Þjóðviljinn - 19.08.1978, Side 10
10 SÍÐA — ÞJóDVILJINN Laugardagur 19. ágúst 1978
Laugardagur 19. ágilst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Þessi holdanautskálfur var I miklu uppáhaldi hjá krökkunum á Hjálmsstööum. (Myndir: Leifur)
„Med lausa
skrúfu, eða...”
Sú skoöun er rik 1 béttbVlisbú-
um aö sveitir landsins skuli skoö
aöar i góöu veöri, helst sól og
logni. Þetta er i sjálfu sér afskap-
lega skiljanlegt, en þegar erindiö
1 sveitina er aö taka bændur tali
um málefni þeirra og búskapar-
horfur.þá ergóöa veöriö hrein fá-
sinna.Bændur hafa um allt annaö
aö hugsa en tala viö reykviska
snápa meö biaö og blýant.
Viö Þjóöviljamenn rákum okk-
ur á þetta i fyrradag, þegar viö
skelltum okkur austur f Arnes-
sýslu og ætluöum aö gera land-
búnaöi i Laugardal góö skil.
Veöurstofan haföi spáö úrkopiu
siödegis og bændur litu vart upp.
„Komiöi þegar rignir”, sögöu
bræöurnir i Efstadal, milli þess
sem þeir skófluöu tööunni i hey-
blásarann. Ogsá er eiginlega lær-
-dómurinn úr þessari ferö: Aö
senda ljósmyndarana af örkinni
til aö ná myndum af heyskap, en
blaöamennina i rigningu til aö
ræöa viö bændurna. Viö munum
þaö næst.
Ekki sluppu allir. Birki
Þorkelsson króuöum viö af inni i
stofuhorni i matartimanum og
Andrés Pálsson á Hjálmsstööum
rétti úr sér úti á túni meöan hann
svaraöi nokkrum spurningum
milli tanna. Aö ööru leyti veröa
myndirnar aö tala um heyannir i
Laugardalnum.
,,Með lausa skrúfu,
eða...”
Birkir Þorkelsson hefur nýlega
tekiö á leigu jörö Hins islenska
prentarafélags.Miödal. Hannvar
viö heyskap eins og allir hinir,
ásamt fööur sinum og bræörum,
þegar viö renndum þar i hlaö, og
augljóst aö ekki þýddi aö reyna
neins konar viöræöur aö svo
stöddu. Hins vegar sátum viö um
aö komast aö honum í matartim-
anum, eins og fyrr segir, og þá
var heldur engrar undankomu
auöiö.
— Viö vorum aö heyja i morg-
un, sagöi hann og auövitaö allt
bilaö eins og venjulega hjá okkur
bændum þegar mikiö liggur viö.
— Þetta er bölvaö vandræöa-
ástand. Tæknivæöingin er alltaf
aö veröa meiri og meiri, tækjum
til allflestra verka aö fjölga ein-
hver ósköp, en svo er ekki nema
einn maöur á öllu landinu sem
gerir viö þessi tæki. Feröast bara
um landiö. Og hann er ekki einu
sinni á vegum Sambandsins,
heldur er þetta bara einka-
bíssniss.
Birkir er ekki enn aö fullu flutt-
ur inn i' Miödal, en gerir þaö innan
skamms. Þegar hann var aö þvi
spuröur, hvort ekki væri dýrt aö
leigja svona jörö, kvaö hann svo
ekki vera.
— Leigan er afskaplega sann-
gjörn, svipuö og á ríkisjöröum.
Veröiö er 15 lambsverö á ári,
miöaö viö verölagiö hverju sinni,
þannig aö segja má aö þaö sé vlsi-
tölutryggt, en þetta er sennilega
minna en leiga á meöalfbúö i
Reykjavik.
Nú er þaö svo, aö mikiö hefur
veriö rætt um bága afkomu
bænda. Viö spuröum þess vegna
Birki hvers vegna f ósköpunum
hann væri aö byrja búskap.
