Þjóðviljinn - 19.08.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Side 1
Stjórn SH gekk á fund Geirs í gær UÚÐVIUINN Laugardagur 19. ágúst 1978 —177. tbl. 43. árg. Tékkósló vakíunefndin býður Goldstucker og Hejzlar til íslands Kduard Goldstilcker. Tveir Ragnar Arnalds um stjórnarmynd- unarvidræöurnar: Samningar i fullu gildi eða hækkun hátekjuskatta Sjá 3. síöu Fulltrúar jafn- réttishóps mættu á fyrsta fund yiðtalstíma borg- arstjórans: „Það fyrsta sem maður rekur sig á, hér á biðstof- unni hjá borgarstjóra/ er að ekki er gert ráð fyrir að fólk með skerta hreyfigetu i mjöðmum þurfi að bíða hér eftir viðtali. Ef gert vævi ráð fyrir því væru hér stólar með örmum og ekki of háir." Þetta sagði Rafn Benediktsson formaður Sjólfsbjargar, Félags lam- aðra og fatlaðra í Reykja- vík/ þegar blaðamaður og Ijósmyndari Þjóðviljans helstu andófs- menn stjórnvalda Segja frá „vorinu íPrag” og baráttunni gegn pólitískri kúgun í Tékkóslóvakíu á fundum í Reykjavík Eduard Goldstucker, fyrrverandi forseti Rithöf- undasambands Tékkósló- vakíu og Zdene Hejzlar, fyrrverandi útvarpsstjóri í Prag, hefur verið boðið til Islands á vegum nýstofn- aðrar Tékkó- slóvakíunef ndar. Þeir Goldstucker og Heizlar koma fram á nokkrum fundum í Reykjavík í byrj- un næsta mánaðar. Gold- stucker og Heizlar eru meðal þekktustu útlaga Tékkóslóvakíu um þessar mundir. GoldstBcker er prófessor I sam- anburöarbókmenntum viö háskól ann i Sussex i Englandi en Hejzl- ar vinnur aö rannsóknarstörfum viö Utanrikimálastofnunina i Stokkhólmi. t frétt frá Tékkóslóvakiunefnd- inni segir m.a.: „Tékkóslóvakiunefndin 1978 er stofnuö i tilefni af þvi aö 10 ár eru liöin siöan nokkur riki Varsjár- bandalagsins gerðu innrás i Tékkóslóvakiu og tóku landiö her- skildi. Hófst þá grimulaus ihlutun Sovétrikjanna i málefni þessa bandalagsrikis þeirra i þeim til- gangi aö stööva þar um sinn eðli- lega sósíaliska þróun samfélags- ins. Af þessum sökum búa þjóðir Tékkóslóvakiu viö pólitiska kúg- un sem leitt hefur til allsherjar kreppu i þjóölifinu. Mikill fjöldi sósialiskra baráttumanna hefur haldið uppi andófi gegn skrif- finnskuvaldinu og ýmsir þeirra hrökklast i útlegð. Allir þeir sem berjast fyrir lýöfrelsi og þjóð- frelsi, en gegn stórveldabanda- lögum og herstöðvaneti þeirra, styöja baráttu tékkóslóvösku þjóöanna til aö ná þeim mark- miöum sem „voriö i Prag” 1968 gaf fyrirheit um.” Framhald á 18. siöu Borgarstjóri, Egill Skúli Ingibergsson, ræöir viö Rafn Benediktsson formann Sjálfsbjargar f Reykjavík og Sigursvein D. Kristinsson tónskáld. ÚRBÓTA ER ÞÖRF • Ekki einu sinni gert ráð fyrir að fatlaðir og lamaðir eigi vantalað við borgarstjóra hittu hann að máli á bið- stofu borgarstjóra. Hann var mættur þarna ásamt Sigursveini D. Kristinssyni tónskáldi til þess að hitta borgarstjóra að máli og skýra fyrir honum málefni lamaðra og fatlaðra og stöðu þeirra i borginni. Erindið er.sögðu þeir félagar.aö vekja athygli á sinum málum og benda á ýmislegt sem betur megi fara. Búið er aö setja ýmsar regl- ur sem ekki er fariö eftir. Þessi heimsókn er liður i herferð sem okkur langar aö hefja fyrir aukn- um skilningi almennings og ráöa- manna á okkar málum. Samgöngumálin eru mjög stór þáttur i lifi okkar. T.d. má benda á að ekki er gert ráö fyrir þvi aö fólk i hjólastólum ferðist um göturnar, þ.e. enginn flái