24% eða um fjórða hvert sveita- heimili i sýslunni nýtur ekki sjónvarps. Þessir bæir eru eink- um i Svartárdal og Blöndudal. Það er mikið rætt um jafnrétti og er talið til almennra mannrétt- inda að njóta þess. En hvað mega ibúar á fjóröungi sveitaheimila i Austur-Húnavatnssýslu segja um þau mannréttindi, sem þeir eru látnir búa við i þessum efnum? sþ/mhg Náttúrugripasafniö I Neskaup- staö. Til kaupa á smásjá vegna liffræðirannsókna á Austurlandi. 700.000. Ólafur Grintur Björnss'on læknir Til rannsókna á starfsemi gall- blöðru i dýrum og mönnum. Unn- ið viö Hammersmith spitala i London. 1.000.000 kr. ólafur Dýrmundsson búfjárfræö- ingur.Til rannsókna á fengitima sauöfjár. 300.000 kr. Páll Hersteinsson liffræðingur. Til rannsókna á vistfræöi is- lenskrar tófu og villiminks. 1.200.000 kr. Pétur M. Jónasson liffræöingur. Til framhaldsrannsókna á llf- fræöi Þingvallavatns. 750.000 kr..„ Rannsóknastofa i lyfjafræöi til tækjakaupa vegna könnunar á mengun af völdum skordýraeit- urs i islensku lifriki. Abyrgðar- maður Jóhannes Skaftason lyf ja- fræðingur. 1.800.000 kr. Rannsóknastofa Noröurlands. Til framhaldstilrauna með selen- ogj kóboltköggla handa sauöfé. Abyrgðarmenn: Jóhannes Sig- valdason liffræðingur og Þórar- inn Lárusson fóðurfræöingur. 1.000.000 kr. Rannsóknastofnuna landbúnaö- arins. Til framháldsrannsókna á vaxtarlagi sauðfjár. Abyrgöar- maður: Sigurgeir Þorgeirsson búfjárfræöingur. 1.200.000 kr. Rannsóknastofnun landbúnaöar- ins. Til rannsóknar á áhrifum ljóss á vöxt plantna. Samnorrænt verkefni, unnið i samvinnu við Veöurstofu Islands. Abyrgöar- maður: Þorsteinn Tómasson grasafræðingur. 950.000 kr. Steindór Steindórsson grasafræð- ingur. Til gróðrarrannsókna á Suðvestur-Grænlandi. 450.000 kr. Tilraunastööin Mööruvellir. Til rannsókna á tegundum og út- breiðslu blaðblettasveppa á ts- . landi. 250.000 kr. Unnsteinn Stefánsson haffræö- ingur og Björn Jóhannesson jarö- vegsfræöingur. Til rannsókna á efnabúskap og Hfsskilyrðum i, Ólafsfjarðarvatni. 500.000 kr. Valgaröur Egilsson læknir til rannsóknar á áhrifum krabba- meinsvaldandi efna á orkukorn (mithorandriur). Unnið er að verkefninu i London. 2.000.000 kr. Þóröur Jónsson eölisfræöingur^ Til rannsókna á skammtasviös- fræði. Unniö er að verkefninu við Harvard-háskóla. 700.000 kr. Þorsteinn Guömundsson jarö- vegsfræöingur. Til rannsókna á losun næringarefna úr jarövegi við veörun. Unniö er aö verkefn- inu viö háskólann í Freiburg. Hugvísindadeild Asgeir S. Björnsson lektor.Til að kanna og búa til prentunar höf- undarverk Benedikts Gröndal eldra. 500.000 kr. Bjarni Reynarsson M.A. Til aö rannsaka búferlaflutninga á höf- uðborgarsvæöi tslands á árunum 1974-1075.400.000 kr. Dóra S. Bjarnason M.A. Til að rannsaka hlutverk islenskra at- hafnamanna og þátt þeirra i félagslegum breytingum. 600.000 kr. Gisli Gunnarsson M.A. Til að rannsaka hagsögu Islands á 18. öld með sérstöku tilliti tii ein- okunarverslunarinnar. 800.000 kr. Gisli Pálsson M.A. Til að semja rit um sambúð manns og sjávar: fiskveiöasamfélög við Norður-At- lantshaf. 400.000 Guölaugur R. Guömundsson. Til aö rannsaka sögu latinuskólanna á tslandi frá siðaskiptum. 500.000 kr. Guðmundur Sæmundsson cand. inag.Til aö kanna beygingu nafn- orða meðal skólabarna og ung- linga i Reykjavik (á áldrinum II. 14 og 17 ára). 500.000 kr. Guörún Kvaran cand. mag. Vegna kostnaöar við vörn dokt- orsritgeröar við háskólann I Gött- íngen um fljóta- og vatnanöfn á Jótlandi og i Slésvik — Holstein. 300.000 kr. Séra Gunnar Kristjánsson. Til guðfræðilegrar rannsóknar á skáldsögunni Heimsljósi eftir Halldór Laxness. 500.000 kr. Gunnlaugur SE. Briem M.a. Til að rannsaka uppruna og þróun höfðaleturs. 