— Þaö er nú eiginlega svo,
sagöi hann, — aö til þess aö byrja
búskap I dag þurfa menn annaö
hvort aö vera meö lausa skrúfu,
eöa hafa sér eitthvert áhugamál
sem þeir geta hagnýtt sér sam-
hliöa búskapnum. Ég hef hesta-
mennskuna. Geri ráö fyrir aö
veröa meö 20-25 hesta og stunda
tamningar fyrir aöra. Annar bú-
skapur veröur liklega 100 hænsni
til eggjaframleiöslu. Ekki ali-
kjúklinga, nei, heldur egg fyrir
fólkiö hér i kringum mig.
— Hvaökostaraö byrja búskap
i dag?
ItJ sj.-n:z2
Bræöurnir Sigfinnur og Theodór Vilmundarsynir f Efstadal hömuöust viö aö róta heyinu f blásarann,
meö góöriaöstoö. Þeir búa þarna félagsbúimeö fööur sfnum.
— Ef maöur losnar viö aö
kaupa jörö, losnar maöur viö
mikil fjárútlát. En vélakostur á
meöaljörö kostar 7-8 miljónir
Bústofn á visitölubúiö kostar
u.þ.b. fjórar miljónir og þar fær
maöur helminginn lánaöan, til 5-6
ára.
Hvaö vélakostinn snertir eru
aöeins traktorar og sláttuvélai
lánhæf og þar fær maöur 40
prósent verösins lánuö. önnur
tæki eru ekki lánhæf, svo sem
múgavélar, bindivélar, hleöslu-
vagnar, blásararog sllkt. Mjalta-
kerfi eru þó sennilega talin meö
þegar lánaö er út á f jósbyggingar
nú oröið.
Hvernig bændur geta keypt sér
allar þessar vélar veit ég ekki,
sérstaklega þegar tillit er til þess
tekið aö búin gera ekki meira en
aö framleita fjölskyldunum.
Þaösem bjargarmérer þaö aö
ég heyja meö bræörum mlnum og
fööur. Pabbi á vélarnar þannig aö
ég hef sáralitiö þurftaö fjárfesta I
vélakaupum.
Birkir hefur um margra ára
skeiö veriö kennari á Laugar-
vatni og hyggst halda því áfram
meö búskapnum.
Gamli tlminn. Þessi lá ónotuö I túni meöan nýtisku tæki þöndust um og rökuöu saman.
Hjálmsstaöabóndinn batt ....
... meöan þessir hlóöu vagn-
inn.
Birkir Þorkelsson, snarlega kosinn I sóknarnefnd.
Andrés á Hjálmsstööum; afleysingarnar eru stórmál.
Annar kálfur frá Hjálmsstööum. Hann er soldiö hissa I framan, enda aöhorfa á ljósmyndarann.
búskapinn, sagöi Andrés, þegar
víö spurðum hann um afkomuna.
— Aö minnsta kosti ekki miöaö
viö vinnuna sem innt er af hendi.
— Hvaö þá um öll þessi tækja-
kaup?
—- Einhvern veginn baslast
menn viö aö fá sér þau, en satt aö
segjafá menn sér miklu minna af
þeim en raunverulega er þörf
fyrir. Auövitaö er ekkert vit I aö
svona dýr tæki skuli þurfa aö
eins og annaö fólk. Þetta þarf aö
komast á hérna lika, i gegnum
búnaöarsamböndin helst, og auö-
vitaö meö mönnum sem kunna til
verka.
Þaö er ekki von aö ungt fólk
vilji taka viö i sveitum, þegar
skipulagiö er eins og þaö er.
Eins eru lánamálin alveg afleit.
Þegar ungt fólk vill byrja búskap
fær þaö ekki nema tvær milljónir
lánaöar, til 10 eöa 15 ára. Þessi
upphæö þyrfti auövitaö aö vera
mikiu hærri, meö lágum vöxtum
og til svona 40 ára.
. Þessi lánapólitik gerir þaö lika
aö verkum aö erfitt er aö selja,
þegar maöur hættir búskapnum.
