Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 7

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 7
Þriftjudagur 11. júH 1978 ÞJÓPVILJINN — SIÐA 7 JMeginþorri flokksfélaganna hefur ekki áhrif á stefnumörkun flokksins. Stuðningsmenn í kosning- um og i hópaðgerðum hafa lítid verið á dagskrá i starfsemi flokkanna, en þessi hópur ræður úrslitum Gengið til fundar Hvaft er stjórnmálaflokkur? Er stjórnmálaflokkur hópur skráftra meölima sem eiga flokksskirteini, efta er stjórn- málaflokkur samanlagt þaft kjörfylgi sem viftkomandi flokk- ur fær i kosningum. Þessar og ýmsar aftrar spurn- ingar vakna þegar þaft hefur nú gerst aft hreyfing er komin á þjóftfélagift og sii stöftnun sem verift hefur rikjandi siöan i köldu strifti hefur loksins endan- lega leysts upp og þjóftfélagift liggur opnara fyrir en áftur. Þaft er auövitaft útilokaö aft slá neinu föstu um þessa hluti. Þaft er hinsvegar rökrétt og i takt vift breyttar aftstæftur aft hefja máls á þeim möguleikum sem fyrir hendi eru nú og þvi tækifæri sem vinstri hreyfing stendur frammi fyrir. Frá þvi aft núverandi flokka- skipan komst á, hefur nálega engin breyting orftift á rekstri flokka. Stjórnmálaflokkar hafa verift þannig uppbyggftir aft sterkt miöstjórnarvald hefur ráftift lögum og lofum. Almennir meftlimir flokkanna hafa verift aft stærstum hluta uppfylling sem nær eingöngu hafa þjónaft hagnýtu hlutverki. Til aft mynda er þessi fjöldi notaftur til aö fjármagna starfsemi flokka og leggja fram vinnu vift undirbún- ing og rekstur kosninga og ann- arra hópaftgerfta. Meginþorri skráftra meftlima stjórnmálaflokka hefur aldrei nein áhrif á stefnumörkun og þær höfuftlinur i stjórnmálum sem hver flokkur leggur. Svo eru hinir og þeir eru margfalt fleiri, sem ekki eru flokksbundnir en styöja flokka meö atkvæfti sinu og stundum i vissum hópaftgerftum. Þessi hópur hefur litift verift á dagskrá 1 starfsemi flokkanna á milli kosninga. Þessi hópur er hins- vegar þaft sem úrslitum ræöur. Þegar sveiflur koma i stjórn- málum af einhverjum orsökum er þaft þessi hópur sem fer á ferftalag. Oft skilja forustumenn flokka ekki þessar sveiflur og telja aft þær standi aft öllu leyti i sambandi vift einhverja vitræna starfsemi i flokksforustunni. Þannig er þessu yfirleitt ekki varift. Ef Alþýftubandalagift er tekift sem dæmi um þaft sem á undan er sagt þá væri fróftlegt aft gera svolitla beinagrind af þvi hvern- ig þaft starfar. Þrátt fyrir breytta tima og nýjar hugmyndir og ný sjónar- mift i þjóftfélagsmálum hafa starfsaftferftir Alþýftubanda- lagsins nánast ekkert breyst. Til skýringar á þessu skal hér tilfært eitt dæmi um fundarform og afstöftu forustumanna til hins almenna meftlims og stuftnings- manns. Þetta dæmi er valift vegna þess aö þaft er afar einfalt og ljóst en alveg dæmigert fyrir starfsemi flokksins. Fyrir nokkrum árum stóöu yfir erfiftir samningar milli launþega og atvinnurekenda. Þetta var i tift svonefndrar vinstri stjórnar. Eftir aft samn- ingaþóf haffti staftift i nokkrar vikur auglýsti Alþýftubandalag- iö loks félagsfund þar sem skýra