Þjóðviljinn - 09.08.1978, Side 13
MiOvikudagur 9. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJtNN — SIÐA 13
Staldrað við á Austurlandi
Þaö eru ekki mörg byggöarlög sem geta státaö af svona fallegu frystihúsi.
Þurfum síst aö
Stöövarfjöröurer i hópi þeirra
byggöarlaga sem byggja tilveru
sina á fiski. Þegar sildin veidd-
ist á Rauöa torginu var stutt I
iand á Stöðvarfiröi og þar var
sattaö meðan sQd var til. Síöan
hafa mörg aflasæl skip veriö
gerö út frá þorpinu, og eitt hiö
siöasta þeirra sem náöi i sildar-
ævintýriö mikla var Heimir SU
100. Aö islandssildinni frágeng-
inni gerði Heimir garöinn fræg-
an I Noröursjónum og var um
árabil meö aflahæstu skipum
þar.
Og enn er saltað á Stöðvar-
firði, þvi nú veiðist haustsildin
aftur viö suðurströndina og sið-
astliðin tvö haust hafa Stöðfirð-
ingar saltaö. Vegfarendur sem
eiga leið um plássið taka strax
eftir éinstakri snyrtimennsku
staöarins, viða má sjá skreyt-
ingar á veggjum húsa og óviða
geta byggðarlög státað af jafn
þrifalegu og fallegu frystihúsi
og Stöðfirðingar, en veggi þess
prýða tilþrifamikil myndverk
Sþjallað við
Hafþór
Guðmundsson
á Stöðvarfírði
eftir Geir,Pálsson, íbúa á staðn-
um.
Mesta íbúa-
fjölgun
Þjóðviljamenn börðu upp á
hjá Hafþóri Guðmundssyni, en
hanner innfæddur Stöðfirðingur
og kennirnú i heimabyggð sinni
ásamt fleiru.
„Staðurinn er i uppgangi”
tjáði Hafþór okkur „þvi til sönn-
unar má nefna, að i engu byggð-
„Besta sjoppan á
Austurlandi”
Það gleður eflaust mörg jafn-
réttishjörtu aö frétta að á
Stöðvarfiröi reka átta konur af
sömu f jölskyldunni litla verslun á
sumrin. Blaöamenn Þjóðviljans
komu þar við á leið sinni um
Austfirði til að fá sér pylsu og
spjalla við afgreiðslustúlkurnar.
Þær voru þó tregar til i fyrstu,
settu á sig snúö og neituöu að
hleypa þessum snápum inn. „Þaö
er bara svo leiðinlegt” sögðu þær
þegar við reyndum aö fá skýring-
ar á þessari tregöu. Um siðir
tókst þó að lempa þær til og þær
samþykktu með hálfum huga að
leyfa myndatöku á staðnum.
„Þaðer stórfint að búa hérna.”
— Af hverju?
„Bara svo sem af þvi að við er-
um fæddar hérna. Þetta er lika
stórfallegur staöur.”
— En á vetrum?
„Þaö er ekki alveg jafn
skemmtilegt”,segir Eygló Sigur-
jónsdóttir sem er tvitug.
„Jú, það er vist gott þá lika”,
segir hins vegar Ásta Snædi's sem
er 17 ára og einn af eigendum
sjoppunnar.
— Hvernig er félagslifið?
„Það er ekki mikið. Helst eru
það böllin”.
— Hvert sækið þið böll?
,,Um allt Austurland. Annars
vinnum við á vöktum og getum
illa farið mikið á böll, við erum
lika rólyndar stúlkur með af-
brigðum”, segja þær stöllur.
Meðan við spjöllum við stúlk-
urnar eru þær i óöa önn að af-
greiða.og þær hafa ekki enn sætt
sig fullkomlega viö návist blaða-
manna Þjóðviljans.
— Er mikil vinna hér?
„Þaö er nóg að gera i fiski
núna, það eru allt niður I 12 ára
krakkarsem vinna i honum”, og
sjálfar segjast þær hafa unnið i
fiski frá 14 ára aldri.
— Er þaö rétt að það séu tómir
framsóknarmenn á Stöðvarfirði?
