Þjóðviljinn - 09.08.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 09.08.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 9. ágúst 1978 9. og 10 .SKÁK___________________________________________ Umsjón Helgi Ólafsson Taugastríöiö magnast í Baguio „Ég tala ekki við þig framar” — sagöi Kortsnoj er Karpov baud honum jafntefli A meöan keppendur halda aö einu og öllu leyti áætlun i einvíg- inu um HM-titilinn þ.e. engri skák hefur veriö frestaö, heldur taugastrið áfram og stigmagn- ast. Eftir aö Karpov hætti aö taka I hönd áskorandans I upp- hafi skákanna hefur taugastriö- ið magnast um allan helming. Þegar leiknir höföu veriö 44 leikir i 10. einvigisskákinni i gær bauð Karpov jafntefli á hinn heföbundna hátt þ.e. meö tal- færunum. Svar Kortsnoj lét ekki á sér standa: „Hvað heldurðu að þú sért að gera þegar þú talar við mig, ég mun ekki ræöa neitt frekar við þig.” Karpov var greinilega brugðið við svar áskorandans en gekk siöan til dómarans og bauð jafntefli i gegnum hann. Kortsnoj þáði jafnteflistilboðið eftir u.þ.b. 10 minútna umhugsun. Aður en skákin hófst i gær gaf Petra Leeuwerik út tilkynningu fyrir hönd Kortsnojs. Hún hljóð- aði svo: „Viktor Kortsnoj hefur ákveðið að slita öllum vinsam- legum samskiptum við Hr. Kar- pov. Frá og með skákinni i dag verða öll jafnteflistilboð að fara i gegnum dómarann. Viktor Kortsnoj yfirgaf Sovétrikin af mörgum ástæðum, ein af þeim er sú að hann vildi forðast þá vanliðan sem fylgir handabönd- um við fólk á borð við Karpov. Fleira i þessum dúr var i til- kynningunni m.a. að það örvaði Kortsnoj sú sérstaka tilfinning er hann heyrði enduróma i fóta- taki andstæðings sins, glamur i keðjum þeim sem fjötra fjöl- skyldu sina i fangelsinu Sovét- rikin. Af sálfræðingnum Dr. Zarkov Sálfræðingur Karpovs Dr. Zarkov er á sifeildum hrakning- um um keppnissalinn i Baguio. Fyrst i stað dvaldi hann á fremsta bekk, siðan var hann færður á 2. bekk og þannig koll af kolli, þannig að hann verður nú að hirast á 7. bekk þar sem hann starir á keppendur. Aðstoðarmenn Karpovs voru að vonum orðnir hræddir um að hann yrði með öllu keyrður út úr salnum ekki sist eftir kröfu þar að lútandi frá hinni dæmalausu Petru Leeuwerik. Krafan olli þvi aö Schmid sá sig knúinn i miðri 9. skák að spyrja Kortsnoj hvort hann vildi tefla skákina I hliðarherbergi. Kortsnoj hafn- aði þvi og sagöist ekki vera lengur undir neinum truflandi áhrifum frá Zarkof. 