Þjóðviljinn - 09.08.1978, Page 17
Miövikudagur 9. áglíst 1978' ÞJöÐVILJINN — SIÐA 17
Hundadagar í kvöld hjá dýrunum
Annar þáttur breska myndaflokks-
ins ,,Dýrin mín stór og smá" verður á
dagskrá í sjónvarpinu í kvöld kl. níu. í
tilefni þessa birtum við þessa mynd,
sem er úr þættinum, sem að þessu -
sinni ber heitið Hundadagar.
Þýðandi er Óskar Ingimarsson.
Þátturinn er f immtíu mínútna langur.
Ástarsaga úr sjávarþorpi
í kvöld kl. 22.05 byrjar Hjalti
Rögnvaldsson leikari lestur
sögunnar „Göugróöur” eftir rit-
höfundinn Kristmann Guö-
mundsson. Af þvi tilefni leitaöi
blaðið til Hjalta og forvitnaöist
um hvernig sögu um væri aö
ræöa.
Hjalti sagöi aö þessi saga
væri meö betri sögum Krist-
manns, en þetta er ástarsaga
sem gerist i litlu þorpi. HUn er
um ungan búöarþjón sem verö-
ur ástfanginn af stúlku i þorp-
inu. Sagði Hjalti aö sagan væri
rómantisk og mikið um hugljúf-
ar tilfinningar.
Auk þess greindi Hjalti frá
þvi, aö sér heföi verið sagt i
útvarp
sima um daginn, aö þessi saga
Kristmanns byggöi á sönnum
atburöum.
Meira vildi Hjalti ekki segja,
en hvatti þá, sem heföu hug á að
vita eitthvað meira um sögu-
þráð hennar aö setjast niöur viö
viðtæki sin og hlusta á. Aö lok-
um kvaöst hann vilja hvetja fólk
til aö hlusta almennt meira á út-
varp en gert væri. Þvi er hér-
meö komið á framfæri. —jsj.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
les „Aróru og litla bláa bil-
inn”, sögu eftir Anne
Cath.-Vestley (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Iðnaöur. Umsjónar-
maöur: Pétur J. Eirfltsson.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist frá
orgelviku i Lahti iFinnlandi
i" fyrra: Werner Jacob leik-
ur Ariu Sebaldina eftir
Johann Pachelbel og Luigi
Fernando Tagliavini leikur
Konsert i a-moll eftir
Vivaldi/Bach.
10.45 urlofshUs: tinar
Sigurösson tekur saman
þáttinn.
ll.OOMorguntónleikar: Karl
Leisterog Drolc-kvartettinn
leika Kvintett i A-dúr fyrir
klarínettu og strengjakvart-
ett op. 146 eftir Max Reger.
Alfred Brendel ' og
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Munchen leika Pianó-
konsert op. 42 eftir Arnold
Schönberg: Rafael Kubelik
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir Fréttir
Tilkynningar. Viö vinn-
nuna: Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarman les sögulok (19).
15.30 Miödegistónleikar: John
Williams og Enska
kam mersveitin leika
Konsert i D-dúr fyrir gitar
og strengjasveit eftir
Antonio Vivaldi: Charles
Groves stj. / Ulrich Koch og
Kammersveitin i Pforzheim
leika Konsert fyrir viólu og
strengjasveit eftir Giovanni
Battista Sammartini: Paul
Angerer s‘tj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn: Gish
Asgeirsson sér um tlmann
17.40 Barnalög
17.50 Orlofshús. Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Skólakór Garöabæjar
syngur i Háteigskirkju
Söngstjóri: Guöfinna D.
Olafsdóttir. Jónina Gisla-
dóttir leikur á pianó.
20.00 A niunda timanum
Guðmundur Arni Stefáns-
sonog Hjálmar Arnason sjá
um þátt meö blönduðu efni
fyrir ungt fólk.
20.40 tþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
20.55 tþróttamaður, hollur
þegn þjóð og landi
Frásöguþáttur eftir Jónas
Jónsson frá Brekknakoti.
Hjörtur Pálsson les.
21.20 Victor Urbancic
tónskáld og söngstjóri Þor-
steinn Hannesson tónlistar-
stjóri flytur formálsorð að
flutningi þriggja tónverka
eftir dr. Urbancic.
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur „Gleöiforleik”, Egill
Jónsson og höfundurinn
leika Sónötufyrir klarinettu
og pianó, — og Vilhjálmur
Guöjónsson, Þorvaldur
Steingrimsson og Sveinn
Olafsson leika Konsert fyrir
þrjá saxófóna.
22.05 Kvöldsagan:
„Góugróöur” eftir Krist-
mann Guömundsson Hjalti
Rögnvaldssonleikari byrjar
lesturinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Reykjavikurleikar i
frjálsum íþróttumHermann
Gunnarsson lýsir frá
Laugardalsvelli.
23.05 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi'
(L) umsjónarmaöur Sigurö-
ur H. Richter.
21.00 Dýrin min stór og smá
(L) breskur mundaflokkur i
þrettán þáttum. 2. þáttur.
