Þjóðviljinn - 09.08.1978, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. ágúst 1978 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 9
Blaðamenn vændir um
óheiðarleika.
Alfheiöur Ingadóttir skeiöar
fram áritvöllinn i Þjóöviljanum
laugardaginn 5. þ.m. til and-
svara viö grein minni 1 blaöinu
daginn áöur, en þar fjallaöi ég
um niöurrif hiissins aö Vestur-
götu 40, aödraganda og eftir-
mál. Alfheiöur hefur greinina
meö þessum oröum: „Þaö virö-
ist vera viötekin venja aö væna
blaöamenn um óheiöarleika og
þaö aö annarlegar hvatir líggi
aö baki skrifum þeirra um
menn og málefni hér á landi”,
og síöar i inngangsoröunum
bætir hún viö: „öriygur Hálf-
danarson er áreiöanlega ekki
einn um aö ætla aö á ritstjórnar-
skrifstofum Þjóöviljans sitji
óheiöarlegir einstaklingar sem
svffist einskis og aö þar séu
brugguö launráö og útbúnar
gildrur sem saklausir einstak-
lingar láta siöan leiöa sig f.”
Bragö er aö þá barniö finnur,
sagöi gamla fólkiö, og eitthvaö
hlýtur aö vera búiö aö ske áöur
en svo sakleysisleg stúlka og
Álfheiöur kveinkar sér undan
þvi aö almenningsálitiö — aö
hennar eigin mati — flokki
Þjóöviljann meö þessum hætti.
Annars er þaö alveg ástæöu-
laust af Alfheiöi aö ætla mér al-
mennt slæmt álit á blaöamönn-
um. Þeir eru eins og aðrir
menn, nokkuö misjafnir, og
dæmast af verkum sinum. 1
blaöamannastéttinni hafa veriö
og eru enn margir okkar nýt-
ustu borgara, sem mega ekki
vamm sitt vita, kjósa ætiö aö
hafa þaö sem sannara reynist-
og búa ekki til sinn eigin sann-
leika, eftir þvi sem best hentar
frá degi til dags.
Óheiðarlegir einstak-
lingar á Þjóðviljanum.
Það er einnig ástæöulaust af
AJfheiöi að gera mér upp þá
skoðun aö á Þjóöviljanum „sitji
aöeins óheiöarlegir einstakling-
ar”. í þeirra hópi sem á Þjóö-
viljanum vinna þekki ég trausta
og góöa menn sem sumir hverj-
ir hafa unniö fyrir mig aö bóka-
smiðum ár eftir ár. Vart heföi
ég t.d. falið þeim Ölafi Einars-
syni og Einari Karli aö rita bók
um svo viökvæmt mál og Gúttó-
slaginn heföi ég haft þaö álit á
þeim sem Alfheiöur gerir mér
upp.
Hættir til að alhæfa.
Þaö er sýnilega ein leiö Alf-
heiöar til þess aö skjóta sér und-
an aðsteöjandi vanda aö alhæfa
um menn og málefni. Það kem-
ur glöggt i'ljós I þvf sem ég hefi
dregiö fram hér á undan. Sllkar
alhæfingar eru rauður þráöur I
gegnum alla grein hennar.
Ungfrúin er ekki blind.
Alfheiður segir migsáran yfir
þvl að ekki var leitaö til mln
þegar fjallaö var að nýju um
niöurrif Vesturgötu 40, og segir
svo „Þessu er til að svara, aö
svo blind er ég ekki að hafa ekki
Lok,
lokog
læs
og allt
í stáli
séö á prenti viöbrögö örlygs
Hálfdanarsonar viö spurningum
blaöamanna annarra blaöa um
þetta mál. Þau voru i stuttu
máli þessi, — ég hefi ekkert um
málið aö segja eöa nó komm-
ent.”
Heppinn að það var
enska.
Ég þakkaöi minum sæla aö
ungfrúin var undir svo vestræn-
um áhrifum aö nota ensku, sem
ég er stautfær I, til áhersluauka,
þegarhenni liggur mest við, úr
þvl aö móöurmáliö dugir ekki.
Þaö heföi farið i verra ef hún
hefði notað f jarskyldari tungur
og þakka ég henni tillitssemina.
Þótt hún segist ekki vera blind
þá er samt ástæöa til þess aö
ætla aö henni sé farin aö daprast
sýn, því sú fullyröing hennar aö
ég hafi neitað að ræða viö blaöa-
menn fær ekki staöist. Þaö er að
vfsubagalegt fyrir Alfheiði, þvl
þar með hrynur hennar heima-
tilbúna meginforsenda fyrir þvi
að hafa ekki „ heiöraö” mig
meö viötali á slnum tlma. Sé
Alfheiður aö visa I þá staöreynd
aö Visir sló þessu máli upp
mánudaginn 12. júni sl. og átti
þar viötöl viö nokkra menn og
gat þess réttilega „að ekki
reyndist unnt aö ná tali af ör-
lygi Hálfdanarsyni vegna veik-
inda” eins og blaöið greinir
réttilega frá, þá tel ég mig hafa
rétt til þess aö afþakka blaöa-
viötöl þegar likamshitinn er far-
inn aöstiga i áttina aö 41 stigi á
Celcius. Um áreiöanleika veik-
inda minna vlsa ég Alfheiöi til
þess ágæta næturlæknis
Kristjáns Baldvinssonar, sem
meö snarræöi sinu og glöggri
sjúkdómsgreiningu kom hitan-
um aftur á rétt stig og mér úr
bólinu.
Sé Alfheiður aö vlsa I þau orö
Visis þann sama dag „og þegar
haft var samband viö þann, sem
hyggst byggja hús á lóðinni
Vesturgötu 40, neitaöi hann aö
svara nokkrum spurningum þvf
■■■■""...................é..
viðkomandi,”þá hlýtur Alfheiö-
ur aö sjá, ef hún rýnir vel, ab
vart getur Visir sagt i ööru orö-
inu aö ekki hafi reynst unnt aö
ná I mig vegna veikinda og i
hinu oröinu að ég hafi neitað að
ræða máliö, enda var þar um
annan mann aö ræöa, og kem ég
að þvi síöar.
Eignaréttur og „lóða-
brask”.
Alfheiöur er sýnilega nokkuö
ánægö meö árangur sinnar
rannsóknarblaöamennsku, sem
sumir vilja á stundum fremur
nefna ofsóknarblaöamennsku,
og segir m.a. „Umfjöllun Þjóö-
viljans 11. júli leiddi þvi nokkur
ný atriöi þessa máls I ljós. t
fyrsta lagi aö örlygur Half-
dánarson og fyrirtæki hans
hyggjast ekki nýta fyrirhugaö
hús sjálfir (aö þvi vikur Ö.H.
ckki I grein sinni)”.
Jú, rétt er þaö hjá Alfheiði,
Magnús Skúlason lét svo um-
mælt I Þjóöviljanum 11. júll sl.
„Eftir þvl sem best er vitað er
lóöin þegar seld og forlagiö
hyggst ekki byggja þar, heldur
einkaaðili. Ef svo er lit ég á
þetta sem hreint lóðabrask.”
Þetta er eitt þeirra atriöa sem
ég heföi getaö upplýst Alfheiöi
um ef hún heföi ekki gefið sér þá
forsendu fyrirfram aö ég vildi
ekki við blaðamenn tala — eöa
gaf hún sér forsenduna eftir á,
mér er þaö ekki alveg ljóst?
Mér vitanlega er hvergi þing-
lýst á Vesturgötu 40 nein kvöö
þess eölis aö fasteignina megi
ekki selja nema aö fengnu leyfi
Magnúsar Skúlasonar. Flestar
fasteignir á þessu landi hafa
fengiö kaupum og sölum I ár-
anna rás og munu án efa halda
áfram aö gera það meðan aö
eignarétturinn telst friöhelgur.
Hvort sala fasteigna flokkast
undir „lóöabrask” I hugarheimi
Magnúsar Skúlasonar læt ég
mér I léttu rúmi liggja. Mér
kæmi það raunar meira en lltið
á óvart ef bæði Magnús og Alf-
heiður könnuöust ekki viö sllk
viöskipti á sér nálægari slóðum,
ef þau gæfu sér bara tima til aö
lita sér nær. Hvort fasteigna-
sala nefnist brask I sllkum til-
fellum skal svo ósagt látið.
En hver er svo kjarni þessa
máls? Jú, hann er sá, aö eftir aö
ég haföi látið teikna væntanlegt
hús á Vesturgötu 40, kom upp
sú staöa aö eigandi efri hæöar
Vesturgötu 42, þar.sem fyrir-
tæki mitt er til húsa á neöri hæö,
haföi áhuga fyrir makaskiptum
á efrihæðinni og lóðinni á Vest-
urgötu 40. Þá heföi hann byggt
yfir sig og fyrirtæki sitt á no. 40,
en fyrirtæki mitt fengið allt hús-
ið no. 42 til afnota. Þetta virtist
hagkvæm lausn fyrir báöa, þótt
af henni hafiekki orðið, dtki enn
a.m.k., og ég vlsa öllu
„brask”—þrasi Magnúsar á
bug.
