Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 9
Laugardagur 19. dgdst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 SM-2700 Stereo-samstæöan V*rö kr. 164450.- Stórfallegt hljómf lutningstæki á einstaklega góöu verði. Allt i einu tæki: Stereo-iltvarp, cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar eru i hvorum kassa. Stór renndur 28 sm plötudiskur. Útvarpiö er meó langbylgju, miöbylgju og FM Stereo. CRO Selektor. KomiB og skoöiö þetta stórfallega tæki og sannfærist um að SM 2700 Toshiba- tækiö er ekki aöeins afburöa stilhreint i útliti heldur lika hljómgott. SM 2700 gefur yöur mest fyrir peningan fögur”. Hamraborg 1-3, snyrtilegur Myndteik „Hamraborgin ris há og frágangur húss og lóöar. siöan i skoöunarferðina I vagni SVK. Lagt var af staö frá Félags- heimilinu og þeir staöir skoöaöir, sem viöurkennmgu hlutu. Létu allir vel af þvi feröalagi og gest- irnir þökkuöu fyrir sig á hlaöi Félagsheimilisins, en þar kvödd- ust allir meö handabandi. Þeir, sem hlutu verölaun og viöurkenningar I ár voru: Fagrabrekka 47, eig. Hildur Kristinsdóttir og Gunnar S. Þorleifsson. Hlutu þau heiöurs- verölaun bæjarstjórnar Kópa- vogs fyrir fegursta garöinn i Kópavogi sumarið 1978. Hátröö 4. Eig. Guörún Zakariasdóttir og Sölvi Valdi- marsson. Þau hlutu verölaun Lionsklúbbs Kópavogs og Rotaryklúbbs Kópavogs fyrir fagran og snyrtilegan garö sumarið 1978. Sunnubraut 26. Eig. Gréta Pálsdóttir og Ragnar Arinbjarn- ar. Þau hlutu verölaun Lions- klúbbs Kópavogs og Rotary- klúbbs Kópavogs fyrir fagran og snyrtilegan garö sumariö 1978. Hrauntunga 101. Eig. Elsa H. Oskarsdóttir og Jón R. Björgvins- son. Hlutu viðurkenningu fyrir snyrtilegan og fagran garö sumarið 1978. Starhólmi 16. Eig. Anna Alfons- dóttir og Harry Sampsted. Hlutu viöurkenningu fyrir snyrtilegan og fagran garö sumariö 1978. Hamrabrg l-3.Húsbyggjendur: Falur hf., Raffell hf., Blómahöllin sf. og Skóverslun Kópavogs. Hlutu viðurkenningu fyrir skjótan og snyrtilegan frágang húss og lóðar. —mhg 'Þröstur Haraldsson — Hver er pólitisk þýöing blaösins fyrst og fremst? — Hún er fyrst og fremst sú, að rödd flokksins heyrist i Norðurlandskjördæmunum. Þýöingu blaösins má marka af þvi, aö Þjóöviljinntaldi sig ekki þurfa aö sinna okkar kjördæmi fyrir kosningar. Þaö hlýtur því aö hafa verið álit flokksforustu- manna, aö málefnum sóslalista væri vel borgiö i þessu kjör- dæmi. Það er einnig þýðingarmikið, aö sósialistar eigi sameiginleg- an umræöuvettvang i kjördæm- inu, og þaö hefur veriö fremur lifleg pólitisk umræöa I blaðinu. Hins vegar er ég dálftiö hissa á þvi, hveerfitt hefurveriö aö rifa hina politfsku andstæöinga tii svara. Þaö er leiöinlegt, það er svo gaman af skemmtilegum rifrildum. — Nú ert þú ekki sjálfur fktkksbundinn Alþýöubanda- lagsmaöur? — Nei. En bó ée sé ekki flokksbundinn, íit ég á mig sem liösmann vinstri hreyfingar og reyni aö vinna henni gagn. Oftast fara hagsmunir hennar og flokkshagsmunir Alþýðu- bandalagsins saman. Þegar þar skilur leiö, tekég hiklaust hags- muni hreyfingarinnar fram yfir hagsmuni flokksins. Þaö þýöir m.a. aö ég hef meiri áhuga á þvl, aö flokkurinn hafi róttæka stefnu, I verkalýösmálum, og i herstöövarmálinu en hve marga þingmenn hann telur. Orslit sósialiskar baráttu veröa ekki ráöin á þingi. Noröurland er