Þjóðviljinn - 11.07.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Page 10
Sigurvegararnir f Golfmótinu. ólafur H. Johnson til v. og Elias Kára- son. BíU holu í höggi! En sá heppni fyrirfannst ekki Sjaldan eða aldrei hafa verið jafn vegleg verðlaun í boði i nokkru golf móti hér á landi og á golfmótinu í Grafarholti um helgina. Fyrir að leika holu 17 á 1 höggi var heill bíll í verð- laun. Ekki amaleg verð- laun atarna# og þegar að þessari holu kom vandaði hver sig sem betur gat. En allt kom fyrir ekki og bíll- inn stendur óhreyfður. Eins og gefur aö skilja dró mótiö aö sér nokkra af bestu golf- leikurum okkar en þvi miöur sáu veöurguöirnir um aö gott golf sæist leikiö i verulegum mæli. Tveir litt þekktir kylfingar skipuöu efsta sætiö, þeir Elias Kárason og Ölafur Johnsen. Þeir léku hringina tvo á 89 punktum sem er allgóöur árangur miöaö viö aöstæöur. Fyrir vikiö fengu þeir eitt stykki sólarlandaferö hvor. I 2. sæti uröu þeir Gunnar Finnbjörnsson og Jónas Krist- jánsson á 87 stigum og fengu i sinn hlut ný golfsett. Já, þau eru ekki amaleg verölaunin i golfinu. 1 þriöja sæti uröu svo Magnús Yngvason og Stefán Unnarsson eftir aukakeppni viö Berg Guöna- son og Jón Carlsen. Bestum árangri náöu Björgvin Þorsteinsson og Geir Svansson á 66 höggum (betri bolti), eöa 5 undir pari. En hin lága forgjöf þeirra kom i veg fyrir veglegri verölaun. —hól 1 Fyrsti BUkasigur í 1. deildinni KA-Breiðablik 0:3 ÍA-Þróttur 3:2 Sigurmark 14 á lokamínútu örlítill vonarneisti um að halda sæti t 1. deild kvikn- aði hjá Breiðablik að loknum sigurleik gegn KA Akureyri á laugardaginn. Sigur vannst 3:0, sá fyrsti og liklega ekki sá síðasti. W • t»' W »« r» 11 m 9$ W i» «» ur #§ Janus Guölaugsson átti góöan leik meö F.H. gegn IBK. Breiöabliksmenn léku eins og hinir dauöadæmdu og sýndu aö i hinni örvæntingarfullu aöstööu ætla þeir ekkert aö gefa eftir. Sigurjón Randversson skoraöi fyrsta mark leiksins eftir u.þ.b. stundarfjóröung meö skoti af stuttu færi. 1 leikhléi var staöan 1:0 en þá höföu Blikar pressaö nær látlaust. 1 seinni hálfleik höföu þeir yfirburöi áfram en annaö mark kom ekki fyrr en 10 minútum fyrir leikslok. Siguröur Halldórsson var þar aö verki og örstuttu siöar bætti Benedikt Guömundsson ööru marki viö meö skoti beint úr aukaspyrnu. Fyrsti sigur Blika var staöreynd. —hól. Það er alveg greinilegt að Islandsmeistarar Skagamanna hafa misst f lugið að nokkru eftir tapið fyrir Val á dögunum. Fyr- irþann leik lék liðið líklega bestu knattspyrnu íslenskra liða en nú er sag- an allt önnur. Engu er lík- ara en leikmenn telji baráttuna um titilinn von- lausa svo sem skiljanlegt er, þegar haft er í huga að Valur hefur ekki tapað einu einasta stigi i mótinu. Á laugardaginn bættu þeir þó tveimur stigum i safnið í leiknum við Þrótt og er víst óhætt að fullyrða að heppnin hafi verið þeim afar hliðholl. Þegar ein mínúta vartil leiksloka var staðan 2:2 og jafnteflið blasti við. En viti menn, rétt eins og í