600.000 kr. Dr. Hallgrlmur Helgason tón- skáld.Til að semja ritskrá um is- lenzkar tónmenntir. Haraldur Hannesson hagfræöing- ur.Vegna kostnaöar við söfnun heimilda um séra Jón Sveinsson (Nonna) i Austurriki og Ameriku 200.000 kr. Dr. Haraldur Matthiass. Til «ö rannsaka staðfræði Landnáma- bókar og semja lýsingu á öllum þeim landnámum, sem nefnd eru i ritinu,500.000 kr. Heimspekikennarar viö Háskóla tslands .Vegna kostnaöar við heimspekiþing með þátttöku hjónanna Elisabetar 4ns_ combe , prófessors I Cam- bridge, og Peters Geach, prófess- ors I Leeds. Helgi Þorláksson cand. mag. Til að kanna umfang og mikilvægi is- lenskrar utanrikisverslunar á miðöldum fram tilum 1430,600.000 kr. Jón Jónsson jaröfræöingur.Til aö rannsaka aldur byggðar i Land- broti I Vestur-Skaftafellssýslu (kostnaðarstyrkur). 250.000 kr. Jörgen Leonhard Pind M.Sc. Til að rannsaka skynjun islenskra málhljóða, einkum skynjun tima- legra afstæðna i hljóöbylgjum málsins. 600.000 kr. Dr. Kristján Arnason mál- fræðingur.Til að vinna að útgáfu doktorsritgerðar sinnar um hljóð- dvalarbreytinguna i islensku i rit- rööinni Cambridge Studies in linguistics. 600.000 kr. Kristján Arnason menntaskóla- kennari.Til að ijúka doktorsrit- gerð um heimspeki Sprens Kierkegaard. 500.000 kr. Ólafur Asgeirsson skólameistari Vegna kostnaðar viö rannsókn á söguNeshreppsinnan Ennis (sið- ar Fróðárhrepps). 500.000 kr. Ólafur R. Einarsson.Til að rann- saka dönsk áhrif á starfshætti og stefnu islenskra verkalýðsam- taka 1887-1930. 500.000 kr. Páll Skúlason lögfræöingur.Til að rannsaka islenskan fjármunarétt (félagarétt). 800.000 kr. Ragnar Arnason M.Sc. Til að rannsaka nýtingu endurnýjan- legra náttúruauðlinda. Rannsóknastofnun i bókmennta- fræöi.Til að láta semja bók- menntafræðilegt alfræöirit 500.000 kr. Sagnfræöistofnun Háskóla ts- lands.Til rannsóknar á Móöu- harðindunum 1783-1785 og af- leiðingum þeirra 1.000.000 kr. Sigfús Jónsson M.A.Til aö rann- saka áhrif sjávarútvegs á byggöaþróun á tslandi frá 1940 300.000 kr. Dr. Sigriður Þ. Valgeirsdóttir prófessor.Til að ljúka vinnu við geröog stöölun hóphæfileikaprófa fyrir aldursflokkana 5-18 ára. 600.000 kr. Sigurður örn Steingrimsson cand. theol. Vegna kostnaöar við útgáfu doktorsritgeröar sinnar um ritskýringu á texta II. Móse- bókar um plágurnar i Egypta- landi. 250.000 kr. Silja Aöalsteinsdóttir. Til aö semja sögulegt yfirlit um is- lenskar barnabækur 1795-1977. 300.000 kr. Dr. Sveinbjörn Rafnarson, dr. Siguröur Þórarinsson og dr. Stefán Aðalslcinsson (I samein- ingu) 450.000 kr. Vegna kostnaðar við könnun fornleifa á slóðum Hrafnkels sögu. Svæöisrannsóknir sunnan Skarösheiöar. Til rannsókna á menningu sveitanna sunnan Skarðsheiðar (umsjá hefur Þor- lákur H. Helgason fil. kand.). 500.000 kr. ögmundur Jónasson M.A. Til að rannsaka frjálslyndisstefnu, einkum eins og hún birtist á Islandi á 19. öld,600.000 kr. Flokkun styrkja eftir visindagreinum. Fjöldi Heildar- Grein styrkja fjárh. Eðlisfr. 1 700 Efnafr. 4 2.650 Erfða-dýra-, grasa- og vistfr. 9 7.330 Læknis-oglyfjafr. 8 9.630 Jaröfr., landfr. 9 5.150 Jarðeölisfr. 3 2.500 Hagnýt náttúruvis. 10 6.950 (Meötalin fiskifr.) Samtals 44 34.910 Hugvisindadeild. Grein Fjöldi Heildar- styrkja f járhæö Sagnfr. (atvinnus. o.fl. Þús. kr. ogstaðfr.Landnámu). 9 5.250 Fornleifafræði 1 450 Listasaga (Skrautl.) 1 600 Tónlistars. 1 400 Sagnfr. alls 12 6.700 Bókmenntafr. 4 1.500 Málfræði 3 1.400 Lögfræði 1 800 Hagfræöi 1 800 Félagsfr. 5 2.200 Uppeldisfræði 1 600 Sáífræði 1 600 Heimspeki 2 700 Guðfræði 2 750 Samtals 32 16.050 phyT'ÍS snyrtivörurnar verða , sifellt vinsælli. phyriS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða phyris fyrir viðkvæma húð phyris fyrir allar húðgerðir Fæst i helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum. VANTAR YÐUR STARFSFÓLK? Höfum vinnufúst fólk vant margvisleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta Simi: 1 59 59

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.