Morgunhávaði á Vest-
urgötu.
Ein af þeim höfuðsyndum
sem ég hefi drýgt samkvæmt
örlygur Hálfdanarson
þvi sem Alfheiöur dregur fram
svo dyggilega, er sú að hafa
vakiö Ibúa Vesturgötufyrir kl. 7
umræddan morgun. Ekki dreg
ég i efa aö þeir hafi vaknaö viö
niöurrifið, einni til tveimur
stundum fyrir þeirra venjulega
fótaferðartima, og þykir þaö
leitt, en ég haföi til þess tilskilin
leyfi lögregluyfirvalda, sem
lögöu áherslu á aö gatan teppt-
ist sem minnst á aöalumferöar-
tlmanum. Ég verö aö axla þá
synd gagnvart almættinu aö
hafa vakiö þetta fólk af værum
blundi og eiga þaö við samvisku
mina um aldur og ævi.
Að lalla sig upp á efri
hæð.
Alfheiður er undrandi yfir þvl
aö ég skyldi ekki lalla mig upp á
efrihæöina I Þjóöviljahúsinu til
þess aö setja hana inn i allan
sannleikann I stað þess aö skrifa
grein mína sjálfur. Þvi er einu
tilaösvara, aöþóttég eftir skrif
Alfheiöar geri mér grein fyrir
liprum tökum hennar á hverju
viöfangsefni, þá vil ég þó heldur
banga svör mln saman sjálfur
meöan ég fæ inni i hennar ágæta
og sannleiksleitandi blaöi, og
þaö á jafnréttisgrundvelli.
Sakleysi Árbæjarsafns.
Alfheiður kveöur mig stór-
huga ,,að virða safniö sakleysi
þess gagnvart svo útsmognum
klækjum blaöamannsins”.
Þetta er enginn stórhugur, bara
eðlilegt framhald góöra sam-
skipta. Ég byggi álit mitt á
þeirri reynslu sem ég hefi af
fólki og fyrirtækjum. Arbæjar-
safn hefur aldrei sýnt viöleitni i
þá átt að þaö eigi ekki traust
mitt skilið. Hins vegar þykist ég
hafa sýnt að Þjóðviljinn hafi i
meðferð þessa máls, t.d. á kjör-
dag 28. mai sl., ekki kappkostað
að umgangast sannleikann meö
silkihöndum.
Siöan grein min birtist i Þjóö-
viljanum sl. föstudag hefur Júli-
anna Gottskálksdóttir beðiö mig
afsökunar á þeim ummælum
sem Alfheiður haföi eftir henni I
blaöinu. Hvort Júllanna eöa frú
Nanna Hermannsson safnvörð-
ur koma afsökunarbeiöninni á
framfæri viö Þjóöviljann til
Á að borga þing-
mönnum biðlaun?
Leitað álits formanna þingflokkanna
I Þjóöviljanum s.l. laugardag
var greint frá þvi aö beiöni heföi
komiö frá skrifstofustjóra
Alþingis þess efnis aö þingflokk-
arnir tækju afstööu til þess hvort
æskilegt væri aö borga þeim 17
þingmönnum sem hurfu af al-
þingis.l. vorbiðlauni 3-6mánuöi.
Þjóöviljinn haföi samband viö
forystumenn þingflokkanna og
spuröi þá hvaöa afstööu þing-
flokkarnir heföu tekiö til þess
máls áö borga skyldi þingmönn-
um sem ekki náðu endurkjöri
þessi biðlaun i 3-6 mánuði og
hvaöa leiðir ætti aö fara, ef slikar
launagreiðslur væru réttlætan-
legar.