Hundadagar Efni fyrsta
þáttar: James Herriot ger-
ist aðstoðarmaöur Farnons
dýralæknis I sveitahéraöi
einu i Yorkshire. Margir
bændurnir eru litt hrifnir af
nýjungum og vilja haldasig
við gömlu aðferðirnar. Þeir
taka þvi' nýja lækninum fá-
lega, en eftir aö hann hefur
sýnt hvað i honum býr,
breytast viöhorf þeirra. Eitt
sinn þegar Farnon er aö
heiman er Herriot kallaður
til aösinna einum af hestum
Hultons lávaröar. Ráös-
maöurinn hefur enga trú á
honum, og þegar Herriot
kveður upp þann úrskurö,
aö hesturinn sé meö garna-
flækju og eina úrræöiö sé aö
skjóta hann, verður ráðs-
maöurinn æfur og hótar aö
lögsækja hann. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
21.50 íþróttir Frá Reykja-
vikurleikunum i frjálsum
iþróttum. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
22.30 Dagskrárlok
,Af hverju þarft þú alltaf aö vera bófinn I kúrekaleiknum ?
Lukkumiðar
Bandalag tslenskra Skáta hefur
fengiö einkarétt á tsiandi á útgáfu
nýrrar tegundar happdrættis-
miöa er gefið hefur veriö nafniö
„LUKKUMIÐINN”. Sérstaöa
þessara miöa er fólgin I þvi aö
kaupandinn getur.meö þvi einu aö
nudda gúmmihúö af punkti á miö-
anum lesiö hvort hann hafi öölast
vinning eöur ei. ■
Einkaleyfi þetta er fengiö hjá
þýska útgáfufyrirtækinu „ORO-
Druck” sem þekkt er fyrir þessa
sérstöku framleiöslu sina I mis-
munandi útgáfum I hinum ýmsu
löndum.
Vinningar i þessum fyrsta
flokki eru þrenns konar, fyrst ber
að nefna hæstu vinningana sem
eru litsjónvörp að verðmæti
420.000 kr., þá armbandsúr að
verömæti 35.000 kr og siöast en
ekki sist eru sælgætiskassar frá
Nóa að verðmæti 3.000 kr.
Lukkumiöanum mun veröa
dreift i verslanir um land allt og
er söluverö hans 100 kr. Salan
mun hefjast upp úr verslunar-
mannahelgi.
Þaö er von okkar aö landsmenn
taki Lukkumiöanum vel og hann
^.ukkumiöi
Vinningar: Litasjónvörp
5 vinningar aö verömæti
kr. 420.000 hver.
Armbandsúr
40 vinningar aö
verömæti kr. 35.000 hver.
Sælgætiskassar
1500 vinningar aö verömæti
kr. 3000 hver.
Heildarverömæti vinninga
“ kr. 8.000.000 -
gefiö af Bandalagi
ísl. skáta.
færi sem flestum lukku en hinir
hugga sig viö aö hafa styrkt gott
málefni.
Rannsókn á sállíkam-
legu heilbrigdi
I undirbúningi er rannsókn á
sállikamlegu (psycosomatisku)
heilbrigði hér á landi, þar sem
fjallað verður um sálrænar,
félagslegar og andlegar 'hliöar
streitu, sálrænna og likamalegra
sjúkdóma. Þaö er Rannsóknar-
stofnun vitundarinnar sem stend-
ur fyrir þessari rannsókn og sagöi
Geir Viðar Vilhjálmsson, sál-
fræðingur á blaöamannafundi að
ætlunin væri aö reyna aö safna
ýmsum upplýsingum svo aö unnt
veröi að draga saman skýrslu um
vixlverkun andlegra og likam-
legra sjúkdóma.
Tilgátur um samskipti likama
og sálarlifs hafa verið athugaöar
meö bætta meðhöndlun sjúkdóma
og heilsuvernd i huga og grund-
völlur hópvinnu meðal islenskra
heilbrigðisstétta veriö athugaöur.
í rannsókn þessari er gengiö út
frá þvi að heilbrigði þurfi aö skil-
greina á fjölþættan hátt Talið er
að athuga þurfi upplýsingar af
eftirtöldum sviöum: likamlegar,
tilfinningalegar, hugarlegar,
félagslegar og andlegar hliöar
heilbrigöis.
Reynt verður aö prófa gildi
þeirrar tilgátu að góö samræming
á starfsemi ofangreindra fimm
sviöa mannlifsins sé forsenda
góðs heilbrigðis.
Til þess að safna raunvisinda-
legum upplýsingum af breiöu
sviöi vill stofnunin koma þeirri
beiöni á framfæri viö fólk aö þaö
sendi inn upplýsingar, helst skrif-
legar, um heilbrigöi og heilsu-
vernd. Meö allar upplýsingar
verður farið sem trúnaöarmál.
Meðal aðalatriða sem verið er aö
safna upplýsingum um eru:
1. Reynsla fólks af heilbrigðis-
þjónustu á Islandi.
?. Reynsla af þvi hvaða lifnaöar-
hættir, þar á meðal matarræði,
útivist, hreyfing, félagslif o.fl.,
hafi gefiö þvi besta raun til varð-
veislu heilsu.
3. Hvaöa leiöir, hefðbundnar eöa
óvenjulegar, hafi reynst fólki vel i
leit aö leið til endurhæfingar eöa
lækningar. ps.
Tökum að okkur
smiði á eldhúsinnréttingum og skápum,
bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur
um breytingar á innréttingum. Við önn-
umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og
inni. Verkið unnið af meisturum og vönum
mönnum.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613