Þjóðviljinn - 10.08.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.08.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10, agúst 1978 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavlk föstudag- inn 18. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bíldudals um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Ságandafjörö og Bolungarvikur um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka: alla virka daga nema laugardag til 17. þ.m. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 15. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: lsafjörö, (Bolungarvik um tsafjörö), Siglufjörö, Akur- eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarfjörö- Eystri, Seyöisfjörö, Mjóa- fjörö, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyöarfjörö, Fá- skrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiödalsvlk, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka: alla virka daga nema laugardag til 14. þ.m. Reikað um Framhald af bls.H félag Islands, Skógræktarfélag Reykjgvlkur og Skógræktarfélag Arnesinga standa sameiginlega aö þessari sýningu. Einar Sæmundsen, landslags- arkitekt, hefur hannaö sýningar- svæöi skógræktarmanna. Skógrækt rikisins og Skógrækt- arfélag Islands eru einnig meö sýningu innanhúss, þar sem rakin veröur, i máli og myndum, þró- unarsaga skógræktar á Islandi. Ungherjar En hér er æskan á Selfossi einnig aö störfum. Viö gengum fram á friðan og vasklegan hóp unglinga, sem vann aö frágangi og snyrtingu á umhverfinu utan- húss. Viö gáfum okkur á tai viö nokkraþeirraog á meöal viömæl- enda okkar voru flokksstjórarnir Svanur Ingvarsson, Sigrún Ölafs- dóttir og Ragnheiöur Hergeirs- dóttir. Þau fræddu okkur um þaö, aö unglingarnir heföu byrjaö þessa vinnu snemma i júni og unniö aö henni alltaf ööru hvoru siöan, 20-30 manna flokkur i senn en alls um 70-80. En þau mega ekki eyða löngum tima i aö spjalia viö „aöskotahluti” úr Reykjavik, þau þurfa aö ljúka 4~ \í&> SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 15. þ.m. til Breiðafjaröa-r hafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 14. þ.m. Systir mln og móöursystir okkar Brynhildur Ingvarsdóttir Hátúni 10B, Reykjavlk andaöist 8. þ.m. Svanborg Bremnes Ingvar Haligrimsson' Jónas Hallgrimsson Þórir Hallgrlmsson Pernille Bremnes Vilborg tsberg Jörvar Bremnes sinu verki fyrir fimmtudags- kvöld. Og þeim mun takast þaö. -mhg StáMk Framhald af bakslðu fyrir tveimur mánuöum hefur ekki veriö hafin nýsmiöi i stöö- inni. Tvö útgeröarfyrirtæki, Sverrir h.f. i Grindavik og Guö- mundur Runólfsson i Grundar- firöi hafa pantaö skuttogara hjá Stálvik og er fyrrnefnda fyrir- tækiö búiö aö leggja fram um 15% af kaupveröi togarans, en á þvi stendur aö Landsbankinn krefst þess að lögö veröi fram veröbólgutrygging f yrir verkinu þannig aö tryggt sé aö útgeröar- aöilinn greiöi 15% af heildar- kostnaöinum viö smiöina. Þetta hefur gert þaö aö verk- um aö ekki hefur verið talið fært aö hef ja smiöi nýja togarans af fullum krafti en i rauninni heföi þurft aö byrja smiðina einum til tveimur mánuöum áöur en siö- asta skipi var skilaö til þess aö tryggja fulla hagkvæmni I skipasmlðastöðinni. —ekh. Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóös Noröurlanda er aö stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. 1 þessum til- gangi veitir sjóöurinn styrki til norrænna samstarfsverk- efna á sviöi visinda, fræöslumála og almennrar menn- ingarstarfsemi. A árinu 1979 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveöiö reynslutimabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyðublöö sjóösins og er umsóknum veitt viötaka ailt áriö. Umsóknirveröa af- greiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaupmannahöfn, simi (01) 11 47 11. Umsóknareyöublöð fást á sama staö og einnig i mennta- máiaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, sfmi 25000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík I Þjórsárdal 3. september Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til sumarferðar sunnu- daginn 3. september. Farið verður um Þjórsár- dal og víðar um upp- sveitir Árnessýslu. Góóir leiðsögumenn verða með í för og fræða um sögu- staði, fornminjar og náttúru. Þeim sem vilja skrá sig i ferðina er bent á að hafa samband við skrifstofu Alþýðubandalagsins í Reykjavík að Grettisgötu 3. Síminn er 17 500. Hjálp I Þjórsárdal Nánari upplýsingar um Þjóðviljanum í byrjun ferðina verða birtar í næstu viku. Flosagjá: Farið verður um Þingvöll. Góðir leiðsögumenn verða með i ferðinni. Farið verður frá Akranesi föstudag 11. klukkan 14.30 og frá Borgarnesi kl. 16.00. Þessir taka við þátttökutil- kynningum: Akranes: Jóna ólafsdóttir simi 1894 Borgarnes: Sigurður Guðbrai’dsson s. 7190 og 7122. Hvanneyri: Rikharð Brynj- ólfsson s. 7013. Skálholtskirkja: Ekið verður hjá Skál- holtsstað. Búðardalur: Kristjón Sigurðsson s. 95-2175. Hellissandur: Sæmundur Kristjánsson s. 6767. Grundarf jörður: Ragnar Elbergsson s. 8715. Reykjavikursvæðið: Engilbert Guðmundsson, s. 81333 Gisli Ól. Pétursson s. 42462. Skráið ykkur strax. Verð 4500-5000 kr. Allir velkomnir — Ódýr útivist i góðum félagsskap Alþýðubandalagið á Vesturlandi Sumarferðin Hvítárvellir 1897. Farið verður um Hvít- árvelli. Þórsmörk: Gist verður tvær nætur í Þórsmörk og farið í gönguferðir. Á heimleið verður landbúnaðarsýningin á Selfossi skoðuð. Þórsmörk lLtfl 13.ágúst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.