málgagn sósialista, og þaö hefur ekki þótt alltof talhlýðið flokksforustunni fyrir sunnan. Ég vona aö þaö beri gæfu til þess aö vera sjálf- stætt málgagn, og aö sú tiö renni ekki upp aö hömlur veröi lagöar á umræöur sósialista, þótt þær fariekki eftir þeim farvegi, sem flokksforustan óskar hverju sinni. Útsöiustaöir: Akranes: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvlk: Versl. E.G. Hvammstangi: Versl. S. P. Sauöárkróki: Kaupf. Skagf. Akureyri: Vöruhús KEA. Hljómver h.f. Húsavlk: Kaupf. Þing. Egilsstööum: Kaupf. Héraösb. ölafsfiröi: Versl. Valberg Sigluf.: Gestur Fanndal Hvolsvelli: Kaupf. Rang. Vestmannaeyjum: Kjarni s.f. Keflavik: Stapafell h.f. Háþróaöur magnari, byggður á ■ reynslu Toshiba I geimvlsindum. EINAR FARESTVEIT 4, CO HF «EROSTADASI«*ri I0A - SlMI I69Í5 Græn bylting í Kópavogi sagöi Helga Sigurjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar við afhendingu verölauna Fegrunarnefndar Kópavogs Miövikudaginn 9. ágúst, sl. fór fram afhending verölauna og viðurkenninga fyrir fagra garöa o.fl. i Kópavogi — sumariö 1978 — i kaffisamsæti, sem Fegrunarnefndin bauö til i Félagsheimilinu kl. 18. Athöfnin hófst meö þvi aö for- maður fegrunarnefndar, Einar I. Sigurðsson, sagöi nokkur orð og bauö gesti velkomna. Sagöi hann aö forseti bæjarstjórnar, frú Helga Sigurjónsdóttir, myndi af- henda verðlaun og viöurkenning- ar hér á eftir. Formaöur bauö gestum i feröalag, er skyldi fariö aö lokinni athöfninni, til þess aö skoöa þá staöi, erhlotiö hafa verö- laun og viöurkenningar. Forseti bæjarstjórnar, frú Helga Sigurjónsdóttir^ ávarpaöi siöan gestina og bauö þá vel- komna. Hóf hún mál sitt á þvi aö segja frá ummælum Róberts Arn- finnssonar um eiginkonuna varðandi garö þeirra hjóna aö Hófgerði 8 i Kópavogi, en hann hlaut heiöursverölaun bæjar- stjórnar sumarið 1977, en Róbert Heiðursverðlaunagarður þeirra Hildar og Gunnars. Mynd: eik sagöi aö kona hans heföi græna fingur. Ræddi forseti bæjarstjórnar siöan um mikilvægi þessara grænu fingra gestanna og fólksins almennt i Kópavogi. Sagöi hún aö i Kópavogi heföi oröiö græn bylt- ing, sem ekki heföi dáiö út heldur þróast og aukist. Talaöi hún um unglinga Kópavogs i Vinnuskóla bæjarins og þeirra mikilvæga ■þátt i grænu byltingunni. Forseti bæjarstjórnar fór siöan nokkrum oröum um tilkomu Fegrunarnefndar Kópavogs og rakti fyrrverandi skipan nefndar- innar. Einar I. Sigurösson, heil- brigðisfulltrúi, formaöur, Friörik Guömundsson, byggingarfulltrúi, Hermann Lundholm, garöyrkju- ráöunautur. Og fulltrúar klúbb- anna i ár voru: Kristinn Kristins- son, f. Lionsklúbb Kópavogs og Kristinn Skæringsson f. Rotary- klúbb Kópavogs. Þakkaði forseti störf nefndarinnar, og afhenti siö- an gestum verölaun og viöur- kenningar og þakkaöi framlag þeirra til þess aö bæta og fegra umhverfið i bænum. Tók þá til máls formaöur Lions- klúbbs Kópavogs, Kristinn Kristinsson, ræddi um mikilvægi fegrunar bæjarins og þátt klúbb- anna og störf fulltrúa þeirra i Fegrunarnefnd Kópavogs. Sagði hann gestina og bæjarbúa al- mennt hafa náö miklum árangri i þvi að fegra bæinn og þakkaði gestunum sérstaklega hiö árangursrika starf þeirra. Formaður Fegrunarnefndar sagöi aö lokum nokkur orö.þakk- aöi gestum komuna og bauö þeim

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.