átti samningamálin og stjórn- málaástandiö. A þennan fund komu um hundraft manns. Þegar litift var yfir fundarsalinn sátu þar sá kjarni á flokksforustunni sem allir þekkja og svo nokkrir eldri félagar sem setift hafa fundi allt sitt lif á hverju sem gengift hefur. Ræöumenn voru tveir. Annar fulltrúi hins pólitiska arms flokksins en hinn fulltrúi fag- legu hreyfingarinnar. Fulltrúi pólitiska armsins hóf ræftu sina og talaöi i klukku- stund. Alþýöubandalagift átti á þessum tima aöild aft rikisstjórn og ræftan gekk út á þaft aft skýra fyrir fundarmönnum hvernig kökunni haffti verift skipt á milli atvinnugreina. Allt var þetta sett fram af mikilli fagmennsku en fá ljós dæmi voru tekin til ná- kvæmrar skilgreiningar á efna- hagsmálunum. Fáir sem ekki voru inni i innsta hring stjórn- málanna gátu áttaft sig á þeirri stöftu sem rikjandi var á þessari stundu. Þegar þessari ræftu lauk var gefift kaffihlé. Mikift og gott bakkelsi var á borftum og lét fundarstjóri þess getift aft verft þessara góftgerfta heffti hækkaft verulega frá siftasta fundi þrátt fyrir yfirlýst viftnám vift verö- bólgu. Þessa hnittna athuga- semd fundarstjóra varft eina til- efni á þessari samkomu til þess aft mönnum stykki bros. Meöan á kaffineyslunni stóö gerftist þaö aft einn meftlimur i sextánmannanefndinni leysti frá skjóftunni i þröngum hóp og rakti á örfáum minutum gang samningamálanna. Þær höfuft- linur sem þarna var skýrt frá pössuftu nánast upp á krónu þegar upp var staftift frá samn- ingaboröi hálfum mánufti siöar. Aft loknu kaffihléi kom svo fulltrúi faglegu hreyfingarinnar i ræftustól og talafti i hálfa klukkustund. I ræftu hans kom ekki nein skiljanleg útfærsla á neinum þeim punktum sem sextánmannanefndarmafturinn haffti rakift vift kaffiborftift. Siftan var oröift gefift frjálst. Tók þá til máls starfsmaftur félagsins I Reykjavik og minnti menn á aft hægt væri aft greifta félagsgjöld á fundinum og alltaf vantafti peninga. Þá baft um orftiö ónefndur flokksfélagi og sagfti nokkur ótiltekin orft sem ekki voru I tengslum vift fundar- efnift. Eftir aft fundarstjóri haffti boftiö orftift frjálst nokkrum sinnum samkvæmt fundarsköp- um kom starfsmafturinn aftur i pontu og haffti þá gleymt einu atriöi sem hann vildi skýra nán- ar i sambandi vift fjármálin. Aft lokum tók sá flokksfélagi sem áftur haffti talaft aftur til máls og itrekafti þaft sem hann haffti áöur sagt. Nú lét fundarstjóri þess getift aft klukkan væri nú orftin meira en tólf á miftnætti og hann þakkafti fundarmönn- um komuna og sliti hér meft fundinum. Allir sem til þekkja vita aft þetta litla dæmi um eina tegund flokksstarfs er ekki tilbúiö. Miklu fremur er hér um dæmi- geröan þátt i flokksstarfi aft ræfta. Þetta fer ekki á milli mála. Hitt gæti ef til vill orftift um- ræöugrundvöllur hvort timi þessa forms sé ekki liftinn 1 þró- un þess lýöræftis sem vift búum vift. Aftur var minnst á sveiflur i stjórnmálum. Þessar sveiflur mælast og koma fram i kjörfylgi i kosningum. Ein slik sveifla hefur nú átt sér staft. Hópurinn utan flokka hefur farift I