Þjóðviljinn - 11.07.1978, Side 4

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 11. jiíli 1978 OOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Berg- mann Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjórn, afgreiösla auglýs- ingar: Siöumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Vantar úrrœöi viö eigin vanda Það er svolitið spaugilegt að sjá málgögn stjórn- arflokkanna, einkum Morgunblaðið, tönnlast á þvi dag hvern, að stjórnarandstaðan skuli nú þegar i stað fara að stýra málum þjóðarbúskaparins. Hvað eftir annað er þess krafist i Morgunblaðinu, að stjórnarandstaðan segi nákvæmlega fyrir um, hvað gera skuli i tilteknum efnahagsvanda. Það er eins og það eigi að gleymast að fram til siðustu mánaða- móta var samstjórn Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks að fullu og öllu ábyrg fyrir hagstjórn- inni, og að vissu leyti er hún það enn, þótt ráðherr- arnir hafi nú kosið að losa sig við þingræðislega ábyrgð með þvi að biðjast lausnar. Það er áberandi einkenni hjá stjórnarmálgögnun- um að þau beina öllum þunga tilmælanna um lausn úr vanda að Alþýðubandalaginu. Þetta er viður- kenning á forustuhlutverki Alþýðubandalagsins sem stafar ekki aðeins af stærð flokksins og áhrifa- mætti, heldur einnig þvi að Alþýðubandalagsmenn eru þekktir fyrir raunsætt mat á efnahagsmálun- um. Það er hins vegar ekki raunsæi að gera ráð fyrir þvi, að stjórnarandstaða færi stjórnarflokkum efnahagslausnir að gjöf rétt á meðan menn eru að þreifa fyrir sér um stjórnarmyndun, — og þeir sömu stjórnarflokkar hafa þingmeirihluta til áframhaldandi samstjórnar ef þeir svo kjósa. Það má vel vera að stjórnarherrarnir mikli nú mjög fyrir sér sina eigin strandsiglingu i efnahags- málum, en þeir verða sér til minnkunar með þvi að biðja aðra um úrræði og setja engin fram sjálfir. —h. Fjárhús Framsóknar og Bolholt íhaldsins Forráðamenn stjórnarflokkanna eru úrræðalitlir i efnahagsmálum, en þó virðast þeir vera i enn meiri vandræðum með þann stjómunarvanda sem snýr inn á við i eigih flokkum. Framsóknarmenn virðast vera svo gersamlega vonlausir um nokkra lausn úr sinum vanda, að þeir hyggja helst á langt pólitiskt orlof. Þetta minnir einna helst á leyfi kennara sem hverfur frá störfum um stundarsakir til að afla sér viðbótarmenntunar og til að öðlast endurþjálfun i sinum vandasömu verkum. Spurningin er þá sú hvort þetta verður launalaust fri á eigin kostnað, eða hvort flokkurinn kemst á einhvern hátt á framfæri hins opinbera. Formaðurinn hefur vinsamlegast farið fram á það, að núverandi stjórnarandstaða komi sér hlöðumeg- in inn að rikisjötunni, en það yrðu undarlegar gegn- ingar i fjárhúsi þar sem svo væri að farið. íhaldsmenn eru að sjálfsögðu samansvarnir i miklu meiri kerfisflokk en bræður þeirra i Fram- sókn. Þeim hrýs hugur við þvi að vera skildir eftir úti i kuldanum, enda er ihaldsflokkur til þess eins stofnaður að vera atvinnurekendavaldinu til halds og trausts, og það er hann þvi aðeins að forustu- ménn hans sitji nálægt kjötkötlunum. Hér er spurn- ingin, hver á að fá að hræra i. Margir segja að Geir hafi ekki kunnað sleifarlagið sem skyldi, og nú þurfi annar að taka við. Ot af þessu er hætt við pústrum og hrindingum, og eru menn þegar farnir