Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þri6judagur 1L júll 1978 Þaö var ekki mikiil svefnfriö- ur á Vesturgötunni miöviku- dagsmorguninn 21. júni sj. Klukkan 6 aö morgni voru komnar stórvirkar vinnuvélar á vettvang viö húsiö nr. 40 og inn- an tiöar var byrjaö aö brjóta niöur húsiö. Ekki voru nein vettlingatök viöhöfö I þessu verki, hver ein- asta spýta méluö i spaö, engu var hlif t og þegar blaöamenn og árrisulir borgarbUar komu á vettvang milli kl. 7 og 9 um morguninn, var húsiö ónýtt og rústir einar. Kannski heföi mönnum ekki átt aö koma þessi vinnubrögö á óvart. Lengi haföi staöiö styrr um húsiö, sem Bókaforlagiö Orn og örlygur átti, og haföi þegar fengist leyfitil þessaö reisa nýtt hús á lóöinni. Þaö jafngilti auö- vitaö dauöadómi yfir gamla húsinivog um miöjan mal sendu tbúasamtök vesturbæjar mót- mæli viö niöurrifi þess til borgarráös, eigenda og fjöl- miöla. t mótmælunum segir aö húsiö sé I góöu ástandi, vel heilt og ómissandi hluti af hinni skemmtilegu og tiltölulega heil- legu götumynd Vesturgötu. Einhverjir munu hafa leitaö til eigenda og beöiö um aö fá aö flytja húsiö, og félaginu (Itivist var boöiö þaö aö gjöf, ef þaö yröi flutt I burtu. Menn voru þvi til- tölulega rólegir yfir þessu, ekki virtistneinhætta áþvi aö húsiö Vesturgata 40. Vesturgata 40 yröi rifiö i bili, og þvl hrukku menn viö þegar fréttirnar spuröust. Þetta gamla hús, sem var „katalóg”-hús, pantaö tilsniöiö frá Noregi um 1894, og haföi haldiösfnu upprunalega útliti og innviöum alla tfö. Þar bjó lengst af Simon Beck skipasmiöur og haföi hann áöur verkstæöi sitt i kjallara hússins. Verkfæri hans eru nú I eigu Arbæjarsafns, en húsiö var selt Emi og örlygi ár- iö 1972. Niöurrifiö var framkvæmt 4 dögum fyrir kosningar, þegar athygli fjölmiöla beindist væg- ast sagt aö öörum atburöum i þjóölffinu. Fyrir þá sök, hefur litiö veriö fjallaö um þetta mál, og er þaö miöur, því m.a. komu fram ásakanir á hendur íbúa- samtaka vesturbæjar um aö niöurrifiö hafi aö „sumu leyti” veriö þeim aö kenna. Þjóövilj- anum þótti þvi ærin ástæöa til þess aö leita til þeirra, sem þetta mál snerta, og fara þau viötöl hér á eftir. Þá hafa margir komiö aö máli viö blaöiö og hneykslast áslikri eyöileggingu verömæta, sem þarna fór fram, þegar heilt timbur ásamt innréttingum og skrauti var brotiö i spaö, keyrt upp á hauga og uröaö þar. Eftir þvi sem Þjóöviljinn kemst næst reyndist aöeins unnt aö bjarga 2 settum af huröarhún- um og einum stól úr húsinu. —AI. Magnús Skúlason, stjórnarmaður íbúasamtakanna: Andmenningar- leg starfsemi og ekki samboðin virtu bókaforlagi Ég visaöiium fullyröingum um ábyrgö lbúasamtakanna á þessu niöurrifi á bug, sagöi Magnús Skúlason, stjórnarmaöur sam- takanna. Viö hölöum aldrei i hót- unum viö einn eöa annan 1 þess- um efnum, heldur mótmæltum viö fyrirhuguöu niöurrifi af ein- földum ástæöum. Hins vegar er þaö skoöun sam- takanna, aö þaö sé andmenning- arlegstarfsemi, sem ekki er virtu bókaforlagi samboöin, aö