ferfta- lag og þessi hópferft er stærri en gerst hefur áftur síftustu ára- tugi. Þaft væri rangt mat af póli- tiskri forustu Alþýftubandalags- ins aft draga þær ályktanir af þessu aft þarna sé um aft ræfta pólitiska sveiflu sem orftift hefur vegna þeirrar flokksstarfsemi sem fram hefur farift á kjör- timabilinu. Þarna koma til allt aftrar or- sakir. Þarna kemur til sú staft- reynd aft ástand efnahagsmála þjóftarinnar hefur verift reyrt i þá fjötra aft ekki viröist mögu- legt aft koma þvi aftur i eitt- hvert eftlilegt form nema til komi verulegt pólitiskt hug- rekki. Þetta hugrekki skorti valdhafa á siftasta kjörtimabili og meira en þaft. Fyrir utan þaft aft stjórna landinu ekki þessi fjögur ár gengust þessir valdhafar sjálfir inn á þá vixlapólitik sem rikt hefur. Hvort sem um hefur ver- ift aft ræfta fiskinn i sjónum, er- lendar skuldir efta auftlindir jarftarinnar hefur stefna rán- yrkju verift allsráftandi. Aft taka meira en gefiö er. Þaft er þessi stefna sem loks- ins hefur reynt svo á þolinmæfti þeirra sem utan flokka standa aft tilfærsla atkvæfta er nú meiri en gerst hefur lengi. Þannig mætti einnig benda á þaft aft slikt ástand ef varanlegt yrfti gæti leitt til alvarlegra at- burfta i þjóftfélaginu utan vift þann samdrátt sem alltaf verft- ur i lifskjörum þegar til lengdar er lifaft um efni fram. Vegna þeirrar stjórnunar sem rekin hefur verift undanfarin ár hafa aöilar i Sjálfstæftisflokkn- um talift aft nú væri kominn sá timi aft mögulegt væri aö breyta þjóftfélaginu i þá átt aft nú gæti aftur tekift gildi þaft frumskóg- arlögmál sem rikti áftur en fé- lagsleg sjónarmift uröu aft nokkru marki rikjandi. Þarna riöu ungir sjálfstæftis- menn á vaftift og höfftu ekki vits- muni til aft fela tilgang sinn. 1 einfeldni sinni héldu þeir aft sú upplausn og siftleysi sm rikt hefur i þjóftfélaginu heffti skap- aft tækifæri til hálffasistiskra aögerfta. „Báknift burt” var andfélags- leg og ómannleg hugmynd sem ekki reyndist grundvöllur fyrir — ekki i þetta sinn. Hrafn Sæmundsson. Sjötugur i dag Steinn Stefánsson fyrrverandi skólastjóri Steinn Stefánsson, fyrrverandi skólastjóri á Seyftisfirfti er sjötug- ur i dag. Þegar mér varft þessi staöreynd ljós, þá tóku aö hrann- ast aft mér minningar frá sam- starfi okkar Steins, sem var mjög náift um 9 ára skeift. Þetta sam- starf var óvenju heilt og brota- laust af beggja hálfu, aft minnsta kosti finnst mér þaft, þegar ég lit til baka. Vift vorum kennarar vift sama skólann, vift vorum sam- herjar I stjórnmálum alla tift, störfuftum saman i bæjarstjórn um fjögurra ára skeiö og siftast en ekki sist vorum viö vinir og sálu- félagar „handan storms og striöa”. Þegar ég kom til Seyftisfjarftar haustift 1944, tóku þau hjónin i Tungu, Steinn og Adda mér tveim höndum og sýndu mér upp frá þvi óbrigftula vináttu. Sú vinátta náfti einnig til konu minnar, sem ég kynntist á Seyftisfirfti. T.d. um þá einstæftu vinsemd, sem þau hjón sýndu okkur er þaft, aft þau héldu brúftkaup okkar á heimili sinu og stóft Adda fyrir þvi meft þeirri reisn og þeim skörungsskap, sem