Ragnar Arnalds form. þing-
flokks Alþýöubandalagsins sagöi:
Þaögildirsúi regla varöandi opin-
berastarfsmenn aö þeir eiga rétt
á 3ja mánaöa biölaunum ef þeir
hverfa úr opinberu starfi. Mér
finnst aö sama regla ætti aö gilda
um alþingismenn. Hvernig þessu
veröurhagaöi framkvæmdskipt-
ir ef til vill minna máli. Ég geri
ráö fyrir aöef þessu veröur breytt
með lögum í haust þá veröi þaö
látiö gilda um þá sem ekki náöu
endurkjöri aö þessu sinni. Þaö er
ekkert þvi til fyrirstöðu aö lögin
komi til framkvæmda frá og meö
1. júli s.l. þó þau veröi ekki sam-
þykkt fyrr en i haust. Ef algert
samkomulag er um það milli
þingflokkanna aö lagabreytingin
taki gildi frá 1. júli þá er ekkert
þvi til fyrirstööu aö þetta yröi
greitt til bráöabirgöa strax, ef
hins vegar ekki er samkomulag
fyrir hendi þá verður afgreiöslan
aö biöa tíl haustsins.
Varðandi afstöðu þingflokks
Alþýöubandalagsins sagöi Ragn-
ar að lauslega heföi veriö á þetta
minnst og menn þar taliö aö þetta
væri ekki óeölileg regla.
Þórarinn Þórarinsson, form,
þingflokks Framsóknarflokksins
sagöi aö hann heföi ekki setíö
þannfund þegar máliö var til um-
Framhald á 18. siöu
Ragnar: Lauslega minnstá máliö
i þingflokknum og ekki taliö óeÖIi-
legt.
Þórarinn: Æskilegt aö athuga
þetta meö tilliti til framtiöarinn-
ar.
Örlygur
Hálfdanarson
bókaútgefandi
birtingar fæ ég ekki ráöiö, en
mér sýnist aö timi sé til þess
kominn.
Guð forði mér frá þlnu
réttlæti.
Þaö er auösætt af grein Alf-
heiöar sl. laugardag aö hún er
undrandiyfir þvl aö égskyldi fá
inni I blaöinu fyrir skrif mln á
jafnréttisgrundvelli viö hana
sjálfa og Magnús Skúlason. Hún
segir: „Þegar ásökununum
sleppir kemur i ljós aö greinin
fjailar um Magnús Skúlason
arkitekt, og heföi mér þótt viö-
kunnaniegra aö sjá atvinnuróg
af þessu tagi í opnu bréfi, en
ekki I grein sem birtist á ábyrgö
ritstjórnar.”
Þaö er sýnilega atvinnurógur
þegar ég leyfi mér aö svara
þegar á mig er ráöist. Hvaö þá
aö ég skuli draga þaö fram, aö
sá sem .mest tekur upp I sig um
„andmenningarlegar” athafnir
mlnar, stundar sömu starfsemi
hér sunnanmegin I Landakots-
hæöinni, en þar er þaö bara
flokkaö undir „menningu”. Hitt
er vistekki atvinnurógur þegar
um mig er skrifaö. Þaö er sýni-
lega ekki sama hvor er, Jón eöa
séra Jón.
Lok, lok og læs og allt i
stáli.
Þegar tvö litil börn leika sér
saman og eitthvað kastast I
kekki á milli þeirra, þá veröur
maður þess stundum var, að
annaö þeirra segir viö hitt um
leið og það hleypur af vettvangi,
„þegiöu, ég verð bara ekki meö
þér lengur”. Mér kom þetta i
hug er ég las niðurlagsorö Alf-
heiðar, en þau eru þessi. „ör-
lygur Hálfdanarson segir I
niðurlagi greinar sinnar að hér
ljúki hann skrifum aö sinni. Ég
lýk þessum skrifúm endanlega
af minnihálfu hér með, enda er
pistillinn orðinn nokkuð lang-
ur.M
Hælkrókur aftur fyrir
báða.
Jæja, þar lagöi daman mig á
hælkróki aftur fyrir báða. Það
veröur fáum vörnum við komið
þegar sliku klókindabragöi er
beitt. Ungfrúin er stikkfri aö
eigin geöþótta. Þetta er alveg
einsog i þeim ágæta barnabrag
sem Ómar Ragnarsson hefur
gertþjóöfrægan : Lok, lok og læs
og allt I stáli. Hvort hún opnar
aftur stáldyrnar veröur fram-
tiöin aöskeraúr um, en ég vil að
lokum þakka henni fyrir mynd-
birtingunaaf sjálfri sér, þaö var
geöugt innlegg i máliö.
örlygur Hálfdanarson
Gunnar: Sjálfstæöisflokkurinn
hefur ekki tekiö afstööu til máls-
ins; eir ekki óeölileg regla.
Benedikt: Máliö veröur aö fara
lagalegar leiöir.