er hafö- ur út af gangstéttum. Ai- menningsvagnarnir eru ekki ætlaöir fyrir fólk i hjólastólum eöa með skerta hreyfigetu. Töldu þeir félagar aö gagnvart fólki meö skerta hreyfigetu væri auö- velt að lagfæra þetta meö þvi aö hafa tröppur upp i vagnana aö- gengilegri. Eins bentu þeir á aö viöa erlendis, t.d. i London, væru strætisvagnarnir með lyftur fyrir hjólastóla. Þaö var ekki laust viö aö Rafn efaöist um aö sá flýtir sem væri á öllum Islendingum leyfði „slikan munað” fyrir fólk i hjólastólum. Mikiö skortir á aö fatlaöir geti haft greiðan aðgang aö þjónustu- stofnunum bæjar og rikis og er kannski Tryggingastofnun rikis- ins hörmulegasta dæmiö um þaö. Krafan gagnvart borgaryfirvöld- um hlýtur aö vera aö allar byggingar sem borgin lætur byggja verði hannaðar með tilliti til fatlaðra. Eins ætti þaö aö vera regla i sambandi viö fjölbýlishús þar sem ekki er lyfta, að fatlað fólk geti i þaö minnsta feröast um 1. hæöina. Viöa eru handriö viö tröppur mjög slæm og þaö er eins og fólk átti sig ekki á þvi aö þó tröppurnar séu fáar, þá þurfa sumir á þeim aö halda. Sundstaöirnir eru mjög óaö- gengilegir. Þar þyrftu aö vera Framhald á 18. siöu Greidslur hækki í 20% Forráðamenn Sölumiö- stöðvar hraðfrystihúsanna gengu i gær á fund Geirs Hallgrimssonar forsætisráð- herra og Matthiasar Bjarna- sonar sjávarútvegsráðherra og skýrðu þeim frá niöur- stööum stjórnarfundar Sölu- miðstöðvarinnar, sem hald- inn var i framhaldi af svæða- fundum forráðamanna frystihúsanna. A fundinum meö ráöherr- unum lögöu forráöamenn Sölumiöstöövarinnar til að rikisstjórnin hækkaöi greiöslur úr veröjöfnunar- sjóöi úr 11% i 16% frá 1. ágúst og aö 1. september hækkaöi greiöslan aftur i 20%. Þá lögöu þeir til aö rikisstjórnin beitti sér fyrir þvi aö birgöarlán frystihús- anna á Suöurnesjum og i Vestmannaeyjum hækkuöu þannig að þau næmu 95% af framleiösluverömætinu, en siöar yröi þessum iánum breytt i föst lán. Ráöherrarnir munu hafa tjáö talsmönnum frystihús- anna aö hér væru um svo umfangsmiklar efnahags- aðgerðir aö ræða, aö þaö hlyti aö vera verkefni nýrrar rikisstjórnar aö taka ákvaröanir i samræmi viö tillögunnar. Ef þessar ráö- stafanir yröu gerðar, þá væru þetta fjárútlát sem næmu um 500 miljónum á mánuöi miöaö viö 11% greiöslu úr Veröjöfnunar- sjóði, 750 miljónir á mánuöi miöaö viö 16% greiðslu og um 1000 miljónir miöaö viö 20% greiöslu. Tillögur forráöamanna frystihúsanna gera ráö fyrir aö kauphækkanirnar 1. september komi til fram- kvæmda, en þær munu nema um 15%. —Þig Borgarstjóri: Þessum óskum þarf að mœta Egill Skúli Ingibergsson sagði eftir fundinn með full- trúum Sjálfsbjargar að hann væri sannfærður um að allir borgarfulltrúar vildu koma til móts við þetta fólk. „Öll svona mál eiga vissan að- draganda og maður þarf að kynnast þeim náið áður en hægt er að setja eitthvað i gang.” „Þeir Rafn og Sigursveinn lýstu fyrir mér aö nokkru vandamálum fatlaðra og lamaöra og fóru þess á leit aö fá fund meö borgarráöi i næsta mánuöi um málefni þeirra. A þessu ári hefur Sjálfsbjörg starfaö i um 20 ár og er vert aö minnast þess á einhvern hátt. Þeir munu senda okkur ýtarlega greinargerö um stööu þess- ara mála i dag fyrir fundinn þannig aö allir aöilar geti veriö sem best undir þetta búnir”, sagöi borgarstjóri aö iokum. H.H.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.