9. eiimgisskákin: Karpov slapp med skrekkinn 9. einvæigisskák Kortsnojs og Karpovs var tefld á iaugardag- inn var. Þaö var greinilegt aö tapiö i 8. skákinni haföi litil áhrif á taflmennsku Kortsnojs. Hann kom til tafiborösins brynjaöur endurbót á 1. skák- inni og gafst vel. 1 miðtaflinu tókst honum að ná greinilegu frumkvæði og reyndar vantaöi aðeins herslumuninn á að hon- um tækist að knýja fram vinn- in8- Taflmennska Kortsnojs í byrjun þessarar skákar var mjög skemmtileg og það hlýtur raunar að fara að koma að þvi að eitthvað sigi undan hjá heimsmeistaranum. Af þessum 9 fyrstu skákum hefur Kortsnoj haft yfirhöndina i bróðurparti þeirra og fengið hvað eftir ann- að góð vinningsfæri. Vörn Karpovs er á hinn bóginn feiknarlega sterk fyrir. Það er hreinlega eins og það biti ekkert á hann. Ef eitthvað hrikalegt á sér stað gripa heilladisirnar bara inni málið, sbr. 5. skákina. Hvað um þaðj hér kemur 9. skákin i allri sinni dýrð: 9. einvigisskák: Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Anatoly Karpov Drottningarbragð 1. c4-Rf6 2. Rc3-e6 3. Rf3 (Kortsnoj hefur engan á- huga á að endurtaka Nim- zoindversku vörnina, en hún kemur upp eftir 3. d4 Bb4. Skyldi engan undra eftir háskaleikinn i 7. skák.) 3. ..-d5 4. d4-Be7 (Upp er komið drottningar- bragð, en það sást einnig i 1. einvigisskákinni. Karpov gat reyndar stýrt taflinu yfir i af- brigði af Nimzo-indversku vörn- inni með 4. — Bb4 en gallinn er sá að þá á Kortsnoj kost á hinu skarpa Rauzer afbrigði sem hefst með leiknum 5. Bg5. Það þykir yfirleitt leiða til hagstæð- ari stöðu fyrir hvitan. Annar möguleiki sem Fischer hafði nokkuö i heiðri er Tarasc — árásin 5. Bf4! (Kortsnoj hefur engan áhuga á aö reyna á rannsóknir Karpovs og aðstoðarmanna hans á Tartakover — afbrigðinu: 5. Bg5 0-0 6. e3 h6 7. Bh4 b6. Það varð uppá teningnum i 1. skák- inni og leiddi til bragðdaufs jafnteflis eftir 19 leiki.) 5. ..0-0 (5. — c5 strax er ekki talinn góð- ur leikur m.a. vegna 6. dxc5 Ra6 7. Bd6! sem gefur hvitum mjög þægilegt frumkvæði.) 6. e3-c5 7. dxc5-Bxc5 (Spasski hafði annan háttinn á i 14. einvigisskákinni við Fisch- er. Þá lék hann 7. — Rc6 og eftir 8. cxd5 exd5 9. Be2 Bxc5 10. 0-0 Be6 11. Hcl Hc8 12. a3 h6 13. Bg3 Bb6 14. Re5 Re7 15. Ra4 Re4 16. Hxc8 Bxc8 17. Rf3 Bd7 18. Be5 Bxa4 19. Dxa4 Rc6 20. Bf4 Df6 náði hann yfirburðastöðu sem hann klúðraði siðan á heims- frægan hátt.) 8. Dc2-Rc6 10. a3-Be7 9. Hdl-Da5 11. Rd2-e5 12. Bg5-d4 14. Be2-h6! 13. Rb3-Dd8 (Fram að þessum leik hafa keppendur dyggilega fylgt i fót- spor Portisch og Spasski á OL i Havana ’66. Þar lék Spasski hin- um brjálæðislega leik 14. — Rg4! ? og eftir 15. Bxe7 Dxe7 16. exd4 Dh4 logaði allt I ófriði. Karpov er eins og kunnugt er öllu rólyndari en Spasski og textaleikurinn er mun öruggari en svar Spasskis. Gallinn er að visu sá að nú fær Kortsnoj, enn einu sinni, mjög traust og þægi- legt frumkvæði. En Karpov kærirsig kollóttan. Hann treyst- ir á varnarhæfileika sina og leyfir Kortsnoj að bramboltast sem mest hann má.) 15. Bxf6 (Til greina kom 15. Bh4.) 