henni var lagin. Vinir þeirra margir uröu og okkar vinir og minningarnar um samskipti okk- ar vift þessi vinaheimili eru eink- ar fagrar og ljúfar. Vináttuböndin sem tengdu okkur Stein voru þvi traust og þau hafa ekki slitnaö, þó aft vik skildi milli vina. Hitt er svo annaft mál, ab saga Steins á Seyftisfirfti var aft sjálf- sögftu miklu vifttækari og viöa- meiri en okkar persónulegu kynni. Hann var þar kennari og skólastjóri i 45 ár og bæjarfulltrúi i 12 ár. Hann kenndi sund i mörg ár, æffti barnakóra um marga áratugi. Hann stjórnafti samkórn- um Bjarma um langan aldur og siftustu tvo áratugina af veru sinni á Seyftisfirfti var hann söng- stjóri og organleikari i Seyftis- fjarftrkirkju. Þó aft ekki sé allt talift, sem Steinn vann fyrir bæjarfélag sitt, má af framansögftu ráfta, aft Steinn hafi verift stórvirkur i meira lagi. En hvernig var hann verki farinn? gæti einhver spurt. Steinn var aft sjálfsögftu kennari aft mennt, en þaft var honum ekki nóg. Hann var silesandi og sileit- andi aft meiri menntun og fyllri þekkingu bæfti utan lands og inn- an, og hygg ég þaft ekki of mælt, aft hann hafi verift i hópi fjöl- menntuftustu barna- og ung- mennakennara þessa lands. Þar vift bættist svo einstök samvisku- semi og skyldurækni i störfum. Var ekki trútt um aft værukærum meftalmönnum eins og mér blöskrafti oft á tiftum ósérhlifni hans og atorka. Af sjálfu leiftir, aft þessir eftliskostir Steins gerftu hann aft frábærum kennara. Ekki var Steinn siftri á söngmálasvib- inu. Hann haffti ungur lært orgel- leik af móftur sinni og þroskafti og Framhald á 14. siöu Bók um hljóðkerfi nútíma- íslensku Ct er komin hjá Iftunni;Drög aft hljóftkerfisfræfti eftir dr. Magnús Pétursson, en hún er framhald af bók hans Drög að almennri og ls- lenskri hljóftfræfti, sem kom út 1976. I bókinni er fjallaft um hljóft- kerfi nútimaislensku, en fram aft þessu hefur fátt verift ritaft um þaft efni. Markar ritift þvi nokkur timamót. Bókin skiptist i þrjá megin- hluta: Gerft tungumála, hljóft- kerfisfræfti og fónemakerfi nú- timaislensku. Auk þess er i bók- inni ritaskrá og orftasafn, þar sem eru helstu hugtök sem tengj- ast fræftigreininni og er aft finna i bókinni, og hliftstæfta þeirra á ensku, dönsku, frönsku og þýsku. Dr. Magnús Pétursson lauk doktorsprófi frá Strassbourg 1969 og starfar nú vift Hamborgarhá- skóla. Drög að hljóftkerfisfræftier þriftja bókin i Ritröft Kennarahá- skóla Islands og Iftunnar, en i henni er fyrst og fremst gefift út efni handa kennaranemum og kennurum. Landsvirkjun semur við ítali Hinn 3. febrúar sl. voru opnuft tilboft hjá Landsvirkjun I þrýsti- 'vatnspipur, lokur og stöðvarhúss- krana Hrauneyjarfossvirkjunar. Alls bárust 11 tilboö, og var lægsta tilboöiö frá italska fyrir- tækinu Magrini Galileo. Aft lokn- um samningsviftræöum vift fyrir- tækift samþykkti stjórn Lands- virkjunar aö taka tilboftinu, og var verksamningur milli fyrir- tækjanna undirritaftur hinn 6. þ.m. Nemur samningsupphæftin um 1458 milljónum króna á nú- gildandi gengi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.