standa fyrir niöurrifi ágæts húss og eyöi- leggingu á götumynd Vesturgöt- unnar. Slfk fyrirtæki ættu aö minu viti aö hypja sig I önnur borgar- hverfi, þar sem nýtlskulegri og stærri hús samrýmast umhverf- inu, ef þau geta ekki nýtt gömlu húsin. Þessmá t.d. geta, aö annaö bókaforlag, Iöunn, keypti hús hér viö Bræöraborgarstlginn og fór þá ööru visi aöen bókaforlagiö örn og örlygur og breytti húsinu og lagaöi þaö aö sinum þörfum. Eftir þvl sem best er vitaö er lóö- in þegar seld og forlagiö hyggst ekki byggja þar, heldur einkaaö- fli. Ef svo er lit ég á þetta sem hreint lóöabrask. Þaö er óþolandi aöferö viö aö rifa hús þegar allt er molaö i spaö, eins og þarna var gert. Auö- vitaö er miklu dýrara aö rlfa hús- in spýtu fyrir spýtu, en I slikum vinnubrögöum felst þó viröing fyrir þeim verömætum sem iþess- um gömlu spýtum eru fólgin. Annaö er hreinn.barbarismi!1 Ég skoöaöi þetta hús fyrir 3 árum og þaö var nánast ófúiö, og langt frá þvl aö vera ónýtt, eins og örlygur Hálfdánarson sagöi í samtali viö Tímann. Menn sem rlfa hafa venjulega vonda sam- visku af þvi og reyna þess vegna aötelja sjálfum sér og öörum trú um aö húsin séu ónýt. Ég ræddi einnig viö þá sem rifu húsiö og Þannig var umhorfs þegar ljósmyndari Þjóöviljans kom aö Vesturgötu 40 rétt fyrir kl. 9 aö morgni 21. mal. ekki sögöust þeir hafa oröiö varir fúa I húsinu. Þaö sem gerir okkar máistaö erfiöan er aöborgin fékkst ekki til þess aö samþykkja bann viö niöurrifi húsa, og byggingaleyfi fékkst á lóöinni, enda þótt þar stæöi ágætt hús. Þegar þessi til- laga, sem samþykkt var i bygg- inganefnd, kom fyrir borgar- stjórn, var hennivisaöfrá á þeirri forsendu aö i lögum skorti stoö til þess aö samþykkja slikt. Nú hefur þaö hins vegar gerst aö samþykkt hafa veriö ný bygg- ingalög á alþingi og i þeim er þessilagastoösem þótti skorta, — ákvæöi um aö sækja beri um leyfi til niöurrifs eins og byggingar og breytinga. Þessi lög ganga i gildi um næstu áramót og þá ber Reykjavikurborg og öörum sveit- arfélögum aö breyta sinum bygg- ingasamþykktum I samræmi viö þau innan þ-iggja mánaöa. — Telur þú aö niöurrifsalda skelli yfir fram til áramótanna vegna þessara laga? Éggæti hugsaö aö menn notuöu tækifæriö og rifu fyrir ármótin, en ég vil þó ekki trúa aö þaö veröi i stórum stil. Nú vill svo til hér i Reykjavik, aö þaö skipulag sem hefur veriö endurskoöaö og samþykkt af borgarstjórn hefur enn ekki hlotiö staöfestingu skipulags rikisins. Þvi er engan veginn vistaö þaö skipulag sé þaö sem koma skal hér i borginni, og heldur ekki vlst aö menn fái aö byggja stærra á lóöum sinum eftir niðurrifiö. Húsin þurfa þvi aö vera mjög léleg ef þaö á aö borga sig aö rlfa þau upp á von og óvon um byggingaleyfiö. AI Annar al tveimur huröarhúnum, sem unnt var aö bjarga úr húsinu. A myndinnisést vel aö timbriö Ihuröinni var algerlega óskemmt. VESTURGAÍA NR. 40 Otlitsteikning aö fyrirhuguöu húsi sem mun rlsa á lóöinni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.