15. ...-Bxf6 18. Rxe6-Dxe6 16. 0-'0-Be6 19- Rd5-Had8 17. Rc5-De7 20. Bd3-Re7 (Eins og fyrri daginn reynir Karpov að létta á stöðunni með uppskiptum.) 21. Rxf6+-Dxf6 22. exd4-cxd4 23- Hfel (Hvitur stendur betur. Biskup- inn er yfirleitt betri maður en riddarinn i slikum stöðum. Þá stendur fripeðið á d4 ekki mjög buröugum fótum. Þrátt fyrir þennan augljósa stöðumun tekst Kortsnoj ekki að vinna.) 23. ...-Hd7 25. Dé2-g6 24. He4-Rc6 26. Hel-Kg7 (Timi: Hvitur: 1.30 Svartur 1,30!) 27. b4-b6 •28. Dg4-Hfd8 29. h4! (Að sjálfsögðu reynir Kortsnoj að dreifa spilinu svo notað sé orðatiltæki úr knattspyrnunni. Hann vinnur skákina ekki á e- linunni einni.) 29. ..-h5 30. Dg3-Dd6 31. f4 (Það vekur athygli að Kortsnoj er óragur við að „þeyta” peð- unum fyrir framan kónginn til Framhald á 18. slöu 10. skák: „Svona leik finna menn varla nema einu sinni á öld” Enn eitt jafntefliö kvaka menn hljóðlega aö lokinni 10. einvigisskák Karpovs og Kortsnojs. Satt að segja held ég að varla nokkur maöur hafi hugaö Kortsnoj lif eftir 11. leik heimsmeistarans Rf3-g5. Eöa eins og Kortsnoj sagöi hress I bragði viö blaðamenn eftir skákina: ,,Menn finna svona leik varla nema einu sinni á öld og ég slapp eftir allt saman”. Vissulega geta menn verið hressir meö hina auknu baráttu i taflmennskunni og vinnings frá öðrum hvorum aöilanum hlýtur að vera aö vænta. Hvor vinnur fyrr skák er ómögulegt að spá um en ljóst má vera að Kortsnoj hlýtur aö kasta opna afbrigði spánska leiksins fyrir róöa. E.t.v. fáum viö þá aö sjá runu af jafnteflum á franska visu eins og I einviginu 1974: 10. einvigisskák: Hvitt: Anatoiy Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Spænskur leikur (Opna afbrigðið) 1. e4-e5 2. RÍ3-RC6 4. Ba4-Rf6 3. Bb5-a6 5. 0-0-Rxe4 (Opna afbrigöið I fjörða sinn. Kortsnoj er hvergi banginn þrátt fyrir ófarirnar i 8. skák- inni.) 6. d4-b5 7. Bb3-d5 * * * * * * * * 9- Rbd2-Rc5 8. dxe5-Be6 10- c3-d4! (Kortsnoj hefur að sjálfsögðu engan áhuga á aö reyna 10. — g6 aftur. Hann fékk sig fullsaddan á þeim leik í 8. skák- inni. Textaleikurinn er talinn sá besti í stöðunni og samkvæmt „teóriunni” á hann að leiða til jafnrar stöðu. I byrjanabókum er 11. cxd4 talinn besti leikurinn en Karpov og hans menn hafa fundiö mun betri leik...) 11. Rg5!! (Sannkallaður þrumuleikur sem Karpov lék án umhugsun- ar! Hérer aö sjálfsögðuum nýj- ung aö ræða sem hlýtur að gera opna — afbrigðiö óteflandi með öllu. Eftir leikinn stóð Karpov upp og gekk útaf sviðinu. Kortsnoj hugsaöi sig um i 43 heilar minútur og lék...) 11. ..dxc3 (En hvað gerist eftir 11. — Dxg5 hlýtur hver einasti maöur að spyrja. JU hvitur vinnur á þvingaöan hátt!: 12. Df3! og nU: A: 12. — Kd7 13. Bd5! Rxe5 14. Bxe6 ásamt 15 Dxa8 og vinnur. B: 12. — Bd7 13. Bxf7+! Kd8 14. cxd4! (Ekki 14. Re4-Rxe4! 