Þaö getur raunveruiega enginn
keypt.
Og meö þaö kom International-
inn brunandi upp túnslakkann
meðtóman vagninn i eftirdaragi.
Hvlldinni var lokiö, — og þar meö
viötalinu.
—hm
Ég held aö þaö sé ekki hægt
fyrir mannsemekkertá, aö byrja
aö búa. Hann veröur aö hafa án-
hverja atvinnu meö. Þess vegna
er þaö, aö ungir menn sem lokiö
hafa iðnaöarmenntun hafa gjarn-
an byrjaö búskap. Þá geta þeir
haft tekjur af sinni iön meöfram
búskapnum og bjargaö sér þann-
ig.
Við getum tekiö sem dæmi, aö
ef maöur kaupir sér lömb aö
hausti, þá fær hann ekki arö af
þeim fyrr en eftir 2 ár. Hann þarf
sem sagt aö kaupa ábyrö og ala
þessilömb I tvöáránþess að hafa
neitt upp úr þeim. og þegar þess-
um tveim árum likur kemur i
ljós, aö veröiö sem hann fær fyrir
þessi lömb sin stendur ekki undir
stofnkostnaöi hans.
— Hvaö leigiröu Miödalinn ti
langs tima?
— Fimm ára. Og þaö er rétt aö
koma þvi aö hér, aö Miödalur er
kirkjujörö og þaö var eins og viö
manninn mælt, aö mér hlotnaöist
óvæn tur heiöur eftir aö þessi leiga
komst á vitorö fólks. Ég var
umsvifalaust kosinn i sóknar-
nefnd, sjálfur komminn. —hm
Hann hefur sjálfsagt ekki oröiö sérstaklega
uppgötvaöi aö þær höföu stolist i tööuna. En
opiö?
ánægöur eigandi þessara kúa, þegar hann
hvaö geta kýr gert þegar allt stendur gal-
„Ekki von aö ungt
fólk vilji taka vid’
Andrés á Hjálmsstööum hallaöi
sérupp aö Wartburginum slnum
og hvlldist milli tarna þegar viö
þeystum I túnið á öörum austræn-
um farkosti. Hann hristi góðlát-
lega höfuöiö þegar hann frétti er-
indiö og sagöi marga i sveitinni
betur til svara líklega en hann.
Svaraði þó spurningum meöan
timi vannst, eöa þar til heyvagn-
inn kom tómur til baka eftir aö
hafa skilaðfarmiheimihlööu. Þá
var ekki til frekari tafa boöiö.
A Hjálmsstööum er tvibýli,
tæplega meðalbú aö sögn Andrés-
ar. 12 kýr, 150 rollur og hænsni til
heimilisþarfa.
— Nei, kaupiö er ekki mikiö viö
Viötöl: Haukur Már
Myndir: Leifur
standa ónotuö mestallt áriö, en
þaö er einu sinni þannig, aö þessi
tæki eru til heyskapar og þaö
veltur mikiö á aö þau séu fyrir
hendi þegar á þeim þarf aö halda.
Hitt er svo annaö mál, aö þessi
tæki bila alltaf þegar hæst hóar.
Ég er hins vegar svo heppinn aö
eiga frændliö sem gerir viö blla
og vélar og þessir frændur koma
gjarnan hingaö austur I þurrki til
aö hjálpa viö heyskapinn i þurrk-
um og gerir þá við vélarnar I leiö-
inni.
— Blessaöur, vandamál bænda
eru mörg, en þaö sem ég tel vera
eitt aöalmáliö eru afleysingamál-
in. Norömenn eru komnir býsna
framarlega i þeim efnum. Þar er
skipulagiö þannig, aö menn ferö-
ast á milli og leysa bændur af tO
aö þeir geti komist i sumarleyfi
Fjóra traktora töldum viö i Efstadal, tvo sjálfhleösluvagna,
snúningsvél, heyblásara og árabát I hlaöinu. Meö . drarnar úti.