Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978
Þannig litur husiö ut
Innkaup hf.
Norsk álklæðning
— Þaö, sem við erum mcö á
Landbúnaðarsýningunni eru ál-
klæðningar á þök og veggi og
henta þær bæði utan húss og inn-
an. sagði Björn Möller hjá Inn-
kaupum h.f.
Þessi álklæðning er norsk
framleiðsla og við höfum haft
umboð fyrir verksmiöjuna frá ár-
inu 1961. Salaáþessari klæðningu
var ekki mjög mikil hérlendis
fyrstu árin en siðustu þrjú árin
hefur hún verið veruleg. Má þvi
segja, að töluverð reynsla sé
komin á þessa álklæðningu hér á
landi og má fullyrða, aö hún liki
mjög vel. Hún hefur t.d. verið
mikið notuð til þess að klæða inn-
an fjós og önnur gripahús og þyk-
ir hentug til þeirra nota.
Eins og fyrr segir er þessi
framleiðsla norsk og fæst klæðn-
ingin i 11 litum. Verksmiöjan,
sem við höfum umboð fyrir, hefur
samvinnu við Landbúnaðarhá-
skólann i Asi i Noregi og gerir til-
raunir meö efnið i samráði við
hann.
Við munum sýna þarna bæði
efnið sjálft, myndir af húsum með
klæðningunni og hvernig unnið er
að þvi að klæða húsin.
—mhg
Regnoogmn
roðnar af stolti
HEMPEEs
þakmálníng
þegar hann lítur niður á HEMPEEs
þökín og sér hve fallegum blæbrigðum
mánáúrbtumhans
Nu eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEL'S þakmálningu.
Um gæði HEMPEL'S þakmálningar þarf ekki að efast.
HEMPEL'S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar I heiminum.
Seltan og umhleypingarnir hér eru þvi engin vandamál f,-ir sérfræðinga
HEMPEL’S MARINE PAINTS.
Framleiðandi á Islandi
Slippfélagið íReykjavik hf
Málníngarverksmiðjan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414
Sláturfélag Suðurlands
D-X dráttar-
vélalínan
ELDHÚS
að fornu og nýju
— Viö verslum fyrst og fremst
með ýmsar landbúnaðarvélar og
þátttaka okkar i I.andbúnaöar-
sýningunni verður þvi i þvi fólgin,
að sýna þær vélar og kynna, sagði
Július Halldórsson hjá Hamri h.f.
Þarna verður sýnd nýjasta gerð
Dautz-dráttarvéla en það er hin
svonefnda D—X—lina, sem kynnt
var á landbúnaöarsýningum i
Evrópu nú i vor og vakti þar
geysilega mikla eftirtekt. Þá
verðum við þarna einnig meö
frambyggða dráttarvél með drifi
á öllum hjólum og svo hið nýj-
asta, sem til er af hinum venju-
legu geröum.
Auk þessa verðum við þarna
með kartöfluupptökuvél, stóra
gerð og nýja og mjög fullkomna
og afkastamikla. Einnig sýnum
viö margskonar heyvinnutæki svo
sem sláttuþyrlur, heyþyrlur,
múgavélar o.fl. Við reynum að
sýna þá þróun, sem orðið hefur i
vélvæðingunni og sem m.a. bein-
íst að þvi, aö gera vinnuna sem
áreynsluminnsta fyrir þann, sem
stjórnar vélunum.
—mhg
Heyhleðsluvagn að verki.
— Afurðasölufyrirtæki land-
búnaðarins eru saman með sýn-
ingardeild á Landbúnaðarsýning-
unni á Selfossi en það eru Mjólk-
urbú Flóamanna, Grænmetis-
verslun landbúnaðarins, Fram-
leiðsluráö landbúnaöarins, Osta-
og smjörsalan, Afurðasöludeild
Sambands isl. samvinnufélaga og
Mjólkursamsalan, og Sláturfélag
Suðurlands. Svo mælti Vigfús
Tómasson, sölustjóri hjá Slátur-
félagi Suðurlands i stuttu viðtali
við blaðamann Þjóðviljans.
Við hjá Sláturfélaginu munum
sýna þarna þær framleiðsluvör-
ur, sem við erum með og þá þró-
un, sem orðið hefur i þessari
framleiðslu á seinni árum. Auk
þess verðum við þarna með sölu-
kynningu á vörum okkar og
stendur hún tvo klukkutima á
dag, alla sýningardagana. Við
munum verða með framleiðslu-
vörur okkar i sölupökkum, sem
við seljum á. sérstöku kynningar-
verði og verða þeir til sölu sýn-
inguna út. Veittar verða ýmsar
upplýsingar um fyrirtækið bæði i
myndum og máli og skýrt verður
út fyrir sýningargestum hvernig
starfsemi okkar er háttað. Segja
má, að lögð verði áhersla á þrjá
megin þætti: vörukynningu,
kynningarsölu og kynningu á fyr-
irtækinu sjálfu.
Geta má þess og, að þarna
munum við sýna tvö eldhús, ann-
arsvegar hlóðaeldhús, svo sem
þau tibkuðust um aldir og raunar
allt fram á daga þess fólks, sem
nú er komið á efr: ár og svo hins-
vegar eldhús ofanverðrar tuttug-
ustu aldar, með öllum þeim ný-
tisku tækjum, sem þar eru t^lin
eiga heima. —mhg.
Hamar hf.