að heyra nokkurn undirgang berast út úr hinu mikla Bolholtshúsi Sjálfstæðisflokksins. Margir muna að flokkshúsið er Albert að þakka, en hann er fjárafla- maður mikill eins og titt er um stjórnmálamenn með þvi nafni. Enn er óvist hver bolar öðrum frá i þvi fjósi, og breytir raunar litlu fyrir fólkið i land- inu. —h. Langstœrsti flokkurinn sem var I frægu viötali viö Geir Hall- grimsson formann Sjálfstæöis- flokksins s.l. föstudag taldi hann rétt aöminna lesendur Morgun- blaösins á eftirfarandi: „Þrátt fyrir þann hnekki, sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur ná oröiö fyrir, mega menn ekki gleyma þvi, hvorki sjálfstæöis- menn sjálfir ne'andstööuflokkar okkar, aö Sjálfstæöisflokkurinn er enn sem fyrr langstærsti flokkur þjóöarinnar.” Formanni Sjálfstæöisflokks- ins þótti vissara aö minna menn á þetta, en hann viröist gleyma aö taka meö i reikninginn eina helstu niöurstööu þessara kosninga, þ.e. aö biliö milli fylgdi fljótlega á eftir og hefur jafnframt fengiö á sig hina óháöu mynd. ...Bæöi blööin hafa alveg opnaö sig fyrir öllum póli- tiskum skoöunum. Allir þeir sem um stjórnmál vilja skrifa eiga þar greiöan aögang aö, hvar 1 flokki sem þeir standa. Þessi tvö blöö eru oröin næst stærstu blöö landsins og þegar þaö er haft i huga má sjá, hversugifurleg breyting hefur á oröiö á mjög skömmum tima. ...Morgunblaöiö berenn höfuö ogheröar yfir önnur blöö lands- ins. Blaöiö hefur stutt Sjálf- stæöisflokkinn eindregiö, en horfastveröuriauguviö þaö, aö svo kann aö fara aö Morgun- blaöiö taki einnig upp svipaöa stefnu og siödegisblööin. Morgunblaöiö er einkafyrir- tæki, sem veröur aö standast samkeppnina i blaöaheiminum og þaö kæmi mér ekki á óvart, þótt einhver breyting yröi á vinnubrögöum blaösins aö þessu leyti á næstu árum. Morgunblaösins fyrir gagnrýni á starfshætti blaösins. Svo virö- istsem þeirséubúnir aö búa s"ér til ákveöna mynd af Morgun- blaöinu sem sé óhagganleg. Gagnrýni á Morgunblaöiö nálg- ast guölast og veröur aö svarast samdægurs. 1 leiöara sama dag og Birgir birtir hugleiöingu sina fær Birgir skot á borö viö eftirfarandi: „Það er aöeins dæmi um þaö, hvaö mönnum eins og Birgi Is- leifi Gunnarssyni getur skjátl- azt, þótt skýrir séu. Aftur á móti ætti honum ekki aö finnast þaö áviröing hjá dagblaöi aö styöja flokk, sem hefur sjálfstæöis- stefnuna aö leiöarljósi. ...Abyrgö stærsta blaös þjóöar- innar er mikil. Þeir, sem takast á hendur aö axla hana, mega ekki undan lita. En þeir ætlast til þess, aö menn eins og Birgir isleifur Gunnarsson syndi ekki meö straumnum I mikilvægu máli eins og þvi, sem hann ger- ir aö umtalsefni hér I blaöinu I VALDABARÁTTAN í SJÁLESTÆDISFLOKKNDM mmia* Styrmir flokkanna hefur minnkaö og vart gerlegt aö tala lengur um aö einhver sé langstærstur. Fyrir kosningar haföi Sjálf- stæöisflokkurinn 25 þingmenn og þar meö 20 þingmanna stærri þingflokk en Alþýöuflokkurinn og 14 þingmenn umfram Alþýöubandalagiö. Eftir kosningar hefur Sjálfstæöis- flokkurinn aöeins 6 þingmenn umfram hvorn verkalýösflokk- anna, og 8 þingmenn umfram Framsókn. Ekki veröur saman- buröurinn hagstæöari fyrir Sjálfstæöismenn ef fariö er i aö athuga atkvæöatölur. Sjálf- stæöisflokkurinn haföi fyrir kosningar tæplega 49 þúsund atkvæöi. Hann