Þjóðviljinn - 10.08.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. ágúst 1978
Halldór E. Sigurdsson rádherra
Með þökk fyrir kveðjuna
Kór öldutúnsskóla, My ndin er tekin á listahátiö I júnl s.l.
Kór Öldutúnsskóla
til Ameríku í dag
Siöastliöinn fimmtudag kom ég
heim úr vinnu minni um sexleyt-
iö, og þar sem enginn var heima,
þá lagöi ég mig.
Þaö er aö visu ekki i frásögur
færandi þó menn hvili sig fyrir
kvöldmat, ef þeir eiga þess kost,
en hvildarstundin varö þvi miöur
ekki löng, þvi um þaö leyti er ég
var aö festa blund, hringdi sim-
inn, og þar meö var friöurinn úti.
t simanum var blaöamaöur frá
Þjóöviijanum, sem ég man nú
ekki nafniö á, en vafalaust hefur
veriö sá sem skrifar undir nafn-
inu ,,þig”. Blaöamaöurinn haföi
áhuga á þvi aö vita hvort ég væri
aö kaupa mér nýja bifreið. Nú er
eitt sem er mikils viröi fyrir
stjórnmáiamenn, þaöaö um þá sé
talaðog á þá sé deilt. Ég þarf ekki
aö kvarta undan þvi aö hafa ekki
fengiö minn skerf af umtali eöa
ádeilum, hvorki sem þingmaður
eöa ráöherra. Hinsvegar er þaö
annars eölis þegar deilurnar snú-
ast um einkamál viökomandi
manna, þá er aö minu mati,
ádeilan komin á lágt stig. Ég hef
oröiö fyrir þvi, ekki siöur en aör-
ir, en haföi jafnvel nokkra ástæöu
til aö ætia aö Þjóöviljinn heföi
gengiö þaö langt á þeirri braut,
aö ekki yröi tekiö upp aftur. Gn
þaö er þeirra mál en ekki mitt.
Ljósteraöupphringingþessivar
ekki aö ástæöulausu, því nú átti
sjáanlegaaö koma á mig höggi út
af bifreiöakaupum minum.
Þiö Þjóövilja-menn og aörir
megiö halda þvi áfram, ef þiö
hafiö löngun til, aö ræöa um þessi
bifreiöakaup, en mig langar aö
Halldór E. Sigurösson
spyrja ykkur, hvaö voru margir
tugir ára sem rikissjóöur lagöi
ráöherrum til bifreiöar? 1 lok
sinnar ráöherratiöar gátu þeir
keypt tollfrjálsar bifreiöar til
einkanota, og skipti þá engu máli
hversu skamma hriö þeir höföu
setiö i ráöherrastóli.
Sú breyting varö 1970, aö ráö-
herrar skyldu sjálfir eiga þær bif-
reiöar sem nota átti i þeirra ráö-
herratiö og kaupa þær á þeim
kjörum sem getiö er um i lögum
um tollskrá.
Þessi breyting sem varö 1970 er
m.a. fólgin i þvi aö ráöherra fær
einungis nýja (aöra) bifreiö, þeg-
ar hann hættir, ef hann hefur setiö
1 ráöherrastóli i 3 ár, eöa lengur,
og liöin eru 3 ár, eöa meira frá þvi
fyrst var keypt bifreiö á þessum
kjörum.
Sem dæmi um áhrif breytingar-
innar vil ég geta þess, aö Hanni-
bal Valdimarsson, sem hætti eftir
2 ár i ráöherrastóli, gat ekki
endurnýjaö sina bifreiö á þessum
kjörum, þar sem timinn var of
skammur. Hinsvegar heföi hann
notiö þess fyrir 1970, þá heföi
rikissjóöur átt bifreiö þá sem
hann haföi til afnota sem ráö-
herra, og hann heföi haft rétt til
kaupa á bifreiö til einkanota er
hann hætti.
Astæöan til þess aö mér finnst
svona skrif og umræöur á lágu
stigi er sú, aö þegar t.d. Lúövik
Jósepsson kaupir sér ameriska
bifreiö eins og ég, þegar hann
hætti ráöherradómi, og Magnús
Kjartansson keypti Mercedes
Benz, eins og þeir báöir áttu rétt
á, þá þögöuö þiö.
Mér hefur aldrei dottiö i hug aö
fara aö setja einhvern „engla-
stimpil” á mig og „klóra mig upp
eftir bakinu” á mönnum sem hafa
setiö i ráöherrastóli og notaö rétt
sinn i þessu sambandi. Þess
vegna, eins og ég hef sagt áöur,
nota ég rétt minn til bifreiöa-
kaupa. Ykkar er svo aö vera á þvi
stigi sem þiö teljiö hæfa.
Halldór E. Sigurösson
1 dag heldur Kór Oldutúnsskóla i
tónleikaferö vestur um haf. Kór-
inn mun taka þátt i XIII þingi ai-
þjóöasamtaka tónlistarupp-
alenda, sem fram fer i London,
Ontario i Kanada dagana 11.-20.
ágúst. Þaöan fer kórinn siöan til
Washington D.C. og mun koma
Viðræöur munu hefjast innan
skamms milli borgarráös og
tveggja arkitekta sem óskaö hafa
eftiraöreka útimarkaöá Lækjar-
torgi á föstudögum.
Heilbrigöismálaráð Reykja-
vikur fjallaöi um umsókn tvi-
menninganna á siöasta fundi
sinum og var ekki mótfalliö hug-
fram á alþjóblegu kóramóti, sem
haldiö er i Kennedy Center.
Efnisskrá kórsins er mjög fjöl-
breytt, en sérstök áhersla er lögö
á kynningu islenskra verka yngri
og eldri höfunda auk þjóölaga.
•Stjórnandi kórsins er Egill Friö-
leifsson.
myndinni, nema hvaö ráöiö
lagðist eindregið gegn veitinga-
sölu undir berum himni. Borgar-
ráö fjaliaöi að nýju um máliö eftir
að umsögn þessi lá fyrir og i gær
var ákveðiö að óska eftir viðræð-
um viö þá félaga um nánari
tilhögun markaðarins.
—AI.
Markaður á Torginu
innan skamms?
Wð læsið dynmum
ogkggiðafstað
Framundan bíða:
London Róm Karachi Bankok Manila Tokio
Hong Kong Honolulu San Fransisco New York.
Frænka passar blómin,
amma börnin
og lyklana.
1 Keflauík kemst fiðringurinn í
hámark. Þið leggið fram farseðla og
vegabréf... Svo eruð þið flogin.
Umhverfis jörðina
á 30 dögum á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu.
- Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. -
AUir sem eru áskrifendur þann 20. ágúst eru Sértu ekki áskrifandi nú þegar,þá hringdu
með í leiknum. strax ogpantaðu áskrift. Opið til kl. 10 öll
kvöld nema laugardagskvöld.
mmiAÐw
Áskrifendasími 27022
Lœrðu númerið utanað. Um það verður spurt þegar þú vitjar vinningsins.