Valsleiknum voru úrslitin ráðin á loka- mínútunum. Jóhannes Guðjónsson, hinn knái bak- vörður IA, skallaði þá í netið eftir hornspyrnu Karls Þórarsonar og tvö mikilvæg IA— stig voru í höfn. Þróttarar hafa svo sannarlega komiö á óvart þaö sem af er mót- inu. Liöiö er skipaö ungum og efnilegum mönnum sem berjast af fitonskrafti til hins siöasta. Þeir skoruöu fyrsta markiö þegar aöeins voru liönar þrjár minútur af leiknum. Þar var aö verki Sverrir Brynjólfsson. Eftir mikinn barning jöfnuöu Skagamenn á 29. min. fyrri hálf- leiks. Þar var aö verki Jón As- kelsson, meö skoti sem snerti einn varnarmanna Þróttar á leiö- inni I netiö. Staöan i hléi var 1:1. 1 seinni hálfleik sóttu Skaga- menn mun meira og uppskáru mark á 13. min. Markakóngurinn Pétur Pétursson skoraöi eftir eina af hinum frábæru horn- spyrnum Karls Þóröarsonar. Eftir markiö sóttu Skagamenn mun meira og sköpuöu sér nokkur góö færi — en þrátt fyrir allt voru Þróttarar fyrri til. Páll ólafsson skoraði úr vitaspyrnu eftir aö hafa verið brugöiö i dauöafæri inni i teignum. Eftir markiö lögö- ust Þróttarar i vörn, greinilega staöráönir i að halda fengnum hlut. Lokum leiksins hefur áöur verið lýst. Dómari i þessum spennandi leik var Arnar Einarsson og fórst honum starfinn misjafnlega úr hendi. —hól. FH-ÍBK 2:0 FH-ingar klifra upp stigatöfluna FH-ingar hafa komið tviefldir til leiks i seinni umferð Islandsmótsins. Þeir unnu sinn annan sigur í deildinni í ár á sunnu- dagskvöldið og eru óðum að klifra upp stigatöfluna. Úrslitin2:0 voru fyllilega í samræmi við gang leiksins því Keflvíkingar sáust varla i leiknum. Fyrri hálfleikur var mjög vel leikinn af FH. Liðsmenn voru kattfriskir og hreinlega yfir- spiluöu svifaseina Keflvikinga og uppskáru tvö mörk. Þaö fyrra skoraöi Pálmi Jónsson meö skalla eftir fyrirgjöf frá Ólafi Danivalssyni og hiö siöara skoraöi Janus Guölaugsson, lang- besti leikmaöur FH úr vitaspyrnu eftir aö Pálma haföi veriö brugöiö illilega inni vitateig. 1 seinni hálfleik sóttu Keflvik- ingar hins vegar mun meira en allt kom fyrir ekki og hálfleikur- inn var marklaus. Þar með eru Keflvikinga'r i þriöja neösta sæti I deildinni og mega nú fara aö taka sig á ef ekki á illa aö fara. -hól. Haukar — Armann 2:0 Krístinn Petersen rekinn í bað / Þegar Haukar sigruðu Armann í 2. deild 2:0 Haukar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Armenn- inga er liðin leiddu saman hesta sína í gærkvöld. Haukar skoruðu tvö mörk en Ármenningar ekkert og höfðu Haukarnir yfir í leikhléi 1:0. Það var ólafur Jó- hannesson handknattleiks- maðurinn snjalli sem skoraði það mark úr víta- spyrnu en i síðari hálfleik skoraði Lárus Jónsson og innsiglaði sigur Hauka. nokkur harka i honum. Einum Armenningi, Kristni Petersen, var vikið af velli i siöari hálfleik eftir aö hafa fengiö aö sjá gula spjaldiö hjá dómara leiksins Inga Jónssyni sem dæmdi nokkuö vel. SK. Leikurinn var hálf lélegur og þó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.