haföi 28 þúsund atkvæöi umfram Alþýöubanda- lagiö en hefur nú aöeins 13 þú- und atkvæöa forskot. Þaö er einna helst aö Sjálfstæöis- fiokkurinn geti gumaö af þvi aö vera langt um stærri en fyrrver- andi samstarfsflokkur sinn, Framsóknarflokkurinn. En þaö er oröiö æriö hæpiö fyrir Sjálf- stæöisflcl,kinnaö leita sérhugg- unar viö aö hann sé langstærst- ur, enda hafa verkalýös- flokkarnir i fyrsta sinn saman- lagt 12% meira fylgi en Ihaldiö. Birgir fer í taug- arnar á Styrmi Þaö er ekki laust viö aö Morgunblaöiö s.l. laugardag sé hálf fúlt vegna skrifa fyrrver- andi borgarstjóra, Birgis tsleifs Gunnarssonar. Blaöiö svarar i forystugrein aimennri hugleiö- ingu Birgis ísleifs i sama tölu- blaöi. Brigir tsleifur veltir I hugleiöingu sinni vöngum yfir þeim breytingum sem ný frétta- mennska hefur haft á stjórn- málabaráttuna. Hann segir m.a. „Fyrir fjórum árum voru öll dagblööin flokksblöö i þeim skilningi, aö þau studdu hvert sinn stjórnmálaflokk. t þvi sam- bandi skipti ekki máli, hver var eigandi blaösins. ...Meö tilkomu Dagblaösins breyttist þetta. Dagblaöiökynnti sig sem frjálst og óháö blaö og tók upp haröa samkeppni viö Visi. ...Visir Matthias Geir Markús örn Birgir tsieifur Ritstjórarnir og formaðurinn telja þá ógna öryggi sinu. Þessi nýju viöhorf i blaöaút- gáfu kalla á alveg ný vinnu- brögö stjórnmálamanna og Sjálfstæöismenn hafa ekki enn áttaö sig alveg áþvi. Þaö er liö- in tiö aö frambjóöendur og flokksforysta geti látiö ritsjóra og starfsmenn blaöanna sjá um hinn pólitiska áróöur.” (leturbr. Þjóöv.). Meö öörum oröum. Birgir Is- leifur er aö lýsa þvi yfir aö þaö séekkilengur hægt aö notast viö Styrmi Gunnarsson og Matthias Jóhannessen eina til aö vinna kosningasigra, frambjóöend- urnir sjálfir veröi aö fara aö beita sér i fleiri fjölmiölum. Viö megum þvi eiga von á þvi á næstunni aö leiötogar Sjálf- stæöisflokksins skrifi meira i Dagblaöiö og Visi en móöur- skipiö sjálft. En hugleiöing Birgis Isleifs er einn liöurinn i þvi uppgjöri sem á sér staö inn- an Sjálfstæöisflokksins og þeir Geir og Styrmir telja öryggi sinu ógnaö meö skrifum Birgis Isleifs og Markúsar Arnar. Árás á sjálfs - ímynd Morgunblaðsins Þeir eru viökvæmir ritstjórar dag, heidur finni kröftum sinum viönám og séu óhræddir aö stikla flúðir og fossa.” Forystugreininni lýkur meö þessum oröum: „Sjálfstæöis- menn þurfa nú á öðru að halda en óvinafagnaði. Og sizt af öliu ætti Sjálfstæðisflokkurinn að stefna að þvi að verða siðdegis- flokkur.” Þaö er engu likara en ritstjór- ar Morgunblaösins og formaöur Sjálfstæöisflokksins telji sig hafna yfir alla gagnrýni. Grein- ar Markúsar Arnar og Birgis Is- leifs eru taldar vera óvinafagn- aöur. Engu er likara en aö ráö- andi öfl I Sjálfstæöisflokknum og i höllinni viö Aöalstræti telji öryggi sinu ógnaö. Spyr ja mætti hvort Styrmir eöa Matthias annars vegar og Geir Hall- gnmsson hinsvegar telji þá Markús og Birgi Isleif hættu- lega keppinauta um stööur inn- an Sjálfstæöisflokksins? En ljo'st er aö Sjálfstæöismenn veröa aö ræöa opinskátt um hrun flokksins og minnkandi mátt Morgunblaösins, ef Sjálf- stæöisflokkurinn á ekki aö sigla hraöbyri inn i þaö aö veröa ,,siö- degisflokkur”. —óre ■ I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.