15. Bxg5+-Rxg5 og svartur fær þrjá létta fyrir drottninguna.) Svarturer glataður t.d. 14. Ra4 15. Re4 eöa jafnvel 15. e6. Næst- um allt vinnur. C: 12. — Rc6 eitthvað 13. Dxa8 og vinnur.) 12. Rxe6-fxe6 13. bxc3-Dd3! (Best. eftir 13. — Rxe5 nær hvit- ur óstöövandi sókn með 14. Dh5+-Rf7 15. Hel o.s.frv.) 14. Rf3 (Dálltið linkulegur leikur en ekki er auðveltað benda á væn- legra framhald. Karpov telur hag sinum best borgið i enda- tafli og láir það honum enginn.) 14. ..Dxdl (Kortsnoj hefur lært af mistök- um sinum I 9. skák (36. Hb5) og lætur c3 — peðið standa óhreyft.' Skyldi engannundraþvieftir 14. — Dxc3 15. Bd2 er svarta staöan hartnær töpuð : A: 15. — Db2 16. Rg5-Hd8 17. Dh5+!-g6 18. Df3-Rxe5 19. Df6o.s.frv.) B: 15. — Dd3 16. Bc2-Dd5 17. Dbl!-g6 18. Hdl! og jarðarförin er skammt undan.) 15. Bxdl-Be7 16. Be3-Rd3 17. Bb3-Kf7 (Fram að þessum tlma höfðu keppendur sett met I umhugsun. Kortsnoj hafði notað 105 mínút- ur fyrir 17 fyrstu leikina en Karpov 50 minútur.) 18. Hadl (?) (Annar slapplegur leikur frá hendi Karpovs og nú fjarar hiö augljósa frumkvæði hans út með hverjum leiknum. Væn- legra framhald var 18. Rd4 t.d. 18. — Rcx5 19. Rxe6-Rc4 20. Rxc7 og hvitur vinnur peð.) 18. . .Rdxe5 19. Rxe5-Rxe5 21- Bxc4-bxc4 20. Bf4-Rc4 22. Hd4-Bd6! (Nákvæmnin situr I fyrirrúmi hjá Kortsnoj. Eftir 23. Bxd 6-cxd6 24. Hxd6-Hhd8 eru öll vandamál úr sögunni.) 23. Be3 (Karpov hefur eilitið betri stöðu en gegn sæmilega góðri vörn dugar það skammt. Keppendur hefðu þess vegna getaö samið um jafnteflihér en Karpov held- ur áfram i þeirri von aö geta notfært sér hinn skamma um- hugsunartima Kortsnojs.) 23. ..Hhb8 24. Hxc4-Hb2 25. a4-Iia 2 26. g3-Hb8 27. Hdl-Hbb2 28. Hdd4-Hbl + 29. Kg2-Hbal 30. Hh4-h6 31. Bc5? (Frá og með þessum leik fer Karpov að tefla hálfkæruleysis- lega og með þessum leik er allt frumkvæði úr stöðunni. Með 31. Ba7 strax var kannski eftir ein- hverju aö slægjast þar sem 31. — Ke7 strandar á 32. Hhg4-g5 33. h4! o.s.frv.) 31. . ,e5! 33- Hcg4-Be7 32. Ba7-Ke6 34- Hh5-Bf6 (Og nú þarf Karpov að fara að taka sig á til að halda örugglega jöfnu!) 35. Hc4-Kd7 36. Bb8-c6 37. He4-Hxa4 38. C4-Ha5 39. Bxe5-Bxe5 40. Hhxe5-Hxe5 41. Hxe5-Hxe5 42. He4-Ha5 43. h4-h5 44. Hf4 — og hér loks sáu keppendur framá tilgangsleysi frekari tafl- mennsku ogsömdu um jafntefli. Staðan: Karpov 1 (5 1/2) — Kortsnoj 0 (4 1/2)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.