Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.06.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. júni 1978 bJóÐVILJINN — SIÐA 15 Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarísk mynd um baráttu furðulegs lög- regluforingja við glaðlynda ökuþóra. Aöalhlutverk: liurt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Keðjusagarmorðin i Texas Mjög hrollvekjandi og tauga- spennandi bandarisk mynd, byggö á sönnum viðburðum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 11. Lifiö er leikur. Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd i litum er gerðist á liflegu heilsuhæli. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7, 9og 11. Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd frá villta vestrinu. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Þegar þolinmæðina þrýtur. Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd, sem lýsir þvi að friðsamur maöur getur oröið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýt- ur. Bönnur börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra siöustu sýningar AIISTURBtJARRiíl Hin heimsfræga og framúr- skarandi gamanmynd Mel Brooks: aDDLE Nú er allra siðasta tækifæriö aö sjá þessa stórkostlegu gamanmynd. Þetta er ein best geröa og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Lif ið og látið aðra deyja Live and let Die ^ -KNFLEMINC'S • .IVEANDLETDIE Nú er siöasta tækifæriö til aö sjá þessa frábáru JAMES BOND mynd Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Kotto, Jane Seymore. Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 019 000 -salur^ Litli risinn Hin sigilda og hörkuspennandi Panavision iitmynd. Endursýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.50. • salur I JORY Spennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.05 —5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05. -salurV Billy Jack í eldlínunni A.far spennandi ný bandarísk litmynd um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,1( 9,10 og 11,10 • salur I Spánska flugan Sérlega skemmtileg gaman- mynd. Endursýnd kl. 3.10, 5,15, 7,15, 9,15, og 11,15. Greifinn af Monte Cristo d''rvi>c m<»j|irc cpisro F; Richard Chamberlain The Count of Monte-Cristo ..Trevor Howard Louis Jourdan Donald Pleasence Tony Curtis .. . iKate Nelligan Taryn Power Frábær ný litmynd, skv. hinni slgildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain Trevor Howard Louis Jourdan Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ótti i borg tlwólliairMMlNM. BELMONDO '1 , 'Æfíimi Æfcnrn Islenskur texti Æskispennandi ný amerlsk- frönsk sakamálakvikmynd i litum, um baráttu lögreglunn- ar Heit aö geðveikum kvenna- moröingja. Leikstjéri. Henri Verneuil. AÖalhlutverk: Jean- Paul Belmondo, Charles Denner, Rosy Varte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára apótek Kvöldvarsla lyfjabúftanna vikuna 23.-29. júnf er I V eslu rbæjar Apúteki og lláaleitisápóteki. Nætur- og heigidagaversla er i Vestur- bæjar Apúteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö aila virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjar öarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið félagslíf Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik — Kópavogur- Seltj. nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Sumarferö Rangæingafélags- ins Rangæingafélagiö í Reykjavlk fer I sina árlegu sumar- skemmtiferö helgina 30. júní—2. júlí. Lagt verður af staö frá Umferöarmiöstööinni kl. 20.30 á föstudagskvöldi og ekiö austur að Skarfanesi i Landssveit, þar sem gist veröur I tjöldum. Daginn eftir veröur haldiö austur um sveitir og komiö viö i Hraun- teigi og I Krappa, en siöari nóttina veröur gist I Hamra- göröum undir Eyjafjöllum, þar sem RangæingafélagiÖ hefur komiö sér upp ágætri aöstööu til sumardvalar fyrir féiagsmenn. A sunnudeginum veröur ekiö austur meö Eyja- fjöllum aö Skógum. en sföan haldiösuöurá leiöogkomiö til Reykjavlkur undir kvöld.Sæti skal panta hjá formanni.Njáli Sigurössyni, I sima 22619. Sumarmót. Sumarmót Taflfélags Kópa- vogs hefst föstudaginn 30. júni kl. 20.00. Tekið veröur við þátttökutilkynningum og upplýsingar veittar i s. 19027 og 41907. Fyrirlestur um innhverfa ihugun aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu) miövikudag 28. júni kl. 20.30. Allir velkomnir. — islenska ihugunarfélagiö. dagbök son. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 30/6 kl. 20. 1. Eiríksjökull, Stefánshellir, Surtshellir o.fl. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Þórsmörk, tjaldaö i skjólgóöum skógi i Stóraenda. Gönguferöir viö allra hæfi. Noröurpólsflug 14. júli. Bráö- um uppselt.. SumarleyfisferÖir Hornstrandir, 7.—15. júli og 14.—22. júli. Dvaliö i Hornvik. Gönguferöir viÖ allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hæia- vikurbjarg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Grænland i júlí og ágúst. Færeyjar i ágúst. Noregur i ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606 — Útivist. krossgáta neimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og íaugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 ~ 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30* — 20.00. Barnaspitali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspftali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20.' Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Iteykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarhcimiliö — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lá'gi. Flókadeild —sami tfmi og á Klepps spitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga 'kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11798 og 19533 Miövikudagur 28. júni kl. 20.00 Skoöunarferö i Bláfjallahella, en þeir eru ein sérkenni- legasta náttúrusmiöi I nágrenni Reykjavíkur. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 1500 gr. v/bflinn. Farið frá Umferöar- miöstööinni aö /austanveröu. Hafiö góö ljós meö ykkur. — Feröafélag Islands. Fösludagur 30. júni. kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. Hagavatn. — Jarlhettur — Leynifossgljúfur. Gist i húsi. Fararstjóri: Arni Björnsson. Ath. Miövikudagsferöir i Þórsmörk hefjast frá og meö 6. júli. Siöustu gönguferöirnar á Vlfilsfell um helgina. Ferö á sögustaði i Borgarfiröi á sunnudag. Nánar auglýst siöar. Su marleyfísferöir: Lárétt: 1 sjóöa 5 kona 7 tala 9 trygga 11 hlé 13 sigaö 14 kappsöm 16 á fæti 17 grein 19 hreyfir Lóörétt: 1 fjall 2 forsetning 3 planta 4 veggi 6 Ilát 8 eytt 10 erlendis 12 tritla 15 bit 18eins Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 vitund 5 óma 7 núll 8 ar 9fargi 11 af 13ragn 14 ull 16 sólginn Lóörétt: 1 voniaus 2 tólf 3 umlar 4 na 6 hrinan 8 agg 10 rani 12 fló 1511. spil dagsins Þaö bar á þvi, að islensku spilararnir væru ekki nógu frekir, þ.e. þeir sýndu and- stæðingum sinum of mikla viröingu á Norræna mótinu. Spil úr leik lslands-Noregs i unglingamótinu, sem var ánægjuleg undantekning: 3.-8. júli. Esjufjöll — A1043 Breiftamerkurjökull. Gengiö AKG eftir jöklinum til Esjufjalla og D97632 dvaliö þar i tvo daga. Óvenju- 85432 AKDG1076 leg og áhugaverð ferð. Gisting 852 KD9 i húsi. Fararstjóri: Guöjón 6543 9 Halldórsson. 10 54 8.—16. júli. Hornstrandir. 9 Gönguferö viö allra hæfi. Gist G76 i tjöldum. D10872 A) Dvöl i Aðalvik. Farar- AKG8 læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- Jþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. J7.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. llitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er pvaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar*-, innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö {& aöstoö borgarstofnana. stjóri: Bjarni Veturliöason. B) Dvöl Í Hornvik. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. C) Gönguferö frá Furufiröi til Hornvikur meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt veröur fyrir Horn til Furufjaröar i fyrri feröinni. 15.—23. júli. Kverkfjöli — Hvan nalindir. Gisting I húsum. 19.—25. júli. Sprengisandur — Arnarfeil — Vonarskarö — Kjöiur. Gisting i húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag tslands. Noregsferö. tágústveröur félögum I F.l. gefinn kostur á kynnisferö um fjalllendi Noregs meö Norska Feröafélaginu. Farin veröur 10 daga gönguferö um Jötunheima og gist I sæluhús- um Norska Feröafélagsins. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. júlí. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. — Feröafélag tslands. 27. júnl — 2. júlf. Borgarf jörftur eystri — Loftmundarf jörftur. 6 daga ferft. Flogift til Egils- stafta. Gönguferftir m.a. á Dyrfjöll og viöar. Gist I húsi. Fararstjóri: Einar Halldórs- Nýlega voru geíin samaii i hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni Margrét Kjartansdóttir og Guömundur Jóhannsson. Heimili ungu hjónanna vefður aö Brekastig 19, Vestmannaeyjum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., SuÖurveri). Guömundur Páll-Egill fengu aö spila fjóra spaöa i róleg- heitum á A-V spilin, meöan Haukur-Þorlákur komust I sex lauf, dobluö, sem vinnast auöveldlega i N-S. Og ein stærsta sveifla mótsins, 17 imp. i höfn. bókabíll Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versi. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöhoit Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —. 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — .9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. borgarbókasafn brúðkaup Iiáaleitishverfi Álftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hiíöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. ki. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3,00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. ki. 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Borgarbókasafn Reykjavfku Aftalsafn —útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029. Eftir kl. 17 simi 12308. Opift mánu- d —föstud. kl. 9—22, laugard. ki. 9—16. Lokaft á sunnudög- um. Aftalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aft- alsafns til kl. 17. Eftir kl. 17 simi 27029. . Opift- mánud,—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 og sunnud. kl. 14 -18. Lestrarsalurinn er lokaöur iúlimánuö. Sérútlán. Afgreiösi i Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötú 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 1&—19. Lokaö júlimánuö. Bústaftasafn— Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabilar, bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Utlánastöövar viðsveg- ar um borgina. Bókabilarnir ganga ekki júlimánuö. Bókasafn Laugarnesskóia, skólabókasafn, simi 32975. Bókaútlán fyrir börn mánu- daga og fimmtudaga kl. 13—17. OÖið meöan skólinn starfar. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Areliusi Nielssyni Hanna Siguröar- dóttir og Páll Konráösson Þormar. Heimili ungu hjón- aiíha veröur að Irabakka 12, Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar, SuÖurveri). Nýlega voru gefin saman i hjónaband i BústaÖakirkju af sr. ólafi Skúlasyni Arný Sigriöur Asgeirsdóttir og Sigurþór Jóhannesson. Heimili þeirra er aö Fifuseli 39, Reykjavik. (Ljósmst. Gunnars lngimarssonar, Suöurveri). gengið 2‘wráB frá Eining Kl. li.OC Kaup Sal» 22/5 1 01 -BancU rfkjadoiiar 2 f0 r.C 260.10 :.\!b 02-Ste - .ix?»pur.c. 479.00 460.:: ZZ! t> 1 03- rUr.itíúdoUa r 230. 50 231,. * 100 04-Danskar krónur 4t>03, “ 0 tcK. 4Ú ¥ 1Ú0 05-Norskar krónur 4811, 1C 1622, * 100 06-Saenskar Krónur 5t47.70 5o6Q,7u * :-;/b 100 0” - Ftnnsk mörk 0062.00 ( V.097.uv 'c : oo . r -Fransk-.r frarkar 567 6. CC r c 8 3, 0C * . 00 09-Belc. :rankar 795. JC- -04,6 0 100 10-Svissr.. frar.Kir 1 3oo3,ú5 i 3695, 7f » 100 11-Gylun-. 1 lb04, 60 11631,30 * :c 12-V . - t>vak mörk 12472,70 1‘2501, 5C ¥ i 00 1 3- Lírur 3C, it 3C, * ;oo 1 4--*'usturr. Scr.. .732,90 .7 3t,* i00 15-Lsrucaí 5t 7, oú 569,1C * 2l/t 100 1 - Peit'.t r 326.4C 229,iC 22/6 . 100 1* - Vrr. 12j. 2 3 : 2 J, 52 * Ralli klunni — Nú ert þetta bara þú, Tritill. Við heldum að þú værir tröll, og við steingleymdum þvi, að við erum ekkert hræddir við tröll! — Vertu sæll, litli vinur. Við ætlum um borð í Mariu Júliu. Reyndu nú að þvo af þér mesta skitinn, áður en þú ferö heim til móöur þinnar! — Þið verðið fyrir alla muni að flýta ykkur, það biður stórkostleg eggjakaka eftir okkur. Og þegar við erum búnir með hana, þá höldum við til hafs á ný — á vit nýrra og spennandi ævintýra!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.