„Ekki lengur, nú er komið eitt-
hvað af alþýðubandalagsmönn-
kvarta
arlagi á Austurlandi óx ibúatala
hlutfallslega jafn mikið og hjá
okkur. Vafalaust á tilkoma
skuttogarans okkar, Kamba-
rastar, mestan þátt i þessu, en
hann hefur lagt grunn að öflugu
og tryggu atvinnulifi hjá okkur.
Kambaröst
afíahæst
Aður en Kambaröst kom átt-
um við togarann Hvalbak með
þeim á Breiðdalsvik. Okkur
dugöihins vegar ekki helmingur
aflans úr Hvalbak til aö halda
uppi nægri atvinnu hér á staðn-
um og fengum okkur þvi i viðbót
150 tonna togbát, Mumma, og
áttum hann út árið 1976.1 kring-
um þau áramót seldum við hins
vegar bæði Mumma og hlut i
Hvalbak og lögðum drög að
kaupunum að Kambaröst. Skut-
togarinn kom svo sumarið 1977
og hefur siður en svo reynst
Hafþór Guðmundsson, kennari,
sagði okkur undan og ofan af til-
verunni á Stöðvarfirði.
okkur illa. Það sem af er hefur
hún verið á toppnum og er nú
aflahasst á Austfjöröum. Við
höfum h'ka verið heppin með
mannskap, áhöfnin er aö mestu
leyti héðan og annar skipstjór-
annaer sá landsfrægi aflakóng-
Eygló (t.v.) og Asta Snædis voru i fyrstu tregar til viðræðna en bliðkuð-
ust þegar á leiö. *
um og krötum”, segir Eygló og
verður ibyggin á svip. Það gefur
tilefni til að inna hana eftir þvi
hvað hún hafi sjálf kosið, en hún
kaus nú i fyrsta sinn.
„Ég læt sko ekkert uppi um
það. Við erum þó á móti Sjálf-
stæöisflokknum eða að minnsta
kosti ég”
Einsog að framan greindi er
Asta Snædis atvinnurekandi, og
án efa einn sá yngsti i landinu.
Við spyrjum hana hvernig henni
finnist að reka fyrirtæki.
„Þaö hefur nú ekkert reynt á
þaö ennþá, en ég get fullyrt að
þetta er besta sjoppan á öllu
Austurlandi”
1 þeim svifum kemur skari af
soltnum verkalýð neðan úr frysti-
húsi svo við þökkum fyrir viðtalið
og förum.
ur Auöunn Auðunsson. Svo það
væsir ekki um okkur. Við
þurftum að gera ýmsar ráöstaf-
anir til aö geta keypt Kamba-
röstina, m.a. voru starfandi áö-
ur um 5 fyrirtæki I fiskvinnslu
og þau voru öll sameinuö undir
einn hatt og heita nú Hraöfrysti-
hús Stöðvarfjarðar. Þetta er
náttúrlega mjög til bóta.
Söltum haustsíld
Hér er talsverð loðnubræðsla
frá febrúarbyrjun og frameftir
april. Við höfum nokkuö rætt
um að auka þróarrými sem er
mjög brýnt ef auka á afköst
bræðslunnar. Jafnframt höfum
við nú saltað haustsild siðustu
tvö árin en hérna var aðstaöa
fyrir hendi frá þvi á sildarárun-
um. Segja má að eftir að sfldin
hvarf hafi ástandið daprast hér
á Stöðvarfirði, en þó var að-
staða okkar ef til vill betri en
margra annarraá Austfjörðum,
þvi heimamenn höfðu átt flest
atvinnutækjanna sem hér voru,
og fjármagniö fluttist þvi ekki
úr bænum. Menn hlupust heldur
ekki frá vandanum heldur lögðu
ótrauðir i uppbyggingu og það
hefur gengiö vonum framaf. Við
þurfum þvi sist að kvarta”
sagði Hafþór að lokum.
ös/öl
sjónvárpið
bilaó?
Skjárinn
Siónvarpsverkstói „ sími
Bergsíaáasírati 38 2-19-40
Rpulagnir
Nylagmr, breyt-
ingar, hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvöldin)